Morgunblaðið - 02.02.1926, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD.
6 sífimr.
13. árg., 26. tbl.
Þriðjudaginn 2. febrúar 1926.
ls«foldarprentwn5ija b.f.
sbt-
i DA6 OG Á MOROUN HELDUR
ÚTSMiAN áfeæm
Afgr. Alafoss,
Haffnarstræti 17,
Simi 404.
GAMLA BfÓ
Siðferði kaHmanna.
Paramount kyikmrnd í 7 þáttuin,
eftir Allan Dwann. Aðalblutverkin leika:
Tom Moore og Gloria Svausson
Þetta er saga um fátæka búðarstúlku, er í dægurstríði
lífsins dreymir um alt, sem æskan þráir: Gleði, gamaM$ dans
og fagran klæðnað. En þegar kún fær óskir sínar uppfyltar
Þá sjer bún, að þar sem „sól er, er einnig skuggi“, og yfir-
gefur aS lokum gleðilífið. Gloria Swansson leikur þetta hlut-
veúk sitt af hreinustu snild. ■ „
Jarðarför móðnr minnar, Helgu Pálsdóttur, fer fram fimtu-
^aginn 4. þessa mánaðar og hefst með húskveðju á heimili hinnar
Nýlendug'ötu 12, klukkan 1 eftir hádegi.
I*að var ósk hinnar látnu að kransar yrðu ekki gefnir.
Guðrún Ólafsdóttir.
NÝJA BÍÓ
Kjðlar
eftir ■ýjusfn tisku
nýkomnir í
Uerslun lngi bjorgar Johoson
Jarðarför mannsins míns, Kristjáns Pjeturssonar, fer fram mið-
^kudagian 3. febrúar, og hefst með húskveðju kl. 11 f. h. á heim-
^ hinsl látna, Þórsgötu 28.
Stefanía Stefánsdóttir. .
Fyrirliggiandi:
rúgmjöl, „H*vnemölle«“,
rúg,
hveiti, „Sunrise“,
do. „Standard“,
bankabygg,
heilbaunir,
hænsnabygg,
hafrar,
haframjöl,
kartöflur,
kartöflumjöl,
hrísgrjón,
maismjöl,
mais,
sagó,
kex, fl. teg.,
eitifa
I
(D»* evige Stad.)
Sjónleikur í 8 þáttum eftir heimsfrægri söga
H«S1 Caine.
Sýnd í síðaeta sinn í kvöld.
I
Bljómsveit Beykjayiknr.
njðmletkar
sunnudaginn 7. þ. m. kl. 4 e. h. í Nýja Bíó.
Viðfaagsefni eftir Schubert, Tschaikowsky, Wagner, Sibelius
fleiri.
Aðgöngumiðar seldir í bókaversl. Sigfúsar Eymimdssonar og
afoldar, og frá kl. 1 sunnudaginn í Nýja Bíó.
Munið A. S. L
Cacao,
súkkulaði, „Konsum“,
do. „Husholdning“,
eldspítur, „Spejder",
maccaroni,
Mjólk, „DANCOW“,
ostar,
rúsínur,
sveskjur,
gráfíkjur,
grænsápa í 5 kg. ks.
sódi,
sykur.
Aðalfundnr
Fiskifjelags íslands verður haldinn í Kaupþingssalnam í Eija-
skipafjelagshúsinu á morgun, miðvikudaginn 3. þ. mán., og he&t
ki. 1 eftir liád.
DAGSKRÁ ;
1. Forseti gerir grein fyrir starfsemi fjelagsins síðastliðið ár.
2. Tillaga um að setja upp loftskeyta-miðunarstöð á Tosturlandi-
3. Nefndarálit slysatryggingarnefndar.
4. Fundargjörðir fjórðungsþinga.
5. Onnur mál, sem kunna að verða borin upp.
Fiskifjelag Islands.
C. Behrens,
Hafnarstræti 21.
Sími 21.
Útsala
Mikið af áteiknuðum púð-
um ojr dúkum selst fyrir
hálfvirði næstu daga á Bók-
hlöðustíg 9.
Fyrirliggjandi:
Saltpokar
ft.s. island
fer i dag kl. 4 sið.
«
C. Zlmsen,
Húsnæii.
íbúð með öllum þægindum fæst innan skamms í húsi, s#m bygt
verður á besta stað í bænum.
Skilyrði: Fjárframlag gegn tryggingu og minst 3 ára letga.
Tilboð, merkt „Húsnæði“, sendist næstu daga í teikaistof* llr.
Einars Erlendssonar, Skólastræti 5 B.
ágæt tegund.
Biörnsson & Go.
Hlutafjelagið
Det kongelige octroierede almindelige
Brandassuranc-Compagni
Stofnað í Kaupmannahöfn 1798.
Vátryggir gegn eldi allskonar fjármuni fasta og lavtsa.
Nánari upplýsingar fást hjá umboðsmanninum í Beykjavfk.
C. Behrens, Sftmar 21 Sk 821
Best að angiýsa i Morgaablaðinn.