Morgunblaðið - 02.02.1926, Blaðsíða 6
6
MOEGUNBLAÐIÐ
S i ó a n s
er lang útbreidd-
asta ,,Linirnent“
í heimi, og þús-
undir manna teiða
sig á það. Hitar
strax og linar
verki. Er borið á
án núuing8. Selt i
bllum lyfjaöúðnm.
Nakvsemar notk-
unarreglur fylgja
hverri flösku.
e s iJaI T a
t LINIMENT J
ooooooooooooooooooooooooooo>oooooooc
Biðjið um tilboð. Að eius heildsala.
Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá
Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða.
Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð.
P. [D. clacabsen S 5ön.
Timburverslun. Stofnuð 1824.
Kaupmannahöfn C, Símnefni: Granfuru.
Carl-Lundsgade. New Zebra Code.
óooooooo<ooooooooooooooooooooooooooo
KVENNAHEIMILIÐ
á Arnarhólstúni.
A að vera komið upp
fyrir 1930.
Það er engu líkara en kvenþjóðin
ísl. œtli að verða fyrri til en karl-
mennirnir að hugsa fyrir alþingis-
hátíðinni 1930. Af grein frk. Hall-
dóru Bjarnadóttur, sein birtist
þessu máli, hafa nú sett sjer það
mark, að húsið skuli komið upp
fyrir 1930. Þær nota sjer þetta þjóð-
arafmæli vort á sama hátt og Guðm.
Finnbogason benti á í fyrirlestri
sínum að öll þjóöin ætti að nota
sjer það — vinna með samstiltum
kröftum að framfara og menningar-
Bandalag Kvenna, Lestrarfjelag
Kvenna Reykjavíkur, Thorvald-
sensfjelagið, Anna Guðmundsdótt-
ir, Bríet Bjarnhjeðinsdóttir, Cam-
illa Bjarnason, Elín Briem Jóns-
son, Eufemía Waage, Gróa And-
ersen, Guðrún Bjarnadóttir, Guð-
þún Eyjólfsdóttir, Guðrún Pjet-
ursdóttir, Halldóra Bjarnadóttir,
Hólmfríður Þorláksdóttir, Inga L.
Lárusdóttir, lngibjörg ísaksdóttir,
Kristín Símonarson, Laufey Yil-
hjálmsdóttir, Lovísa ísleifsdóttir,
Margrjet Th. Rasmus, Ragnhildur
Pjetursdóttir, Sigríður Pjeturs-
dóttir, Steinunn Hj. Bjarnason,
Theódóra Thoroddsen, Vigdís
Árnadóttir og Þuríður Lange.
Samkvæmt nefndum samningi
skal nafn fjelagsins vera „Hluta-
fjelagið Kvennaheimilið“. Upp-
hæð hlutafjár er fykst um sinn
ákveðin kr. 10,000,00, og stjórn
fjelagsins er heimilt að hækka
hlutafjeð upp í kr. 100,000,00, og
mun stjórnin nota þá heimild eft-
ir því sem f je safnast. Stærð j
liluta skal vera 20, 50, 100 og
500 kr. Stofnendur hafa skrifað
sig fyrir hlutum að upphæð kr.
4,325,00. Afgangurinn er ætlast til
að fáist með almennu útboði. —
Hluthafar skulu sæta innlausn
hluta sinna, ef fjelagsfundur sam-
þykkir að leysa inn hlutina. Til
sölu á hlutabrjefum þarf sam-
þyk'ki fjelagsstjórnar, sem hefir
forkaupsrjett að hlutabrjefum f.
h. fjel. Hlutabrjef skulu nafn-
skráð. Stjórn fjelagsins skipa und-
! irritaðar konur. Endurskoðendur
hafa verið kosnir frú Eufemía
Waage og frú Rósa Þórarinsdótt-
ir. Varastjórn: Frú Margrjet Th.
Rasmus og frú Ragnhildur Pjet-
ursdóttir.
Samkvæmt ofanrituðu og með
n. i M. Smith, Limited,
Aberdeen, ' Scotland.
Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber
— Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. —
Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.
Korrespoudauce paa dansk.
^ tilvísun til stofnsamningsins og
málum þessi árin, sem eftir eru til samþykta fyrir fjelagið; er verðæ
! mun til sýnis hjá hr. E. P. Briem,
skrifstofu Eimskipafjelags ís-
1930.
Búist er við að húsið uppkomið
Lesb. í fyrrad. sjest, að konur að ^r- Uppdrættir- jan(fS; leyfir stjórnin sjer hjer
þær, sem bera heimilisiðnaðinn fyr- að eru e^ki gerðir ennþá. Um meg f k st0fnenda fjelagsins, að
ir brjósti, hafa tekið föstum tök- tilganginn vísast til ávarpsins sem
um á undírbúningnum undir heim-
ilisiSnaðarsýninguna.
í nokkur ár hefir Bandalag
kvenna hugleitt það, að koma þyrfti
hjer upp „kvennaheimili“ í Reykja
vík. Hefir Alþingi ákjreðið að gefa
grunn undir húsið. Á það að standa
á Arnarhólstún
birt er á öðrum stað hjer í blaðinu.
Bráðabirgðastjórn fjelagsins hef-
ir sent út eftirfarandi
Með
Hlutaútboð.
stofnsamningi dags.
15.
| des. 1925 hafa eftirtaldar konur
við Lmdargötu,1 0g fjelög ákveðið að stofna hlufa-
noröanvert við hús Jóns Magnús- fjelag í þeim tilgangi, að koma
sonar forsætisráðherra. i upp samkomuhúsi í Reykjavik
Konur þær er forgöngu hafa í handa íslenskum konum:
gefa almenningi kost á, að skrifa
sig fyrir hlutum í því. Tekið
verður á nóti hlutafjárloforðum
af stjórn fjelagsins og á eftirtöld-
um stöðum, til 25. júlí 1926:
Ávarp
frá bráðabirgðastjórn „Hlutafjel. Kvennaheimilið.“
Islenskar konur ætla að reisa hús á Arnarhólstúni. Alþingi
hefir gefið lóð til þess. Hlutafjelag hefir verið stofnað í þessum
tilgangi, 15. desember síðastliðinn, og heitir fjelagið „Hlutafje-
lagið Kvennaheimilið.“ í samþyktum fjelagsins, 3. gr„ er komist
svo að orði: Tilgangur fjelagsins er að koma upp samkomuhúsi
í Reýkjavík handa íslenskum konum, þar sem þær geti dvalið um
lengri eða skemri tíma. — Forgöngukonur þessa fyrirtækis voru
nefnd, kosin af Bandalagi kvenna, og- hefir verið leitað aðstoðar
allra kvenfjelaga bæjarins-og fjölda málsmetandi kvenna víðsveg-
ar um land alt. Undirtektiy hafa verið góðar, þar sem til hefir
frjest, enda er hjer um nauðsynjamál að ræða. ,
Húsi því, er hjer er til stofnað, er ætlað að verða einskonar
miðstöð fyrir f jelagsstarfsemi íslenskra kvenna á sem flestum svið-
um. Það á að vera fyrir fundi þeirra og samkvæmi. Það á að vera
athvarf konum hvaðanæfa af landinu, er hingað koma ókunnar og
þurfa aðstoðar og leiðbeiningar við til að koma sjer fyrir og geta
veitt þeim gistingu um lengri eða skemri tíma. Þar á lestrarfjelag
kvenna Reykjavíkur að vera °g ljettur aðgangur að góðum bókum
og blöðum í vistlegum lestrarsal. Þar eiga þair konur, sem fáa
þekkja, að eiga vísan góðan fjelagsskap í tómstundum sínym. —
Samfara rekstri þessa heimilis verður hússtjórnarkensla og þá
jafnframt mat- og kaffisala. Þarna ætti og að vera aðalstöð fyrir
verslun með íslenskan heimilisiðnað og kaup á efni og áhöldum til
hans. — En fyrst og fremst á húsið að vera fögur umgjörð um líf
og starf kvenna utan heimilanna. Húsið á að vera komið upp 1930.
Þar eiga íslenskar konur að hittast á 1000 ára hátíð Alþingis.
Leyfir bráðabirgðastjórn hlutafjelagsins sjer lijer með að
skora á alla, er skilja nauðsyn þessa fyrirtækis, karla jafnt sem
konur, að'styðja það mcð því að ltaupa hlutabrjef fjelagsins. Sjá
grein um hlutaútboð fjelagsstjórnarinnar á öðrum stað hjer
í blaðinu.
Reykjavík; 26. janúar 1926.
Bríet Bjarnhjeðinsdóttir. Guðrún Pjetursdóttir. Inga L. Lárusdóttir.
Laufey Vilhjálmsdóttir. Steinunn Hj. Bjarnason.
ir).
17. Smjörhúsið Irma, Hafnarstr.
Bó'kaverslun Arinbjarnar Svein-; 22. Thorvaldsensbasar, Austurstr.
bjarnarsonar, Laugaveg 41. Hann-i 4. —
yrðaverslunin á Laugaveg 23. Hjá\ Gjalddagi lofaðs hlutafjár er í
frú Hólmfríði Þorláksdóttur, Berg
staðastræti 3. Lesstofa kvenna,
Þingholtsstræi 28. Mjólkurbúðin á
Vesturgötu 12 (Lovísa Ólafsdótt-
Sápuverslunin, Austurstræti ursdóttir, Skólavörðust. 11 A.,.
Box 686, (gjaldkeri). Inga LáruS"
dóttir, Sólvöllum, sími 1095. BoX
41. Laufey Vilhjálmsdóttir, Klapp
arstíg 44. Steinunn Hj. Bjarnason,
Aðalstræti 7, (ritari.)
síðasta lagi 25. júní 1926.
Rvík 25. jan. 1926.
Bríet Bjarnhjeðinsdóttir, ping-
holsstr. 18, (form.) Guðrún. Pjet-
VÍKINGURINN.
lítinn leðurpoka, opnaði ’nann og ljet falla úr honum
5 eða 6 perlur á stærð við dúfuegg í lófa sinn.
— Þjer gortið af því, Cahusac, að kunna að meta
perlur til verðs. Hvað metið þjer þessar? spurði Blood.
Cahusac athugaði hinar dásamlega fögru perlur
um stund. Síðan sagði liann:
— Þúsund pjastra hverja.
— í Tortuga eða Jamaica fæst áreiðanlega tölu-
vert meira fyrir þær. Og í Eyrópu verða þær tvöfalt
meira virði. En jeg samþykki mat yðar; og þá eru
hjer perlur fyrir 12 þúsund pjastra, og það er hlut-
ur „La Foudre“ af fjenu. Hin 8 þúsundin ábyrgist
jeg mönnum mínum síðar, en þeir eiga þau. Qg nú
bið jeg ykkur menn mínir, að fyltja eign mína, fang-
ana báða, yfir á skip mitt.
— *Nei! æpti Levasseur hamslaus af reiði. Aldrei
að eilífu. Þjer fáið liana ekki!
Levasseur hefði áreiðanlega ráðist á Blood, ef
einn manna hans hefðj ekki haldið honum.
Blood gekk fram háleitur, hvass á svip og með
krepta hnefa og spurði:
— Hvað eigið þjer við, Levasseur skip-stjJ"'-5 —
Þetta er útkljáð mál, og að því er sjeð verður, til
ánægju fyrir alla.
— Fyrir alla! hrópaði Levasseur og afskræmdist
af reiði. Það getur enginn sagt nema þjer, kvikindið
og kúgarinn. Jeg er að minsta kosti ekki ánægður.
Cáhusac gekk til Levasseur, og hjelt á perlunum
í hægri hönd sinni. Hann,,studdi vinstrj hen,di á öxl
foringja síns og mælti:
— Hagið yður nú sæmilega skynsamlega, skip-
stjóri, annars lendir maður í þrefi við s'kipshöfnina.
Hvað hefir eitt stúlkúbarn að segja? Látið hana
fara. Blood hefir borgað okkur vel fyrir hana, og
hefir komið göfugmannlega fram.
— Göfugmannlega fram! öskraði Levasseur. —
Meira sagði hann ekki, en hann sló Cahusac það
rokna högg, að hann fjell til jarðar, og perlurnar
hrutu út um sandinn.
Cahusac komst fljótt á knje aftur, og ásamt
fjelögum sínum fór hann að leita að perlunum. Þó
hann hygði á hefnd, þá var þó nauðsynlegra, eins
og sakir stóðu, að ná í perlurnar.
. En meðan þeir voru í perluleitinni fór fram við
klið þ'eirra tafl um líf og daúða.
Levasseur gekk fast fram að Blood, og hjelt
á sverði sínu. Hann var náfölur af bræði.
— Þjer fáið hana ekki á meðan jeg Jr á lífi I
hrópaði hann.
— Þá bíð jeg þangað til þjer eruð dáinn, mælti
Blood, undarlega rólega, en hann dró um leið sverð
sitt úr skeiðum. pað stendur í samningi okkar, Le-
vasseur skipstjóri, að geri einhver af skipshöfninni
sig sekan í því, að fela eða draga sjer svo mikið sem
skóþvengsvirði, af sameiginlegu herfangi, þá skuli
sá hengjast. Þjer hafið unnið til þessara örlaga. En
ef þjer kjósið heldur að jeg reki yður í gegn, þá hefi
jeg ekkert á móti því. Jeg hefi fyrri slátrað kálfum-
Blood bandaði hendinni á móti þeim, sem ætlaði
að skilja þá, og svo byrjaði einvígið.
D’Ogeron horfði á, því líkt, sem gegnum þokú-
Honum var ekki ljóst, hve úrslit þessa bardaga höfðu
rnikla þýðingu fyrir hann. Tveir menn Bloods höfðu
svift blökkumanninum, sem gætti hans, til hliðar, og
höfðu síðan losað „rósasveiginn“ af höfði hans. —’
Systir hans hafði nú va'knað úr öngvit-inu. Og uU
horfði hún með ótta og skelfingu á einvígið, því bún
sá st'Fax, a‘ð þar Var Verið að g’era út fiffl cM'c?g ‘ht''nná'r-