Morgunblaðið - 18.12.1925, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Flutningsgjöld
og fargjöld
Atkvæðagreiðslan um
fjárhagsáætlunina í bæjar-
stjórn í gærkvöldi-
Jólavörur! Jólaverö!
næstu ára-
mótum.
Nánari upplýsingan á skrif-
stofu vorri.
H.f. Eimskipafjelag Islanðs.
jólagjafir
Hækkuriartillögur jafnaðarmanna
voru flestar feldar.
Tillögur jafnaöarmanna er feld-
B •■■■■■ ar voru, voru m. a. þessar: 25 þús.
11160 Skipuill voruill 1111111 IslanUS til almennmgssalerna, 20 þús. fyrir
! 10 þús. til sjúkrasamlags, til barna-
f9 utlanda Is&kka fra næstu ara- skóla 300 þús fyrir 2oo þús.; tu
til byggingarsjóðs alþ. bókasafns
20 þús., framlag til húsabygginga
75 þús., til byggingarfjelags Rvík-
ur 10 þús., til kvöldskóla verka-
manna 500. Samtals nema þessar,
hækkunartillögur 240 þús. kr.
Jafnaðarmenn fengu þá ánægju:
að geta felt utanfararstyrkinn til
K. F. U. M. Fylgu þar Gunnl.!
Claessen.
Ein af tillögum jafnaðarmanna ’
var samþykt, um 6000 kr. styrkinn
til styrktarsjóðs sjómanna og verka
manna. En skilyrði var sett fyrir
þeirri styrkveitingu, þannig að
skipulagsskrá sjóðsins yrði breytt
þannig að
allir verkamenn og sjómenn í
Reykjavík hafi skilyrðislaust jafn-
an rjett til þess að fá styrk úr
sjóðnum, enda kjósi bœjarstjórnin
tinn mann í stjórn sjóðsins.
Tillögur Gunnl., Claessens fengu
álíka útreið og tillögur jafnaðar-
manna, þær er fóru fram á aukin
útgjöld. Þó var hækkun á styrk til
Leikfjelagsins samþykt. En útlendi
lögregluþjónninn; vatnsbíllinn, mal
bikun Laufásvegar, framlag til al-
þýðubókasafns, sunnudagsbílar, ut-
anför borgarstjóra og bæjarfull-
trúa var feld.
Samþyktar voru tillögur G. Cl.
að fjárhagsnefnd þyrfti að sam-
þykkja taxta hjúkrunarfjelaganna,
og verð á gistingum hjá Hjálpræð-
ishernum,
500 kr. hækkunin til Iðnskólans
er jafnaðarmenn báru fram var
feld, svo og skilyrði það er þeir
Guðmundur minn og cnginn þekk- vilúu setja um þaú að 2 menn úr
ist af niðursoðnum ávöxtum. En þmjarstjórn yrðu í Iðnskólanefnd-
þii getur reynt að selja betri og ÍT1Tli
ódýrari nýja ávexti en jeg: Appel- endingu var samþykt með 6
sínur 15 aura, Epli 75 aura i/2 kg„ atkv „egn 5 bæjarsjóður gengi
Vínber 1.50. Þá hefir það þótt not- ; 10 þús kr ábyrgð fvrir söngflokk
til sýnis og sölu í dag:
. Saumaborð
Reykborð
Nótnaskápar
Spilaborð
v Pianobekkir
Orgelstólar
Bókahillur
Samleggsborð
Barnastólar
Stofuborð
Strástólar og Stráborð
Gólfteppi
Dívanteppi
Dívanar
Skrifborðsstólar
og margt fleira.
Alt vönduðustu vörur.
Jónatan Þorsteinsson,
Laugaveg 31 og Vatnsstíg 3. Símar: 464, 864 og 1664.
Hveiti, 3. tegundir:
Pilsbury-best,
Goldmedal og
Millenuium á 0.30 i/> kg.
Lyftiduft. — Eggjaduft.
Dropar, margar tegundir.
Sultutau, fleiri teg.,
frá 1.50 y2 kg.
Egg, stór og góð.
Jurtafeiti á 1.05 y2 kg.
Smjörlíki á 1.05 y2 kg.
Srtrausykur, hvítur og fínn
á 0.30 i/2 kg.
Molasykur, smáu molarnir,
á 0.38 i/2 kg.
Á jólaborðið:
Hangikjötið þjóðfræga.
fslenskt smjör.
Sykursaltað dilkakjöt.
Ostar og Kæfa á 1.50 y2 kg.
Þurkaðir ávextir.
Epli. — Ferskjur.
Aprikots. — Perur.
Rúsínur með steinum og st.l. -
Sveskjur.
Niðursuða.
Perur. — Ananas.
Fersk.jur. — Aprikosur.
Jarðarber.
Nýir ávexjtir.
Epli, 2 tegundir.
Appelsínur, 3 tegundir.
Vínber.
Súkkulaði,
4 teg., frá 1.50 y2 kg.
Kerti, margar tegundir,
frá 0.75 pk., 35 stk.
Að ógleymdum spiltmum, sem
allir græða á, og enginn má.
án vera.
Aðeins fyrsta flokks vörur.
Vörur sendar heim hvert sem er um bæinn.
Sími 871.
Grettisgötu 1.
• i
Ofl
M er ira malur ea ieitl tiel
Svöi*t Kamgarnsföt
l-hnept og 2-hnept.
Blá Scheviotsföt
fyrir karlmenn og unglinga, nýkomið.
IO°|„ afsláttur
.til jóla af öllum vörum.
Reykjar-
pípurnar
eru verulega góð
J ó 1 a gjöf
þeim sem reykja
Einkasali á íslandi
I andi jólahveitið og snjóhvíti strau-
sykurinn hjá mjer. Þú kanski selur
Suðusúkkulaði undir 1.60 pr. y2
kg. eða rúsínur 60 aura y2 kg. og
IIJ t-J dósamj ólk 55 aura dósina, þetta
kostar ekki meira hjá mjer.
obaHsnusu
Hannes Jónsson.
Laugaveg 38.
Rammar
samviskusemin. hin þrautseiga við
leitni hans að gera sjer og læri-
sveinunum grein fyrir sjerkennum
íslenskra búskaparstaðhátta. í
lengstn lög reyndi hann að afla
sjer sem ítarlegastra heimilda, og
hestrar þekkingar á íslenskum bú-
skaparháttum, reyndi í lengstu lög
að komast hjá því að „tyggja upp
á dönsku“ við kensluna. Þeir sem
þekkja búfræðina íslensku, vita
hvílíkt brotasilfur hún er, kunna
best aS meta það, hve nauðsynlegt
og rammalistar ódýrir.
Myndir innrammaðar.
Vinnustof an, Aðalstræti 11.
Sími 199.
það er að kennararbændaefna fylgi
þeirri stefnu sem Páll Jónsson
hjelt.
Lærisveinar Páls á Hvanneyri
lærðu að meta glöggskygna kenn-
arann. Þeir lærðu líka að meta
manngildi hans, samviskus.em.ina,
nákvæmnina, hinn hreinhjartaða
hrekklausa mannn.
Hjá þeim eru nú aðalávextirnir
af æfistarfi hans.
Asgeir G. Gunnlaugsson & Co.
Góö jólagjöf eru
„Grapho“-linöarpennar.
Jóns Leifs.
Er ekki ólíklegt, að það valdi „Grapho“-lindarpennarnir eru með 14 karat gull-oddi og fylla
talsverðri undrun bæjarbúa að bæj- sig sjálfir. Fásá í mismunandi stærðum fyrir karlmenn, kvenfólk
arstjórn skúli neita hinum ísl. söng- og börn.
flokk um utanfararstyyk, en urn i
leið samþykkja þessa abvrgð.
Heildsölu hefir umboðsmaður verksmiðjunnar:
Hjört ur Hansson.
Austurstræti 17.
Borgarstjóraframboðið.
Knud Zimsen skýrir afstöðu sína
til málsins.
Á fundi bæjarstjórnarinnar í
gærkvöldi var fundargerð skóla
nefndar til umræðu, þar sem slíýít
var frá því, að hún hefði samþykt
að lána barnaskólann til borgar-
stjórakosninga í janúar.
Eins og kunnugt er, hefir kjör-
stjórn eigi talið það vera í sínum
verkahring að úrskurða um kjör-
gengi frambjóðenda. Er kosning
því auglýst.
En borgarstjóri vill orða sam-
þyktina þannig, að skólinn yrði
lánaður, ef kosning færi fram.
Borgarstjóri taldi engan vafa á því
að Tngimar Jónsson væri ekki kjör-
gengur. Væri það því leikaraskap-
ur einn og bæjarstjórn og bæjar-
Afgreiðsla blaðsins
HÆNIS
á Seyðisfirði
annast í Reykjavík
GuSmundur Ólafsson,
Fjólugötu (áður innheimtumaður
hjá H. í. S.). Til hans ber einnig
að snúa sjer með greiðslu á blað-
inu. —
búum ósamboðið að stofna til
kosninga, er aðeins einn væri í
kjöri, sem kjörgengur væri. Leit
hann svo á, aö eins og kjörstjórn
á að úrskurða hvert framboð ha\j-
arfulltrúa væri lögmætt, eins
Jiefði kjörstjórn hjer úrskurðar-
vald.
Hann bjóst við, að liann myndi
heimta kjörbrjef að svo komnu,
en gat þó eigi í gærkvöldi sagt með
vissu hvernig hann snjerist við
málinu.
Notið Smára smjör-
likið og þjer munuð
sannfærast um að það
sje smjöri líkast.
HATTABÚÐIN,
Kolasundi.
Hafið þið sjeð flóka-húfurnaij
mislitu, fyrir kr. 101
Anna Ásmundsdóttir. \