Morgunblaðið - 18.12.1925, Page 7

Morgunblaðið - 18.12.1925, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Versl. Vísir. Non plus ultra — Lengra verður ekki komist — í lágu verði, vönduðum vörum og fljótri afgreiðslu. Þrátt fyrir sílækkandi verð á öllum vörutegundum okk- ar nú undanfarið, höfum við ákveðið að lækka verð á nokkrum vörutegundum nú fyrir jólin. T. d. skal nefna þessar vörutegundir: Sultutau........Vz kg. krukka kr. 1.20 Víkingsmjólk......... .. dósin — 0.65 Every Day..............dósin — 0.75 Consum súkkulaði......Vz kg. — 2.25 Rúsínur........................0.70 Sveskjur.......................0.65 Fjórar bestu hveititegundir, sem til landsins flytjast : Pilsbury best, Gold Medal í 5 kg. pokum kr. 3.40, Alexandra, pokinn 3 kr. Titanic 30 aura Vz kg. og alt eftir þessu. Sendisveinar Vísis fara eins og snæljós með vörurnar um allan bæ. Versl. Vísir. Sími 555. Nýtt. BOLLAPÖR, með ýmiskonar áletrun. BOLLABAKKAR, mjög fallegir. KAFFISTELL, sex manna, ekki postulín, með diskum, aðeins krónur ,17,50 verða tekin upp í k v ö 1 d . I.ö 77/ jóía «01 á öiiura Veffnaðarvörum Jón Björnsson & Co. Bankastræti 8. Röfum nú fynrliggjandi: Saltpoka,”rajög sterka. Trawigarn, Bindigarn, Manillu, Balls-tóg, Trawl-vira, Siml 720. Jóíagjöfin besta og harflegasta er: FÖT, FRAKKI, KÁPA, MANCHETTSKYRTA og FLIBBI, SLIFSI, TREFILL, HATTUR eða HÚFA. Þá er spurningin aðeins: Hvar á að kaupa þessar vörur? Þeir, sem bera verð og vörugæði okkar saman við annara, eru ekki í neinum vafa; það sannar hin mikla sala, er við á örskömmum tíma höfum náð. Látið því ekki hjá líða að líta inn í Versl. Ingólfur. Sími 630. Laugaveg 5. NB. 10—25% afsláttur á öllum vörum til jóla. er með hverjum 5 kr. kaupum og IO°/0 af sláttur af öllum vörum. Laugaveg MUSSOLINI HAMAST. Eins og áður hefir verið skýrt frá hjer í blaðinu, ætlaði þing- U'aður úr flokki jafnaðarmanna, Zaniboni, sjer að g'era tilraun til að myrða.Mussolini, eða svo segja fascistar. Nú er sem sje marga farið að gruna, að þetta sje ein- tómur uppSpUnj fascista, þeir hafi gert það til að fá höggstað á jafnaðarmönnum. Enginn veit með fullri vissn, hvað satt er í þessu, en eitt er víst, og það er, að klaufalega var að farið. Mussolini átti að halda ræðu, Zaniboni felur sig í hótelherbergi skamt frá og hefir með sjer stór- eflis byssu. Nú vita allir, að óteljandi leyni- lögregluþjónar sveima í kringum Mussolini, hvar sem hann er, svo 'Zaniboni hlaut að vita, að til- (tæíkið gæti með engu móti hepn- ast. Mussolini og menn hans hafa hefnt sín og það grimmilega. — Auðvitað var maðurinn tekinn höndum og' bíður nú dóms síns, en það er nú lítilræði í saman- burði við, að Mussolini setti fje- lagsskap jafnaðarmanna í hann, og' ljet handsama fjölda manna úr flokki þeirra, og ennfremur ljet hann höndum taka ekki all fáa frímúrara. Fascistum er bölvanlega við frímúrarana, því þeir halda, að andhyrinn gegn þeim komi úr þeirri átt. Mussolini hefir gert sit.t ítrasta til að koma þeim á hnje, og nú drótta fakcistar því að frímúrurunum, að þeir hafi verið með í ráðunum um að drepa Mussolini. pekt blöð andstæðinga, t. d. „Mondo“, „Popolo“ og- „Voce Repuhlicana“, voru sett á svarta listann, þ. e. a. s. þari voru gerð upptælk. Yfir höfuð að tala, er flestum blöðum, nema blöðum fas- cista sjálfra, bannað að koma út, enda hefir vald Mussolini aldrei verið eins mikið og nú. Það voru haldnar þakkarhátíðir um alt landið í tilefni af, að hann slapp óskaddaður úr „lífs- háskanum“, lofræður voru haldn- ar, kirkjuklukkunum 'hringt o. s. frv. Frjettaritári Times í Róma- horg skrifaði blaði sínu, að borgarastyrjöld mundi hafa brot- ist út, ef Mussolini hefði verið myrtur. Þetta mun eflaust vera. rjett. Nxi hefir liin fyrirhugaða eða ef til vill ímyndaða niorðtil- rann aukið ást flokksbræðra hans á honum að mrklum mun. Skömmu eftir morðtilraunina Jsagði eitt blað fascista: „Hjer var ekki um mannslíf að ræða, heldur líf Mussolinis.“ Sjálfur liefir Mussolini í ræðu og riti far- ið hörðum orðirnr um tiltækið og jafnvel gefið í skyn, að sósralistar og frímúrarar í útlöndum hefðu staðið á bak við áfornrið. í ræðu, er hann hjelt skömmu á eftir, sagði hann í ógnandi tón: „Jeg hefi tvær miljónir alvopnaðra ungra manna við hlið mjer. Þeir eru reiðúbúnir að fylgja nrjer, hvar senr er, jafnt innan sem utan landamæra ltalru.“ Þessi hrokayrði hafa mælst illa fyrir í heimsblöðunurn, og yfir- ■leitt lrefir talsverður kuldi komið fram gagnvart honurn upp á srð- kast.ið, sumpart vegrra áhugaleys- 'is hans fyrir Loearnofundinunr. Hann ljest. ekki lrafa trma til að koma þangað, kom þó nrn síðir, en var þar aðeins stutta stund, og tók engan eða lítinn þátt í fundarstörfunum. TTa.nn bauð blaðamönnunr, setn staddir voru r Locarno, 2 til 300 lað tölu, til viðtals við sig. Sár- t'áir tóku hoðinu og milli harrs og þeirra, er mættu, urðu stuttár j'Og kaldar kveðjnr.Þegar Locarno- vsamningarnir voru undirskrifaðir r London þann 1. desenrer, sendi Mussolini mann r sinn stað. Það hefði áreiðanlöga verið ítalíu til mikilla óheilla, ef Musso- lini , hcfði verið drepinn núna. Hver lrefði getað tekið við af hon- um, eins og nú standa sakir? Og hvað sem hrokaskap hans og yf- irdrepskap fascista lrður, þá verð- rrr það ekki lrrakið, að hann hef- ir unnift mikið starf í þarfir þjóð- ar sinnar. En hann er farinn að 'verða of stórorður. Lýðhyllin er lrvikul. Bregðist hún honum, verð- ur hann og fylgifiskar hans að láta böfuð sín, þótt máttugir sjeu þeir senr stendur. T. S. Jólaskeiðarnar 1925 eru komnar. — Nokkur stykki óseld. Halldór Sigurðsson. Ingólfshvoli. Knöll og St. Hans sokkar með ýmsum jólagjöfum handa unglingum og börn- um, fást í Q remona Lækjargötu 2. Pappit'spokai* lægst verö. Harluf Ciausan. Siml 39. Hugskeytin og loftskeytin. Merkileg uppgötvun. góð tegund 1 yflr 30 litum. Kr. 8,50 pr. 7a kg. Ftiii Einan. Ed. H ATT ABÚÐIN, * Kolasundi. Hafið þið sjeð svörtu hattana' með fjöðrunum fyrir Ikr. 20.007 Anna Ásmundsdóttir. , ftalskrrr prófessor, Cazzanrali, að nafni, einn af þektnstu nrönn- rmr við Milano-háskólann, hefir nýlega skýrt, frá merkilegum til- raunum, er hann hefir starfað að undanfarið. Við þær tilraunir hefir honnm tekist aS sanna, að mannsheilinn sendir frá sjer rafsegulrnagnaðar bylgjur, sanrskonar og eter-bylgj- ur þær, er ,gera loftskeytin mögu- leg. Er því í raun og verrr hægt að segja, að nraðurinn sje þráð- larrs sendi- og móttökustöð, og að tveir menn geti sent skeyti nrilli srn, sjeu heilar þeirra sam- ! stiltir. Prófessor Cazzamali hefir gert tilraun með fleiri nrenn, náð bylgjununr frá heila þeirra nreð venjulegum þráðlausum móttak- ara, og ákveðið bylgjur Irvers ein- staks. Hann telur vrst, að manns- heilinn sendi stuttar bylgjur af rafsegulmögnuðrrm geislum, og að Stórt úrval af Krönsum og Kransaborðum fyrirliggjandi. Grenikransar, Thujukransar með lifandi blómum, fæst ávalt eftir pöntun með stutt- um fyrirvara, einnig Blóm- vendir. t BLÓMAVERSLUNIN Sóley Bankastræti 14. Sími 587. Sími 587. leyndardómur f jarskynjaninnar, hugsanaflutningur og hugsana- lestur sje nú skýrður á vrsinda- legan hátt. Bylgjur þær, eða geislan, sel» mannsheilinn sendir frá sjer, seg- ir prófessorinn mjög öflugar ogv möguleikana til flutnings næríS t,akmarkalausa.Alt byggist í raini og veru á því, að taugakerfi mót- takandans sjeu „stiltP á söml^ bylgjulengd. (SímablaðiS.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.