Morgunblaðið - 05.01.1926, Page 1
VIKUBLAÐIÐ: ISAFOLD.
13. árg., 2. tbl.
Þriðjudaginn 5. janúar 1926.
ísafoldarprentsmðija b.f.
GAMLA BÍÓ
Perlnveiðarinn
Kvikmynd í 7 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Mary Mc Laren. Jean Tolley. Maurice B. Flynn.
þetta er ljómandi falleg og skemtileg mynd. Sjerstaka eft-
irtekt munu vekja ýmsar neðansjávarmyndir, sem teknar
hafa verið með eðlilegum litum og er án efa fallegasta lit-
mynd, sem tekin hefir verið.
Jarðarför Guðrúnar Guðmundsdóttur, kaupkonu, er ákveðin
miðvikudaginn 6. janúar, og hefst með húskveðju á heimili hinnar
látnu, Vesturgötu 12, kl. 2 eftir miðdag.
* Aðstandendur.
Dansskóli
Á. Norðmann & L. Nlölier.
Sími 1601. Sími 350.
Fyrsta dansæfing í janúar:
f Hafnarfirði:
jþriðjudaginn 5 þessa mánaðar (í
dag) kl. 6 fyrir börn og kl. 8^
;fyrir fullorðna í Bíóhúsinu.
f Reykjavík:
miðvikudaginn 6. þessa mánaðar
klukkan 5—7 fyrir stærri börn.
A fimtudag 7. þessa mánaðar kl.
5—7 fyrir minni börn og kl. 9
fyrir fullorðna.
Nýir nemendur geta komist að.
Tökum einnig einkatíma.
NYJA BÍÓ
Sönn kona.
Sjónleikur í 7 þáttum, frá
First National.
Aðalhlutverk leika
Norma Talmadge. Edvard Davis,
Eugene O. Brien. Winter Hall.
Hjer sem oftar tekst Normu Talmadge snildarlega, þar sem
hún dregur fram alt það besta sem er í fari einnar konu, og
sýnir þar með hvað sönn kona fær áorkað til góðs.
Jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Guðmundsdóttur, fer
fram fimtudaginn 7. þessa mánaðar og hefst með húskveðju kl. 1
frá heixmli okkar, Gunnarssundi í Hafnarfirði.
Jón Eyjólfsson.
Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að bróðir
mixm elskulegur, Sigursfteinn Þorsteinsson, af Akranesi, nadaðist
á Landakotsspítala 2. þ. m..
Fynr hönd fjarverandi konu.
Hersveinn Þorsteinsson.
Jarðarför okkar elskulega eiginmanns og föður, Magnúsar
B. Jónssonar, fer fram frá dómkirkjunni í dag og hefst með hús-
kveðju klukkan 1 frá heimili okkar, Frakkasitíg 14.
Guðrún Jónsdóttir. Theódór Magnússon.
Dóra Magnúsdóttir.
Tllboð
óskast í mjóikurflutning úr Gerðahreppi til Reykjavíkur
á tímabilinu frá 12. janúar til 11. maí. Ferðir yrðu eftir
samkomulagi, ýmist daglega eða annanhvorn dag. Til-
boð í lokuðu umslagi sendist Guðlaugi Eiríkssyni hrepp-
stjóra á Meiðastöðum, fyrir 8. janúar. Gefur hann allar
nauðsynlegar upplýsingar.
Mjólknrfjelag Rerðahrepps.
VETRARFRAKKAEFNI í stóru úrvali, um 20 teg.
FATAEFNI, svört, blá og mislit, um 50 teg. Næstu
2 mánuði gef jeg 10—15% afslátt af ofantöldum vöru-
tegundum.
Guðm. B. Vikar.
Laugaveg 21. Sími 658.
Tllboð ðskast
í þann part af Hótel ísland, sem rífa á niður og sem
liggur við Vallarstræti og Veltusund.
Upplýsingar hjá Jensen-Bjerg og í síma 1958.
[ Tilboð þurfa að vera komin fyrir 10. janúar.
Ullargarn
mest nrval
lægst verð.
Vöruhúsið.
Röskir drengir
geta fengið atvinnu við að inn-
heimta reikninga.
Upplýsingar hjá
Trolle og Rothe.
Eimskipafjelagshúsinu.
góð tegund í yfir 30 litum.
Kr. 8,50 pr. xh kg.
teii
&
k
Snjðstigvjel
fyrir Karlm. Kvenfólk, og Rörn.
Ljett og falleg. Verðið lækkað.
Lárns O. Lnðvigsson,
Skóverslun.
H.f. Eimskipafjelag íslands.
Aðalfundnr.
Aðalfundur Hlutafjelagsins Eimskipafjelag íslands, verður
haldiun í Kaupþingssalnum í húsi fjelagsins í Reykjavík, laugar-
daginn 26. júní 1926, og hefst kl. 1 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Stjórn fjelagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum. á liðnu
starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og
ástæðum fyrir lienni, og' leggur fram til úrskurðar, endur-
skoðaða rekstrarreikniuga til 31. desember 1925, og efnahags-
reikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjóí'n-
arinnar og tillögum til úrskurðar frá endurs’koðendum.
2. Tekin ákvörðun nín tillögur stjórnarinnar um skiftingu árs-
arðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjóm fejlagsins, í stað þeirra sem
úr ganga samkvæmt fjelagslögunum.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins
varaendurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um öunur mál, sem upp kunna
að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða-.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlnthöfum o g
umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fjelagsins í Reykjavík, dag-
ana 23. og 24. júní næstkomandi. Mgnn geta fengið eyðublöð fyrir
umboð til þess að sækja fundinn hjá hlntafjársöfnurum fjelags-
ins um alt land, og afgreiðslumönnum þess, svo og á aðalskrif-
stofu fjelagsins í Reykjavík.
Reykja\úk, 16. desember 1925.
Stjúrnin.
Smith,
Abes*deen,
Scoftland.
Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk köber.
— Fiskauktionarius & Fiskdampermægler. —
Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.
Koppespondance paa dansk.