Morgunblaðið - 23.12.1925, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 23.12.1925, Qupperneq 2
 MORGUNBLAÐIÐ boð iim hyggingu Hvofmeyparkirkju fi SigltBfirkfi. Sóknarneínd Siglufjarðar lcitar hjer með tilboða um byggingu nefndrar kirkju og alt efni til hennar, þar með talið mál og málun, en nndanskilið grjót, möl og sandur, alt samkvæmt teikningu hósa- gerðarmeistara ríkisins og efnislista, sem hvorttveggja er lil sýnis hjá honum, hjá biskupi landsins í Reykjavík, hjá prófasti Eyja- fjarðarsýslti á Akureyri og hjá undirrituðum. Byggingartími frá VOrdögum til miðs desembermánaðar 1926. Tilboð sendist undir- rituðum fyrir 15. fehrúar næstkomandi. Sóknarnefndin hefir frjáls- ar hendur um samþykt tilboða og liöfnun. Siglufirði, C. desember 1925. Fyrir hönd sóknarnefndar Söknapprsstupimi. boð COUNTY-CHOCOLATBS Atsúkkulaðí-Konfecf-Toffee. Ljúffengasta jólaaœlgætið. Eiuk salar fyrir íaland. ffjaíii Bjömsson & Co. " ■»D-i.v rvfj, Sjerkenniðeg | Oíin Hnir jólasýning. * KaniaTlir f var í verslun Eiríks Leifssonar á ; sunnudaginn var, orktar voru í gamanvísur þær, er hjer fara á , við nokkuð af rjóma til sölu. í & óskast í að gera við herbergi, sem skemdist við bruna þann 20- þessa mánaðar á línuveiðara „Alden“- Skip þetta liggur nú við Hauksbryggju, og geta þeir, sem sinna vilja þessu, skoðað þar skémdirnar. Væntanleg tilboð, sem sjeu undirrituð, og í þeim tiltekið hve langan tíma viðgerð muni taka, sendist Hf. SiðvátrvðSingaríjelagi Islands. fyrir klukkan 12 á hádegi þann 24. þessa mánaðar. Knöll og jólasokkar er nauðsynlegt á öll heimili sem börn eru á til glaðnings um ýólin. Hvergi meira úrval en i Rugguhestar nokkur stykki óseld Húsgagnaverslunin, Kirkjustr. 10. Gleðileg Jól verða hjá þefim er fá jólagjafir sem keyptar eru hjá okkur á ís, fromage og tertum og fleira, óskast sendar sem ■ oftir og sungnar í Phono-graph f.Ylst. og spiiaðar kiukkan 6 og 9 um; Og til hægðarauka fyrir kvöldið og þess á milli sungnar viðskiftavini vora) höfum af jólasveini fyrir opnum dyrum verslunarinnar. Múgur og margmenni var þarna að sjá og heyra, og hafði gaman af, en mikill handagangur var í endalokin þegar jólasveinnin stráði eplum og appelsínum yfir fjöldann. (Lag: Táp og fjör Hafið þið sjeð það sama og jeg, sje hjerna inni á Laugaveg? Hjá Eiríki er útstilling, en sá hópur þar í kring. Stöðugt að streymir það, allt í þenna eina stað. Eins og bræður henda í senn: bolsvikkar og íhaldsmenn. Því að allir á þeim stað eru á sama máli um það, að Eiríksbúð sje allra best, úrval mest og gæðin flest. Eplin þar allstaðar, appelsínur, bananar, anga. og, skína yndisleg ,hjá Eiríki á Laugaveg. Hjá honum spretta aldin öll, þótt úti ríki frost og mjöll, og vínberjanna væna gnótt. vex þar bæði dag og nótt. Þessi bær ber ei fær, . sem jafnist á við þrúgur þær. —- Og ekki er niðursuðan síst, sú er keypt með góðri lyst. Þar er enn til matar margt, sem mun um Jólin næsta þarft, allt í kökur og grautagerð, j— gæði kurm, en lítið verð; ennþá má minnast á Uteikarfeiti, er flýtur þá, og kryddið bæði súrt og sætt, salt og beiskt, er mat fær bætt. Komið öll til Eiríks strax! En sú dýrð að kvöldi dags! pað er betra en ball og dans bara að horfa í glugga hans. Sigga, þó! Hæ og hó! Hjerna á morgun fæ jeg nóg! Altaf verður Eiríkur okkar besti kaupmaður. Adv. fre retnona FRANZ ZIMSEN, fyrverandi sýslumaður, andaðist. á heimili sínu hjer í bænum í fyrrinótt, eftir langvar- andi vanheilsu. Æfiatriða hans verður nánar minst hjer í blað- inu á morgun. Dýr málverk. si( Austurstrætf 17 Þakkarávarp. j Jeg vil hjermeð tjá bæjarfó- : geta Guðm. Hannessyni á Siglu- j firði og frú hans, alúðarfullar ; þakkir, fyrir þá miklu velvild ! og hjálp, er þau Ijetu mjer í tje ! er jeg á síðastliðnum vetri varð | að fara til Reykjavíkur til lækn- jinga. Sömuleiðis þákka jeg inni- lega þeim hjónum Haraldi kaupm. ; Magnússyni og húsfrú Þuríði ! Hannesdóttur í Reykjavík, fyrir í að þau veittu mjer ókeypis fæði ; og alla aðhlynningu í langan j tíma, eftir að jeg kom af sjúkra- húsinu. ( Einnig jeg, móðir Friðbjargar, i þaka þessu góða fólki, og báðar 1 biðjuni við guð að hlessa það og hauna því góðverk þeirra. Siglufirði 4. des. 1925. Simi 700 j Friðbjörg Hannesdóttir. Björg L. Bjarnadóttir. 19. uóvember síðastliðinn, voru nokkur málverk seld á uppboði í Amsterdam. Voru það málverk frá gamalli austurrískri greifa- ætt. Meðal málverkanna sem se^4 voru, var eitt málverk eftir Rem- brandt; liafði það verið virt á 60,000 gyllini. Forstöðumaður fyr- ir amerískt málverkasafn bauð af miklu kappi í málverkið, og á móti honum bauð forstjóri lista- verslunar einnar í London. Var (mikið kajjp milli þeirra, en svo . fór að auður breska mannsins j sigraði, og ikeypti hann málverkið Jfyrir 224 gyllini. Dýr frímerki. Seint í nóvembermánuði síðast- liSnum, ljet Englendingur einn, Mr. Hormer, selja á uppboði lítið frímerkjasafn er hann átti. Upp- boðsandvirðið komst upp í kr. 155,000. í safninu voru nokkur mjög sjaldgæf frímerki, hálf- pennymerki frá 1858; einnig Brit- ish Columbia-merki frá 1861. Frí- morjum þessum var safnað af ungum aðalsmanni kringum árið ,1860; bafði hann skrifað í ný- lendur Breta eftir frímerkjunum. Alt safnið kostaði þá 400 krónur, rvo það hefir borgað sig vel að vévma þau þessi ár. Gerpúlver, Eggjapúlver, .... Kardimommur, Sítróndropar, Vanilledropar. Efnagerð Reykjavikur Simi 1755. Þetta merki er trygging fyrir gseðunums Viðurkent um heim all( !■( i 1' Polyphon frá okkur er besta jólagjöfin. Verð frá 65,00. - Polyphon-plötur eru fullkomnastar. Þessvegna mest eftirsóttar. Einkasala Tvöfalt snekkjuverk. Niðursett verð kr. 225,00.0 Bljóöfærahúsið. svo sem: Kúlur, Englahár, Álfahár og Klemmur ódýrast í lfersl. IWerkisteinn. Vesturgötu 12. UftiiiaMsii þar sem mest er úr að veija. Komið því í Leður vörude ild miiiiiriniisiis HATTABÚÐIN, Kolasundi. Hafið þið sjeð flókahattana á. kr. 5.25? Anna Ásmundsdóttir. ..

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.