Morgunblaðið - 19.03.1926, Side 2

Morgunblaðið - 19.03.1926, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ 'liyi MiTffilNl í Blim^t’irpðffar, Leirkáms'jr, U/idirská!ar, Undirblámsturpotfar, Vatnsilát á miðstoðvar- hittinartækii og margskonar ffleiri leirilát nýkomin. Eiríkur* Lelfsioi). Laugaveg 25. TaSsimi 822. bili lijá mörgnra fjölskyldumann- inura lijer, að sjá og heyra, að í til skuli vera hafnfirskir alþýðu- leiðtogar, sem eggja verkamenn : á að hafna heiðarlegri vinnu, sem j þeir eru mjög þurfandi fyrir, og ! að hjer skuli finnast einn einasti | verkamaður, sem lætur á þessum jtíma liafa sig til þess að hindra jað hingað í jilássið lcomi atvinnu- j hót, sem engan óraði fyrir að j hingað væri von. Hjer var um i fundið fje að ræða, fyrir Hafn- ^ firðinga. Þegar menn þar að auki j hafa hugfast, að það eru ekki : nema rúmlega tvö ár liðin, síðan iað lfkt stóð á og nú fyrir þessum bæ, hvað atvinnuleysi snertir, að ! þá hefðu þessir sömu menn, sem i í dag j'óru að því óheillaráði nokkurra ábyrgðarlausra Reylt- víkinga, beinlínis að kasta frá sjer og sínu plássi atvinnubót, hefðu verið fyrstir til þess að heimta (með ofbeldi, ef til hefði komið), af stjórnarvöldum þessa; lands, atvinnubót þá, er Hafnar- fjörðnr fjekk með hingjaðkomu Hellyers togaranna, sem þó var á allra manna vitund að var hreint brot á landslögum, þeim' lögum, sem sjerstaklega eru sett, til verridar atvinnuvegi landsmanna sjálfra, fiskiveiðunum. Ojöriö mata^kaupin í Hsránbreið, ^ími 678. jafnvel er mönrium, sem vinna í dag fyrir kauptaxta, sem þeir svo að segja sjálfir skömtnðn sjer —< og sem er 15 aurum hærri um hverja klukkustund, en jafnvel alþingismanninum sjálfum J. B., fanst sanngjarnt að samið væri fyrir, —- þessum mönnum er líka iskipað að leggja niður vinnu. — Er hægt að ganga lengra í öfg- uíium! Eða kannske að næsta sporið sje að skipa hásetum á togurunum að gera verkfall? Ja, hver veit? Karimðnna- fermingardreí53Íœ og dömu- Þessar tegundir eru þektar um alt land. Verðið enn lækkað. Ásg. B. Bnnnlangsson&Co. Austurstræti 17. ðTTABP. í kvöld klukkan 8, gefst mönnum kostur á að heyra gott útvarp, í Bárunni. Aðgangseyrir 50 aurar fyrir manninn. H.ff. Útvarp. Eru Hafnftrðingar leiðitamir við reykvíska æsingamenn? í Manni blöskrar ennfremur, live leiðitamir sumir vehkamenn hjer ern við þessa reykvísku æsinga- leiðtoga; að þessu sinni hefir það sýnt sig, að orð þess mannsins, sem hafnfirskt verkafólk hefir síð , astliðin ár borið rjettilega mest jtranst til 1 sínum málum, eru nú höfð að engu, en hlint anað eftir óheillaráðum reykvískra æsinga- Jeiðtoga, sem eru að sjernýta haf'n ! firska verkamenn í þágu Reykja- ! víkur. Kaupsamningarnir í vetur. I Við samninga þá, sem gjörðir jvoru í vetur milli atvinnuveitenda j og verkamanna; um kanptaxta ‘fyrir ýfirstandandi ár, sýndu samningsaðilar verkamanna virð ingarverða sanngirni og lofsam-f Ætlið þið að láta reykvílíska ójafn- aðarmenn gera ykkur að sanmings i rofu/ um og gera, ykkur að ginn- ingarfíflum Reykvíkinga? i Xei, hafnfirskir verkamenn os: konur! Látið ekki glepja ykkur sýn. Hvað koma ykkur við kanp- deilur og verkbönn Reykjavíkur ? Sjáið þið ekki. að þið eruð áð láta reykvíkska ójafnaðarmenu i gera ykkur að samningsrofnrnm Skiljið þið ekki, að þið eruð að ' styðja reykvíkska hreppapólitík af (argasta tagi, með því að kasta frá ykltur atvinnu, til þess að þeir megi njóta hennar? Hefði ykkur ekki verið nær, að reyna að hiridra, að fiskur væri fluftur lijeðan til Revkjavíkur, til verk- unai'. eins og gjört var í fyrra? Eruð þið orðn ir svo kaghýddir, af þessum reýkvíksku ójafnaðar- postulum, að þið gerið blint að ivilja þeirra, og gangið jafnvel svo langt, að þið takið hrauðið frá þurfandi börnum ykkar? Nei, því | trúir enginn sannúr Hafnfirðing- . ur. því til þess þyrfti svínbevgt jlítillæti og ykkur ósamboðinn undirlægjuhátt. Tímarnir sem framundan eru, lofa e'kki svo góðu, að þið hafið efni á, að láta , ykkur alóskylda utanbæjarmenn, hafn af ykkur atvinnu. Menn; Haffið htigfast aðs Gæðin eru best, Úrvalið mest og Verðið lægst p á gleraugum í Laugavegs Apöteki. H«n heimsfrægu rakvjelabiöð á 0,25 ! iumarkápuefni nokkrar failegar gerðir nýkornnar. . sem ætíð myndu gefa ykkur steina fvr Til Hafnfirðinga. Fyrir tveim áxum. Fyrir nimlega tveim árum gjörðust hjer þau stórtíðindi, að forsætis- og fjórmálaráðherrar ís- lands sóttu hingað almennan borg- arafund, til þess þar að ræða á hvern hátt þessu bæjarfjelagi yrðj best hjálpað út úr því öng'- þveiti, sem komið var í, vegna langvarandi atvinnuleysis. Það mun sanni næst, og ekki orðum aukið, a<5 almenningur hjer bjó þá við svo þröngvan kost, að næst gekk algerum sulti. Arangurinn af fundarhaldi þessu varð sá, að hingað komu sex útlendir togar- ar, sem stunda veiðar hjeðan enn jþann dag í dag. Hafnfirðingum var með þessu borgið að þessu sinni, og fór í hönd uppgripa at- vinna og almenn velmegun. í fyrradag. legt og óvaualegt sjálfstæði, enda tókust samningar fyrir karlmenn þann veg, að báðir aðilar mega i vejT,( vel við una. Enginn sem til veit,L, 8’ , ° abvrgð er i eta uin það, að hve fljott og' vel gekk að semja að þessu sinni, var því einu að þakka, að verka- menn hjer rjeðu sjálfir sínum mál um, og Ijetu ekki reykvíksk áhrif, eins og svo oft áður, spilla góðu> samkomulagi milli aðilanna. Með brauð, Þann herrans dag, miðvikudag- kvenfólkinu og atvinnurekendum inn 17. mars 1926, gerðust hjer hefir aftur á móti ekki ennþá þau stórtíðindi, að reykvískum náðst samkomulag um kauptaxt- heildsala, kanpfjelagsstjóra og ann fyrir yfirstandandi ár, ogmun kirkjugarðsverði, tókst, með að-, þar úm mestu ráða óholl áhrif og stoð tveggja brjóstheilla hafn- slettirekuskapiir alþýðuleiðtoga firskra alþýðuleiðtoga og nókkura Reykjavíkur. ábyrgðaflausra angurgapa og' / ef á reyndi. Takið ifegins hendi allri þeirri atvinnu í'sem ykkur býðst, ekki mun af - Takið ekki á ykkur þá að hafa af þessu plássi verkunarlaun af ’3—4000 skpd. af fiski auk vinnu þeirrar, sem þeirri verkun yrði samfara. Gríp- ið gæsin meðan hún gefst. Hugs- ið um ykkar eigin hag og látið Reykvíkinga lifa á sínum eigin samþyktum og verkföllum. Hafnarfirði 17. mars 1926. Ó. Y. Ð. unglinga verkamanna hjer, að stöðva uppskipun á fiski úr út- Hjer er engin kaupdeila. Hins vegar mun það vera stað- lendum togara, er hingað var kom j reynd, að mikill meiri hluti með- inn til þess að leggja afla sinn á lima verkakvennafjelagsins hjer, land til verkunar. Þessi togari J er fús til þess að vinna fyrir það var í engum fjelagsskap hjerlendra kaup, sem atvinnuveitendur hafa togaraeigenda, hefir engan fastau hoðið. Hjer er því sem stendur eng verustað hjer við land, og er al-Jin kaupdeila. En í Reykjavík hef- gjörlega óháður hverjum hjerlend- ir fulltrúaráðsstjórn Alþýðusam- um manni eða mönnum með hvar, J bandsins, með alþingismann Jón hve mikið og hvenær hann leggur, Baldvinsson í broddi fylkingar, afla sinn á land á fslandi. Manni sjeð sjer fært að taka á sig þá blöskrar því öldungis, vitandi hve ábyrgð, að lýsa verkfalli á togara feikilega er nú að verða þröngt í þar; og svo langt er gengið, að Síðan að ofanrituð grein var skrifuð, hafa hafnfirskir verka- menn og konur áttað sig svo á þ\ú, sem gert er að umræðuefni í greininni, að byrjað va'r á af- fermingu togarans „Gríms Kamb- ans‘‘ kl. í gær, og er líklegt að Hafnfirðingar látí ekki reyk- víkska alþýðuleíðtoga eða aðra óviðkomandi utanbæjarmenn — se8'.ja s.j*'r fyrir verkum. Ó. Y. D. ISanÍHBIaHlnJSfiSf Laugaveg. HörKjereft ágætar tegundir. frá kr. 2.10 pr. ra. tvíbreitt. í 11 llOHt Munið A. S. í. Fjölbreytt úrval af 'Xvv// allskonar ■0 Rsgnverjum fyrir konur karla og bor,u Regnfrakkar. Regnkápur. Gúmíkápur. Regnhlífar. Alt selt með bestu j!a/tG fdmjfl wa&oft.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.