Morgunblaðið - 23.12.1925, Side 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD.
12. árg., 347. tbl.
Miðvikudagian 23. desember 1925
ísafoldarprentsmiðja h.f.
I
MiðviætEir-
drotfiingin.
Kvikmynd í 7 þáttum. Aðal-
hlutverkin leika:
Mac. Murray,
Monte Blue,
Robert Mae. Kim.
Leikurinn gerist aðallega í
Mexiko á vorum dögum. —
Mae. Murray er hrífandi,
sem kvenhetjan í myndinni,
og margt og mikið gerist, og
snýst hvert atvik um hana.
Bardagar, og deilur út af
ástamálum o. m. fl., koma
fyrir í sögunni, sem er svo
spennandi, að hún mun halda
athygli áhorfendanna fastri
frá byrjun til enda.
í
Á Jólunum
er sælgæti mikið notað.
Við höfum fjölbrevtt úrval.
af Bijóstsykri, Súkkulaði
og Kökum.
Irma, sími 223.
PjjHSBOKSRi
Vallarstræti 4. Laugaveg 10.
Eins og að undanförnu
verður best að p a n t a í
Björnsbakaríi:
ís» Fromage, Tertur og
sv0 .^amveg-is, á jólaborðið.
Gjörið svo vel og sendið
efia símið pantanir yðar í
da^.
Hjartanlegt þakklæti til allra þeirra, nær og fjær, sem sýndu
okkur hluttekningu við andlát og jarðarför elskaðs eiginmanns og
sonar, Snorra Sturlusonar bókhaldara.
Reykjavík, 23. desember 1925.
Jakobína Grímsdóttir. Arnfríður Ásgeirsdóttir.
Hjermeð tilkynnist að okkar ástkæri sonur Ólafur Guðbergur
andaðist í dag 22. þessa mánaðar, á heimili okkar, Reykjavíkur-
veg 3, í Hafnarfirði.
Ólafía Hallgrímsdáttir. Steingrímur Torfason.
Innilegt hjartans þakklæti til allra þeirra, er sýndn mjer sam-
úð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar míns, Friðriks Odds
Hans Friðrikssonar.
Hafnarfirði, 22. desember 1925.
Halldóra Einarsdóttir.
Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu og vinarhug við
andlát og jarðarför sonar okkar, Sigurðar Jóhanns.
Ágús[ta og Friðrik Hafberg.
WÝJA BÍÓ
Þeir grímuklæððu
Mjög spennandi sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leikur
hinn ágæti leikari Milton Sills O. fl.
Ótrúlegt er, að mynd þessi ekki haldi fólki í spenningi
meðan það fylgist með gjörðum Alans Hamiltons.
KKnjáífBSBBffEefiL'J V'
Innilegt hjartans þakklæti vottnm við öllum, er sýndu okkur
hluttekning við fráfall og jarðarför Hallgríms Vilhjálmssonar.
Brynjólfur Vilhjálmsson. Sigríður Hansdóttir.
Aöalfunöur
Styrktar- og sjúura^ioðs
Verslunarmanna
verður haldinn 14 jan næstk. k). 87* siðd. hja Rosenberg.
Tilíögur iil lagabreytinga eru ljeuigMiiúntiU!n tn »ýuis á
skrifstofu Consul Jes Zimsen.
Nýir iuusækjendur sendi beið i’ sii-ar um iungöngu í
í sjoðinn til 4orraanns sjóðsms Sighv. Bjarnasonar fv. banka-
stjóra í aíðasta lagi II. janúar nœ&tk.
Keykjavík, 22 desetuber 1925.
Stjópii sjóðsins.
StóruIBranðajól
fara í hönd. Gætið þess húsmæður, að panta nóg
í matinn í
Herðubreið.
LEIKFJELAC
m RCYKJAVÍKUR
aíc
Dansinn í Hruna
Sjónleikur í 5 þáttum, eftir
Indriða Einarsson.
0
Lögin eftir r
Sigvalda Kaldalóns og Emil Thoroddsen.
Dansarnir eftir
frú Guðrúnu Indriðadóttur,
verður leikin í Iðnó annan í jólum og tvo næstu daga.
Aðgöngumiðar seldir í dag og næstu daga frá kli
10—1 og 2—7.
Sími 12.
Sími 12.
G. B.
Að stoppa í sokka er seinlegt og leiðinlegt verk, en litlu VBII
S*oppu-vjeIarnar Tilkvnmnjr
sem fást á Skólavörðnstíg 14, sími 1082, gera vinnuna fljótlega oíg skemtilega. Þær eru því kær- komin jólagjöf hverri húsmóður. Kosta aðeins 5 krónur. I 11 Im^ IIII1 IICiL frá Ðakarameistarafjelagi Reykjavíkur.
Appelsinup og Epli Brauðsölubúðum okkar verður lokað á aðfanga- dagskvöld klukkan 6. Á jóladag opið frá klukkan 9—11 f. m., og Á annan í jólum verður opið til kl. 6.
selur Stjórnin.
‘lóbakshúsil Besf að auglýsa / JTlorgunbí
Mörg hunöruö
pör karlmannssokkar af öllum litnm, frá kr. 0,75. —
Sömuleiðis einfaldir og töfaldir flibbar, allar stserðir,
linir flibbar hvítir og mislitir, hálsbindi frá 1,00,
treflar, hanskar, axlabönd, ermabönd á 0,30, ookka-
bönd og margt fleira.
Komið fyrri part dags, sökum anna seinni part-
inn. —
Guðm. B. Vikarf
Laugaveg 21. Sími 658.
Búðin verður opin til kl. 12
i kvöld.
Lárús G. Luðvigsson,
Skóverslun.