Morgunblaðið - 13.03.1926, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 13.03.1926, Qupperneq 1
nBuma VIKUBLAÐIÐ : ÍSAFOLD. 13. áxg., 60. tbl. Laugardaginn 13. mars 1926. ísafoldarprentsmiðja h.f. QAMLA BÍÓ Kútier Stormsvalan Sökum áskorana sýnum við þessa gullfallegu sjó- sjómannasögu aftur i kvöld. Hafnarfjarðar Bíó Quo Vadis verður sýnd í kvöld og næstu kvöld klukkan 9. Faðir og tengdafaðir okkar, Einar Th. Hallgrímsson, fyrv. verslunarstjóid og konsúll, andaðist á heimili okkar í dag kl. 8% f. m. — Líkið verður flutt með s/s „Goðafoss1' 17. þ. m. til Akur- eyrar, og jarðsett þar. Keflavík, 12. mars 1926. Þorbjörg og Olgeir Friðgeirsson. Leikfjelag Reykjavikur. Á útleið (Ontwarú bosaad) Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Sattea Tui (41. sýning) verður leikinn í Iðnó á morgun, (sunnudaginn 14. mars). Leikurinn hefst með forspili kl. 7%. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. Nýjar plötur lll ml Tjl spilað af orkestri. þess að sem flestir geti eignast bióðsönginn, seljum við þessar plötur næstu daga með I kr. afslætti, þó ekki nema fimmtiu plotur. Oóra Síiurðsson heíir sungið á íslensku á eina plötu, Haraldur Sig- urðsson leikur undir, Allir þurfa að heyra þennan yndisfagra söng. — Plöt- urnar fást aðeins í Hl|óðfærahúsinu. omið er og fæst í bókaversl- unum: Hýi sáttmáli '^tir Sigurð Þórðarson fyrverandi sýslumann. ^hnur útgáfa. Kostar 5 krónur. Nýkomiðs , teg .morgunkjólaefni mjögódýr ■ *9nnkántur og plusskantur. p°deringar, feikna úrval. •larflauel, svört og mislit. . ^lolasilki, margar teg. ormingarkjólaefni. ^orðið og gæðin hvergi betra. Iferslun Buðbj. Bergþórsd. I dag verður opnuð nýlenduvöruverslun á Laugaveg 53 (áður verslunin »Borg«) og þar seldar allar nauðsynjavörur, sælgæti, vindlar, tóbak, cigarettur og hreinlætisvörur. Virðingarfylst Bnnuar Bnnnarsson (Þorbjörnssonar). Laugaveg 53. Simi 1950. n. T. Mðller h Co. Leith — Edinburg. Tgr.: A t m ö 11 e r. Import — Export. Fisk og andre Producter mod- tages til Forhandling i Ind og Ud- landet. — Alle slags Varer sendes retour. Assurancer besörges og Forespörgsler besvares, telegrafisk naar Svar er forudbetalt. mi Laugaveg 11. KapptefBi. Skákmeistari Islands, herra Eggert Gilfer, teflir að tilhlutun Taflfjelags Reykjavíkur samtímis við 30 æfða taflmenn úr Reykja,vík og Hafnarfirði. Teflt verður á Hótel Heklu sunnudaginn 14. þ. m. kl. 1M» e. m. Miðar á 1 krönu fást við innganginn. Malsmlð I besta tegund nýkomið. — Mjög ódýrt. aLiiÞerp&a/^ Síðasti daynr í dag til að kaupa fallegar ný- tísku kventöskur o. fl. fyrir bálfvirði. Leðurvörudeild HI j óðf ær ahússins. NÝJA BÍÓ Bavu. Sjónleikur í 8 þáttum, leikinn af amerískum leikurum, þeim: Walacé Beery, Estelle Taylor, Sylvia Breainer og Forrest Stanley. Myndin gerist í Rúss- landi, í bænum Kishen- ersad, eftir stjórnarbylt- inguna eða um það bil. — Sýnir myndin mikla grimd og æði, er greip menn á þeim tímum. — Fullyrt er, að atburður sá, er myndin sýnir, sje raunverulegur. ! Kol og Salt. Hvergi á Austurlandi geta togarar eða önnur gufuskip fengið ódýrari kol eða salt en hjé mjer. „Sauth yourkshire association hards(( fyrir aðeins 55 krónur tonnið. Ibiza salt 50 krón- ur tonnið. SL Th. Jónssom, Seyðisfirði. H. i M. ttft, Umiied. Aberdeen, Scotland. Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber — Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. SorrespMduce paa dausk. 'S: Æ Wulffs vindlar eru besfir. munið FT. 5.1. Ljereft fiður- og dúnhelt nýkomið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.