Morgunblaðið - 05.01.1926, Page 2

Morgunblaðið - 05.01.1926, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ mm & Omsmll Þurkaðir ávextir EpU, Ferskjnr, Blandaðir áveztir, Knrennnr, Sveskjnr, Rnsínur, Fíkjnr. Almanak gefið í kaupbæti meðan birgðir endast. K. Einarsson & Ðjörnsson. Bankastræti 10. Sími 915. Til söln er mjólkurbíll Gerðahrepps, G K. 15, ásamt öllum tækj- um, og skúr, standandi á Meiðastöðum í Garði. Til mála getur komið að væntanlegur kaupandi fái mjólkurflutn- ing úr Garði til Reykjavíkur, ef hann vill. Tilboð send- ist Guðlaugi Eiríkssyni hreppstjóra á Meiðastöðum, fyr- ir 8- þessa mánaðar. H.f. Garðbíllinu. Það er hægt að verða ríkur jneti dugiintii og fyrfrhyggju. Kn inarííriir strltar alla n*flna ojg heflr aldrei af- gang. En me?S hepni er hægt atí vertla ■tórrikup á einum degl mett uö knupu uelíil 1 S.ENSKA LOTTKIIÍINT', «e,n er undir eftirliti ok *bjrB» aien.kn rlkixins <>»• IIORGAR MAHGAH MI l-.IÓ.MR ÁRLEGA I vinniiiKa. — imlioti fyrir lotterlitS hefir Gunnar Einarsson, Baldursgötu 18. Ileima kl. C1/-*—8 virka (laga og kl. ‘2—4 á suiinmlðguin. Kappteflið milli Sunnlendinga og Nordlendinga. Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. „Nýi sáttmáli* Reykjavík. Vinningar. Akureyri. Langt er síðan nokkur nýót- komin bók hefir vakið aðra eins athygli hjer í bæ, eins og bók Sigurðar Þórðarsonar fyrv. sýslu- manns. Mbl. hefir ekki haft tækifæri til pess, að kynna sjer bókina svo rækilega, að hjer geti birst neinn 'ritdómur um hana í dag. Hún kom út á laugardaginn var. í gær var hún alment um- ræðuefni hvar sem menn hittust í hænum. Alment var það við- kvæði, að menn sleptu lienni vart úr hendi fyr en hún væri lesin spjaldanna á milli. Margt, er þar tekið til með- ferðar, sem á daga þjóðarinnar hefir drifið síðastliðin ár. Margt af því, sem lítið hefir verið raút um opinberlega liingað til. Þar er kafli um þingið, nm rjettarfarið í landinn alment, um sjálfstæðið og einstaka sjálfstæð- ismenn, þar er rækilega sögð sag- an af mannshvarfinu hjerna í hitteðfyrra, o. m. m. £1., sem of langt yrði upp að telja. í gær var ös í bókabúðum hæj- arins vegna eftirspurnar eftir / bókinni. Og eins mun verða næstu daga. Þeim, sem ant er um nætur- svefn er ráðlegast að bvrja lest- urinn svo snemma dags, að bók- in verði lesin til enda á kvöld- vökunni. Vinningar. 1. Eggert G. Gilfer 1 1. Stefán Ólafsson 0 2. Brynjólfur Stefánsson 1 2. Ari Guðmundsson 0 3. Sigurður Jónsson 0 3. Jón Sigurðsson 1 4. Erlendur Guðmundsson 1 4. Þorsteinn Þorsteinsson 0 5. Pjetur Zohoníasson y2 5. Halldór Arnórsson % 6. Stefán Kristinsson y2 6. Þorsteinn Thorlacius y2 7. Ámi Knúdsen 0 7. Stefán Stefánsson i 8. Steinn Steinsen y2 8. Baldur Guðmundsson y2 9. Lúðvík Bjarnason i 9. Jóhánn Havstein 0 10. Jón Guðmundsson stud.med 1 '10. Eiður Jónsson 0 11. Steingr. Guðmundsson 0 11. Stefán Sveinsson 1 12. Ágúst Pálmason y2 12. Jón Kristjánsson y2 13. Ingólfur Pálsson i 13. Sigurður Illíðar 0 14. Ásmundur Ásgeirsson i 14. Steinberg Friðfinnsson 0 15. Einar porvaldsson i 15. Aðalsteinn Bjarnason 0 16. Ásgrímur Ágústsson i 16. Jón Andrjesson 0 17. Árni Árnason i 17. Jakob Einarsson 0 Úrslit símskakanna. Sigurðsson gegn Sigurði Jónssyni milli sunnlendinga og norðlend- vann ekki sína skák, heldu r f jekk inga nrðu þan, að Tafifjelag hana gefna, vegna ósamkomulags, Reykjavíkur vann glæsilegan sig- til að forðast það hneyxli að öll- ur, fjekk 10 vinninga. Norðlend- um töflunum yrði hætt minna en íngar fengu aðeins 3 vinninga Og hálftefldum. Mhl. mun bráðlega 4 urðu jafntefli. Það skal þó flyja nánari fregnir um þetta tekið fram, að skák nr. 3, Jón mál. _*—#0*—o- ------------------ Smðvegis frá kosninga- fundunum f Gulibr.sýslu. Sigurjón gleymir sjer. Sigurjón Ólafsson formaður Sjómannafjelagsins, var á Garðs- fundinum. Rjeðst hann þar á tog- araútgerðina fyrir það, að hún eyðilegði útgerð minni skipa, vegna þess, að hún tæki menn- ina frá smábátaútgerðinni. Benti Ólafur Thórs honnm á, að því aðeins tæki togaraútgerð- in menn frá annari útgerð, að þar væri hægt að borga hærra kaup en annarsstaðar. Taldihann það leiðinlega framkomu hjá for- manni Sjómannaf jelagsins, að hann skyldi fárast yfir kaup- hæklrun sjómanna. Peðsmát. í ræðunni á Keflavíkurfundin- um líkti Magnús Jónsson dósent kosningabaráttunni við tafl, þar sem Ó. Th. væri hvíti, kongurinn, en H. G. svarti kongurinn. Svo , lcæmu fram ýmsir menn á tafl- borðinu, konungunum til aðstoð- ar. Þannig hefði Haraldur teflt fram hinum stóra hrók, Birni Blöndal. Sjálfur kvaðst Magnús nú ekki geta líkt sjer við ridd- ara, hvað þá biskup, sem hann þó altaf helst vildi vera. Nei, hann væri bara peð. ‘ Deildi hann síðan á Harald og allan hans málflutning með , slíkri festu og harðfýlgi,- að eigi varð betur ákosið. Að vonnm beindist Haraldur aðallega að Magnúsi í svarræðu sinni og var all-persónulegur við j Magnús. En svo var um talað að sú ræða yrði síðasta ræða fundar- ins, önnur en loka ræða Ólafs. j f þeirri ræðu sagðist Ólafur ; telja óþarft að svara fyrir Magn- i ús, en menn yrðu að virða, svarta, konginum til vorkunar hituryrð- in, því ræða Magnúsar hefði ver- ið svo rökföst, að svarti kongur- inn hefði orðið peðsmát, en það þætti taflmönnum jafnan lítill heiður. Grammófónninn. Helgi Guðmundsson kaupmaður í Hafnarfirði talaði á Keflavíkur- fundinum. Sagðist liann hafa heyrt Harald halda 3 ræður og hefði innihald allra verið hið sama. Líkti hann H. við grammófón, sem hefði bara eina plötu. Kvað hann þetta óþarfa, því slíkar plötur fengjust í Hljóðfærahús- inu og væru ódýrar. Löghlýðni og útlend útgerð. Alþýðublaðið hefir sagt svo frá að Ól. Thórs hefði lýst því yfir á Hafnarfjarðarfundinum, að hann hefði verið á móti því, að Helyers-togarar fengju leyfi til þess að stunda veiðar úr Hafnar- , firði.. | Þetta er ranghermi. ' Ólafur sagði, að hann hefði Uitið svo á, að lögskýring Klemens- ai’ Jónssonar hefði verið röng. Tíins vegar áliti hann það ekki j rjett, að ainast við Hellyer, xir því hann væri kominn hingað. En hann liefði stutt að því, að | við því yrði spornað að fleiri út- lendingar sigldu í kjölfar þeirra. í sömu greininni í Alþ.bl. er Ól. Th. hallmælt fyrir víninn- íflutning með togaranum Agli S'kallagrímssyni. Allir sjá, hve fjarstætt það er allri sanngirni, jað kenna xitgerðarstjóra um allar j.jnisfellur hjá skipverjum, og ef j kenna á Ólafi víninnflutning á ' Kveldúlfstogurunum, mætti með sama rjetti kenna hinum vinsæla framkvæmdarst jóra Eimskipaf je- lagsins um það, ef einhverjir skip- verja á skipum fjelagsins yrðn staðnir að víninnflutningi. Gerpúlver, Eggjapúlver, .... Kardimommur, Sítróndropar, Vanilledropar. Efnagerð Reykjavikur Simi 1755. Fyrirliggjandi: Hið viðurkenda, norska Landsöl. Hjalti Björnsson & Go. I Ávextir hirergi betri rje ódýr*ri. Landstjarnan. Slmi 389. sem efftir eru verða seldar með miklum afslæftfti. Eilll laiilin, S í m a r: 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klappafstíg 22. Látdnskantnr á eldhúsbord. Pappirspokar lægst verð. Herluf Clausen. Simi 30. STÓRBRUNI AÐ SKÁLUM Á LANGANESI. I Verslunarhús Jóns Guðmunds- sonaj* brennur til kaldra kola. Rjett fyrir jólin brann versl- unarhús,Jóns Guðmundssonar að JSkálum á Langanesi til kaldra kola. Um upptök eldsins er oss eigi kunnugt, nje nánari fregnir um atburðinn. Ankaniðnrjöinun. Skrá yfir aukaniðurjöfnun út- .svara, sem fram fór 31. f. m., liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera, Tjarnargötu 12, til 15. þ. m. að Jþeim degi meðtöldum. I Kærur yfir útsvörum sjeu (komnar til niðurjöfnnnarnefndair á Laufásvegi 25, eigi síðar en 31. \janúar næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 4. jan. 1926. K. Zimsen. j i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.