Morgunblaðið - 01.04.1926, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
msi™ixQ
TilbAlnn ábnrðnr
Supepfosfatið gr komlðv
verður afgreitt á Hafnarbakkanum i dag.
Nopegssaifpjetur kemur á Eaugardsg.
Stjórnarskiftin í Noregi.
Siririíi
Hinn 4. mars fór vinstrimanna-
stjórn Mowinekels í Noregi frá
völdum, og tók þá hægrimanna:
stjórn við, undir forystu Lykke
þingforseta.
Tildrögin til stjórnarskiftann i:
voru þau, sem hjer segir:
Þegár stórþingið kom saman þ.
11. janúar, var f járlagafrumvarp;
stjórnarinnar lagt fyrir þingið.
Voru fjárliæðir þar nokkru læg.i
en áður vár. Fjárlög ársius 1025
hljóðuðu upp á 438,6 miljónir kr.,
en stjórnarfrv. var 417,5 milj. kr.
Hvítt in
Grepe du Cklae te
m
á kr. 10,85, fiS
ísá
og hvítir undirkjóiat*, ^
Tricotine kr. 9,50.
a?t
m w iMotisen, i
Laugaveg.
eitt af allra elstu, tryggustu og efnuðustu vátrygging-
arfjelögum Norðurlanda tekur í brunaábyrgð allar
eignir manna, hverju nafni sem nefnast.
Hvergi betri vátryggingarkjör-
Dragið ekki að vátryggja þangað til í er kviknað.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland er:
Sighvatur Bjarnason.
Amtmannsstíg 2.
Fyrirligglsnði:
Ima Manillu, 3 og 4-sl.,
stærðir: 1”, U4, IV2, 1 %,
2V2, 4V2”.
Bindigarn í rúllum á
2Vz kg.
Seglgarn hvítt og misl.,
í pk. á 10 hnotur.
Merkiblek á flöskum og
brúsum.
Merkiplötur, alt íslenska
stafrofið.
Fiskhnífa með vöfðu
skafti.
„Ýale“-Hurðarlása og
Pumpur.
Alskonar Sælgætisvörur
frá hinni konunglegu
súkkulaðiverksmiðju
„Elisabetsminde.“
Suchard-átsúkkulaði
m.fög ódýrt.
Ananas- )
Hindberja- )
Appelsín- ) Essensa.
Rom- )
Jarðarberja )
Eau de Cologne.
Citron-dropa.
Vanilla-dropa.
Fægilög ,Diamant‘ á
stærri og smærri
dunkum.
WATOE LIN -duf tið,
er tekur öllum öðrum áður
þektum ryð og rakaverjandi
efnum fram. Blandast á sama
hátt og venjulegt farfaduft.
Rakvjelablöðin ,Unite‘,
sem eru búin til úr bestu teg-
und af sænsku rakhnífastáli.
Handsápur
þær bestu fáanlegu.
Hjörtur Hanssoa,
Austurstræti 17.
Fypstu
eru komnar. — Einnig
töluvert af
snmarhöttnm.
Veggfúðurverslun
Sv. Jónsaonar & Co.
Kirkjustræti 8B
selur ódýrast gipsaða loftlista og
loftrósir.
Citrondr-opap
eða öðru nafni Citronolía frá
Efnagerðinni eru bestu 0g
sterkustu droparnir.
hvitu,
eru nú komnir aftur.
Hálelstar,
til að hafa innan í gúmmí-
stígvjel, fást einnig hjá
okkur
Vörnhásið
lllDlItl.
Lykke,
forsæt/sráðheira Noiðmanna.
En þeg;ir til þingsins kasta kom,
litu hægrimenn svo á og frjáls-
lyndir vinstrimenn, sem fylgja
þeim að málum, að í raun og vern
væri stjórnarfrv. ekki lægra en
fjárlögin '25, þegart tekið er tillit
til þess, hversu norska krónau
hefir hækkað. Yæri tekið fult til-
lit til krónu hækkunarinnar, þá
næmi hún 55 milj. gullkróna.
Þá litu og hægrimenn svo á,
að þörf væri meiri afborgana :i
ríkisskuldum, en farið værí fram
á í stjórnarfrumvarpinu. Kíkis-
skuldirnar eru nú 1731 milj. kr.
og þvertóku þeir fyrir, að efna
mætti til nýrra skulda. Báru
hægrimenn fram þingsályktunar-
tillögu í þessa átt. Auk þess var
mæl-t svo fyrir, að stjórnin drægi
úr útgjöldum þeim, sem hún hefði
sett í frumvarp sitt.
Bændaflokkurinn í þinginu bar
fram svipaða þingsályktunartill.,
og þá sem hægrimenn bára fram.
í febrúarlokin kom fjárlaga-
nefndarálitið til umræðu í þing-
inu. Þar ljet f jármálaráðherra
vinstrimanna, Holmboe, þá skoðun
í ljós, að • þingsályktanir þeirra
hægrimanna og bændanna væri
beint vantraust á stjóm Mow-
inckels. En þeir flokkar til sam-
ans eiga 76 sæti í þinginu. (Als
eru þar 150 sæti). Var stjórain
því neydd til þess að segja af
sjer. Mowinckel ráðherra lýsti því
ennfremur yfir, að þó ályktanir
þessara tveggja flokka yrðu ekki
samþyktar, þá myndi hann samt
^sem áður leggja niður völdin, ef
tillaga hægrimanna fengi öll at-
kvæði þeirra og eins færi með
tillögu bændanna. Hægrimenn og
frjálslyndir vinstri hafa 54 a.tkv.,
bændur 22 atkvæði.
Við atkvæðagreiðsluna fór þetta
svo. Báðir flokkarair greiddu
óskiftir atkvæði hvor með sinni
tillögu. Þó hvorug fengi meiri
hluta, fengu þær báðar til samans
76 atkvæði og sagði Mowinekel
þá af sjer. j
Mowinckel-stjórnin tók við
viildum þann 25. júlí 1924. Áður
Var hægrimannastjórn Berges við
yöld. En Berges-stjórnin fjell á
'tillögu xmi afnám aðflntnings-
þanns sterkra drykkja.
Lyk’ke-stjórnin er hægrimanna-
stjórn. Flokkarnir tveir, hægri-
og frjálslyndir vinstrimenn taka
þátt. í stjórnarmynduninni. peir
flokkar hafa undanfarin ár haft
samvinnu sín á milli. En bænda-
flokkurinn styður stjóimina, svo
bxiast má við að hún hafi 76 at-
kvæði sjer til Stuðnings.
: Lykke forsætisráðherra er fa>dd-
xir árið 1872. Hann er verslnnav-
maðnr frá Þrándheimi. Hann hef-
ir vcrið formaður liægrimanria í
þrjxi ár og lengi verið þingfor-
seti. Hann er nú forsætis- og ut-*
anríkisráðlierra.
ITm þessi stjórnarskifti kom
uutnmucuoa uuuii
Vallarstræti 4. Laugaveg $
Páskaigð
ur
Mákkulaði, marzinpan, skreytÞ
um pappa og Silki (handmáÞ
xxð). Verð frá kr. 0.20 til kr-
30.00. Hænur, Hanar, og ung'
ar úr súkkulaði. — Mik*l
verðlækkun frá í fyrra.
Lítið í gluggana!
1. floUs oryel
00 piano
fást með svo lítilli út-
borgun að allir geta
eignast hljóðfærin nú.
Einkasala fyrir Herm-
N. Petersen og Sön kgl-
hirðsala og Jacob Knud-
sen Orgelfabrik, Bergen.
Hljóðfsepahús
Reykjavikup.
Nýtt
svína-, nauta- og dxlkakjöt.
það til orða, að mjmduð yrði utan ^ Kjö”farfj wínar. og
flokkastjórn, sem allir borgara
flokkarnir styddxi til valda. Átti
medistapylsur. Ileykt dilkal*rJ'
Heimatilbúin svínasulta; ýmisÞ^
Friðþjófur Nansen að verða stjórn f „011ða
..ofanalegg og Salad. Nxðursu0
allskonar. Ribsgele, hindberjageIe’
jarðarberjagele. Asíuy og Agiúk'
xxi' í lausri vigt. Aguiknsalad
fleira og fleira fæ.st i jkjotbúCxnO*
Ingólfshvoli.
H. Frederiksen-
arforseti. Stórblöðin, „Aftanpost-
en“ og „Tidens Tegn“ studdn
þessa tillögu. Bændaflokkurinn
var henni hlyntur. En til þess var
ætlast, að allir andstæðingar
jafnaðarmanna styddu sfjórn
þessa — einnig vinstrimenn. En
þeir neituðu stuðningi sínum, og
varð ekkert xir. *
Flokkaskiftingin í norska þing-
inu er sem hjer segir:
Hægvimenn og frjálslyndir v. 34.
Bændafl. 22.
Vinstrimenn 34.
Verkam.fl., óháðir kommún. 24.! ^ ekta ítölsku, 15, &
•Jarnaoarmenn 8.
og 22 möskva.
Kommúnistar (Moskva)
Frjálslyndi þjóðfl. 2.
6.
Selur
6unnlaugur Statönsson.
Hafnai'fíKÍi-