Morgunblaðið - 22.12.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.12.1925, Blaðsíða 1
HOMlUBUBn VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD. 12. ár., 346. tbl. Þriðjudaginn 22. desember. 6 síður. ísafoldarprentsmiðja h.f. #©#< # # t # : V I # # : # i # # Lægst verð! Bestar vörur I HVAÐ VELDUR |ivfy að f jöldinn kemur til okkar að kaupa FATNAÐ? og að enginn sem ber saman verð og vöru-gæði okkar við annara, kaupir annarstaðar. Því munu flestir geta svarað sjer sjálfir, ea hjer á eftir eru taldar upp nokkrar af ástæðunum: — Sokkar, ullar, silki, ísgarns og baðmullar, mjög miklar birgðir hafa verið teknar upp í gær og í dag. — Verð frá 50 aur. Karlmannafötin alþektu, frá kr. 35,00, mjög mikið úrval — frakkarnir, sem hvergi fást betri frá kr. 58,00. Manchettskyrtur, afar mikið úrval nýkomið. Ullar og silki treflar, mikið úrval. Nærföt, hvergi lægra verð í bænum. Ýmislegt fleira mætti telja, svo sem: húfur og hatta, hanska, flibba, slifsi og fleira, en best er að fólk komi sjálft og sjái og sannfærist. Fyrir born höfum viði Prjónahúfur, trefla, peysur, ■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■ vetlinga, nærföt, vasaklúta og BESTU' OG UM LEIÐ ÓDÝRUSTU * ALULLAR SOKKANA SEM FÁANLEGIR ERU í BÆNUM. Nokkur klæðskerasaumuð chevíotsföt seljast til jóla á kr. 140.00. Alullar klæðskerasaumaðir yfirf akkar, mjög fallegir og vandaðir, á kr. 135.00. Verslunin „Ingólfur“, Laugaveg 5. N B. 10—25% afsláttur á öllum vörum, sem ekki hafa áður verið settar sjerstaklega niður. Lnnilegt hjartans þakklæti votta jeg öllum, er sýndu mjer al úð og hjálp í veikindum og viðfráfall sonar míns, Filippusar Jó hannessonar. __ . Margrjet Þ. Emarsdottir. Skúlaskeið, Hafnarfirði. pað itilkynnist vinum og vandamönnum, að Guðrún Guð- mundsdóttir kaupkona, andaðist að heimili sínu, Vesturgötu 12, þ. 19. >. m. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Ættingjar. Hjermeð tilkyxmist að systir okkar, Jóhanna Þorgerður Kjart- ansdóttir, andaðist að Vífilsstaðahæli 21. þessa mánaðar. Matthías Kjartansson. Anna Kjartansdóttir. t Haraldur Kjartansson. Ostar fjölbreyttast úrval. EM IransUuF Rogueiort Smjörhúsið Irma- Sími 223. Greniknollar fást í Blómaversl. - Sóley.* Sími 587. Sími 587. |ifTuuunnunnunnunuuuuuuuuunuuiuuiuiiiuuuiiiuiiiumiuniuuiiuiiiiuuuiiiuiuniuiiniiiuinnuuuiiii!iiniiuiui(§; Alúðar þakkir fyrir allan sóma mjer sýndan j | 'ð 25 ára starfsafmæli mínu í Reykjavíkur apóteki. 1 Reykjavík 21. des. 1925. Kristinn Jónsson. liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiuuiiiiiuiimimiiimi Hjartanlegar þakkir votta jeg hjermeð fyrir hinar mörgn minningargjafir og aðra hlutltekning við fráfall og jarðarför mannsins mins sáluga, Ólafs Hjaltesteds. Anna A. Hjaltested.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.