Morgunblaðið - 18.12.1925, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.12.1925, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Kærkomnasta jólagjöfin verða hinar nýju og fallegu og afaródýru lffERÐARVOÐIR' búnar til úr ísl. ull. — Komið og skoðíð. Afgr. Álafoss, Hafnarstrætl 17. Simi 404. Auglýsingadagbók. Miilinium liveitið margef tir- spurða, í 7 lbs. pokum, er aftur komið, mjög ódýrt, í versluu BBiIlB Eitt eða tvö herbergi, með að- Íang að eldhúsi, óskast nú þegar. 'ilboð merkt „Nú þegar“, send- *t A.S.Í. 2 herbergi með húsgögnum, í áaiðbænum, óskast til leigu yfir |»xngtímann. Semjið við L. Ander- Austurstræti 7. ViÉskifti. ISHi öll smávara tit saumaskapar, á- •amt öllu fatatilleggi. Alt á sama ■tað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 21. Púðastopp (capok), íkólavörðustíg 14. fæst Þórðar frá Hjalla. Grammófónplötur. Af sjerstök- um ástæðum eru til sölu með tækifærisverði, nokkrar alveg nýjar úrvals grammófónplötur í Vonarstræti 2, uppi. Til sýnis í dag og á morgun kl. 5—7. Spaðsaltað kjöt, hangikjöt, kæfa, tólg, Egg. Hannes Jónsson, I-augaveg 28. Jólatrje. Jólatrjesskraut, Engla- hár. Stjömublys. Bamaleikföng. Jólagjafir. — Haxmes Jónsson, Laugaveg 28. I dag er enn tækifæri til að fá vindfa i T6- bakshúsinu, sem 6- fáanlegir eru annars- staðar fyrir jólin. t obafishúsií A. 6l M. Smith, Limited, Aberdeen, Scotland. Storbritanniena störate Klip- & Saltfisk köber. — Fiskauktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Anasmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. Fataefni Steinolía, besta tegnnd, 32 aura lítr. — Sykur og allsk. matvörur ótrúlega ódýrt. Baldursgötu 11. Sími 893. Allir dáðst að brenda og malaða iaffinu í versltm Þórðar frá Hjala. Sódavatnið frá Kaldá þekkja allir — gæðin óviðjafnanleg. Sími í miklu úrvali. Tilbúin föt, heima- saumuð, fár 75 kr. Manchett- skyrtuefni. Skyrtur saumaðar eft- ir máli. Regnfrakkar frá 50 kr. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. n 0 725. Allir eru á samamáli, sem reynt liafa vindla úr Tóbakshúsinu, að hvergi fáist þeir betri en þar. — ln í Tóbakshúsið rata allir, því það er við hliðina á Pósthúsinu. Lakaljereft selst með miklum afslætti til jóla á Skólavörðustíg 14. Nýjasti og besti svaladrykkur- inn heitir Tip-Top — aðeins fram- /leiddur í Kaldá. Sími 725. Útsprungnir túlipanar og Hya- cintbur,- ljómandi fallegar, fást daglega á Amtmannsstíg 5. Sími 141, og á Vesturgötu 19. Sími 19. Carnsó-plötur r Elegie, Ave Maria, Sole mio, Addio (Tosti), Largo (Hándel) og fjöldi aðrar, tvíspil-í aðar. Mc Cormack: Hærra minn: guð til þín, Ave Maria (undirspil Fr. Kreisler). Basilicakór: Ave Vemur (Mózart) gloria úr exelsis. Heims um ból. Barnakór a capella, „Bel cantó.“ ViS blómgan beyki- skóg. Máninn hátt á himni skín. Sjá þann hinn mikla flokk. Nebe kvartettin: Heims um ból. sami, Fiöur °9 n 0 n 0 n 0 ðúnn nýkomið i Vöpuhúsið. Nýr fiskur, ýsa, koli og þyrsk- lingur, með niðursettu verði. Nýr fiskur daglega, ef að gefur á sjó. Xomið og skoðið. Látið þá sitja fvrir viðskiftum, sem selja ódýr- ast. Fisksalan á Hverfisgötu 37. Sími 69. Þó segir eitt blaðið, svo mikið, sungið af Herold. Cormack. Friða að raða má í það, að umræður Hempel. o. fl. Sof í Ro. Die beiden hafi verið heitar og mótþrói mik- Grenadiere. Sidste Reis. Solveigs iU gegn lögunum. Jafnvel sumir Sang. Seterjentens Söndag. Til Ös- þektnstu' menn Rússa rjeðust gíf- terland vil jeg fare. Flyv Fugl urlega á lögin. Þó mun hafa flyv. Silfurþræðir í gulli, og fjöldi komið enn harðari árás á skoð- Sængurföt til sölu. Njálsgötu af söngplötum bestu söngvara anir Bolsjevikka á hjónabandinu heimsins. Framhald á morgun. °£ rjetti fjölskyldunnar. Hjeldu HljóCfærahiísið. sumir fnlltrúarnir því fram, að stefna þeirra hefði leitt til fjöl- kvænis og fjölgiftis. Gætu nú karlmenn hlaupið milli kvenna E9. Tapað. — Fundið. Budda með peningum í tapað- og konur milli karla — eftir því ist frá verslun Jóns Þórðarsonar, sem ]ivern lySti. ar, yerslun Haraldar Árnasonar., Meðal annars' er það ákvæði i | Skilist til A.S.Í. | lögunum, að karlmenn eru skyld- MMMMM^MMmmmmm^^^^^—Mm^^^Mmmmm j,. tll að leggja bamsmóður SÍnnÍ 1 geysiháa fúlgu árlega, með bverju Hver sem kaupir fyrir 100 íírónur í einu, fær fall- ega brúðu, sem er 15 ÚE króna virði í kaupbætir. ^ NB. Munið eftir 10% afslættinum. Eglll Imtsei. an Sfi pntLn’ --lAnlpnlpnlbni.-nlrJrlt Hjúskaparlögin rússnesku. :barni IIefil? þetta því leitt tii Iþess, að sumar stúlkur hafa gert sjer atvinnu úr þessu, átt 3—4 ------ | börn og kúgað síðan barusfeður Ef til vill hefir hvergi komið sína um meðlagið og lifað eins greinilegar í ljós en í umræðun- 'og miljónerar. Sumar konur, sem um um hina nýju hjónabandslög- mættar voru á fundinum, og voru gjöf Rússa, þær mótsetningar, úr sveitum, sögðu ófagrar sögur. sem eru milli rússnesku þjóðar- Eiginmennirnir, sem eiga börnin innar yfir höfuð, í trúarskoðun- \framhjá konum sínum, yerða að Jólatrje Jólatrjesskraut Kransar úr furu frá kr. 3.00. — Fallegast og ódýr- nst í bænum; fæst á Amtmanns- *tíg 5. um, siðum og öllum hugsunar- hætti, og þeirri stefnu, er for- ráðamenn hennar aðhyllast og vjnna eftir. Hjónabandslöggjöf Rússa var tii umræðu á afarfjölmennu móti í haust í Rússlandi, þar sem mætt ir voru fulltrúar hvaðanæfa að af Rússlandi. Hvorki „Pravda' ‘ stjórnarblað- ið, eða „Isvestia“ dirfast að flytja umræðurnar, því í þeim fólst svo heiftarleg árás á lögin o g stefnu stjórnarinnar í hjú- skaparmálum, að þau hafa ekki þorað að láta neitt uppL standa skil á meðlaginu, en á kostnað konunnar og hjónabands- barhanna. Þegar sýnt þótti á fundinum, að stefna ráðstjórnarinnar og fylgifiska hennar ætlaði að verða ofurliði borin, kom einn gæðing- ur ráðstj.órnarinnar fram með þá uppástungu, að menn aðhyltust lagafyrirmælin, en samþyktu þau ekki. Og hann ljet þau orð falla, scm sýna frjálsræði og tillögurjett hinnar rússnesku alþýðu. Voru þau á þessa leið: „Ráðstjórnin ræður öllu í Sov- jetrJkinu, en ekki fjöldinn*. Sálmabókin, nýja vasaútgáfan með bænakverimif kostar í shirting kr. 8,00, en i skinni kr. 12 00, 15.00, og 18.00. Hún er alftaf vel þegin jólagjof. Kæst hjá bóksölam og á skrifstofn okkar. Isafolðarprentsmiðja h.f. 0 i 1 i s i i i * BORTDRIVER SHERTERNE StiLadMitrOM. ■uumitji.iigc FAK8IMILE PAKKE S1 ó a n s er lang út- breiddasta ,Liniment‘ í heimi, og þúsundir manna, reiða sig á það. Hitar strax og linar verki.Er borið á án núnings. — Selt í Öllum lyfjabúðum. Nákvæmar notkunar- reglur fylgja hverri flösku. Jðrð til sölua 1/4 hluti (10 hundruð að fornu mati) úr jörðinni Flatey á Breiðafirði, er til sölu nú þegar. Helmingurinn (5 hundruð), er laus til ábúðar í næstu fardögum. Jörðin fæst keypt öll í einu lagi, eða hvor helm- ingurinn út af fyrir sig. Allar frekari upplýsingar viðvíkjandi jörðinni fást hjá Pjetri Magnússyni, hæstarjettarmálaflutningsmanni, Reykjavík og Kristjáni Bergssyni, forseta Fiskifjelags íslands. Tií jóla IO afsláttur á öllum Vefnaðarvöpum Verslunin Kristjánson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.