Morgunblaðið - 09.01.1926, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 09.01.1926, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ lÉ)) Hamm s Qusiem ((É ^M^"**"* ,Hercnlesc-Haframifll í ljerenspoknn Þetta er fyrstatlokks ameríkskt haframjöl, hreint og kjarngott. Botrn haframjfil vart fáanlegt. HESSIAN, Blndigarn, Saumgarn, Pskar, Merkiblek, Ullarballar og Mottur. — Fyrirliggjandi. simi L. Anderseu, 842. Austurstræti 7. Starfsmannaskýrslnr 1925 Þeir, er krafðir hafa verið um starfsmannaskýrslur fyrir 1925, ern hjermeð ámintir á að skila skattstofunni þeim í síðasta lagi 10. >. m. Annarskostar verða þeir kærðir til fjármálaráðu- aeytisins samkvæmt ákvæðum skattlaganna. Skattstjórinn. Námskeið Rauða Krossins. Námskeiðin í Heimahjúkrun sjúkra og Hjálp í viðlögum verða etídurtekin frá 18. jan. — 9. febrúar, og fer kenslan fram í Lands- bankahúsinu, efstu hæð. Aðgangur jafnt fyrir karla sem konur, og má taka annað eða bæði námskeiðin eftir vild. Hvert námskeið stendur yfir tíu kveld, kl. 8—10 í hvert sinn- Menn geta innritað eig í Bókaverslun ísafoldar og greiða þá um leið 8 króna kenslu- glald. R. i M. Smith, umited. Aberdeen, Scotland. Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber — Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondauce paa dansk. ðaril= ii útsölunni hjá Ellll ImlUI. Frá kjósendafundum í Gullbringu- og Kjósarsýslu. eru Guiftreyur fyrir 5 kr. stk. Fyrirliggjandi: Hið viðurkenda, norska Landsöl. Hjalti Bjömsson 8 Go. MUNIL A. S. í. Síðustu fundirnir voru haldnir i fyrradag, annar uppi í Kjós, — hinn suður í Höfnum. Upp í Kjós fóru þeir fram- bjóðendur, en Jón porláksson og Jón Baldvinsson suður í Hafnir. Báðir voru fundir þessir vel sóttir Upp í Kjósinni var frambjóð- endum vel tekið, og voru fundar- menn mjög ánægðir með fundinn. Þar mun Ólafur Thórs eiga megin þorra atkvæða, ef ekki öll. — Af innanhjeraðsmönnum tóku þar til máls þeir Eggert Finnsson á M'eðalfelli og Steini Guðmundsson fá Valdastöðum. Fundarstjóri var fsjera Halldór Jónsson á Reyni völlum. 0 Þeir eru orðnir svo glímuvanir Ólafur og Haraldur, að fangbrögð þeirra ganga greiðlega, og var fundarmönnum í Kjós ánægja að heyra, hve Ólafur hjelt vel á Har- aldi í handarkrika sínum. 1 Höfnum áttust þeir við Jón Þorláksson og Jón Baldvinsson. k < e x AðaJumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Er ekki ólíklegt að þeir, sem hlustuðu á þá á Brúarlandsfund- inum hafi vorkent Jóni Baldvins- syni og kent í brjósti um hann að eiga að leggja á stað á móti Jóni Þorlákssyni, eftir þá útreið sem Jón Baldvinsson fjekk á Brú- arlandi. Sú varð og raunin á, að lítið varð úr Jóni Baldvinssyni þar syðra. Sigurgeir Gíslason og Alþ.bl. Alþýðublaðið reyndi fyrir skömmu að gera sjer mat úr því, að Siggeir Gíslason verkstjóri væri fylgismaður Ólafs Thórs, þó hann væri bannmaður.- Ut af þessarj hjákátlegu árás, er rjett að geta þess, að Sigurgeir Gíslason gat um það á fundi ný- lega, að hann hefði fyrir sköipmn mætt Guðmundi úr Grindavík á götu og hefði Guðmundur hall- mælt sjer fyrir að vera fylgis- maður Ólafs. Vegna þess að Sig- geir er bannmaður ljet Guðmund-. ur svo, að honum bæri skylda til að kjósa Harald. En Siggeir svaraði ekki öðru en því, að hann spurði Guðmund hvort hann mundi kjósa íhalds- mann, er væri bannmaður, er byði sig fram gegn jafnaðar- manni er væri andbanningur. „í fylstu einlægni“ sagði Guð- mundur að það kæmi sjer aldrei til hugar. Sannaðist þar sem fyr, að jafnaðarmönnum er gjarnt á,- að reyna að nota bannmálið sem beitu í þágu flokksins — það er öll einlægnin í því máli. Sigurgeir Gíslason hefir tekið þátt í umræðunum á nokkurn fund unum. Hann er maður vel máli farinn og ágætlega rökfastur. Alþbl. birtir í gær fyrirspurnir frá stórstúkunni til frambjóðenda ‘í Gullbr. og Kjósarsýslu. Brjefið er enn ný sönnun þess, að nota á bannmálið til þess, að reyna að koma jafnaðarmanni á þing. Stórstúkan játar þetta sjálf, með því' að birta í „Templar' *, þeim er hingað barst, um leið pg brjefið, áskorun til templara, um að kjósa ekki Ólaf Tbors. Ef það eitt vekti fyrir Stór- stúkunni að tryggja bannmálið, mundi hún háfa, beðið svars \frambjóðenda. Með því að ráðast á Ól. Tb. um leið og fyrirspurn- in er lögð fyrir hann, er það sýnt, að Stórstúkan hirðir eigi um, að tryggja bannmálinu fylgi hans, heldur er hití aðal og eini til- gangurinn að reyna að nota bann málið til að lyfta Haraldi við kosningarnar. Er þetta tiltæki ‘Stórstúkunnar mjög ámælisvert ,frá sjónarmiði allra sannra bann- -rj-'íí Alþýðublaðið í gær. Alþbl. segir í gær, að „girndir nokkurra íhaldsmanna“ hafi ráð- ið því, að Spánarvínunum var hleypt inn í landið. Sannleikur- inn er sá, að ef heimska Jóns Baldv. hefði ráðið í þessu mali, mundi hafa af hlotist verðfall á öllum íslenskum fiski er nam yfir .100 kr. á hverju skippundi, m. ö. o., sjávarútvegurinn væri í kaldakolí. Er þetta til merkis um hug Alþ.flokksins í garð útvegs- manna í Hafnarfirði og Gullbr. og Kjósarsýslu. Um „girndirnar“ er annars það að segja, að þeir Pjetur Halldórs- son, Þórður Bjarnason, Indriði Einarsson," Einar H. Kvaran, og flestir merkir bannmenn yfirleitt rjeðu til þess, að neyðarkostum Spánverja værf tekið, og mega bannmenn Alþ.flokksins fjölyrða um „girndir“ þeirra, ef þeir hafa gaman af. vma. Kappskákir íslendinga og Norð- manna: Síðustu leikirnir: 1. borð. \ Hvítt. Svart. Island. Noregur. ;B h 2—g 1 \C 3—b 4 K f 7—e 6 2. borð. Hvítt Svart. Noregur. ísland. K gl—li 1 K g 8—h 7 GENGIÐ. í gær. Sterlingspund . . .. .*. .. 22,15 Danskar kr. .. 113,13 Norskar kr. .. Sænskar kr. . 122,57 Dollar 4,58 Frankar ... 17,82 Gerpúlver, Eggjapúlver, .... Kardimommur, Sítróndropar, Vanilledropar. Efnagerð Reykjawikur Simi 1755. Ljereit margar tegundir ein- breið frá 0,90 tvíbreið frá 2,10. iitim Egin iinbii! Laugaveg S í m a r: 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 22. L ð t ti n s k a n 1 n r á eldhúsborð. . .Islands Adressebog Vilh. Pin- 'sens er nýkomin út fyrir þetta ár. Er bún stærri en í fyrra, með nokkrum þörfum viðaukum. Af- greiðslu bókarinnar hjer annast Svavar Hjaltestéd. Perluveiðarinn beitir nýstárleg mynd, sem sýnd er þessa daga í Gamla Bó. Efni myndarinnar er fjörlegur reifari. En hið ný- stárlega við myndina ér það, að sýnt; er dýralíf í Suðurhöfum. Er myndin tekin þannig, að sjávarbotninn sjest með allskon- ar sjávardýrum syndandi og kynjagróðri. En leikendur sýna frábærar sundraunir og kafanir. Nokkur liluti myndarinnar ger- ist á Suðurhafseyjum, innanum hitabeltisgróður. Nánari frásögn um verðlækk- un steinolíunnar hjá Landsversl- un verður að bíða næsta blaðs. I Pappírspokai" lægst verð. Herluf Clausen. Sími 39. Iðrðin Ráðagerðí í Leiru ásamt hjáleigunni Garð- hús, er til sölu. Laus til ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við Þórarlnn Egilsson í Haín' arfirði og Olaf lf. ófeigssoi* í Keflavík. Skrítlur. Ililargarn mest nrval lægst verð. voruhúsið. Bergmálið. Ferðamaðurinn (í fjallahóteli íí Ameríku): — Viljið þjer gera svo vel og vekja mig snemma í fyrra- málið, klukkan 6. — pess þarf ekki. Þegar þjef farið að hátta, skuluð þjer baf® hrópa: „Farðu á fætur!“ ^ , svarar bergmálið yður við sólar' uppkomuna í fyrramálið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.