Morgunblaðið - 31.03.1926, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.03.1926, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ iD) Hothbm x Olseim TilMUnn ábnrðnr Syperfosfaiið verður afgreitt á Hafnarbakkanum í dag. Noregsaaiipjetur kemar á laugardag. T œkif æriskaup. Húsið nr. 41 við Austurgötu í Hafnarfirði fæst keypt vegna burtflutnings. Efri hæðin laus til ibúðar 14. maí. Upplýsingar gefur Einar Sveinsson, Rvík. Hittist í síma 1419 frá 7—8 e. h. alla virka daga. THORDUR S. FLYGENRING, Catls Estación no. 5, Bilbao. Umboðssala á fiski og hrognum. — Símnefni: »THORINQ« — BILBAO Símlyklar: A. B. C. 5th, Bentley’s, Pescadores, Universal Trade Code & Privat. Árbók Evrópu. un mannkynsins. Bókin er J?ví sameiginleg vinnustofa hinna fremstu djúphyggjumanna álfnnn ar, þar sem þeir mæla allir á sömu tungn, hvert sem móðurmál þeirra er. Fyrir því er þriðjungur bók- arinnar eklti annað en ritgérðir eftir þessa menn. Eru þær ritgérð- ir fimtíu að tölu og um sitt efnið logical subjects“, en það er ber- svnilega prentvilla fyrir „philo- sophical." Prentvillur í íslensk- um nöfnum eru fáar; þó er bisk- upinn kallaður „Halgason", og í nokkrum nöfnum er prentað „Jónnson“ fyrir -Jónsson. Mynd er af Einari Jónssyni. Þriðji þáttu'r er um stjórnskip- FL8K-FLAK Jafnvel viðkvæmustu litir þola Flik-Flak þvottinn. — Sjerhver mislitur kjóll eða dúkur úr fínustu efnum kemur óskemdur úr þvott- inum. Flik-Flak er alveg óskaðlegt Reykið ekki CIGARETTUR nema þær sjeu góðar Craveu „A“ er eina sígarettutegundin, sem búin er tál með það fjr- ir augum, að skemma eklti hálsinn; hún er bragðbetri en aðrar sígarettur. Craven „A“ er sígarettan yðar. CRAVEN ,A‘ sígarettur fáH þjer alstaðar. Reykið Craven „A<f og sannfærist um ágæti hennar. Verðlækkun. Frá í dag gefum við 25% af- slátt af Kventöskum og Veskjum, <og 10% af öllum öðrum vörum. X. Bankastræti 11. Sími 915. The Europe Year-Book. — An Annual Illustrated Survey of Europe, Politics, Econo- mics, Science, Art, Literature; a Who’s Who and Directory of Europe; a Statistical Ab- stract of Economic and Social Conditions, and a R/eview of Current European History. — Edited by Michael Farbman, Ramsay Muir, and Hugh F. Spender. London, 1926. Morgunblaðið mintist á það á öndverðum vetri, að stofnað væri til útgáfu slíkrar árbókar, sem að ofan greinir. Þá var svo til setlast, að bókin kæmi út skömmn eftir áramót, en þá var líka gert ráð fýrir, að hún yrði miklu minni en raun varð á. Að samningu hemiar unnu menn í hverju ein- asta landi Norðurálfunnar, og þegar handrit tóku að berast frá þeim til ritstjórnarinnar í London, kom það í ljós, að efnið var svo mikið og merkilegt, að eigi þóttu tiltök að stytta svo eða draga saman, að það kæmist fyrir í því rúmi, sem upphaflega hafði verið ákveðið. Vitaskuld seinkaði þetta útkomunni og gerði bólkina dýrari, on jafnframt stórum merkilegri. Eins og til fyrirtækisins var stofn- að, gat engum hlandast hugur um það, að bókin hlaut að verða stór- kostlega markvert rit; en eftir þeim röddimi, sem heyrst hafa um hana síðan hún kom út, er svo að sjá að fáir eða engir hafi búist við henni jafn markverðri og raun varð á. Hún er ólík öllum þeim hinum mörgu árbókum sem áður komu út, og að miklu leyti beinlínis annars eðlis. Hlutverk árbóka þeirra, sem á ensku nefn- ast „directories“, er venjulegast það, að veita up])lýsingar um menn eða stofnanir. Það gerir þessi bó<k að vísu einnig, en þó ekki öllu frekar en að svo miklu leyti, sem það getur veitt aðal- tilganginum stuðning. Aðal-til- gangurinn aftnr á móti er sá,'«,ð tengja andlegt líf og hugsnn hinna ýmsu þjóða álfunnar í eina heild, brúa fjarlægðimar milli hugsandi manna og leiða þá í sameiginlegn viðleítni þeirra, til þess að vinna fyrir allsherja/heill og fyrir göfg- Víðvarpið. hver, enda þótt þær sjeu flokkað- un ríkjanna og skyld efni. Eírtnig ar saman eftir skyldleika. Til að þar er íslandi gefið rúm, en lítið rita um hvert efni, hefir verið val-1 er þar sagt og verður senmLlega inn einnver þeirramanna, er til þess meira. í næstu útgáfu. þóttu færastir, og það lætnr að j Bókin er hátt á sjönnda hundr- Mkum, að bæði er skemtilegt, og a!ð blaðsíður í stóru broti, bandið að sama sikapi fróðlegt og vekj- ‘ er gott og allur frágangur hinn andi til umhugsunar að lesa þetta prýðilegasti. Verðið er 15 sh. og ritgerðasafn. Sá sem fyrstur ríður a,ð viðbættu burðargjaldi og öðr- þar úr hlaði, er hinn mikli spá- um kostnaði ætti það varla að rmaður H. G. Wells, sem ritar þurfa að fara fram úr 18 kr. stutta grein, er hann nefnir „Re- hjer meðan gengið helst óbreytt. eonstruction of World-Affairs“. Umboðsmaður útgefendanna er Næst kemur skarpleg og djúphugs Arsæll Árnason bóksali, sem tek- nð grein eftir Ramsay Mun* nm ur á móti pöntunum, en gerir ann- „The Signs of the New Era“. A. ars e'kki ráð fyrir a,ð hafa hók- J. Toynbee skýrir stefnur þær og , ina fyrirliggjandi. Vafahiust megin-atburði, sem ráðið hafa hug munu líka hinir hóksalarnír út,- um og hag þjóðanna síðan haustið vega hana, sje þess sjerstaklega 1918, að vopnahljeð var samið. óskað. Þá skrifar Michael Farbman nm „A Greater Europe“ og Fridtjof Sn. J. Nansen um „Refugee Problems Since the War“. Þannig helchir * * áfram um heimspeki, pólitík, fje- > lagsmál, vísindi, listir, o. s. frv. en bvorki er hugsanlegt nje held- ur gagnlegt að reyna að telja það Jfig ætla að leyfa mjer að >aklfa alt h^ei. forstöðumönnum ■ciðvarpsstöðvar- Þessi kafli bókarinnar er bæði ;nnar j Reykjavík) er g4fu okklir nýstárlegastur og vitaskuld auð- kost & að hlýða á föstuguðsþjón- ugastur að andegu verðmæti. - u.stuna j Dómkirkjunni miðviku- Þótt ekki væri nema fyrir hann, da„inn 24 mars lf)26 j >arf væri það nœsta æsldlegt að bókin ekki ftð taka það fram hve vel kæmist í hendur sem flestra, , . , . , greimlega hun lieyrðist, þott við þeirra manna hjerlendis, sem a vœrum all.lanf?t fr4 Reykiaví,kj emhvern hátt eru leiðtogar ann- því stöðin cr búin að sýnfl; hvað ara: blaðamanna, þmgmanna, hún dugar kennara, og presta - hinna síð- Að endingu óska jeg að víðvarps. asttöldu að svo miklu leyti, sem stððin megi verða ollum okkur þeir ræða það, sem fynr okkur ísleudingum til gagns og akemtaB almennum menskum mönnum er & komandi 4rum veruleiki, en gala ekki út í eilíf- an bláinn, eins og gullhaninn hans ^ m borð í togara 25. mars 1926. porsteins. i Þá eru eftir fjórir þættir bók- Jónsson, arinnar, auk registurs, en hverj- sjomaður. nm þætti er aftur skift í fleiri eða færri kafla. Vitaskuld er þar------------------------ --------- geysílegur fróðleikur til tíndur, j ,en hann er andlítill og hversdags-'; legur, á Mkan hátt og gerist í al- Lestrarstofti sjómanna. mennum handhókum. En margt Haralds Böðvarssonar & Co. í mun þar saman komið, sem í engri Sandgerði, liafa borist blöð og annari handbók er að finna. Blaða tímarit, fyrir utan það, sem áður menn og þingmenn (þeir sem var kvittað fyrir, sem hjer segir: skygnast út fyrir sitt eigið kjör- Vormerki Á. Jóh. Ljóðaþýðingar dæmi), myndu daglega fá þa,r Stgr. Th. Rökkur 1., 2. og 3. árg. leyst úr ýmsum spurningum, sem Redd-Hannesarríma. Franskar fyrir koma. Annar þátturinn cr smásogur, úrvalssafn. Sundbók 2 ekki annað en „bíógrafiskt lexi- eintök, 1. og 2. hefti Í.S.Í. Þróttur, kon“, og er þar hverju landi helg margir órgangar. Iþróttablaðið, aður sinn kafli, þar á meðal ís- margir árg. Eimreiðin, 2 eint., S landi. Eru þar taldir milli 60 og árg. Endurkoma Krists. í fótspor 70 íslendingar: ráðherramir og hans. Dýraverndarinn, 6 árgang- skrifstofustjórar í Stjóraarráðinu, ar. Prestafjelagsritið, 1. árg. — forsetar Alþingis, listamenn, vís- Fre>yr. Heilsufræði handa íþrótta- indamenn og rithöfundar. Eins og miinnum. Vetrarblaðið. Sumar- nærri má geta er aðeins fátt eitt hlaðið. Sunnudagsblaðið. Alþýðn- sagt um hvem einstakan. Af lista- blaðið, 2 eint. Vökumaður. And- mönnnm eru þar aðeins taldir sjö, þristni. Illustreret Familieblad. og má vera, að einhverjum kunni Hjemmet. Familic Journal. Vor að þykja orka tvímælis um valið, Tid. Dit og Dat. — Menn spyrja en af hinum medkari rithöfunchim 0ft eftir „Verði“, en fif honum mun þar varla öðnim fátt en hafa aðeins komið 2 blöð. Guðmundi Hagalín. Hefir sýnilegaj Bestu þakkir frá öllum lesend- af vangá skotist yfir hann, og unum. Hafið hugfa&t að: Gæðin eru best, Úrvalið mest og Verðið lægst á gleraugum í Laugavegs Apótekú ——.............. (fer hjeðan 1. apríl (skírdag) kl. 10 árd. vestur og norðuf um land, í 12 daga ferð. — Kemur á 35 liafnir. 99 LagaHFoss" fer hjeðan 6. apríl (þriðju- dag) til Hull, Hamborgar o£ aftur til Hull. Þaðan bein^ itil Vestmannaeyja og Rvík- ur. 99 Gullffossf< \má ætla, að sá, er upplýsingunum safnaði, bæti úr þeirri yfirsjón við næstu útgáfu. Um dr. Helga Pjeturss er það sagt, að hann sje 1 „géologist and writer on phílo- Haraldur Böðvarsson. •fer hjeðan 7. apríl (miðvikR' tkg) beint til Kaupm.hafnaf* yFljót og góð ferð fyrir far- þega. Veggfððurverslun Sv. Jónseonar & Co., Kirkjustrati 8 8. Selur ódýrast allskonar innanhús' pappa og pappír. Fyrstu eru komnar. — Einnig töluvert af snmarhðttnm. Elill llllllll. Pantanír óskast. sendar sem fy'rst. Superfosfat kemur með Nova 2. apríl og verður afgreití muniEI Ft. 5.1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.