Morgunblaðið - 07.01.1926, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.01.1926, Blaðsíða 1
1 VIKUBLAÐIÐ | iBAFOLÐ. ■ «■ mmmmimmM rs?. ■ ' '“ -'TFvwmr .1 13. árg., 4. tbl. Fimtudaginn 7. janúar 1926. ísafoldarprentsmSija íif. GAMLA BÍÓ Perlnveiðarinn Kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlntverk leika: Mary Mc Laren. Jean Toiley. Maurice B. Flynn. þetta er ljómandi falleg og skemtileg mynd. Sjerstaka eft- irtekt munu vekja ýmsar neóansjávarmyndir, sem teknar hafa verið með eðlilegum litum og er án efa fallegasta lit- mynd, sem tekin hefir verið. Egbert o GBERT UTEFRHSSON endurtekur Söngskemtun sína 1 Nýja Bíó sunnudaginn h. 10. þ, m. kl. 3. e. m. Sitpr. Kaldalóns aðstoðar. Aðgöngumiðar fást hjá Frú Við- ar, Bókaversl. Sigfúsar Eymunds- ^ sonar og ísafoldar og í Hljóðfæra- húsinu. Hjenneð tilkynnist aS móðir okkar elskuleg og systir, andaðist g heimili sínu Baldursgötu 28, 31. desember. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 9. janúar, klukkan 1 ^ftir hádegi. Metta Einarsdóttir. Hólmfríður Einarsdóttir. Gísli Guðmimdsson. Jarðarför mannsins mins, Jónasar póroddssonar, blikksmiðs, ég tengdamóður og móður okkar, Ólafar Jónasdóttur, fer fram föstudaginn 8. þessa mánaðar frá dómkirkjuxmi, kl. 2 e. h. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Jón Daníelsson. I dan ópna jeg sölubúð á Laugaveg' 64 (þar sem áður var verslunin Vöggur) og sel þar allskonar matvörur, nýlenduvörur og hrein- lietisvörur, jafnvel undir þessu viðurkenda Hannesar verði. T. d. kartöflur á 10 aura % kg. Kaffi, ágætistegund, með sjerstök- un tækifæriskjörum. Sími 1580. Gunnar Jóusson, (áður hjá Hannesi Jónssyni.) Sími 1580. Fiskilínur white Label frá loseph Gundry Co. Ltd. eru viðurkendar. 3Ú2 Ibs. fyrirliggjandi í heildsölu. Verðið samkepnisfært. simi L. Audersen, 642 Austurstrœti 7 DansskóU Á. Norðmann <f- L. Möller. Fyrsta dansæfing i janúar er í kvöld klukkan 5 fyrir minni börn og klukkan 9 fyrir fulorðna. Byrjað verður að kenna nýjan dans Tango Blues. Hálf máninn. Dansleikur í Bárunni (uppi) föstudaginn 8. þessa mánaðar kl. 9. Fjelagar beðnir að mæta stund- víslega. STJÓRNIN. NÝJA BÍÓ Sönn kona. Sjónleikur í 7 þáttum, frá First BTational. Aðalhlutverk leika Norma Talmadge. Edvard Davis, Eugene 0. Brien. Winter Hall. Hjer sem oftar tekst Noran Talmadge snildarlega, þa® lem hún dregur fram alt það beata sem er í fari einnar k«i, sýnir þar með hvað sönn kona fær áorkað til góðs.____ Leikfjelag ReykjawlkHr. Dansinn í Hruna verður leikinn í dag kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—1 og eftjr klukkan 2. _______ Pantanir verða að sækjast fyrir klukkan 4, éagana sem leikið er, ella seldir öðrum. Sími 12. n. I. M. SiRith, Llmited, Aberdeen, Scotland. Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk köber — Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tdl. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. Haupmenn! Fyrirliggjandi hjá undir- j rituðum: Sykur Hveiti, 3 teg. Hrísgrjón Kartöflumjöl Heilbaunir Sagó Sódi Gráfíkjur Döðlur í pk. og kössum Cadburys átsúkulaði > og Cacao. Magnús Matthíasson, Túngötu 5. Sími 532. Aðalfnndiir hlutafjelagsins „Völundur“ verð- ur haldinn þriðjudaginn 26. jan. 1926, Mukkan 3 eftir hádegi í húsi K. F. U. M. Dagskrá samkvæmt 11. grein fjelagslaganna. Þeir sem ætla sjer að sækja fnndinn, verða að sýna hlutabrjef sín á skrifstofu fjelagsins, að roinsta kosti þrem dðgum £yrk> fund. Vacuuni-smnniingsoliur. Þetta merki tryggir notendum rjettar smurningsolíur á hvaða vjel sem er. Hinar ýmsu vjelategundir þarfnast Mis- munandi olíutegunda. Fyrir hverja vjel er til ein ákveðin Gargoyle olía, sem er sú rjetta. Birgðir ávalt fyrirliggjandi. H. Benedlklsson i Go. Sími 8. HESSIAN, Bindigarn, Saumgarn, Pokar, Merkiblek, Ullarballar og IWottur. — Fyrirliggjandi. Simi 642.1 L. Andersen, Austurotrcotf 7. Bluuið A.S. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.