Morgunblaðið - 02.02.1926, Síða 3

Morgunblaðið - 02.02.1926, Síða 3
MORHUNBLAÐIÐ J= morgunblaðið Stofnandí: Vilh. Finsen. ^&efandi: Fjelag í Reykjavlk. Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. ^hglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Simi nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700 Heimaslmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuBi. , Utanlands kr. 2.50. •ausasölu 10 aura eintaklb ERLENDAR símfregnir Khöfn, 31. jan. FB. HernaSarhugur Mussolini. Símað er frá Rómaborg, að um hafi orðið um breytingar a fyrirkomulagi liersins og hafi -^ussolini sagt frá því í því sam- t>andi, ag vissulega aðhyltist bann Locarnosamþy’ktina; — en Samt. sem áður Vaeri vígbúnaður ?lna tryggingin. í'rá Spáni til Ameríku. Símað er frá Madrid, að tveir sPanskir flugmenn hafi lagt af s1:að nýlega í Ameríkuflug, og v°ru þeir { gær á Capverdisku ^•iununi. Er bfiist við því, að . e'r verði 18 tíma á allri leið- ef vel gengur. SíS Si: l1Jstu setuliðsmennirnir farnir frá Kölnarsvæðinu. mað er frá Köln, að síðustu ^tuliðsmennirnir hafi farið frá ölnarsvæðinu í gœr. Brottför , eirra vakti afskaplegan fögnuð 1 °°rginni. ■^leiðingar seðlafölsunarinnar. ^ímað er frá Budapest, að rakkar krefjist þess, að 240 menn verði handteknir vegna af- skifta f a af seðlafölsuninni. aHdaríkin og afvopmmarmálin. .Símað er frá Genf, að Banda- ^111 hafi tilkynt í gær, að þau !endi fulltrúa á undirbúnings- 'd undir afvopnunarmálin. °is.jevikar bjóða Lloyd George i heim. *** er frá Moskva, að ráð- 3órnin ]la£j b0ði5 Lloyd George toaa til Rússlands, svo að caim - geti sjeð með eigin aug- ■, ’ bvernig ástatt er þar í mndi. ^sbaland og þjóðabandalagið. finðlang Halldörsuétiir I SnðHr-¥ili, 35E Minnin javo' o Þann 27. jan. s.l. barst hingað sú sorgarfregn aust- an úr Vfk í Mýrdal, að hinn mæti jnaður, Halldór Jónsson kaupmaður, væri látinn. Þrem dögum síðar, eða þ. 30. jan., barst hingað önnur sorgarfregn frá Vík; nú var það dóttir Halldórs, Guðlaug, sem var látin. — Hún veikist 18. jan.; lækn- ir var sóttur að Stórólfs- hvoli, og sagði hann, að Guðlaug hefði lungnabólgu. pegar hún hafði legið nærri viku tíma fór hún að hress- ast, og vonuðu menn,aðnú færi henni að batna, en þá tók faðir hennar veikina og gerð- ist hún svo heiftug á honum, að hann ljest á fjórða degi. • Við lát Halldórs þyngdist veik- in á Guðlaugu og var hún marga daga milli lífs og dauða; hiin andaðist kl. 4 laugardaginn 30. janúar. Ytra útlit Guðlaugar sál. og framkoma hennar var ekki það eina, sem hana prýddi. — Hin góða og göfuga sál hennar prýddi hana mest. Ef þjer viljið reykja veru- t lega góða Virginia C i a a r e t t u sem þó fæst fyrir sanngjarnt verð, þá biðjið um Craven með korkmunnstykki. Carreras Ltd. Arcadia Works London. Reikningsf æ rslubækur mikið úrval nýkomið Bðkauerslun ísafoldar. Sí: ætli í lmað er frá Berlín, að stjórnin töi- k Pessam viku að senda upp 11 eiðnj í Þjóðabandalagið. Seðlaf ölsunarmálið. br Gr fra Ymarborg, að jv S f'laðamaður á heimleið til ndon, eftir að liafa gert til- FaPn i úm tU bess afla upplýsinga Se®la^ölsunarmálið, í þeim til- að skrifa blaðagreinar um leo, ’ batl SaSt, að það sje alger- ámögulegt að fá fulla vitn- eð Um bið sanna í málinu, þar °_ mikiU fjöldi hátt settra iba] *ttÍSmanna sjeu riðnir við W °S kaldi þeir hlífiskildi Ver yfir öðrum. Sponsku flugmennirnir. ,ne tmað. er fra Madrid, að flug- h,i;mnir kafi komist heilu og '^n'er'u ansturstrandar Suður- tíjv, 11" f>eir voru hjerumbil 18 a a leiðinni. *bnar Rínarhjeraða fagna.' VrÍQQ a r°r fra _Koln, að fögnuð- sje f\lr frelsi Rínarhjeraðanna Ustur ‘ aPloSa míkill. Guðsþjón- manna ^ bat(lnar og þúsundir Og safnast saman víðsvegar 'herum hií • ættjarðarl.íóð undir Það er eins og engill dauðans hafi fundið ósamræmi í þvi, að svifta Skaftfellinga þeim karl manni, sem stóð eins og konung- ur yfir samtíðarmiinnum sínum, sakir giifugra mannkosta, og til þess að fá óSamræmið leið- rjett, hafi hann tekið það ráð að svifta þá einnig drotningunni. Þess vegna hafi hann tekið Guð- laugu dóttur Halldórs í Vík, með Halldóri. Guðlaug sáluga Halldórsdótt- ir var fædd í Suður-Vík 8. desember 1881, og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Ekki hafði hún eytt miklum tíma í skólum, en alið má segja allan sinn aldur á hinu góða Suður- iVíkur heimili; þar var hún hús- móðir eftir lát móður 'sinnar. En þótt Guðlaug sál. hefði ekki setið mörg ár á skólabekkjum, var hún samt vel mentuð bæði til munns og handa, svo vel, að hún stóð fyllilega á sporði þeim, sem höfðu eytt mörgum árum í skóla. Hin haldgóða og trausta mentun hennar var fengin í skóla lífsins á góðu heimili. Guðlaug sál. var bókhneigð, las mikið, einkum fagurfræðisleg rit, og bar hún gott skyn á bókmentir. Á. síðari árum las hún töluvert af ritum, sem fjölluðu um andleg efni, sjerstaklega þau, er fjölluðu um hinar nýju trúarstefnur. Hún var mjög trúhneigð kona. Starfi konunnar er þannig var- 'ið, að það fer mest fram innan fjögra veggja, á heimilinu. Hún vinnur mest að friðsamlegum störfum og ber oftast minna á þeim út á við en karlmannsins; en 'síst eru störf konunnar þýð- ingarminni fyrir þjóðfjelagið. í hennar skaut fellur ábyrgðar- mesta og göfugasta hlutverkið: uppeldi barnanna. Börnin fá jafn an rnest kynni af móðurinni — fyrstu árin, og áhrif hennar eru víðtækust og þyngst á metunum. Ríður því á að áhrifin sjeu holl og góð, eigi barnið að vera nyt- samur borgari í þjóðfjelaginu. Guðlaug í Vík var ekki móðir sjálf, en hún átti mörg fóstur- börn, sem hún gekk í móðurstað, og hún stjórnaði mannmörgu heim iii í mörg ár. Ahrif hennar sem móður og húsmóður voru mikil og víðtæk. Hinum mörgu fóstur- börnum reyndist Guðlaug sem besta móðir, og gerði sjer far um að koma þeim sem best til manns. Er víst óhætt að fullyrða, að þeim þykir öllum eins vænt um hana og væri hún móðir þeirra. Að ytra útliti var Guðlaug sál. fremur stór kona vexti, tíguleg og samræmi gott í vextinum. Ilárið dökt, augun blá, blíð, skír og fögur og báru vott um staðfestu. Svipurinn hreinn og göfugur, og einstaklega góðmann legur. Fram'koman hin prúð- mannlegasta, stillileg og frjáls og laus við tilgerð. Hvin var skap- stillingarkona mikil, glöð og skémtin í vinahóp. Strax við ýyrstu sjón gaf hún þá viðkynn- ingu, að þar var göfug kona, eins og maður best getur hugs- að sjer hana. Suður-Vfkurheimilið hefir lengi verið kunnugt fyrir risnu o höfðingsskap. Margan gestinn hef ir borið þar að garði, sem þegið ihefir þar góðan beina og gist- íngu fyrir enga borgun. Allir nutu sama göfuga, hlýja við- mótsins, hvort sem voru ofarlega eða neðarlega í stiga mannfje- lagsins. Þau feðgin, Halldór og Guð- laug, voru framúrskarandi hús bændur. Fólkinu var ekki sagt til verka með hvatvíslegum orð- um, heldur á vinsamlegan hátt, ákveðið og hógværlega. Ollum var gjört jafnt undir liöfði. Allir nutu hins sama göfuga og lilýja viðmóts, munaðarleysingjar, ör- vasa gamalmenni og hinir mátt- armeiri. Þetta hafði þau áhrif, að vinsælli heimilisfeður var eigi unt að finna en þau Guðlaugu og Halldór. Margar ungar stúlkur frá heim ilum víðsvegar að úr sýslunni dvöldu í Suður-Vík lengri eða Á aðalfnndi ,, V er slunarm annaf j elagáins Merkúr“ sem haldinn var ,28. jan. þ. á. voru útdregfn eftirfarandi SkuldabrjeF númer: 41. 44. 50. 55. 109. 115. 123. 128. 166. 184., er að- eins verða innleyst, fyrir næsta aðalfund. Þau skuldabrjef sem áður hafa verið útdregin og ekki verið framvísað, eru aðeins- innleysanleg- til l.'júlí þ. á. F. h. Verslunarmannfjel. Merkúr. Stjórnin. Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. skemri tíma. Veitti Guðlaug sál. þeim tilsögn í saumi og hannyrð- um, og tók ekkert endurgjald fyrir. Trygð þeirra til Guðlaug- ar var líka órjúfandi. Fegursta starf Guðl. sál. erþó enn ótalið: Hjálpsemi hennar og góðvild til allra olnbogabarna mannf jelagsins: fátæklinga og sjúkra. Veit víst enginn mað- ur live mörgum fátækum hún hefir gefið, og hve marga hrygga og sorgbitna hún hefir glatt, því að hún gerði ekki góð- verkin til að sýnast og láta bera á sjer, heldur af sönnum kær- leik og hreinni mannúð. M U N 11 Sími: A. 70« Þungur er sá harmur, sem kveðinn er upp meðal Skaftfell- inga við fráfall Halldórs í Vík og Guðlaugar dóttur hans. — Þyngstur verður hann tveim eftirlifandi sonum Halldórs sál., fósturbörnunum mörgu og á Suður-Víkur-heimilinu. — En þegar menn fara að átta sig á því sem skeð hefir, sjá þeir fljótt að svona hlaut einhverntíma að fara. Þau Halldór og Guðlaug sál. voru svo innilega óaðskiljan- leg í lifanda lífi, að þau hlutu einnjg að vera óaðskiljanleg í dauðanum. Kveðjuorð til Guðlaugar í Suður-Vík frá vinkonu hennar. (Þegar frjettist nm lát ©nðlangar i Snðar-Vik, sendi ein vinkona hennar þessi kveðjaorð); Fyrir þrera sdlárhringnm harst hingað si sorgarfregn að Halldór i Vík væri dáinn. Nú barst aftnr hingað þessi sama barma- saga: Guðlang í Vik er dáin. Það seur- mjer kom fyrst i hug við þessa sorgar- fregn, vorn orð hebreska skáldsins. þeear hann söng sinn karmaaöng eftir Sál og' Jónatan. Sál og Jónatan voru elakuleg- ir .i lifinu, og þeir skildu he'dur ekki i dauðanum — Jeg varð fyrir þeirri mikln- gæfu að kynnast, þe sari framárskarandi göfuga, mannkærleiksrikn konn, og Guð- laug i Vik eignaðist itak i dýpstn til- finningutn sálar minnar. Mig iangar þess vegna litils háttar að gera grein fyrir minum skiluingi á sálarlifi þessarar ei g- ilhreínu, góðu og mikln persónu Henn- ar mikli mannkærleikur var svo víðtækur, að bún varði öllnm sinnm mikln starfs- hæfileiknm í kærleiksrika fórnarþjónnstu, og allra mest til þeirra sem áttn bágast. Sinum göfuga föðnr var hún svo óumræði- lega ástrik og góö dóttir, að fyrir hann fórnaði hún öllu sinu lifi. Þau gátu ekki skilið lifandi og þau skildu ekki heldur i dauðanum. — A heimili sinu var húu sama ÚBtríka húsmóðirin, sí-fórnandi. Hún vakti sjálf við banasæng margra gamal- menna, og hún bar á sinum mannkær- leiksríku höndum miirg mnnflðarlausn hörnin, sem hún með leyfi sins góða föðnr tók að sjer. Nú er þessi göfnga, eiskur ka sál horf- in sjónnm okkar mörgu vinanna. Jeg veit að hún er farin til Furðustrandar þar sem alt hið góða og göfnga nær tflgangi sin- um. Við vinirnir eignm minningnrnar og eflirdæmin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.