Morgunblaðið - 23.12.1925, Síða 4

Morgunblaðið - 23.12.1925, Síða 4
MORGUNBL AÐIÐ Húsgasnaverslunin Kirkjusfr. 10. selur heppilegustu jólagjafirnar með sanngjörnu verði. Auglýsingadagbók nssr VltSKÍftÍ. Pœtulín: Bollapör, Barnaboltar, •oilapör raeð áletrun, Kökudisk Ávaxtaskálar, Blómvasar. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Harmónikur og Munnhörpur — ■tíægilega ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28 Taurúllur og Tauvindur. öjaf- Hannes Jónsson, Laugaveg 28, Allir dáSst að brenda og malaða ltaffinu í verslun Þórðar fri Bjala. . Allir eru á samamáli, sem reynt tafa vindla úr Tóbakshúsinu, að fcvergi fáist þeir betri en þar. — Mx\ í Tóbakshúsið rata allir, því það er við hliðina á Pósthúsinu. iV ■■ ..—.... ...........— Jólasokkar, fullir með ieikföng annað góðgæti, fást í miklu ^jrvali í Cremona, Lækjargötu 2. * Jólaknöll á jólatrje og til glaðn- iíngs æskunni, eru í mestu úrvali í Cremona, Lækjargötu 2. Þar sem vindlar og vindlingar u hafðir í jöfnum og nægum ta, verða þeir bestir. En það etur engin verslun fremur en óbakshúsið, Austurstræti 17. I Stálskautar, Dukkuvagnar, Hjól- %örur, Sleðar, Rólur, Bílar, Dúkk- Jólatrje, Jólatrjesskraut. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Hangikjöt, Spaðkjöt, Rúllupyls- V, Tólg, ísl. smjör, egg. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. fsl. smjör, Hangikjöt, Spað- (kjðt, Egg — Ódýr sykur. Baldursg. 11: Sími 893. Bteinolía besta togund 32 aura Btir. « Baldursg. 11. Sími 893. Kærkomin og þörf jólagjöf er iphlutasilkið góða (herrasilkið) á Guðm. B. Yikar, Laugaveg 5. Athugið að best er að kaupa .fcatta, húfur, manchettskyrtur, fcmdislifsi, vasaklúta, sokka, axla- ^önd, sokkabönd, nærföt, flibba C m. fl. á Karlmannahattaverkstæðinu í JHafnarstræti 18. P Á L M A R 10% til jóla. íólatrje- og- jólatrjesskraut. Kransar og fleira. Amtmannsstíff 5. Morgunn. Júlí—desemberhefti fcans er nýkomig út. það flytur a. þetta efni: „Nokkur atriði ^ír. utanför minni“, eftir E. H. IfVaran, „Dulskygnisgáfa systr- í Fljótsdal“, erindi flutt í S.R.P.Í. í sept. í haust af próf. H. N., „Fyrirbrigðið, sem jeg skildi ekki“, eftir dr. Walter Franklin Prince, en þýtt hefir Gunnar Þor- steinsson, og „Málaferlin út af ranmsóknum S. R. F. í. á Einari Nielsen.“ Sjópróf verður haldið í dag kl. ,2, út af Ásu strandinu. Lyra kom til Bergen á mánu- dagskvöld 'klukkan 8. Hjúskapur. Hinn 20. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sjera Haraldi Níelssyni, þau Áslaug Jónsdóttir og Hjörleifur Stur- laugsson, bæði til heimilis á Auðn um á Vatnsleysuströnd. Mæðrabókin. Svo lieitir allstór .bæklingur, sem nýlega er kominn út á Akureyri. Fjallar hann um hirðing hoilbrigðra barna. Höf- undur er Svenn Monrad próf., yfirlæknir við barnaspítala Lov- ,ísu drotningar, en íslenskað hefir Björn G. Blöndal læknir. Gjafir og áhejt á Elliheimilið. J. H. og Co. kr. 100, Kona kr. 15, Gamli kr. 20, Kunningi kr. 10, Guðjón á Móbergi kr. 10. Kol og Salt 1 tonn kol. Ihús Nordals, kjöt fyrir 100 kr. í byggingarsjóðinn hefi jeg veitt móttöku kr. 500 frá N.N. (afh. af sjera Bjarna Jónssyni). Færi þessum gefendum og öll- um styrktarmönnum miklar þakk- jr °g bestu óskir um gleðileg jól. F. h. Elliheimilisins, Har. Sigurðsson. Minningarritið um Sigurð Kf. Pjetursson, sem getið var um hjer i blaðinu í gær, fæst aðeins í versl- un Katrínar Viðar, Lækjargötu 2. Bókin verður þó seld á götum bæjarins nú um jólin. • Strandmennimir af „Eina“ voru í Vík í gær. Kom vjelbátur frá Vestmannaeyjum til Víkur í gær til þess að sækja strandmenn- ina, en svo mikill stormur var í Vík, að ekki var hægt að koma mönnunum út, og fór vjelbátur- inn því aftur til Eyja, Brimlaust var í Vík í gær, svo ekki er ósennilegt að bátur komi aftur í 4í»í?, ef veðrið lægir. lAðgöngxuniðar að samsöng fje- Iagsins Þrestir í Hafnarfirði eru seldir í bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar. Stórhríðarbylur mun hafa ver- ið um alt Norðurland í gær og fyrradag, eftir því sem frjettist í síma, en ekki náðist lengra en til Sauðárkróks. Á Vesturlandi mun veðrið ekki hafa verið eins slæmt. Var símað frá Isafirði í gær, að þar væri norðanstormur mikill, en hríðarlaust. Gullfoss lagðist hjer á ytri höfninni, er hann kom að vestan, en fór síðan í gær inn að Viðey og tók þar um 100 tunnur af lýsi. Hann lagðist hjer að upp- fyllingunni seint í gær. Allir koma og versla með töbak og sælgæti við obaRsnusu Hvar á jeg að versla fyrir jólin? Þar sem jeg, jafnframt því að fá góðar vörur, kaupi ódýrast. Versl. Vaðnes. Sími 228. PSHBKRHI f W - Vallarstr. 4. Laugaveg 10. Vegna þrengsla við af- greiðslu á morgun (aðfanga- dag), væri gott að fólk vildi gera innkaup sín í dag — (Þorláksmessu). Opið til klukkan 12 á mið- nætti. HATTABÚÐIN, Kolasundi. Hafið þið sjeð svörtu hattana með fjöðrunum fyrir kr. 20.009 Anna Ásmundsdóttir. bjer sem þurfið að kaupa jóla- gjafir, sparið tima, komið beint í !ifhí Eiill lacohsen. Laugaveg TRE TORN A. & M. Smith, Aberdeen, Scotland. títorbritauniens störate Klip- & Saltfiak köber. — Fiskauktionariua & Fiakdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. Jóla vindlar í heiium, hálfum og 14 kössum. Hvergi meira úr að velja- Verðið lægst Jitónan, Laugaveg 12. Sími 1126. I Pappirspokar lægst verð. Horluf Clouoen. Siml 39. Il Þó jeg engan afslátt hafi fe*g- 4 ið af því, sem jeg keypti í Vöruhúsinu sje jeg samt, þó annað augað vanti, að hvergi eru betri aje ódýrari vörur «n þar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.