Morgunblaðið - 05.01.1926, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
MORGUNBLABIB.
■tofnandl: VUh. Fln**s.
Ötrefandl: FJeKr 1 ReykJ-VTlk
Sltatjorar: Jön^ Kjarta.n**oZi,
Valtfr *t«f4b*cod
anrl7»ln«;a*tJðrl: H. Hafbnrs
ðkrlfctofa Auaturstraetl t.
aiaiar: nr. 498 o« 500.
Auclý*lnra*krlf*t. nr. 700
OC«la»a*l*»ar: J. KJ. nr. 74*.
V. Bt. nr. 11*0.
H. Hafb. nr. 770.
A-ikrlftarJald lnnanlaad* kr. 1.00
k m&nuDl.
Utanland* kr. 2.50.
’< lauaaaðlu 10 aura nlnt.
Verslnnin 1925.
Eftir Gardar Gislason.
ERLENDAR SÍMFREGNIR
Kliöfn 3. jan. FB.
Krónprms afsalar sjer konung-
dómi vegua kvonfangs síns.
Símað er frá Vínarborg, a'ð Karl
kronprins af Rúmeníu hafi skrif-
að undir skjal þess efnis, að hann
afneiti erfðarjettindum sínum til
konungstignar. Orsökin er sú, að
hann hefir gifst óbrotinni sveita-
stúlkui Ferdínand konungur reidd
ist stórlega sem vita mátti og lýsti
hjónabandið ógilt og dæmdi kon-
una í 70,000 sterlpd. sekt eða
fangelsi ella, en alt varð árang-
urslaust, krónprinsinn 1 jet ekki
undan.
Óeirðirnar og sjálfsmorðin
í Berlín.
Símað er frá Berlín, að nýárs-
nótt hafi 400 manns slasast í borg
inni, 455 verið handsamaðir og 8
sjálfsmorð voru framin.
Þjóðarbúskapur Breta.
pegar litið er yfir umliðna ár-
ið, dylst ekki, að verslunin hefir
orðið mörgum áhættusöm og ó-
hagstæð.
f fám orðum má segja, að verð
j á erl. vörum hafi verið óstöðugt, —
gengissveiflur miklar á peningun-
um og dræm sala á flestum inn-
j lendum afurðum, og verðfall.
Þrátt fyrir þetta virðist versl-
unin vera í allgóðu horfi. Hún
hefir notið góðs tíðarfars, vax-
andi frjálsræðis og aukinnar
framleiðslu sjávarútvegsins.
Skattar og tollar hafa orðið
verslunarstjettinni tilfinnanlegar
byrðar, enda mun hagur ríkisins
, hafa batnað mikið á árinu.
Þingið 1925.
afgreiddi ýms mikilsvarðandi mál j
fyrir verslun og viðskifti. Má þar
fyrst og frernst telja afnám einka-
sölu ríkisins á tóbaki og steinolíu,
þó til framkvæmda komi eigi fyr
en á nýja árinu, því svo var á-
kveðið, að Landsverslunin skyldi
hætta tóbaksverslun frá 1. janúar
1926, en halda áfram steinolíu-
verslun í frjálsri samlkeppni frá
sama tíma.
Framlengd voru lögin um
bráðabyrgðaverðtoll á ýmsum vör-
um, með nokkrum breytingum,
: skpd. En er kom fram á haustið
(hækkaði verðið nokkuð aftur. —
\Sala hefir þó verið dræm síðari
! hluta ársins. Ágiskað er að salt-
.fisksaflinn til 1. desber, nemi um
320 þús. skpd. (þurkuð), og
fjöldi lifrarfata, er togararnir
lögðu hjer á land á sama tíma,
varð rúml. 53 þúsund.
Andvirði ísfiskjar togaranna
mun á árinu hafa orðið um 90
. jþúsund pund sterling (brutto).
Tveir ísl. togarar fórust á ár-
inu, en sex nýir bættust við.
Síldveiði varð meiri en uiidan-
farið ár. Saltsíld talin 215038
tunnur, kryddsíld 39099 tunnur,
ög bræðslusíldin 146722 mál. —
Tíðarfarið.
en innflutningur varð frjáls frá
tL. júní, á þeim vörum, sem inn-
flutningshöft voru á, samkvæmt
heimildarlögum frá 8. mars 1920.
Á þessu þingi voru afgreidd
lög um verslunaratvinnu, er korna
hefir meiri áhrif á verslunina en j gildi með nýja árinu. Þá voru
margur hyggur. Þegar það er einnig sett lög um innlenda mynt-
gott, eykst framleiðslan og fram- j s]áttn og breyting gjörð á vöru-
tak manna, en dregur úr fram- tollslögunum og tekju- og eigna-
leiðslukostnaðinum. Má segja að skattslögunum.
árgæska hafi verið til landsins
yfirleitt, þótt áföll hafi skeð bæði
á sjó og landi vegna stórveðra.
Peningaverslnnin.
Framan af árinu 1925 og fram
Snjóa leysti upp snemma og j undir haust fór íslenska krónan
byrjaði vor- og sumarvinna 2 tiljjafnt og stöðugt hækkandi. En
3 vikum fyr en árið áður. Gras- j þegar fór að líða á árið, nrðu
spretta ágæt, sjerstaklega á Norð
ur- og Austurlandi, og vegna ó-
venjulegrar þurkatíðar varð hey-
nýting þar sjerlega góð. Á Suður-
og Yesturlandi var aftur á móti
Símað er frá London, að sam- > votviðrasamt. Þó varð heynýting
kvæmt umræðum blaðanna um út-
lit á hinu nýbyrjaða ári, megi
búast við miklum tekjuhalla á
ríkisbúskapnum.
Tyrkjastjórn og Mosulmálið:
Tyrkjastjórn hefir enn látið
ósvarað vinsamlegum tilmælum
hinnar bresku stjórnar um að
ræða Mosulmálíð í bróðerni.
Jarðskjálfi á Norður-fitalíu.
Símað er frá Feneyjum, að af-
< skaplegur jarðskjálftakippux- hafi
í gær geysað um alla Norður-f-
talíu og varð af talsvert t-jón.
Kippurinn hjelst í 10 mínútur.
Khöfn 4. jan. FB.
VatnSflóð.
Símað er frá Bryssel, að vatna-
gangur sje mikill vegna hlákunn-
ar, t. d. standa 8 þús. hús undir
vatni í borginni Liego. Fjöldi
bygginga þax- er kominn að hruni
og er skaðinn á þessum eina stað
áætlaður 8 milj. franka. Fólk fer
mestmegnis á bátum um borgina.
Herliðið hefir verið kallað til
hjálpar og aðstoðar það borgar-
búa eftir mætti.
Frá ítalíu.
Símað er frá Rómaborg, að
samþykt hafi verið á stjórnar-
fundi, að konia á fjelagsskap með-
nl ungra manna í æfinga skyni,
er yrði undirbúningur undir
þatttöku þeirra. i heræfingum og
störfum síðar meir.
Kista Tutankhamens.
Símað er frá Cairo, ag gull-
kista Tutankhamens sje þar sýnd
nú á safni einu.
allgóð,
tafsöm.
en fiskverkun erfið og
miklar og tíðar sveiflur á erlendri
mynt, sem höfðu þau áhrif á ís-
lensku krónuna, að hún hækkaði
snögglega. Af eftirfarandi yfir-
liti fæst hugmynd um, hvernig
gengissveiflurnar hafa verið á ár-
inu, og voru eftirtaldar myntir
1 þannig skráðar hjer í bönkum:
mannahöfn kr. 4,90 til 5,25, en nú
í árslokin kr. 2,65—2,85, og eftir-
spurnin mjög dræm.
Útflutningur á ull varð með
minna móti; talinn um 453,000
kg. til 1. des.
Líkt má segja um gærur. Þær
liafa fallið á árinu úr kr. 3,15
niður í kr. 1,70 á erlendum mark-
'aði; þó var talsverð eftirspurn
eftir þeim í sláturtíðinni og verð-
ið þá nokkru liæria.
Yerð á kindagörnum hækkaði
mokkuð á árinu. Varð útflutning-
ur á þeim 64031 kg. til 1. desem-
ber, er nam að verðmæti um 214,
000,00 krónnm.
Hrossa-iitflutningur varð mjög
Aftur á móti var verðið töluvert lítill á árinu, eða 996 talsins. Af
1925 £ D. kr. Sv. kr. N. kr. Dollar
1. Jan. 28,00 104,40 159,94 89,52 5,94
1. Febr. 27,30 101,64 153,68 87,31 5,71
1. Mars 27,30 102,25 154,60 87,47 5,74
1. Apríl 27,05 103,64 153,71 89,54 5,67
1. Maí 26,85 103,11 148,48 90,94 5,56
1. Júní 26,25 101,51 144,70 90,80 5,41 '
1. Júlí 26,25 108,92 144,76 96,50 < 5,41 V*
1. Ágúst 26,25 123,36 145,68 100,04 5,42’/i
1. Sept. 25,00 128,73 138,39 106,01 5,16V4
1. Okt. 22,60 112,66 125,39 93,23 4,67 Ú2
1. Nóv. 22,15 114,47 122,60 93,69 4,58‘/2
1. Des. 22,15 113,71 122,46 93,30 4.58V2
31. Des. 22,15 112,78 122,82 92,82 4,58
Hám ark
£ D. kr. Sv. kr. N. kr. Dollar
lægra. Fyrsta Kaupmannahafnar-
skráning á þessa árs framleiðslu
var kr. 45.00 danskar pr. tn. Cif.
sænska höfn, en fór fljótlega
lækkandi, og var verðið komið
niður í kr. 24.00 til 25.00 urn
miðjan desember. Eftirspurn eng-
in og því töluvert mikið óselt af
ársframleiðslunni.
Lýsis-útflutningur hefir numið
um 43 þús. fötum til 1. des. Verð-
iö hefir að kalla má sífelt farið
lækkandi, hefir því afkoma þess
iðnaðar orðið slæm.
Sundmagar hafa einnig fallið
í verði og selst mjög dræmt.
Hrogn hafa aftur á móti verið
eftirsókt. með hælikandi verði.
Landafurðir.
Kjötútflutningur varð nokkru
minni en árið áður. Saltkjöt 19.
747 tunnur til 1. des. Fje á fæti
var ekkert útflutt. Aftur á móti
voru fluttir út 6516 s'krokkar af
frosnu kjöti (95627 kíló) og 1183
skroltkar af kældu kjöti (16285
kíló). Saltkjötsverðið var dansk-
ar kr. 165.00 til 175.00 pr. tn.
Cif norska höfn.
Á árinu 1924 fór ullarverð að
kalla mátti hækkandi til árs-
lokanna, en á umliðnu ári hefir
ullin fallið í verði meira en nam
hækkuninni árið áður. I ársbyrj-
un var hvít vorull skráð í Kaup-
þeim seldist meiri hlutinn til Dan
merkur. Verðið hefir verið lægra
en síðastliðið ár, eða sem næst
kr. 200 fyrir hvert hross til jafn-
aðar, komið á skip.
Talið er að 137174 rjúpur hafi
ýerið útfluttar til 1. des.
Yerð á æðardún má telja að
hafi lítið breyst á árinu, þó frek-
ar lækkað í seinni tíð. Útflutn-
ingurinn mun hai'a numið um
3160 kg.
Utflutningur.
Samkvæmt skýrslu, er gengis-
skráningarnefndin hefir safnað
um útflutning ísl. afurða nemur
liann t.il 1. des. 1925:
í seðlakrónum 67,822,563,00,
í gullkrónum 48,189,000,00.
Á sama tíma 1924:
í seðlakrónum 73,611,000,00,
í gullkrónum 39,282,000,00.
Innflutningur.
Skýrslu vantar ennþá yfir inn-
'flutning á árinu 1925, en 1924
var hann um 60 miljónir, og má
telja að hann verði ekki minni á
þessu ári.
Útlent vöruverð hefir yfirleitt
lækkað talsvert á árinu, og fer
hjér á eftir yfirlit yfir verð á
nokkrum neytsluvörum, eins og
það hefir verið skráð í Kaupr
mannaliöfn:
—6. Jan. 28,00
28. Ág. 133,68
2. Jan.
11. Sept.
2. Jan.
159,94
1. Jan. 1. Júli i desbr.
Rúgmjöl .... 411/2 31V2 20 aurar pr. kg.
Amerikanskt hveiti 65 54 43 » » »
Hrísgrjón.... 49 43 34 » » »
Hafragrjón . . . 51/52 44/45 30 » » »
Kaffi 295/310 250/260 170/180 » » »
Höggin sykur . . 68 60 43 » » »
Verðlækkunina sýna betur vísi - innan umdæmi, eins Og sama
109,24
5,94
£
22,15
Lágm ark
D. kr. Sv. kr.
N. kr. Dollar
28/10 —31/12.
3. Júní 101,12
7. Des.
29. Jan.
í Des.
Gullgildi ísl. krónu var í árs-
byrjun rúmir 62 aurar, en í árs-
dok 81 y2 eyrir.
Báðir bankarnir lækkuðu út-
lánsvexti 1. okt. Landsbankinn úr
8 niður í 7%, og íslandsbanki úr
8 niður í 7y2%. Á sama tíma
lækkuðu innlánsvextir hjá báðum
hönkum úr 5 niður í 4Y>%-
Sjávarafurðir.
Liðna árið má telja allgott afla-
ár, þó ekki jafnist það við árið
122,33
87,15
4,573/4.
mæti aflans, þegar tillit er tekið
til aukningar útvegsins. Að
nokkru leyti orsakast þetta af
verkfalli og óhagstæðara tíðar-
fari.
Við ársbyrjun voru fiskbirgðir
áætlaðar um 62 þúsund skpd.,
miðað við þurran fisk. Og var
verðið þá lijer innanlands um kr.
210,00 skpd. af stórfiski. Er nýja
framléiðslan kom á markaðinn
var vepðið komið niður í nál.
190.00 pr. skpd. og lækkaði enn-
þá meira, er á sumarið leið; mun
tölur hagstofunnar, er voru að
meðaltali:
1. ársfjórðung 308.
2. 296.
3. --- 292.
4. --- 274.
Samgöngur.
Skipaferðum var hagað á svip-
aðan hátt og undanfarið ár, en
ferðir þó nokkuð fleiri. Sömu 3
gufuskipaf jelögin önnuðust sigl-
ingarnar. Skifti Bergenska gufu-
skipafjelagið um bæði skip sín.
Kom „Lyra“ í stað „Mercur“ og
„Nova“ í stað „Díönu“, og voru
hvorttveggja skiftin til bóta.
Farmgjöld og fargjöld hafa að
kalla haldist óbreytt á árinu.
Pósttaxtar og símagjöld.
Með lögum, er gilda frá 1.
apríl 1925 lækkuðu gjöld fyrir
póstávísanir og póstinnheimtur.
Og samkvæmt reglugjörð er gildir
frá sama tíma, lækkaði burðar-
1924, hvorki að magni nje verð-1 hafa komist niður í kr. 160,00 pr. gjald fyrir brjef og sendingar
pósthúss, jafnframt sem brjef-
hirðingamönnum var heimilað að
gefa út innlendar póstávísanir.
Frá 1. október varð nokkur
læk'kun á pósttöxtum til iitlanda,
og breyting á fyrirkomulagi um
póstávísanir og póstkröfur. Sjer-
staklega skal vakin eftirtekt á
því, að burðargjald fyrir almenn
brjef til Danmerkur send yfir
Noreg, er nú 20 aurar, (eins og
þau sem send eru beint), en var
áður 40 aurar.
Frá 1. sept. 1925 lækkuðu sím-
•gjöld töluvert hjeðan til útlanda;
t. d. var til þess tíma símgjald
tíl Danmerkur og Englands 55
aurar fyrir orðið og 65 aura
stofngjald fyrir hvert símskeyti
að auk. Nú er símgjaldið orðið
45 aurar fyrir orðið, og stofn-
gjaldið fallið niður. Á líkan hátt
hefir símtaxti til annara landa
lækkað í lilutfalli við gullfrank-
ann, sem nú er reiknað með gengi
kr. 1.00, en áður kr. 1.30.