Morgunblaðið - 18.12.1925, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 18.12.1925, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Jarðarför mannsins míns, Ólafs Hjalested, er ákveðin laugar-. daginn 19. des., og hefst með húskveðju að heimili okkar, Lindar- gðtu 8 E, kl. 1 eftir hádegi. Anna A. Hjaltested. Hin viðurkendu sænsku y,Uiiitec<-rakvjelarblöd hefi jeg aftur fyrirliggjandi. Verðið það lægsta. Hjortur Hansson. Austurstræti 17. Gamanvisur syngur ÓSKAR GtJÐNASON í Bíó-húsinu í Hafnarfirði, föstudaginn 18. þessa mánaðar klukkan 9 eftir hádegi. Aðgöngumiðar á kr. 2,00, fást við innganginn. Skipstjórafjelagið „Aldan“ heldur Jólatrjesskemtun fyrir börn fjelagsmanna 27. desember kl. 3 e. h. á Hótel Jsland. Fjelagsmenn vitji aðgöngumiða á Hótel Island, Iitla salnum, laug- ardag og sunnudag frá kl. 3—7 eftir miðdag. NÝJA BÍÓ Ponjola Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Anna Q. Nilsson og James Kirkwood, Mynd þessi er með afbrigð- um spenmandi og leikurinn framúrskarandi góður, eins og búast má við af þessum leilrurum. Germania Fundur í kvöld kl. 9 f Iðnó, uppi. Stud. mag. li. Prinz flytur erindi um þýska byggingarlist og sýnir skuggamyndir frá pýska- landi. Stjórnin. Athugið i tima jóBagjafirnar*. Þeir sem unna fagurri silfursmíði, ættu að líta inn sem fyrst, áður en mesta j ó 1 a ö s i n kemur. Frá Geory Jensen. miklu stærra úrval, en nokkru sinni fyr, þar á meðal: Nokkrir sjerstakir kjörgripir^ Þeir lang fallegustu, sem enn hafa kom- ið. Silfurborðbúnaðurinn, sem flestir hljóta að viðurkenna þann fallegasta á markaðinum, er samt sem áður síst dýr- ari en annar borðbúnaður af alvanaleg- um gerðum, sem búnar eru til líka í pletti. Borðbúnaður Georg Jensens er aðeins til í silfri. Armbandsúrin sem ganga rjett, hafa hlotið viðurkenn- ing allra, sem eignast hafa, en viðskifta- vinum ekki boðin nema ágætis verk, með fullri ábyrgð. — Varla mun kærkomn- ari j ó 1 a g j ö f. Smekklegir myndarammar. Mjög ódýrir þó laglegir sjeu og vel frá þeim gengið. Brilliantshringir og Trúlofunarhringir Stærra úrval en nokkru sinni fyr. í fyrra fanst mönnum ekki víða stærra eða fegurra úrval af jólagjöfum, en lítið var bað hjá því, sem nú er. GUUSMÍÐUR S K f\ RT GfiiP/jO£RSl4tN NEFNDIN. Pantanir á Ali til jólanna óskast sendar sem fyrst, svo mogulegt verði að afgreiða þær nógu snemma, ölgirnig Eglll Stallggrlnssoi. ijiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii: | Poalain | | Jólaverð á hinu ágæta i | franska | Átsúkkulaði 1 Poulain milka kr. 0,12 1 1 — — — 0,15 1 1 — — — 0,50 1 | — — — 1,25 | | og margt fleira frá Poulain. K on f e k t I í öskjum og lausri vigt. | 1 Toffee á 5 aura. Brjóst- I I sykur. g Tóbaksvörur: Vindlar, cigarettur, § | reyktóbak, neftóbak, | | einungis bestu tegundir. | | Tóbaks- og sælgaotisverslun 1 | R. Kjartansson & Co. | '= Sími 1266. Laugaveg 15. s miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinm ERLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn, FB. 16. des. ’25 Úrskurður í Mosulmálinu. Símaó er frá Genf, að úrskurður í Mosulmálinu sje bráðlega vænt- anlegur, sennilega í dag. Tyrkir eru dálítið eftirgefanlegri. liaff verið myrtur í glæpamanna- hverfi borgarinnar. Verslunarsamningur milli Norð- manna og Rússa. Símað er frá Osío, aö norsk-rúss- neskur verslunarsamningur hafi verið gerður og undirskrifaður í Moskwa. Gjaldþrot fjelaga í Berlín. Símað er frá Berlín, að fjárhags- örðiígleikar fjelaga fari sívaxandi. í nóvembermámiði voru 800 gjald- þrot í borginni. Khöfn, 17. des. 1925. AlþjótSábandalagið kveður upp nr- skurð í Mosulmálinu. Símað er frá Genf, að fram- kvæmdarráð Alþjóðabandalagsins ltafi í gær kveðið upp úrskurð í Mosulmálinu: Mosul sameinast Irak gegn því aö England skuldbindi sig til þess að hafa fjárhagslegt umboðsvald yfir Irak á næstu 25 árum. Úrskurðurinn er þannig andstæður óskum Tyrkja, þeir mót- mæla og eru afskaplega reiðir. Framkvæmdarráðsfundi Alþjóða- bandalagsins er lokið. Símað er frá London að stjórnin hafi tilkynt, að hún ætli að gera alt sem í hennar valdi stendur til þess að samkomulagið við Tyrki fari batnandi. Álitið er að styrjöld sje útilokuð. Hangikjöt afbragðs gott nýkomið m I Prjónagarnið svarta á kr. 6.25 er komið aftur. flO°|0 afsláttur til jóla. isi. í Gunnlaussson s co. — Hangikjötið góða, fæst í N ýlendu vörudeild les Ziiisei. RJÚPUR Þeir sem óska að fá spekkaðar rjúpur fyrir jólin, sendi pantanir í síðasta lagi laugardagskvöld. Milirieoin. Laugaveg 42. Sími 812. Besf að augtýsa t Ttlorganöf Hnefaleikaniaður rnyrtur. ■ Símað er frá New York, að hnefaleikamaðurinn Battiing Siki —■— Munið A. S. f. Sími 700. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.