Morgunblaðið - 09.01.1926, Page 3

Morgunblaðið - 09.01.1926, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ morgunblaðið Stofnandi: Vilh. Finsen. frtgefandi: Fjelag í Reykjavík. ítitstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. ^^&lýsingastjóri: E. Hafberg. ^kfifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500. Aug-lýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. ^skriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuöi. XJtanlands kr. 2.50. t lausasölu 10 aura eintakið. ^RLENDAR SlMFREGNIR Khöfn 8. jan. FB. Flug í Signu. Síffiað er frá París, að Signa Va*i afskaplega. Allar hugsanleg- ráðstafanir gerðar til þess að k°ma í veg fyrir skaða í borg- hini. Frá Budapest. Simað er frá Budapest, að ^henn skiftist algerlega í tvo ^okka og er tilgangur annars flökksins að koma Otto, syni %rverandi konungs Karls til Vafúa, en hinir vilja gera erkiher- ^°ga Albrecht að konungi. Geysi- leg æsing í landinu og sennilegt borgarastyrjöld brjótist út. Ólafur Friðriksson. minti satt að segja að Ól- -nfur Friðriksson væri pólitískt ^auður, og jeg held áreiðanlega jeg hafi þetta eftir einhverj- T ^ierkum manni, t. d. eins og nl Baldvinssyni. n hafj mig ekki mismint, er .Ur nú afturgenginn, nema ■grein hans í Alþbl. í gær, sje JOskonar „endurminningar/‘ Timh'1 *Ul' ^r^r^sson sýnist vera ouda Söla®ur orlendra togaraeig- ’ °g vill fyrir hvern mun, •auð ('In s^e keimill aðgangur að _ oppsprettum landsins.Fer hjer oftn vik, . car fyrir honum, að bolsi- nrinn111 ræ®ur’ en ehhi íslending- Ólafs farið væri að ráðum "®rlendullllln(1Í alt fyllast ll-íer af •sú ti l-11 - tognrnm. Af því leiddi uð ej(,'VnÍn!’ fiskframleiðslunnar, ^nundF1 - °llcar tvímælis að valda fiski 1 °ffVU'leSo verðfalli á þeim þá lanclsT>ienn veiða. Mundi Tústir 68Ur fslendinga falla í Kosnisigin í dag i Gullbringu Og Kjósarsýslu. Svona lítur kjörseðillinn út ffyrir kosninguna: Svona ætti kjörseðillinn að lita út efftir kosn- ingunai Haraldnr Gnðmnudsson Ólafur Thors «Ar6t'X ttta* .‘!mi “ m afstuðu mína +-i vt n - HaW*. *• a tú Hellyer 1 aifirg^ er það as • * bpi++i ’ • F að se^a’ að • að ho ’ler at alef11 fyrir því, « tol a5 reka Wl tn »g var síðast V beimildarlögum á fluttiaTTíngl íhaldsstjórnin ■standa^ f &ð le^ ^un aðrir sif. " mÓtÍ Því’ er íslern ' kjÖlfaT hanS’ Því tvSí “ e“ aUe* reglMa’ f!':'rrCir ■■ ríkislög- m , Emn allra búsettra þe„na ^ xslandi> ætti hann að sá ! T >að raál> >ví hann er aml™” hef» >«a.t meö slítrar .0^,^ er Ó'*fUr. Pílitístt íapöm-, osk, „g hann ,„n. T8l> en ef hann heflr tórað W®tt„ or5 J.Md m!n "'’B.nmim,/,. er )>aö iillm„ skaðlausu. ólafur Thors. Kosninga reglur: Þá er lijósandi hefir tekið við. kjörseðlinum, sem oddviti kjör- stjórnar afhendir lionum, fer kjósandi með hann inn í klefann (af- lierbergið), að borði því, er þar stendur, og stimplar alveg yfir reitinn, sem er fyrir framan nafn þess, sem kjósandinn vill velja, með svörtum stimpli, sem kjörstjórnin leggur til. Þegar kjósandinn liefir stimplað yfir reitinn, skal liann þerra hann (reitinn) vel með þerripappír, sem kjörstjórnin leggur til og sjer um, að nóg sje til af, og hrýtnr hann síðan seðilinn saman í sama brot er hann var í, er hann tók við honum, svo að letrið snúi inn, gengur inn að kjörborðinu og stingur sjálfur seðlinum í atkvæða- kassann gegnum rifuna á lokinu og gætir þess, að enginn sjái, hvað á seðlinum er. Kjósendur! Munið að úrslitin geta oltið á einu at- kvæði. Hver einasti fylgismaður Ólafs Thors, þarf að greiða honum atkvæði sitt. -------o—0O0—o-------- „Nýi Sáttmáli“. Eftirfarandi brjef liefir Jóh. Jóhannesson bæjar- fógeti skrifað Sigurði Þórðarsyni fyrv. sýslumanni í tilefni af árásum þeim, er Sigurður gerir á bæj- arfógeta í ritlingnum „Nýi sáttmáli.“ 6. janúar 1926. ' áugar fyrir brot gegn ákvæðum Hr. fv. sýslumaður Sigurður 22. og 12. kapítula hegningarlag- anna, og ef það hefði ekki dugað þá liefðuð þjer liöfðað meiðyrða- mál á hendur rnjer. Þetta getur hver sá sannfært sig nm, sem vill lesa dóm þann, sem prentaður er á bls. 133 o. s. frv. í 10. hindi Landsyfirrjettardómanna. Jeg ætla nú hinsvegar ekki að fara þessa leið, af því fyrst og fremst, að jeg býst ekki við, að árás yðar verði svo hættuleg áliti mínu sem embættismanns. Hiún nær aðeins til eins flokks hinna niörgu embættisstarfa, sem jeg hefi á hendi. Og svo er hitt, að svo vel vill til, að það eru fleiri en þjer, sem leggja dóma á em- bættisfærslu mína í þessum sömu greinum, t. a. m. Hæstirjettur og Dómsmálaráðuneytið, og dómar þeirra hafa hingað til ekki farið Þórðarson, r. af Dbr. Mjer hefir verið hent á það, að þjer ráðist all-geyst í nýút- komnu riti yðar, „Nýi sáttmáli“, á embættisfærslu mína sem saka- máladómara í Reykjavík. Titillinn á ritinu bendir ekki til þess, að ráðist sje á embættisfærslu manna í því, og hefði því vel svo getað farið, að langt liefði liðið áður en jeg hefði fengið vitneskju um árásina, ef mjer hefði ekki verið hent á bana af öðrum og jeg því fengið mjer ritið, því ekki hafið þjer sýnt mjer þá kurteisi eða nærgætni, að senda mjer það og henda mjer á árásina, svo jeg gæti svarað henni strax, ef jeg vildi; og hefði jeg þó vænst þess at’ yður. Þjer hafið sem sje sent m-ier áður ritling eftir yður, en út í neinar ritstælur við yður, — Um Aðalstein er það upplýst S til þess hefi jeg enga löngun og prófiumm, af syni Guðjóns 'sál- engan tíma. uga, að engu lians orði er trúa»Ji> Hins vegar vil jeg láta hækur ef vín er í lionum, því hann -wgit embættis míns bera það með sjer, þá ekkert hvað hann segir. Þeir, að árás yðar á embættisfærslu sem þekkja Aðalstein best, eins mína var eigi með öllu látið ó- og Guðmundur Jónsson, Hverfrn- svarað af mjer, þótt stutt verði götu 83, sán vín á honum bæði iá svarið og í flaustri ritað. Þess föstudag og laugardag (bls. HT2 vegna er það, að jeg sendi yður og 115), sbr. og kvenfólkið 111)10 þetta brjefkorn. Hngsast getur-á Laugaveg 73 (bls. 112). Nú #r og, að jeg láti birta svarið á Aðalsteinn mjög hæglátur maður prenti. En um það verður ákvörð- og stiltur, og honum nákunnugir un síðar tekin. í menn segja, að ókunnugir Sj5i Árás yðar á sakamálsstarfsemi ekki á honum vín, fyrri en ftáíln mína skiftist í tvent: ! sje orðinn mjög drukkinn; 15». 1. Gagnrýni á rannsúknmni út Þessn getið þjer ekki trúað, enda af hvarfi Guðjóns sál. Fixmssonar hemur hln skoðunin betur fteia* frá Melum, og við yðar skoðun á málinu. Það er ekki upplýst í máJRjm, 2. Dylgjur um, að jeg stingi ag Gugjón sál. hafi veris j óving. undir stol kærum yfir refsiverðu ^ ^ nokkura mann Það fer athæfi. heldur ekki upplýst að hontQn. 1: Þjer viljið endilega, hvað hafi horfig eyrisvirði. Allir fjár- sem tautar gjöra drukknun Guð- j nnuiir lians, sem menn vita Hm jóns sáluga að stórmáli. pjer kall- að hann liafði með sjer, og þ&r ið það „Morðmálið“ (á bls. 131 gátu verið, fundust í tösku lianp, í ritinu), stórmál (bls. 108), og og ef jjh hans, eins og jeg bjóst segið: „að það hafi frá upphafi' við — en það var orsökin f51 dráttarins af minni hálfu á endui- upptökn rannsóknarinnar — hefði fundist áður en fóðrið og vasariör voru grotnaðir undan treyju hans og veski hans með 500 krónunttm verið í vasanum, þá býst jeg við að við hefðurn verið sammála Ujn, að ekki væri nokkur snefill íiP ástæðu til að ætla að um annpð en slys væri að ræða. En ef nú svo er, að mjer skjátl- ast ekki svo uiikið í því, að Kk- urnar fyrir glæpsamlegu athæfi í sambandi við fráfall Guðjóns sál. 'sjeu mjög veikar, og jeg veit, áð þar eru mjer sammála menn, Sfðnsu hafa meiri reynslu í meðfer.ð sakamála en við háðir til sam- ans, og get nefnt þá menn við yður, ef þjer viljið — hvað verðlir öll einkenni morðmáls“ (bls. 129) o. s. frv. >Við skulum nú athuga með ró- semi hvað er skeð, og það er þetta: Mjög drukkinn utanbæjar- maður lendir hjer niður í höfnina á koldimnm haustKvöldi og drukknar. Finst yður óhugsandi að svona hafi getað farið, ef ekki hafa verið morðingjar eða aðrir ill- virkjar með í spilinu? Mjer finst það ekki. Jeg veit ekki betur en að það bafi því miðnr komið fyr- ir oftar en einusinni, að innan- bæjarmenn hafi dottið í höfnina og drukknað, og það jafnvel ó- drukknir menn. Hvar eru sanxian- imar fyrir því, að Guðjón sál. hafi verið myrtur, eða fyrir því, að nokkurt glæpsamlegt athæfi þá úr þessum lið árásar yðar ’á hafi staðið í sambandi við dauða1 embættisfærslu mína og öllum hansf Jeg verð að játa, að jeg stóryrðum yðar og fullyrðinguro f finn þær ekki í því, sem þjer prentið upp úr rannsókninni í Það skín alstaðar í gegn hjá yður, að yður þykir jeg hafa riti yðar, og eru þar þó öll sönn- j verið of mildur í rannsókninxti, unargögn til tínd, og jeg býst 'ekki beitt embættisvaldlnu við, að þeir verði fleiri en jeg,' nóg, látið Aðalstein eiga sem lesa rit yðar, sem þykir of gott í .gæsluvarðhaldinu (bls. bresta á sönnxu’ fyrir því, að 130), og ekki beitt því nógu lengi danði Guðjóns sál. hafi stafað af við hann (bls. 129). Þótt þjer glæpsamlegu atferli annara. j segið það ekki bernm orðum, þá En hvar eru þá líkurnar? Ef gefið þjer fyllilega í skyn, sjer- þær eru sterkar og margar, eins staklega með orðum yðar í enda og þjer virðist álíta, bafa þær fyrstu málsgreinarinnar á bls. auðvitað mikla þýðingu; en svo 130, að jeg, að yðar áliti, hefði er ekki, að mínu áliti. Jeg sje átt að pína Aðalstein til þess að ekki í málinu aðrar líkur fyrir játa, að hann hefði myrt Guðjún /því, að glæpsamlegt atbæfi hafi ,gjer til fjár. staðið í sambandi við drukknun1 Mjer hrýs hugur við, að slíkur Guðjóns sáluga, en þær, sem miðalda hugsunarháttur skuli enn bygðar eru á drykkjurausi krón- á tuttugustu öldinni þrífast hjer iskra alkohólista, eins og þeir eru á landi, óg það hjá manni, sem Aðalsteinn Jónsson, Tómas Skúla- hefir haft á hendi trúnaðarstorf son og fleiri, sem yfirheyrðir Voru fyrir þjóð sína, gegnt dómara- í málinu, og minnisleysi þeirra í embætti til skamms tíma, og haft samhandi við bæjarþvaður (blóð- vald það, sem rannsóknardómUr- þlettina á fötum Guðmundar á um í sakamálum er fengið í hend- Másstöðum o. fl.). ur. Þar skilur okkur, að jeg get Skilst yður ekki, að Aðalsteinn, 'ómögulega talið líkur sterkar, er þótt krónískur alkóhólisti sje, er bygðar eru á slíkum grundvelli. maður eins og jeg og þjer óg á dóma fult eins mikið og yðar ’hafa sagt það satt, að þeir myndu væri af rannsóknardómara, að í honum var ekki ráðist á mig, og ’ í sömu átt og yðar dómur, og ^u. « glllllll,0111. Kjcr a. var því síður ástæða til þess þá. þjer verðið að virða mjer þaðj' Þjer getið ekki trúað því, að sín mannrjettindi óskert? Skilst En þetta eru nú smámunir. til vorkunnar, að jeg met þáíþeir Aðalsteinn og Tómas geti yður ekki hvílíkt þrælabragð þíið Jeg veit hvernig þjer hefðuð ~ Æ"1J- — —n—* ~~ —'*—' farið að, ef það hefði verið jeg, sem ráðist hefði í opinberu riti á embættisrekstur yðar, meðan þjer £egnduð sýslumannsembættinu í ■Mýra- og Borgárfjarðarsýslu. — ^íer hefðuð heimtað sakamáls- sókn á hendur mjer, til refs- dóm. Svo er hitt, að það væri mjer engin hugfróun og ekki nein upphefð fyrir mig, þótt þjer, sjötugur, lasburða, uppgjafa em- bættismaðurinn, yrðuð fyrir ein- hverrj refsingu. ekki hvar þeir hefðu verið á- nota embættisvald sitt til þess að kveðnar stundir ákveðna daga. pína umkomulausan vesaling til' En reynið að spyrja lækna, sem þess að játa á sig glæp — og það vit hafa á málinn og sýslað hafa morð — sem mjög óverulegar lik- með króniska alkoholista eins og ur eru til að hafi verið drýgðtuv t. a. m. geðveikralæknirinn á hvað þá heldur fyrir því, að hab»_ Jeg ætla heldur ekki að leggja: Kleppi, og heyrið hvað þeir segja. hafi drýgt glæpinn? Eruð þjer?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.