Morgunblaðið - 19.03.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandi: Vilh. Pinsen.
útsefandi: Fjelag í B.ejkJavIk.
Ritstjórar: Jðn KJartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjðri: E. Haíberg.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Sínii nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Askriftagjald innanlands kr. 2.00
á mánutSi.
TJtanlands kr. 2.50.
í lausasölu 10 aura eintakiO.
J árnbrautar-f rumvarpið,
Frá því hefir verið sagt lijer í
Flaðinu, að komið væri frarn í
þinginu frv. til laga. um heimild
íyrir ríkisstjórnina, til þess að
3áta leggja járnbraut frá Reyltja-
til Olfusár. Eru flutningsmenn
þeir Jðrundur Brynjólfsson
Magnús Jónsson.,
Kogtnaðurinn við
gerðina leggja flm.
•greiddur á þann hátt, að Reykja-
'vílturkaupstaður kosti alt land
ttndir stöðvar, og greiði ennfrem-
járnbrautar-
til að verði
Framkvæmd járnbrautarlagn-
ingarinnar. Þegar ríkisstjórnin
hefir ákveðið að ráðast í að
byggja brautina, eru landeigend-
ur og leiguliðar á því svæði, sem
mannvirkin eiga að ná yfir, s:kyld..
ir að þola þau á löndum sínum
og lóðum, láta af hendi land og
mannvirki og þola hvedskonar af-
not af landi, takmarkanir á um-
ráðarjetti og óþægindi, sem nauð-
synleg verða vegna framkvæmdar
verksins, viðlialds þess og starf-
rækslu brautarinnar, gegn fullu
endurgjaldi, se.m ákveðið á að
verða eftir mati, samkvæmt lögum
frá 1917, ef ekki næst samkomu-
lag.
TJm rekstur brautarinnar segir
;ennfr. í frv. svo, að honum skuli
haga á þann hátt, að tekjur henn-
ar, svo fljótt sem unt er. ínægi til
þess að ávaxta og endurgreiða
þann hluta stofnkostnaðafins, sem
heimilað er að taka að láni.
Heimild þessi, sem frumvarpið
Viðeyjarför
Haraldar Guðmundssonar.
„Yíkur hann sjer
Viðeyjar-klaustur.“
Alveg
ótrúlega snemma í gær-
•morgun lagði Haraldur Guð-
mundsson, kaupf jelagsstjóri, af
stað út í Yiðey. Pór hann við 15.
mann að sögn, ,ein,valalið‘ úr her-
búðum Bolsa.
Erindi Haraldar til Viðeyjar
var að gera tilraun til þess, að
sporna við því, að togarar yrðu
afgreiddir þar innra.
En einkum og sjer í lagi var
það erindið, »ð koma í veg fyrir,
að togarinn Gylfi fengi þar kol.
Pór Gylfi hjeðan af köfnmrii kl.
6 í gærmorgun. En meður því,
að H. G. er eigi maður í árvakr-
ara lagi, var Gylf'i farinn úr Við-
ey með kol sín, er Harald bar
þar að með liðið.
y'í
Sneri Haraldur sjer til ölafs
. Gíslasonar, frkvstj., og leitaði lióf-
Veitir stjórninni, ef samþykt verð-!anna hjá hmium> hvort hann væri
ur, á að ganyaH gildi þegar ríkis-; ekki tiUeiðanlegUr til þess að
„ „ v t ^ , ,st-)órnin leBBur fram 1 m:!J' kr'>!neita því að afgreiða togara sem
r allar bætur fyrir landnam, ■ 0g hefir trygt sjer lánsfje það,
ja.rðrask og átroðning vestan af-1 sem hún telur þurfa til fyrirtæk-
Ljettar eða almennings á Hellis- • ising. En þó skal ekki byrja á
__ ! framkvæmd vérksius, annars en
Aftur á móti á Árnessýsla að nndirl,úniiigs, fyr en á árinu 1928.
undir
bætur
og á-
eða
a
leggja•
leyti, í,
henni
Möller
stjóra.
á sama hátt land
stöðvar, og greiða allar
fyrir landnám, jarðrask
h*oðning austan afrjettar
riiennings á heiðinni.
Loks á rfkissjóður að
kostnaðinn að öðru
ryi'sta lagi 2y2 milj. kr. sem beint j
•ð'ainlág. Og á þá að minsta kost.i:
1 iriiljon kr. að vera handbær, j
begar byrjað er á verkinu, en' Par
fram alt að 1% miljón kr. rillum
greiðslum, ineðan
yfir. 1 öðru lagi á
ítarleg gréinárgerð fylgir frv.
; leggja, flm. til grundvallar
áætlunarskýrslnr Bverre
og G. Zoega vegamála-
þangað kæmu í þeim erindum að
fá afgreiðslu.
i Ljet Ólafur lítið yfir því. að
hann mundi verða við bón Ilar-
al.dar og liðsmanna hans — og
fór Haraldur við svo búið
evnni.
; Svo fór um sjóferð þá.
ur
FRÁ ALÞINGI
Ef/i
og
deild í gær.
vorn 5 mál á dagskrá
lokið á ta5pum hálftíma.
1. Frv. nm löggilta endu/-skoð-
endur samþ. og afgr. sem lög frá
Úr Hainarlirðt.
Ie£
eggja fram
sem lán til fvrir-
það,1 Alþingi.
j 2. Frv.
I mga)'
eftir
1 umr.
! 3.
um viðauíka og b/-eyt-
á Flóaáveitulögunum samþ.
litlar umr. og vísað til 3.
gja
árlegum
Verkið stendur
Prklssjóúnr að
*eM á vantar,
^ffikisins.
Kekstri brauta/lnnar á að halda
'riP'pi á kostnað ríkissjóðs, nema
riðruvtsi verði ákveðið með lög-! 3- Frumva/ p um veitingasölu,
llm, og a hún að verða, ásamt' gistihúshald o. fl. samþ. með
rillum tækjnm og mannviúkjum,; >eirri breytíngu að færa sektar-j
er henni tilheyra, eign hans. —jákvœði úr 200—2000 kr.
^íkisstjórriínni á að veita heimild ''50—2000 kr. og frv.
fl1 að ákveða flntningsgjöld
Fyrirmæli hinna reykvísku
leiðtog'a virt að vettugi.
Unnið var þar að uppskipun
í gær, eins og ekkert hefði
í skorist.
Önnur Hafna/fja/ðarhe/ferð.
niður
þanni
far<
og
l'gjöld með lienni, og annað, er
kveða þarf vegna starfrækslunn-
ar, eða til öryggís fyrir starfsfólk
vautarinnar, notendur og al-
riiennino- gkal setja um þetta alt (
^jerstakar reglu gerðir. Lauri fram ’að
breyttu vísað til 3. umr.
4. Frv. um b/eytirigar
á lög-
um um Stý/ imannaskólann í Rvík,
samþ. aðfinslnlaust og- vísað til 3.
umr.
5. Að till. forseta var samþ.
kv
■'a'mdarstjóru brantarinnar og 11 nr
f,sGa starfsmanna
,riieð lögnrn.
skulu ákveðin
Franska
Klæðinu
Blá Seviot og
misl. ullartau í
^arla og drengjafatnaði
UHartau í kjóla og
Svuntur.
Alt selt með lægstu
kjörum.
fara skýldi síðar fram ein umr.
till. til þál. um niðu/ lagning
vínsöln á Siglufirði.
Neð/i deild.
Þar voru líka 5 nrál á dagskrá,
en eins og fyrri tóku útsvö/in i
upp allan fjmdartímann og varð
þó ekki lokið. Tveimur málum
tókst þó að koma áfram til nefnda:
heimild fy/ir veðdeild Landsbanka
íslands, til að gefa út nýja flokka
bankavaxtabrjefa, er vísað var til
fjárhagsn., og breyting á lögum
um stofnun slökkviliðs á ísafirði,
en það fór til allshn.
i Já/nbrauta/f/ V. og breytingar 4
vegalögum, voru bæði tekin nf
dagskrá.
Erindi til, Alþingis.
(Lögð fram í lestrarsal).
Prh.
Sundskálabygginga/n. Svarf-
dæla sækir um 5000 kr. styrk til
sundskálabyggingar.
Þórður Flóventsson skorar h
þing og stj.órn að muna nú eftir
laxa-' og silungalögunum.
ig kaiiDfieiQg.
Munið eftir að hafa ávalt á boðstólum í verslun yðar:
Niðursoðið kjöt í 1 kgs. dósum.
---- — í Vt kgs. —
Niðursoðna kæfu í 1 kgs. dósum.
—— — í V2 kgs. —
Með því styðjið þjer innlendan iðnað og tryggið
yður ánægða viðskiftavini.
Slátupfjelag Suðisplands,
Sími 249 (2 línur).
verður haldið í pakkhúsi voru við Tryggvagötu, mánu-
dag 22. mars klukkan 2 eftir hádegi, á ýmsu óskiladóti
frá skipunum.
H.I. Eimskipafjelagi Islaais.
riöinð ii smiðr
er altaf best að kaupa í útsölum okkar.
SVI]óikus«fj©lag Reykjavikyp,
Jafnskjótt og Haraldur Guð-
mundsson kom úr Viðeyjarfor
sinni, rendi hann sjer suður í
Hafnarfjörð með þeim Hjeðni og
Felix og Pjetri ritara.
par var þá svo" komið málum,
að útgerðai'menn höfðu tilkynt
yerkamönnum að fiskur sá, sem
þar yi'ði settiu' á land yrði verk-
aður þar, ef hann á annað borð
yrði verlcaður.
En nú mun það hafa. verið ætl-
nn Ilaraldar og þeirra fjelaga, að
stappa í Hafnfirðinga stálinu, a5
.lialda þár uppi liinu svo nefnda
„samúðar“-verlkfalli, sem Alþbl.
talaði fjálglegast um á dögunum
í sania mund og þeir fjelagar
,koma suður í Pjörðinn, var skotið
á fundi í fulltrúaráði verkalýðs-
fjelaganna þar á staðnum, til þess
að i-æða um það, hvort verkamenn
ættu að taka á móti atviunu
þeirri, er þeim byðist við fisk
þann er þeim bairist.
Verður ekki um það sagt, livað
fi'am fór á fundí þessum, en svo
mikið var víst, að samkomulagið
var ekki sem best.
Samþ. var á fundinum að
skipa engum fiski á land í Hafn-
arfi/ði úr aðkomutogu/unum.
, En jafnskjótt og fulltrúaráðs-
fundurinn var úti, ljetu verka-
nienn í Hafnarfirði það ótvírætt-
í ljós, að þeir vildu taka, til vinnu
og það þegar í stað, þrátt fyrir
samþ. fulltrúaráðsins. Grímur
Kamban binn færeyski beið þar
eftir afgreiðslu frá því í fyrradg.
Afgreiðslu hans hjer í landi ann-
ast Alliance-fjelagið. Hafði fram-
kvæmdarstjóri fjelagsins Iátig
verkamönnum í tje skriflega yfir-
lýsingu um það, -að fiskur sá, sem
hann hefði vfir að ráða og skip-
að yrði í land í Hafnarfirði, skyldi
livergi annarstaðar vei'kaður. En
afgreiðslu fyrir Alliance í Hafn-
arfirði annast Plygenringsbræðu r.
Rjett eftir fulltrúaráðsfundinn
komu þeir þrír, Haraldur, Hjeð-
inn og Pjetur inn á skrifstofu Ing-
ólfs Plygenring, og spurðu hann
hvað hann ætlaði fyrir sjer með
uppskipun úr Grími Kamban. —
Sagði hann sem satt var, að byrj-
a'ð yrði á uppsidpuninni innan
stundar. Haraldur skýrði Ingólfi
þá frá því, að það mundi verða
tilkynt fnlltrúaráðinu, ef snert
yrði á uppskipuninni. Ljet. Ingólf-
ur sjer það vel líka.
Sneru þeir fjelagar síðan niður
á bryggjn, þar sem var liinn fær-
'eyski, togari.
Var þar margt manna saman
komið — og margir verkbúnir,
enda voru nú tilfæringar allar að
■koinast í lag til uppskipunar.
Þar var kominn Björn Bl. Jóns-
son. Oð hann þar um og var há-
yær. Var hann staddur í Hafnar-
firði með einn olíubíl Landsversl-
unar og bar hann þar að. Hafði
liann miirg orð og stór um bið
óhæfilega franrferði Hafnfirðinga
að taka til vinnn þvert. ofan í
’vilja hinna reykvíksku forkólfa.
En verkamenn sem á bryggj-
'iirmi voru, völdu Birni hæðiyrði
hin rnestn. og háðu Björn hafa
sig á brott sem skjótast.Tók hann
það ráð sem vænlegast var.
’ Var nú tokið til óspiltra mál-
anna að skipa upp úr togaranum.
Þeir þremenningar, Haraldur og
fjelagar hans, slangruðu uni
hryggjuna mn stund og hurxu
síðan heim.
EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS
'liHllllllll'
„Goðafoss“
fer hjeðan á morgun (20.
mars) kl. 6 síðdegis, vestur
og norður um land til Kaup-
mannahafnar.
Farseðlar sækist í dag.
Rafmagns-
ryksugur
Nýkomin betri tegund,
en áður hefir til lands-
ins fliist. Verðið samt
lágt. Greiðsla við mót-
töku eða með afborgun-
um, eftir samkomulagi.
Velkomið að reyna ryk-
suguna heima hjá yður.
lúKus Biömsson,
Eimskipafjelagshúsimi.
Sími 837.
leyrnartóf
og Háspennubaltepi
komin aftur.