Morgunblaðið - 08.01.1926, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Viðskifti.
Dósamjólk, ágætistegnnd, ótrú-
lega ódýr í kössum og dósatali.
•paðkjöt, kæfa, tólg, smjör, egg.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Reykjarpípur í meira úrvali en
mokkurstaðar annarstaðar í Tó-
lakshúsinu, Austurstræti 17.
Hitaflöskur, Kaffibrúsar, Blikk
Ik’úsar.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
í
Munið eftir Hjúkrunardeildinni
„París“.
Góðar og ódýrar bílferðir: Til
Keflavíkur, Garðs og Sandgerðis.
Mýja Bifreiðastöðin í Kolasundi.
Sími 1529.
Átsúkkulaðið, sem flestir lofa,
fcst í Tóbakshúsinu, Austurstræti
17.
Mastapípur
Jíær, fæst
ýötu 2.
og munnstykki í
í Cremona, Lækjar-
Epli, Vínber, Appelsínur.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Tilkynningar.
Knöllin í Cremona eru í ótelj-
andi litum og gæðum.
Vinna.
fundur í kvöld kl. 8 y> stund-
víslega. Efni: pórður læknir
Sveinsson talar.
Samsæti. Þegar „Botnia“ kem-
ur hingað næst, stendur til að
halda Lydersen skipstjóra á henni
samsæti hjer á Hótel Island, til
minningar um það, að hann hefir
siglt hingað í 25 ár. Var getið um
þetta hjer í blaðinu fyrir
skömmu, í viðtali, sem tíðinda-'
maður Morgunblaðsins átti við
Lydersen. Samsætið, sem í ráði
ér að halda, verður aðeins fyrir, r
karlmenn. Geta þeir, sem vilja
taka þátt í því, og ekki hafa nú
þegar skrifað sig á lista, fengið
aðgöngumiða á Hótel Island til
14. þ. m. Samsætis á að standa
á föstudaginn hinn 15. og hefst
kl. 7 eftir hádegi.
80 áxa á morgun, 9. janúar,
Magnús Jónsson, Sjávarborg á
Bráðræðisholti, gamall og góður
borgari þessa bæjar.
Söngíjelag Stúdenta hefir nú
tekið til starfa eftir nýárið, með
nýjum krafti og nýju lífi. Biður
það bassamenn fjelagsins að mæta
á æfingu í Háskólanum í kvöld
klukkan 6.
Trúlofun sína hafa opinberað
nú nýlega ungfrú Sigurbjörg
Gissursdóttir, Bergþórugötu 17,
og Ásgeir Jónasson bifreiðarstjóri
á Bjarmalandi.
Bæjarfógetinn í Keykjavík hef-
ir sent Sigurði Þórðarsyni fyrv.
sýslumanni brjef, er hann skrif-
aði vegna árása þeirra er Sigurð-
ur gerði á bæjarfógeta í hinum
nýkomna bæklingi ,Nýi sáttmáliL
Býst Morgunblaðið við að geta
birt brjef þetta á ‘morgun.
Rafmagnsljósin dofnuðu um
Ihaldsflokknrinn
i Hafnariirði
heldur flokksfund
i Goodlemplarahnsinn i dag, 8. jannar klnkkan 8 síðdegis
Næstu 3 mánuði, tek jeg alls-
konar pressanfr og viðgerðir á
Ixeinlegum karlmannafötum og
kvenkápum. Vönduð vinna. Lægst
Manlegt verð. Guðm. B. Vikar,
Laugaveg 21.
Stúlka óskar eftir atvinnu í
búð eða bakaríi. Tilboð merkt:
At vinna, sendist A. S. I.
í gær, að Sigurbjörn kaupmaður
í Vísi hafi flutt kaffi og sykur
til Kjósarbúa, og gefur í skyn,
að með þessu haff átt að fá kjós-
endur þar efra til þess að kjósa
Olaf Thors. Vafalaust muna Kjós-
arbúar þessa drenglunduðu að-
dróttun blaðsins, þar sem það
gefur í skyn að þeir láti bjóða
sjer mútur við kosninguna!
Innlausn danskra silfurpeninga.
Samkvæmt auglýsingu í Lögbirt-
ingablaðinu nýlega, hefir danska
stjórnin samið við landsstjórnina
hjer, að innleysa dönsku silfur-
myntina, fyrir skráð gengi. Hafa
bankarnir tekið að sjer að taka
við þessu silfri. Á því hefir borið
að fólk sem komið hefir í bank-
rina, hefir misskil.ið þessa auírlv0
ingu, og viljað fá þar skift bæði
nikkelmynt, svo og sænskum og
norskum peningum, en ekki gætt
þess, að hjer er aðeins um danska
•
silfurmynt að ræða. Silfurinyntin
danska er nú ekki löglegur gjald-
eyrir lengur.
Rjett er að geta þess, að nikk-
: elmynt Norðurlanda er alls eigi
Nn geta allir
eignast góðan sjálfblekung. Ágœtir Bjálfffyllandi sjálfblek*-
ungar á einar 10 krónur komnir aftur.
Bókaversluu Sigfnsar Eymnndssonar.
D’ Hr. Kabmænd
tilbydes alle Sorter Tobaksvarer frá Danmarks störste og bill-
igste Lager i ufortoldede Tobaksvarer. Forlang gratis Pröver
& Prisliste.
EMIL PETERSEN,
Pakhus C. Frihavnen,
Köbenhavn.
D A G B Ó K.
skeið í gærkvöldi; olli því klaki
er hafði fests innan í pípuna frá gjaldgeng mynt nema í því landi
síflunni, en hann losnaði nú í sém hún er gefin út, dönsk nikk-
þíðunni og fór í „turbinuna“. | elmynt ekki frekar gjaldgeng
Ýmsar greinar, er áttu að koma hjer en íslenska myntin er í Dan-
í Morgbl. í dag, gátu ekki kom- mörku.
ist, því vjelar stöðvuðust. ísfiskssala. Nýlega hafa selt
Til Strandarkirkju; frá Ónefnd afla sinn í Englandi, Geir fyrir
um kr. 3,00. j 995 sterlpd., Gulltoppur fyrir
Aðdróftun til Kjósarbúa. Guð- 1(>10 sterlpd. og Belgaum fyrir
mundur bóndi Hansson á Þúfu- >2447 sterlpd.
koti í Kjós, var staddur hjer í Áxekstur. Þegar Menja var að
tbænum í gær. Hann fjekk leyfi sigla upp Humberfljót í Englandi
1.1M. Smlfh. Limited,
Aberdeen, Scotland.
Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber
— Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. —
Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.
Korrespondauce paa dansk.
1
I. 0. 0. F. 107188%. I.E.
Verslunarmannafjelag Rvíkur
leldur fund í kvöld klukkan 8y2
1 Kaupþingssalnum. (Spilakvöld.)
„Guðspekifjelagið. „Septíma,*4
Ólafs Thors til þess að nota ferð-
ina upp eftir í gær. Hann átti
yarning geymdan í versluninni
„Vísi.“ Þegar lagt var af stað,
!var varningur þessi tekinn með.
Alþýðublaðið segir svo frá því,
nú í síðustu ferð þess, rakst hún
á skip, sem var á siglingu niður
fljótið og löskuðust bæði skipin
lítilsháttar. Slys varð ekkert á
mönunm.
Frá Englandi hafa komið togar-
íarnir: Gjdfi, Þórólfur og Baldur. þar,( um tímakaup karlmanna ef
Enskur línuveiðari kom inn í vinna á landi. Kaupið verður
gær með veikan mann. j.1,20 um tímann í dagvinnu
Bílar fara nú daglega austur kr. 2,20 í næturvinnu. Kaupið
kr. 1,40 og 2,50 um tímann; saC111'
yfir fjall.
Kaupgjald í Hafnarfirði. Samn-
ingar voru undirskrifaðir í gær,
milli verkamannafjelagsins ,Hlíf‘ í
í Hafnarfirði og atvinnurekenda •
ingurinn gildir fyrir alt árið.
Ganga Hafnfirðingar þarna á
með góðu eftirdæmi.
an
VlKINGURINN.
*ú er Curacao beint í norður. Þess vegna höfum við
•kki náð þangað ennþá, en þangað náum við á
morgun.
Þessi skýring nægði til að taka öll tvímæli af
lyrir Blood. Don Diego hafði gefið honum sitt dreng-
skaparorð. Og þegar hann kom á þilfar næsta morg-
*n, sá hann land fram ,undan, eins og Spánverjinn
Mafði lofað honum.
En þegar hann aðgætti þetta land nánar, varð
fcann hissa á því, hvað það var fyrirferðarmikið. Hann
hafði ekki trúað því, að Curacao væri svona stór. —
Þetta var ekki líkt ey, heldur meginlandi.
Blood komst að raun um það næstu mínúturnar,
að trú hans á Don Diego ljet sjer til skammar verða.
Á að giska mílu vegar út af stjórnborðsbóg sá
lann skip, sem stefndi beint á þá. Það var minsta
kosti eins stórt, ef ekki stærra en „Cinco Llagas.“
Blood hniklaði brýmar og horfði á landið fram-
udan.
— Þarna er landið, sem jeg lofaði yður, var sagt
^yrir aftan hann með mjúkri ísmeygilegri rödd.
Það var eitthvað í þessari rödd, niðurbældur
fögnuður, eða einhverskonar sigurgleði, sem vakti á
ný tortrygni Bloods. Hann sneri sjer svo snögglega
við, að hæðnisbrosið á vörum Don Diego var ekki dá-
ið út, þegar Blood hvesti á hann augun.
Það er yður til undarlegrar gleði að sjá þetta land,
Don Diego, þegar tekið er tillit til þess, að þjer eigið
að setjast þar í land upp á von og óvon.
Spánverjinn neri hendur sínar, og Blood tók eftir
því, að þær skulfu.
— pað er ekki annað en sjómannsgleði yfir því
að ná takmarki sínu, sagði Spánverjinn.
— Eða gleði svikarans, sagði Blood rólegur.
Don Diego hrökk við og varð vandræðalegur á
svip. Um leið varð Blood sannfærður um svik hans.
Hann benti á landið framundan, og spurði:
— Hvaða land er þett^? Nú er ekkí til neins fyrir
yður lengur að segja að það sje Curacao.
Hann gekk fast að Don Diego, og hann veik und-
an, fet fyrir fet, en svaraði engu.
— Á jeg að segja yður hvaða land það er? hjelt
Blood áfram. Hann var nú orðinn sannfærður um
kreppu þá, sem Spánverjinn hafði leitt þá í. Strand-
lengjan, sem sást, hlaut annaðhvort að vera megin-
landið, — en það var ósennilegt — eða þá einlU®
mikil eyja, annaðhvort Ouba eða Hispanola. —
vegna þess, að Cuba var lengra í norður, þá var seO*1^
legt, að Don Diego hefði heldur kosið að leita til B*3
paniola, þeirrar eyjunnar, sem nær lá.
— Þetta er strönd Hispaniolaeyjarinnar, svikar
inn y,ðar!
Brúnleitt andlit Bloods var nú orðið náfölt.
Spánvefjinn hafði hopað undan bak við skutseglið? 0
skildi það þá frá hinum skipverjunum. ^
— Þú veist þá of mikið, hvæsti Spánverjinm ^
rjeðst á Blood með villidýrslegri grimd og greip 1
háls hans. f
Þeir sveigðust fram og aftur um stund, en BÍ°0^
brá Spánverjanum, svo hann fjell, og varð Blood .
an á. Don Diego hafði treyst á krafta sína, því
var hraustur maður. En hann hitti þarna ofjarl sJ .
því Blood var bæði afarmenni að burðum og mj11^
cftir því. Spánverjinn hafði treyst því, að hann íf
murkað lífið úr Blood og þá um leið náð stjóm á s 'j
inu, áður en herskipið, sem sást framundan, næ®1 ^
þeirra. En árangurinn af morðtilraun hans varð
eins sá, að hann kom ótvírætt upp um svik sín-