Morgunblaðið - 18.12.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.12.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 8 MORGUNBLABlfc 3íofnandl: Vllh. Flnaan. O'tcefandl: FJalas I Roykjivlh. Sitotjorar: Jðn KJartanoior., Valtýr Btafáaacon. aurlyainsraatjðrl: H. Hafbar*. '< Skrlfatoía Auaturatrætl ». Slaaar: nr. 498 og 600. Aurlýalnraakrlfat. nr. T08. Halmaaimar: J. KJ. nr. 741. V. Bt. nr. UIO. H. Hafb. nr. 7T0. ÁakrlftarJald lnnanlanda kr. 1.00 & mftnuBl. trtanlanda kr. 1.60. l') I lauaaaðlu 10 aura alnt. % DAGBÓK. I. O. 0. F. 10712188y2. Skóhlífar i , karla, kvenna og barna, stórt og | ódýrt úrval nýkomið. ÞórBur PjEtursson B Co, selur Morgunblaðið mjög ódýrt. Gerpúlver, Eggjapúlver, .... Kardimoxnmur, Sítróndropar, Vanilledropar. Efnagerd Reykjavikur Simi 1755. -■Ouöspek isfjelagið. .,Reykjavíkurstúkan“ heldur að- • talfund í kvöld. kl. 8y> stundvíslega. — Kosinn einn maður í stjórn. — Efni: Alheimar. Hvar sem þjer verslið Frá Eimskipafjelaginu. Auðlýsing fjelagsins, sú sem get- ið var um í gær í blaðinu, um lækk- un farm- og fargjalda, birtist hjer í blaðinu í dag, varð af vangá eftir í gær. L gra fór hjeðan í gær kl. 6 til Noregs. Meðal farþega voru T. Fridriksen timburkaupmaður og sonur hans. Clementína kom nú fyrir mjög stuttu inn til Dýrafjarðar með 105 tunnur lifrar. Hún fór út, á veiðar í gær. Af veiðum komu í gær Karlsefni og Geir. Karlsefni kom með 60 tunnur, en ’ Geir með milli 50—60. þá kaupið aðeins maltöl og pilsner frá Agli Skallagrímssyni. Fæst í öllum uErslunum. Hina ódýru Gólf- og Borðvaxdúka hefi jeg fengið aftur, af mjög fallegri gerð. Aðrar fyrirliggjandi birgðir af Linoleum-gólfdúkum seljast með 20% afslætti til jóla. — Hjörtur Hansson. Austurstræti 17. Timburskip, er Union heitir, kom hingað í gær til Völundar. N ý k o m i Ö : Melis, smáh. 25 kg. kassar. do. . .1 cwt. kassar. Strausykur, 45 fcg. sekkir. Flórsykur, danskur. Hveiti, Cream of Manitoha. — Best Baker. Hrísmjöl. Hrísgrjón, Kartöflumjöl Vanilledropa, Möndludropa, Citrondropa, Búðingsefni. Hænsnafóður, blandað, Hænsnamaís, Maismjöl, Rúgmjöl, Hálfsigttimjöl, Bannir 1/1, Sagogrjón, Sóda, * Sápu, mjög góða. Handsápur, Raksápur, Vi To, Skurepulver, Sápuspænir. Veggfódur margar tegundir nýkomnar. Jónafan Porsfefnsson, Vatnsstíg 3. Sími 864. Irlll Iirir aiar orelOa alireiOsli verður fólk þó oft frá að hverfa á eftirmiðdögunum. — Því væri mjög æskilegt að þeir sem gætu, kæmu fyrri- hluta dags, svo þeir gætu athugað vörurnar í næði. Hallöór Sigurðsson. Ingólfshvoli. IÁk Ólafs heit. Hjaltested var flutt hingað suðnr á mánudaginn. ITann ' verður jarðaðnr á morgun. íslendingar erlendis. Lokið hefir nýlega prófi viö hljómjistaskólann í Khöfn, Elín Anderson, dóttir Reinh. Anderson Idæðskerameistara. Hún fjekk á- í-gætan vitnishurð. SímablaðiS s er nýlega komið út, og er hið mynd •arlegasta að öllum frágangi, og ó- venjulega efnismikiö. Andrjes G. Þormar liefir verið ritstjóri hlaðs- ins undanfarið,- en hefir nú látið ' af þeim starfa. Til heilsulausu konunnar frá N. N. kr. 5.00 Vilja ekki ein- hverjir fleiri minnast. hennar, og þess um leið, að jólin fara í hönd ? ,,Eiðurinn“, Önnur útgáfa af honum, frábær- lega vönduð og smekkleg, fæst í Þingholtsstræti 33. Hann er tilval- in jólabók. fyrir sakir efnis og þess höfundar, sem að honum stendur. • Skipsmaðux meiddist lítillega á Gullfoss, er hann var að fara í fyrrakvöld. Fjell járn- stykki á höfuð honum. Fór hann ' strax til læknis, en meiðslið reynd- ist ekki meira en það, að skipið beið eftir honum litla stund, meðan tæknir gerði við, og fór hann á því Vestur. > Söngskemtun Eggerts Stefánssonar. Hún fór fram í gærkveldi fyrir troðfullu húsi áheyrenda. Var söngvaranum og söng hans tekið J«neð miklum fögnuði, svo að ekki Fundur í kvöld kl. 8V2 í Sjerstaklega skemtilegur lagsmenn verða að hlusta á. hefir oft áöur heyrst meira klapp- að í Nýja Bíó. Tilheyrendur voru auðsjáanlega ánægðir. Annars birt- ist. hjer í blaðinu bráðlega ummæli um söng Eggerts. 'Sjálfsagt verður þessi söngskemtun endurtekin, svo vel sem henni var nú tekið. Verslunarmannafjelag Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8y2 í Kaupþingssalnum. Á fundinum verður skemtilegur upplestur, að því er stjórn fjelagsins skýrir Mrgbl. frá. Germania. Eins og auglýst er hjer í blað- inu í dag, verSur fundur í fjel. Germania í kvöld kl. 9 í Iðnó (litla salnum). Stud. mag. R. Prinz flytur erindi um þýska hyggingar- list og sýnir skuggamyndir frá Þýskalandi. JTáskólinn. Kort K. Kortsen hefir í dag kh 5 6 æfingar í dönsku. Ókeypis aðgangur fyrir alla, Morgunblaðið er 8 síður í dag. Fái kaupendur ekki blaðið með skilum, eru þeir beðnir að gera afgreiðslunni aðvari. —-——■— Kaupþingssalnum. upplestur, sem allir fje- Stjórnin. Lordag d. 2. Jan. 1926. Kl. 9 Eftm. afholder Islandsk-Dansk Klub i Reykjavik Bal (Kotillon-Jazz- Band) paa Hotel Island. Billetter for Medlemer faas hos Bestyrelsen. Skóhlífar Karlmanna 5,60. Kven- 4,50. Drengja- 4,70. Telpna- 3,80. Barna- 2,90 og 3,35. Þetta verð gildir aðeins til jóla. HATTABÚÐIN, Kolasundi. Hafið þið sjeð flókahatrtana á kr. 5.25? Anna Ásmundsdóttir. í „ P A R í S “ fást skrantlegir Boianvasar, sem hægt er að gera úr rafurmagnslampa. Samsöngur Karlakórs K. F. U. M. verður endurtekinn í Nýja Bíó næstkomandi sunnudag 20. þ. m. kl. 3y2 e. h. I SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar seldir í nótnaverslun frú Katrínar Viðar og bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og í Nýja Bíó frá kl. 11 f. h. sama dag og sungið er. 0E5t að uErsla uiQ Œhúsi Franskt klæði besta tegund, sem til landsins hefir flust; kost- aði síðast 21 kr. mtr. nú aðeins 18 krónur meter- inn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.