Morgunblaðið - 02.02.1926, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Viðskifti.
Knðilin, seas fást í Cremona,
I«»k|a^götH 2, ern góð »g falleg.
Nýkomið, bláar, alullar karl-
mannapeysur.Lægra verð en þekst
btífir síða* fyrir ófrið.
Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21.
Seykjsurpípur í meira úrvali ea
uokkurstaðar annarstaðar í Tó-
ieksfeúsinu, Austurstræti 17.
Túlipanar, allavega litir, fást á
Amtmannsstíg 5. Sími 141, og á
Itöatargötu 19. Sími 19.
Húsnæði.
Herbergi óskast. Gott herbergi
húsgögMum óskast mú þegar.
A.Sf vísar á.
, Kensla.
helmingur þeirra hjer í Reykja-
vík.
Til Akureyrar hefir ekki heyrst
vel frá útvarpinu. Ætlar stjórn
útvarpsfjelagsins að senda mann
norður, til þess að gera tilraunir
m,eð það, hvaða tæki sje best að
nota þar.
-----—
íslandsvinurinn
dr. Prince sendidherra
á förum frá Höfn.
í nýkomnum blöðum frá Höfn
er frá því sagt, að líkur sjeu til
þess, að hinn ágæti íslandsvinur
dr. Prince fari frá Höfn í vor
eftir 2—3 mánuði, og setjist að
í Belgrad sem sendiherra Banda-
ríkjanna þar.
Dr. Prince hefir dvalið lang-
vistum þar syðra og kann ser-
biska tungu mæta vel.
Sendiherrastaðan er býður hans
þar syðra, er veglegri talin og
ábyrgðarmeiri en staða hans í
Kaupmannaköfn-
RUBBER.KOMPAHY
BirgSir af:
Miklar birgOir af:
með
Einkasati í heildsölu:
Kongens Nytorv 22
Tlgr.Adr.: Holmstrom
Bernhard Kjar
Köbenhavn K.
Hnska. Jeg tek að mjer að
kemia enskm. Heima frá 7% til
K. Hansen, Testnrgötu 18.
Skxá 554.
Tilkynningar.
Dansskóli. Sig. Guðmundsonar.
1. dansæfing á þriðjudag (í dag)
% þ. m. í Bárunni. Klukkan 5
fsrtir börn og kl. 9 fyrir full-
«rðna. Aðgöngumiðar að grímu-
áa^eiknum fást heima hjá mjer
í Bankastræti 14, sími 1278.
Rowtrees Toffee
er best og ljúffengast. Pæstí
öllum búðum á 5 aura stykk-
ið. Safnið umbúða miðunum.
Þeir verða keyptir í
Landsf jörnunni.
D A G B 0 K.
Rjettið hjálparhönd. Morgunbl.
hefir verið beðið að beina þeirri
fyrirspum til lesenda sinna, hvort
þeir vildu ekki leggja fram nokkr
ar krónur til hjálpar og styrktar
bláfátækri, heilsulítilli stúlku, er
nú liggur á sjúkrahúsi hjer í bæn
um. Hún hefir verið veik síðan
'í sumar, er leið, var skorin upp
lijer, og mun þurfa annap upp-
skurð nú eftir stuttan tíma. Paðir
stúlkunnar er á lífi, en hann er
svo staddur, að hann getur henni
ekkert hjálpað, og aðra aðstand-
endur á hún ekki. Hún er því
i mjög nauðuglega stödd, og væri
áreiðanlega miskunarverk að láta
eitthvað af hendi rakna til henn-
ar, svo hún gæti grynt eitthvað
á sjúkrahús- og læknisskuld sinni,
sem orðin er mikil. Yerður þakk-
samlega tekið á móti því á af-
greiðslu þessa blaðs. Og þar geta
menn fengið nánari upplýsingar
um stúlkuna.
við polytekniska skólann í Höfn
núna í janúar. Hefir hann sjer-
staklega lagt stund á hafnarvirki.
Fór Magnús í dag með Islandi
til Akureyrar. Hann ætlar að
kenna við Gagnfræðaskólann
nyrðra það sem eftir er vétrar,
í staðinn fyrir Lárus Bjamason.
Lárus er í Höfn og vinnur að
útgáfu kenslubókar í eðlisfræði.
Gunnlaugur Briem, sonur Sig-
urðar aðalpóstmeistara, hefir ný-
’lega lokið verkfræðisprófi við
polyteknis'ka skólann í Höfn, með
hárri fyrstu einkunn. Hann lagði
sjerstaklega stund á rafmagns-
fræði.
Yfir 30 voru þeir bændurnir í
Þykkvabænum, sem sögðu sig úr
Kaupfjelagi Hallgeirseyjar nú
fyrir áramótin. „Bændurnir töldu
sig hafa tapað mjög miklu á við-
skiftunum við kaupfjelagið, og
mun það satt vera“, segir í brjefi
frá merkum bónda eystra.
Sálmabókin
stóra útgáfan- — með hending í línu — er komin út og
kostar kr. 6.50, 10.00, og 15.00. — Fæst hjá bóksölum,
Bókaversluu Sigiúsar Eymundssonar.
I
Utbreiðslnsala
Duncan-reykjarpípur eru viður’kendar að vera einhverjar allra-
bestu reykjarpípurnar, sem fást á enskum markaði, og er þá lang* -
jafnað. —
Og þeir, sem hafa fengið þessar pípur hjá oss, ljúka allir upp'
einum munni um, að betri pípur hafi þeir aldrei fengið.
En eins og alt verulega vandað og fallegt, þá kosta þessar
pípur meira en miðlungs- og lakari píputegundir.
En oss hefir lánast að ná samkomulagi við rjetta hlutaðeig'
endur um, að hafa þriggja daga útbreiðslusölu á þessum pípum
til þess að þær komist í sem flestra eign og verður því
gefið 257o afsláttur i 3 daga.
Ú t v a r p ið
■flg messan í Hafnarfirði á sunnu-
daginn var.
Gotið var um það hjer í blað-
irta á sunnudaginn var, að út-
tarpið hjer ætlaði að senda
messugerðina í fríkirkjunni í
Hafnarfirði. Þar messaði sjera
4laf ur Ólafsson.
í upphafi urðu smávægileg
Miistök á sambandinu milli frí-
'klrkjunnar og loftskeytastöðvar-
innar, er urðu þess valdandi, að
útvarpið náði ekki messunni fyr
prjedikunin var nýbyrjuð.
Bb þegar þetta var komið í
lag fór alt vel. Togarinn Draupn
>? var t. d. 70 mílur suðaustur af
Teatmannaeyjum. Þar heyrðist
m eem af var ræðunni eins vel
alt hefði farið fram þar í
<ákipinu. T gær hafði útvarpið
■<fk)ki frjett frá togurunum fyrir
'^festnrlandi, hvort messan hefði
l^yret þangað. En austur í Rang
^Trallasýslu heyrðist vel. Og
^oíne fjekk sjera Ólafur í gær
þhkkir fyrir ræðuna frá ýmsum
*$CCnm hjer í næstu sýslum.
9Wið er, að móttökutæki sjeu
KU 200 hjer á landi; rúmur
Morgunblaðið er 6 síður í dag.
ísland kom frá útlöndum á
laugardagskvöld seint. Meðal far-
þega voru Fr. de Pontenay, sendi-
herra Dana, L. Kaaber bankastj.,
Tage Möller, ungfrú Anna Borg,
frú Margrjet Guðmundsson, ung-
frúrnar Elín og Benta Anderson
og Áslaug Jónsdóttir, pórarins-
sonar, og nokkrir erlendir versl-
unarmenn. ísland fer hjeðan í
dag klukkan 4, norður um land
til Akureyrar. Það á aðeins að
koma við á ísafirði og Siglufirði,
en í bakaleiðinni aðeins á ísa-
firði.
Lík Stefaníu Guðmundsdóttur
kom hingað á „íslandi“, og verð-
ur jarðað hjer eftir helgina.
Draupnir kom frá Englandi í
gærkvöldi, og Njörður var vænt-
anlegur, einnig frá Englandi.
Undir þingskrifaraprófið i gær
gengu 17. En í fyrra voru þeir
undir 30.
Magnús Konráðsson, frá Vatni
í Skagafirði tók verkfræðispróf
Hljómsveit Reykjavikur heldur
þriðju hljómleika sína næstkom-
andi sunnudag, kl. 4 í Nýja Bíó.
Á efnisskránni er forleikurinn að
„Rosamunde“ eftir Sehubert, An-
dante úr 5. Symfóníu Tsehaikow-
skys, forleikur að 3. þætti og
Preilied úr „Meistarasöngvunum“
og Finlandia eftir Sibelius. Auk
þessa eru smálög, sem Þórarinn
Guðmundsson, Axel Wold og frú
Yalb. Einarsson fara með. Yið-
fangsefni hljómsveitarinnar á þess
um konsert eru svo glæsileg og
fögur, að þau verða allir að heyra,
sem tónlist unna,
Gjafir og áheit á Elliheimilið:
Tvær mánaðargreiðslur kr. 10.
Ökukarl kr. 10. E. St. kr. 25.
Nafnlaust brjef kr. 55. Ónefnd
kr. 20. L. J. kr. 10. Sjera Ófeig-
ur Pellsmúla kr. 10. Z kr. 20.
E. kr. 20. E. B. kr. 5. Prá stúlku
kr. 5.
Til Kristínar Ólafsdóttur hefi
jeg með tekið: Prá ónefndri kr.
88. G. B. kr. 25.
Ennfremur fjekk hún i nafn-
lausu brjefi kr. 60.
í byggingarsjóðinn hefi jeg
af öllum Duncans-pípum, gegn greiðslu strax.
Notið tækifærið.
Austurstrseti 17.
I móttekið kr. 100 frá Pjetri
Bjarnasyni skipstjóra.
Pyrir hönd Kristínar og Elli-
■ heimilisins færi jeg gefendunum
alúðar þakkir.
Har. Sigurðsson.
Pappirspokar
lægst verð.
Herluf Clausen.
Sími 39.
GENGIÐ.
Sterlingspund............. 22,15
Danskar kr................112,72
Norskar kr................ 92,83
Sænskar kr................122,08
Dollar.....................4,56%
Prankar ,. .. ........... 17,47
Gyllini .. ...............183,17
Mörk......................108,61
Nokkrir drengir
óskast tií að selja nýtt blað-
Komi á Bergstaðastr^i
19, kl. 5 í dag.
Til sðln.
Hlunnindajörð nálægt Reykj3'"
vík er til sölu, semja þarf stra*'
Jónas H. Jóttoeon-