Morgunblaðið - 19.03.1926, Page 4
r
4
MORGUNBLAÐIÐ
Viðskifti.
Hjólhestar nýkomnir, ódýrir.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
fersól er ómissandi við blóð-
leyöi, svefnleysi, þreytn, óstyrk-
leik og höfuðverk. Fersól eykur
kraft og starfsþrek. Fersól gerir
Kkamann hraustan og fagran. —
Fest í Laugavegs Apóteki.
Slíðurhnífar, nýsilfurbúnir
stórir og smáir, Ijómandi fagrir,
nýkomnir frá Finnlandi.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Bíiar:
24 verslunin.
23 Poulsen.
27 Fossberg.
Klapparstig 29
Kúlulegur.
ÖIl smávara til saumaskapar,
alt frá smæsta til stœrsta, ásamt
aru fatatilleggi, — alt á sama
atað. — Y i k a r, Laugaveg 21.
Sykur í heildsölu.Danskar kart-
<>flur, úrvals tegund. Afaródýrar.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Tvístætt hjónarúm, einsmanns-
rúm, kommóða og skápur til söhi.
tJpplýsingar í Vöggur, Laugaveg
66. —
Tilkyrmingar.
Sterkar og veikar, dýrar »g
ódýrar, góðar, betri og bestar
eru reykjarpípurnar, sem fást í
Tóbakshiisinu, Austurstræti 17.
Tóbaksvörur alskonar, í meira
írvali en hjer þe'kkist er í Tó-
kakshúsinu, Austurstræti 17.
Viima.
Stofustúlku vantar nú þegar á
Hótel ísland. Upplýsingar á skrif-
stofunni kl. 4—5.
(Hjábreusla og uikkelering á
reiMijóluna er ódýr á Skólakrú 2.
ReiSkjóla▼ erksteii K JakekssM-
ar.
ENRIQUE MOWINCKEL
Bilbao (Spain)
— Stofnað árið 1845) —
Saltfiskur og hrogn
Símnefni: »Mowinckel«
Notið Smára smjor-
líkið og þjer munuð
sannfærast um að það
sje smjöri likast.
D A G B ó K.
Vallarstræti 4. Laugaveg i
Páskavörur
Marsipan og Súkku-
laðiegg.
ásamt ýmsu öðru sælgæti til
páskanna.
Lítið í gluggana.
I. O. 0. F. 1073198(4.
Veísluna/mannafjelag E’/íkur.
Þar' verður enginn fnndur í kvölil
vegna þátttakendamóts V erslun-
arráðsins.
„fsland" kom til Leith í gær-
morgun.
Þátttakendamóti Verslunárráðs-
jns, sem ákveðið var dagana .19.
og 20. þ. m. verður frestað til
laugardags 20. þ. m. og mánudags
22. þ. m., vegna þess að Goða-
fossi hefir seinkað. En með því
skipi eru væntanlegir þátttakend-
ur utan af landí. Fundirnir hef-
ijast klukkan 2 e. h.
Hannes ráðher/a, hinn nýji
togari Alliance-fjelagsins, mun nú
vera í þann veginn að leggja á
^stað frá Englandi. Halldór Þor-
steinsson kemur með hann, en
Guðmundur Markússon verður
skipstjóri á honum.
Mannlaus bifreið rann í gær af
briin vesturuppfyllingarinnar nið- (
'ur í færeyska skútu, sem lá við
bifreiðinni og hröklaðist út *
skipið, en meiddist lítið. Senni-
lega hefði orðið að þessu stórslys,
ef svo hefði ekki viljað til, að
bifreiðin lenti á reiða skipsins og
það stöðvaði hana.
Bæjarstjórnarfundur var í gær,
en tíðindalítill. Voru allar nefnd-
arfundargerðir samþylctar umr.-
laust. Síðan var lokaður fundur
um iitsvarsmál.
Ekki höfðu þeir mætt Hjeðinn,
Ólafur og Haraldur og Stefán Jó-
hann. Hafa þeir líklega öðrum
hnöppum að hneppa núna, piltar
þeir.
Frá Englandi kom í gær tog-
arinn Apríl.
Saltfisk átti að losa úr vjelskip-
inu „Frigg“ frá ísafirði í gær-
morgun hjer við steinbryggjuna.
Var búið að láta fisk á fyrsta
I bílinn. En þá ruddust Bolsar þar
jað, og höfðu sömu aðferðina og í
Hafnarfirði, að þeir sentu fiskin-
um aftur upp í skipið. Hefir
heyrst, að í þessum stympingum
hafi allmíkið skemst af fiskinum.
Nægir ekki þessum uppivöðslu-
seggjum að hindra að fiskurinn
komist á land, heldur spilla þeir
honum líka.
Þeir menn, sem þvældust þar
fyrir og stöðvuninni ollu, voru
jþeir Oddur Sigurgeirsson og Ól-
afur Friðriksson kaupmaður.
Aðalfund heldur hjúkrunarfje-
lagið Líkn á Hótel ísland kl. 8(4-
Stjórnin biður fjelagsmenn að
fjölmenna.
Víðva/pið í kvöld klukkan
8, sex manna hljómsveit, undir
stjórn hr. Emil Tlioroddsen: 1.
Hebriden Overture, eftir Mendel-
sohn. 2. H-moll symphonie, eftir
Sehuhert. Kl. 9. hljómleikar frá
kaffihúsi Kosenherg.
/ Guðspekifjelagið. Fundur í Sept,-
ímu kl. 8(4 í kvöld. Páll Einars-
son, hæstarjettardómari, talar um
spiritistisk; fyrirbrigði. Að loknum
stúkufundi óskar varaformaður
að rætt verði áríðandi fjelagsmál-
efni, er varðar háðar stúkurnar.
Söngfjelag stúdenta. Samæfing
og’ fundur í Háskólanum, í kvöld i
Ikl. 8. Áríðandi að allir mæti!
Fiskstöðvastúlkuí-nar. — Enn
unnu stúlkur á fiskstöðvum hjer
í hænum í gær, þar sem nokkur
vinna var. Stúlkur þær, sem 'voru
að vinna hjá Otri á dögunum,
tjáðú verkstjóra þar í gær, að
þær væru fúsar til þess, að vinna
livenær sem væri fyrir hið um-
samda kaup, 80 aur. á klst.
Hávarður ísfirðingur fór í
fyrrinótt hjeðan. Hann verður af-
greiddur vestra.
Fundur hjá sáttasemjara var í
fyrrakvöld. Þar mætti nefnd út-
gerðarmanna og stjórn Alþýðu-
sambandsms.Fundurinn bar engan
árangur.
bækur:
Nefndarálit Þingvallanefndarinnar frá 1925, (me$
uppdrætti af Þingvöllum og nágrenni), verð kr. 2,00 og
1.50. —
Nefndarálit minni hluta Bankanefndarinnar
1925 (Bened. Sveinssonar). Verð kr. 1,00.
Fást í
Bókaw. Sigfúsar Eymundssonar*
n. I. M. SiMth, Limiieð,
Aberdeen, Scotland.
Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber
— Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. —
Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.
Korrespondance paa dansk.
á
5L0AN5
-fAMIUE*-
LlNIMENT
Hiimi1 iii "iim iii1 111 'ii 'iiiii .
FAK8IM1LE
PAKKE
I
S1 ó a n s er fctog út-
breiddasta ,Lteiment‘
í heimi, og þúsundir
manna reiða sig á
það. Hitar sflFnK og
linar verki.Er borið á
án núnings. — Selt í
öllum lyfjabúðum.
Nákvæmar notkunar-
reglur fylgja hverri
flöslku.
Milnorc noninnaoliúnai1 l,imjima en ekki meira enj
lílllilul u {löllliiyaSKuPo! ; svo, að afturhjólin löfðu uppi á[ VeHkbann útgerðarmanna hófst
bakkanum. Ástæðan fyrir þessari í gærkvöldi kl. 6, seni til var ætl-
ferð bifreiðarinnar mun hafa ver-jast. Eins og getið var um í brjefi
ið sú, að bílstjórinn gekk frájþví, sem birtist hjer í blaðinu í
I lienni, en gleymdi að búa svo gær, nær verkbannið aðeins til
:Um, að hún færi ekki í neitt ferða-j skipa þeirra, sem útgerðarfjelögin
lag einsömul. Eftir því, sem Mbl. hafa yfir að ráða.
hefir frjett, varð einn maður fyrir
nokkrlr fyrirliggjandi.
Landstjarnan.
Víðva/pið hyrjaði í gærkvöldi,
og tókst vel. Sögðu þeir, sem á
hlýddu, að ræður þeirra Magnús-
ar Guðmundssonar og sjera Frið-
riks Hallgrímssonar, hefðu verið
hinar bestu.
Dagskrá sameinaðs Alþ. í dag.
Till. til þál. um bverjar kröfur
beri að gera til trúnaðarmanni
Islands erlendis; hvernig ræða
sknli.
' Ed. Till. til þál. um niðurlagn-
ingu vínsölu á Siglufirði; ein umr.
Nd. 1. Frv. til 1. um útsvör;
frh. 2. umr. 2. um veðurstofu á
Islandi; 2. umr. 3. um afnám geng
isviðauka á vörutolli; 2. umr. 4.
um breyting á 1. nr. 88, 14. nóv.
1917, um notkun bifreiða; 1. umr.
(Ef deildih leyfir). 5. um breyting
á 1. nr. 36, 11. júlí 1911, um for-
gangsrjett kandídata frá Háskóla
íslands til emhætta; 1. umr. (Ef
deildin leyfir). 6. um heimild fyr-
ir ríkisstjórnina til þess að leggja
járnhraut frá Reykjavík til Ölfus-
ár. 1. umr. (Ef deildin leyfir).
,Samúðin.“
Bolsar eru í öngþveiti,
alt er nú að springa,
síðan hrást í sólkninni
samúð Hafnfirðinga.
Reykið ekki
CIGARETTUR
nema þær sjeu góð*r
Craveu „Afií
er eina sígarettutegundi®*
sem búin er til með það tf*'
ir augum, að skemma ekk-
hálsinn; hún er bragðbetr®
en aðrar sígarettur.
Craven „A“
er sígarettan yðar.
CRAVEN ,A‘ sígaretturfá^
þjer alstaðar.
Reykið Craven
og sannfærist um ágseti
hennar.
verður selt fyrir
hálfyrirði.
Eilll IiidIsii.