Morgunblaðið - 18.12.1925, Qupperneq 5
Aukabl. MorgTinbl. 18. des. 1925.
YORGUNBLAÐTÐ
s
Gleöilegt
er það, að innlendur iðnaður vex,
þó hægt fari. Efnagerð Reykja-
víkur hefir síðan hún tók til
starfa blotið viðurkenningu al-
mennings fyrir þær góðu vörur,
sem þar eru framleiddar.
Við framleiðsluna notar Efna-
gerðin vjelar af nýjustu gerð. 011
efni eru vandlega rannsökuð, áð- J
ur en þau eru notuð. Er góð ■
trygging fyrir því, að framleitt
er úr ósviknum efnum. Hjer get-
ur því kaupandinn verið öruggur
um að fá góða vöru fyrir sann-
gjarnt verð.
Efnagerð Reykjavíkur framleið-
ir Gerpúlver, Eggjapúlver, Crem-
púlver, Vanillusykur, Cítrón-
dropa, Vanilludropa, Möndlu-
dropa, Soyu, Ávaxtalit, Eggjalit,
Saft o. fl.; og ennfremur selur
liún í deildum allskonar krydd,
svo sem: Kanel, Kardemommur,
AÍlrahanda, Negul, Muskat, Pipar
hvítan og svartan, Engifer, Suc-
cat o. fl.
Það þykir tilhlýðilegt að birta
nokkur meðmæli frá kaupendum,
svo að þeir, er ekki ennþá hafa
fengið tækifæri til að reyna ,vör-
una, geti sjeð reynslu annara.
Jeg undirrituð vil gjarnan, að
aðrir megi njóta þeirrar reynslu,
sem jeg hefi haft á Gerpúlveri,
Eggjapúlveri og öðrum vörum
frá Efnagerð Reykjavíkur, og vil
jeg því ráðleggja öllum, sem vilja
fá góðar vörur, að nota eingöngu
Gerpúlver og Eggjapúlver frá'
Efnagerð Reykjavíkur, því það
hefir revnst mjer iniklu hetra en
nokkuð ánnað. Einnig hefi jeg
þurft að nota mikið minna at'
Sítrón-, Möndlu- og Vanilludrop-
um frá Efnagerðinni, þar sem
þeir eru sterkari en útlendir
dropar. ,
Reykjavík, 10. des. 1924.
Aldís Ásgeirsdóttir,
Njálsgötu 5.
Jeg hefi í nær hálft ár ein-
göngu notað Gerpúlver, Eggjapúl-
ver, Sítrón-, Möndlu- og Vanillu-
dopa frá Efnagerð Reykjavíkur,
sökum þess, að mjer hafa reynst
þessar vörur miklu betri og
sterkari en þær tegundir, sem jeg
notaði áður.
Reykjavík, 6. des. 1924.
Kristín Matthíasdóttir,
Bergstaðastíg 11.
Hjá kaupmanni mínum bið jeg
altaf um Gerpúlver frá Efnagerð
Reykjavíkur, eða Gerpúlverið með
telpumyndinni, því það hefir
reynst mjer miklu betra en það,
sem jeg áður brúkaði.
Reykjavík, 3. des. 1924.
Guðrún Magnúsdóttir,
Vegamótastíg.
Jeg undirritaður bakari hefi
notað Gerpúlver frá Efnagerð
Reykjavíkur, sem mjer hefir
rcynst ágætt, og jeg get gefið
því mín bestu meðmæli.
Sigurður Gunnlaugsson,
bakari,
Hverfisgötu 41.
\
Það Gerpúlver og Eggjapúlver,
sem jeg hefi fengið frá Efna-
gerð Reykjavíkur og selt í versl-
un minni, og notað tií míns heim-
ilis, er það besta, sem jeg hefi
fengið. Vil jeg því ráðleggja öll-
um að kaupa það.
Reykjavík, 15. des. 1924.
Theódór Siggeirsson,
kaupm.
Tilkynning.
Brauðsölubúð okkar er flutt
á Laugaveg 36.
Lauyaveg 22 A.
Hjei ge aall r íeng-1
iö oóöa sk meö almennings skal vakin á, að við höfum feng-
^ ið mikið af nýtísku-vjelum, og getum þarafleiðandi full-
góðu verði. nægt pöntunum á ís, Fromage o. fl.
. ... . Vörugæðin munum við leggja undir dóm almenn-
Bestu xolagjafar ings. _
eru hlýir og faltegir
InniSÍ<Oi Virðingarfylst.
Land&ins mn6ta úrval
H JER.
G. Olafsson & Sandho t.
f
Páll iónsso n,
cand. agr. fyrverandi bændaskóla
kennari, síðast bóndi í Einarsnesi.
Verðlækkun.
Sel nú þessa viku meðan birgðir endast fjölda margar
tegundir af Stólum, Dívanteppum og Gólfteppum með
IO°|0 afslætti.
Leðurvörur margskonar, svo sem Kventöskur, Buddur,
Ferðatöskur o. m. fl. með
IO I5”!„ afslætti.
Gólfdúkar og Borðvoxdúkar í miklu úrvali með lægsta
verði. Bútar af gólfdúkum seldir með miklum afslætti.
Næstú daga koma margskonar Húsgögn, sem verða
seld mjög ódýrt.
Jónatan Þo'sfeinsson
Laugaveg 31 og Vatnsstíg 3. Símar 864 og 1664.
Prima Manillu
4-slegna, stærðir 1 1 2M, 2y2”, 4hefi jeg fyrirliggj-
andi mjög ódýra.
Hjörtur Hansson.
Austurstræti 17.
í fyrrinótt andaðist hann að
heimíli sínu í Einarsnesi eftir
margra ára heilsuleysi. — “Hvíti
dauðinn“ dró hann til bana.
Hann var altaf veill fyrir brjósti.
Er sjúkdómurinn ágerðist fyrir
nokkrum árum, ljet hann af kenslu
við Hvanneyrarskóla. Dvaldi hann
þá langvistum á Vífilsstöðum. En
veikin hafði þá tekið hann þeim
tökum. að dauft var um batavon.
Páll Jónsson var evfirskur aö
ætt, sonur fjör- og gáfumannsins
þjóðkunna Jóns Davíðssonar, sem
andaðist fyrir fáum árum í hárri
elli að Reykliúsum.
| Fyrstu mentunar naut Páll á
Möðruvallaskóla, þá ungur að aldri.
Þar kom strax í ljós frábær atliug-
unargáfa og skarpskygni á hvert
það viðfangsefni, er Páll tók sjer
fyrir hendur. Þeir Páll Briem amt-
maður og Hallgrímur Kristinsson,
j er var mágur Páls, örfuðu hann
til framhaldsnáms.
1 En þeir stuðningsmenn Páls, amt-
Imaður, og hinn ungi, eyfirski full-
hugi Hallgr. Kristinsson, hugðu að
kröftum Páls yrðibest varið, í þjón-j
ustu landbúnaðar og búvísinda, enda
lineigðist hugur hans í þá átt. —-
Hann fór á bændaskólann á Hólum
og var þar einn vetur aö afloknu
námi í Möðruvallaskóla. Var það á
n
i
n
sl
n
i
| Húsmæöur! |
Jólatertan verður því aðeins verulega góð, að þjer
”■ 'iotið í hana
Golö /VVeöal hveii
°9
Batgers-sultutau
Hvorttveggia fœst i öllum bestu versliinum
bæjarins.
Sl
II
s
1
I
HATTABÚÐIN,
Kolasundi.
Hafið þið sjeð nllarhúfurnar
marglitu, kr. 7.50?
Anna Ásmundsdóttir.
S í m ars
)se
2S v IMStt
17 i
Klj.pi>* -ssí
Látúnskantui*
A eldhúsbord.
Best kaup til jólanna
fyrstu árum Sigui'ðar búnaðarmála af matvöru, leirvöru og leikföng-
stjóra þar. Sigldi hann síðan til um gerið þið í Versl. „ÞÖRF“,
landbúnaðarháskólans í Höfn og Hverfisgötu 56. Sími 1137.
tók þar hið almenna búnaðarpróf
eftir 2 ára nám. Hvarf síðan heim Mikið lækkað verð á flest-
til átthaganna. Vann um stund við um VÖrum til jóla.
í Ræktunarfjelag Norðurlands. Varð
þó eigi úr, að hann Staðnæmdist
þar til langdvala, heldur tók hann búskapnum. Hinn vakandi áliugi
kennarastarfið við Ilvanneyrar- hans var að miklu leyti sloknaður
skólann. Nokkru cftir að hannkom undir ofurþunga liinna langvar-
þangað keypti hann Einarsnes eft- andi veikinda og þjáninga.
ir daga Alfreds Kristensens, hins
f.
danska jarðyrkjumanns, er bjó þar
Páll Jónsson var vísindamaður-
um hríð. Var heimili Páls löngum inn meðal íslenskra búfræðinga
viðbrugðið fyrir margskonar fram- þessi ár, sem bans naut við. Það er
tak og myndarskap. Enda naut að vísu ekki sjerlega mikið að
hann aðstoðar ágætrar konu sinnar, vöxtum, sem eftir hann liggur á
Þóru Baldvinsdóttur. Iprenti. Og síðan hann byrjaði bú-
Síðustu missirin var Páll svo far- skap, hömluðu veikinda áhyggjur
inn að heilsu, að hann gat lítt sint honum frá mörgu því, er hann
Barna-
leikföng
mörg hundruð tegundir
Jólatrjesskraut,
fjölbreytt úrval.
Englahár,
stjörnuljós,
skrautljós,
kertaklemmur,
Manntöfl,
Taflborð,
Veggmyndir
o. m. fl.
Nýjar vorur. Lágt verð.
Myndabúðin.
Laugaveg 1. Sími 1700«
annars myndi hafa ráðist í. — Að-
alæfistarf hans, það sem.mest ber
ávextina, er kennarastarfið á
Hvanneyri. En svo er um slörf og
áhrif góðra kennara, að þau verða
vart talin og vandmetin.
Við jarðræktarkensluna notaBist
athugunargáfan, nákvæmnin og