Morgunblaðið - 02.02.1926, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Nú höfucn vid aftMr nægar birgði af
„Hercuies“-l4iranilliii.
Húsmæður
Hafið hugfast að haframjöl á ekki saman nema nafnið.
HHercules<(
haframjöl er næringarmikið, hreint og bragðgott.
»Hercules« haframjöl er í þjettum ljereftspokum. — Verðið enn
lægra en áður.
Kartöf lur
Góðar kartöflur úr sandgörðum fást með eða án ríkiseftirlits,
í smásendingum eða í skipsförmum. ' Einungis gegn fyrirfram
greiðslu. — Tilboð, merkt 0 Larsen, Skolegade 4, Aarhus, Danmark.
Grímnbániiigar
mjög smekklegir verða til leigu fyrir næstu grímuböll í Hatta-
verslun Margrjetar Leví.
eitt af allra elstu, tryggustu og efnuðustu vátrygging-
arfjelögum Norðurlanda tekur í brunaábyrgð allar
eignir manna, hverju nafni sem nefnast.
Hvergi betri vátryggingarkjör-
Dragið ekki að vátryggja hangað til í er kviknað.
Aðalumboðsmaður fyrir fsland er:
Sighvafur Bjarnason.
Amtmannsstíg 2.
\/0rslíö VÍÖ • *lóbahshusið~
lún SvBi.ibjarnsson
konungsritari
fimtiu ára.
( í dag er Jón Sveinbjörnsson
konungsritari fimtugur. Margar
hlýjar kveðjur munu lionmn send
ar hjeðan heiman að, í tilefni af
þessu afmæli hans, því hann er
maður vinsæll.
Eins og kunnugt er, varð Jón
Sveinbjörnsson konungsritari, þá
er sambandslögin gengu í gildi
1918, og hefir hann gegnt því
embætti síðan.
Hann útskrifaðist úr Latínu-
skólanum árið 1894, og tók em-
bættispróf í lögum um aldamótin.
(Árin 1904—06 var hann aðstoð-
armaður í stjórnarráðinu hjer, en
ýluttist síðan til Hafnar og hefir
verið búsettur þar síðan. Var
^hann um langt skeið aðstoðarmað-
ur í íslensku stjórnarskrifstofunni
í Höfn, alt þangað til árið 1918.
Á þeim árum mun hann oft
hafa verið milligöngumaður er
sjálfstæðismál vort har á góma
í Höfn.
Árið 1901 giftist hann Ebhu
Schierbeek, dóttur Schierbecks1 er
hjer var landlæknir. Sonur þeirra
er Erlingur cand. polit. Dóttir
■þeirra Svava dó fyrir nokkrum
árum, 17 ára gömul.
Það mun oft reynast vandamál
að standa í slíkri stöðu og Jón
Sveinbjörnsson hefir á hendi
sem konungsritari fyrir Islands-
mál. En hann hefir sýnt það að
það starf er í góðs manns hönd-
um, hann hefir þá hæfileika til
að bera sem mest er um vert í
slíkri stöðu.
Skj aldarglíman.
Skjaldarhafinn, porgeir Jónsson,
heldur skildinum.
Skjaldarglíman fór fram í Iðnó
í gærkvöldi fyrir fullu húsi.
Tveir af þeim, er höfðu ætlað
að taka þátt í glímunni, Eggert
Kristjánsson og Pjetur Bergsson,
g.engu úr leik, sakir lasleika. —
Tóku því ekki þátt í glímunni
nema 8.
Svo fóru leikar, að Þorgeir
Jónsson frá Varmadal, sem skjöld
inn hafði, h.jelt honum. Vann
hann allar glímurnar. Næstur hon-
um gekk Jóhann Guðmundsson,
með 6 vinninga, og sá þriðji var
Ágúst Jónsson, með 5.
Tvenn verðlaun vorn veitt fyr- ’
ir fegurðarglímu. Hlutu þau: 1,
verðlaun Jörgén Þórðarson. 2. {
verðlaun Ágúst Jóusson. Um hinn
fyrri var það sjesrtáklega tekið
fram, a<5 hann hlyti verðlaunin
fyrir fallega vörn.
Glíma.n stóð yfir í tæpa klukku-
stund. Að henni lokinni afhenti
Sigurjón Pjetursson verðlaunin og
þakkaði fyrir góða aðsókn og
mikinn áhuga á hinni þjóðlegu
íþrótt. .Tafnframt tók hann það
fram, að v*rt væri að þakka þeim
Þorgeiri Jónssyni og Gunnari
Magnússyni fyrir fallega glímu,
þá ekki hefðu þeir hlotið verð-
laun.
Tíiir lafflp
ffást keyptir
i
Shal De til Köbenhavn?
Værelse með Pension for kort
eller lang Tid.
Rimelig Pris.
Fröken Jensens Pensionat,
Nörre-Farimagsgade 69. st. th
Tvisttau
í milliskyrtur, svuntur, sængurver
og fleira.
Mikið úrval og ódýrt.
kyndisala
byrjar í dag og stendur yfir í fáa daga. — Tækifæriskaup má þá gera á margs-
konar varningi og ætti fólk að nota sjer það.
í Dömubúðinni:
.verða allar kvenkápur og kjólar seldar fyrir alt að hálfvirði.
Alullar Seviot (blá) í karlmannsföt, frá kr. 36,50—72,00 í fötin.
Alullar Seviot (blá) í Drengjaföt.
Alullar tau (misl.) í karlmanna og drengjaföt með sjerlega góðu verði.
Kostakjör á ullar kjólataui og ótal teg. af ullartauum í svuntur.
Gardínutau þau sem eftir eru seljast fyrir lítið, sömuleiðis feikn mikið af
morgunkjólatauum, ljereftum, tvisttauum og molskinni.
Nokkur hundruð pör af alullar kvensokkum á kr. 2,10 parið.
Öll kvensjöl eiga að seljast.
í Herrabúðinni:
má fá margt með skyndisöluverði, en sjerstaklega ber að minnast á vetrarfrakk-
ana, sem nu verða allir seldir afar lágu verði.
Mislitar manchettskyrtur með flibba, gegnum ofið efni 5,75 stk. Nærfatnaður
8.75 settið. Sokkar fyrir fáa aura parið. Brúnar sportskyrtur, treflar og fleira.
Allar aðrar vörur verða seldar með 10—15 og 20% afslætti.
Maður druknar
í Hafnarfirði.
Líkið finst í flæðarmálinu á
sunnudagsmorgtminn.
Síðastiiðinn sunnudagsmorgnn
fanst lík í flæðarmálinu við svo-
nefnda Geirsbryggjn í Hafnar-
,firði. Var þegar hrugðið við af
lögreglu bæjarins og því bjargað
og flutt í hús.
Vig rannsókn kom í ljós, að
það var af Jóni Guðjónssyni, frá
Siglufirði.
Líkið var að öllu* leyti óskadd-
að, og í öllum fötum, nema höf-
uðfat vantaði.
Jón Guðjónsson hafði komið til
Hafnarf.jarðar að norðan í desbr,-
mánuðj í haust. Hafði hann verið
í Hafnarfirði 1923—24, og búið
með konu nokkurri þá, og ætlaði
mi að vitja hennar. En hún var
orðin honum afhuga, og mun Jóni
heitnum hafa verið það vonhrigði.
Á laugardagskvöldið hafði hann
verið við vín, og heldur þungt í
skapi.
Læknirinn, sem skoðaði líkið
telur hann hafa farið í sjóinn kl.
5 á sunnudagsmorguninn. Og er
ekki ósennilegt, að það hafi verið
með vilja gert, þó ekkert verði
um það vitað eða fullyrt.
Jón heitinn mun lengst af hafa
dvalið á Sigíufirði og stundaði
þar smíðar. Hringjari var hann
um eitt ‘skeið við Siglufjarðar-
Marleii Eir» s Co.
reynast yður best.
Fást af öllum stærðum
og gerðum.
Sleian Gunnarsson
Skóverslun. Austurstræti 3
Billige fiskebaater.
Kravelbyggede kuttere for line-
& drevfiske. Klinkbyggede motor-
baater, prammer og sjægter skaffes
Garanteres gode sjobaater.
Svaasands baatbyggeri,
Bakke i Hardanger, Norge.
kirkju. Hann var 57 ára gamall,
tvíkvæntur, mist'i fyrri konuna, en
skildi við hina.