Morgunblaðið - 15.04.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
S
morgunbladið
®totnandi: Vllh. Finsen.
^tgetandi: Fjelag 1 Reykjavlk.
Ritstjörar: J6n Kjartansson,
Valtýr Stefá-nssom.
^ueljtsingastjöri: E. Hafberg.
S)trifgtofa Austurstríeti 8.
Hisni nr. 500.
Auglýeingaskrifst. nr. 7ð0.
Soimasimar: J. KJ. nr. 7«.
V. St. nr. 122«.
E. Hafb. nr. 778.
^skriftagjald innanlands kr. 8.00
& mánuði.
XJtanlands kr. 2.50.
* ^usasölu 10 aura elntaklB.
^RLENDAR SlMFREGNIR
Khöfn 14. apríl FB.
^ugmaðurinn Botved komi'nn
til Canton.
•áíniað er frá Canton, að flug-
^aðurinn Botved sje þangað
k°minn.
Ensku blöðín og kolanámu-
samningu/inn.
^íniað er frá London, að blöð-
111 sjeu svartsýn um kolanámu-
Saianingana.
tekur þýskan togara.
^ gaer tók „Fylla‘£ þýskan tog-
a,'a aústur við Hjörleifshöfða og
y001 með hann hingað scinni part-
11,1 í gær. Hann heitir St. Georg,
er frá Cuxhafen. Mál hans er
arannsakað enn.
Að norðan.
Akureyri 14. apríl FB.
Fjárhagur Kaupfjelags
Eyf/'rð/nga.
, Aðalfundur Kaupfjelags Eyfirð-
J]Uha er nýafstaðinn. Á liðna árinu
^0l'u seídar erlendar vörur fyrir
r- 1-350.000, en innkeyptar inn-
hdar vörur íyrij- kr. 1.110.000.
^ornnmsetning >ví 2.460.000 kr.
ettóar5Ur af erlendum vörum
Jarið 83.000. í árslok óskiftilegir
SanteigUarsjóðir 222,000, sjereigna-
s3óðir 0g innstæður fjelagsmanna
miljón og fimtán þúsund krón-
^ Ehar Gr/oth
^Jelt hjer hjer huglesturs og
°^daraleikskvöld og þótti mönu-
^ iítið til koma.
FjárlSgin.
’Ukjuhallinn oröinn
n®rri 200 þús. krónur.
J’a kl. 2 í fyrrinótt, var lokið
æðagreiðslu fjárlaganna í nd.
» frv. sent upp í ed. Er því rjett
„ _ öota tækifærið nú og skýra
þ heildartitkomunni á frv., til
i e'Ss aið menn geti sjeð, hverjar
leytingar frv. tók í meðferð
^dwinnar.
í , . ^j&rlagfrv. stjórnarinnar voru
.^JWrnar áætlaðar kr. 10442100.-
íj, °? gjöldin kr. 10397293,80. —
, ^luafgangur var þar áætlaður
' 44806,20.
■^ftir 2. umr. í nd. voru tekj-
^ætlaðar kr. 10812100.00 og
^d’tiar a
Jdldin kr. 10833403,80. TekjnhaU-
kr- 21303.80.
lngið hafði þannig hækkað
0 hiáætlunina um 310 þús. kr.
^kkað útgjöldin um nálega
a >ús. kr.
þi'iðju umr. voru útgjöldin
^Vo ^®^kuð nm nál. 200 þús. kr.,
inækkim nd. á gjaldabálkum
fjárl.frv., nemur rúml. hálfri.milj.
kr. Á móti, tekjumegin, hefir
deildin tekið það ráð, að hækka
tekjuáætlunina um rúml. 300 þús.;
kr. En tekjuhallinn ér þá nálega
200 þús. kr.
Þegar nú litið er á tekjustofna
ríkissjóðs, sjest glögt, að þeir eru
allir, að meira eða niinna leyti,;
háðir fjárhagsafkomu atvinnuveg-
anna í landinu og afkomu ríkis-;
þegnanna alment, Tekjur ríkis-;
sjóðs eru því mjög óvissar. Þess
vegna er afar áríðandi, að tékj-;
urnar sjeu varlega áætlaðar, sVo;
-varlega, að það bregði'st ekki, að :
þær nái áætlun. Þær þurfa að j
gera nokkuð betur. Á hverju éri;
koma fyrir útgjöld, sem þingið j
gat ekkert vitað um, þegar það
jafgreiddi fjárlögin, en sem ríkið
•engu að síður verður að greiða.
Verður þá fje að vera til, svo
hægt sje að greiða þau útgjöld.
Hin lögboðnu útgjöld fara einnig
bft fram úr áæflun, og verður þá
þar að vera fje fyrir hendi til
þess að standast þau útgjöld.
! Það er álit ýmsra meðal hinna
gætnari þingmanna, að fjárvn.
jhafi gengið fulllangt í því að
hækka tekjuáætlun fjárlagafrv.
Tíníarnir framnndan þykja ótrygg-
ir, erfiðleikar atvinnuveganna
imiklir, svo miklir, að það þykir
; ,sýnt, að atvinnuvftgirnir hafi ekki
á næstu árum mikið fje afgangs,
til þess að miðla þurfandi ríkis-
sjóðnum. En fáist ekkert fje það-
an, verða tekjur ríkissjóðs rýrar.
Svo er annað. Skattabyrðin var
orðin svo þungbær atvinnuvegun-
um, að þeir gátu illa undir risið.
Menn vonuðu þess vegna, að hægt
yrði að ljetta eitthvað meira á
sköttnnum en þegar hefir verið
ráðið. En sú von fjarlægist. ætíð
því meir, sem að því stefnir, að
fjárlögin fái ógætilega afgreiðslu.
Yerði útgjöld ríkissjóðs hækkuð
í sífellu, og svo mi'klu hlaðið á
j tekjustofnana sem til eiui, að ber-
sýnilegt er að áætlanirnar geti
ekki staðist, hlýtur afleiðingin að
verða sú, að það verður ógern-
ingur að lækka skattana; þvert
á móti gæti svo farið, að þá yrði
að liækka, eða þá að finna nýja
tekjustofna.
Eins og gengið var frá fjárl.
í nd., sýnist í óefni vera stefnt.
Og þess verður beint að krefjast
af ed., að hún lagfæri stærstu mis-
fellurnar.
Hjer skal nú ekki farið út í
liinar einstöku fjárveitingar, sem
nd. setti inn í fjárl. og sem orka
! mundi tvímælis um, hvern rjett,
j eiga á sjer. pó er ekki unt að
iþegja yfif því, hvernig nd. fórj
að ráði sínu með ýmsa persónu- (
styrki (til listamanna- eða lista-,
• mannaefna) til utanfarar, eða til
náms erlendis.
Það verður ek'kj sjeð, að við
úthlutun þessara styrkveitinga,
, hafi að öllu leyti ráðið listamanns
hæfileiki viðkomandi manns, sem
iim styrkinn sótti, heldur meir
l.hitt; ‘ hvort hann hefir haft hjer
■ innan þings eða utan, duglegan
„agitator", sem hefir róið í þing-
menn og á þann hátt getað „fisk-!
|að“ atkvæði.
1 Þetta má ekki eiga sjer stað.
Ekki svo að sltilja að mikíl eftir-
sjón sje í styrknum til þessara
I manna, lieldur vegna hins, að aðr-1
ir, sem áttu mei/i rjett á að íá
styrk, fengu engan. þar er ó-
tsanngimi, sem verður að lagagt.
Lónsfólkið.
Ein er kvensa á ísafróni
iðin mjög við sína dáð ■—
laus á kostum, lyndisbráð;
lágri hvöt er mælt hún þjóni.
Hún á trú ’eg heima í Lóni;
hefir mikil þi'æla-ráð.
Heitir Skreytni hrokkinskinna,
hefir marga snáða vjelt;
virðing þeirra í verði felt.
l’erður þeim til góðra kynna
örðug för, ef ætla að vinna
álit manna, sljett og felt.
Heitir Refur hennar maki,
harðsvíraður, grár í lund;
elur í búri etju-liund,
er mjer tjáð hann heiti La'ki.
Hann vill ná á hælum taki,
hásin margri vekur und.
Geitur hafa og svín í seljum;
sælda hjón um ærna nyt;
hafa ráð á drjúgum drit,
dropasælum tíma-beljum.
Hvort sem viðrar hlýju eða jelj-
um
hundstrygðin ei svíkur lit.
Hjónin ráðsmann hafa, er gengi
hefir krælt sjer, framar von;
mundi vera mannvals son, —
meira en líkur veit þó engi.
Lýðskrumari á lægstu strengi
leikur, — vigður fremdarkvon.
Hjörðin ráðsmanns hefir merki:
hægra stýft og vinstra: gat.
Þessi hnífsbrögð mikils nlat
meijileysið, í orði og verki. —
Lýtur honmn sem lærðum klerlci
lýður, er við þann keipinn sat.
Brennimörk á búfje varna,
bjöllum framar, tapi fjár.
Hörn og iklaufir haust og vár
hjónin skoða og merkja gjarna.
Eldmark þeirra er x og *,
vun það votta markaskrár.
Skattfrelsingja skópp gæði
skötuhjúin sjer, með vjel.
Gæfan fjekk þeim gull í skel.
Gott er að buska hval í næði.
Fjármark þeirra er: biti hæði —
biti aftan. Njótið vel!
Fyrir þeirra snerrur, snak,
snurðú-beytni í öngþveitinu:
af þeim sífelt bera blak
búarnir í Meinleysinu. —
Hjónin refa- og hunda'klak
hafa — inn í Dagsetrinu.
Aths. Eld-mark = brennimark.
Tímabelja = tímagripur, sú kýr,
sem ekki missir mál sitt, eða tima.
— alþýðumál. Meinleys/'ð og Dag-
set/’/ð, ern bygðarlög í íslenska
ríkinu, sjá landafræði eftir JónaS
og nafna hans.
Þetta kvæði rak af sjó í flösku.
Finnandinn.
Norska krónan.
t^r LEIKFJELAC
W REYKJAVÍKUR
„Á ntleið11 (Outward bound)
Sjónleikur í 3 þáttum,
eftir S U T T O.N V A N E
verður leikinn í dag og á morgun í Iðnó.
Aiþýðusýníng bðða ðagana!
Leikurinn hefst með forspili kl. 7%.
Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun í Iðnó frá:
klukkan 10—1 og eftir kl. 2.
Simi 12.
V. B. K.
Hærkomnasta fermingargjöfin ueröur
#
Conclins lindarpenni
gull- og silfurblýantur
eða brjefeireski
Verslunin Biðrn Hristiánsson.
Hefi altaf fyrirUggJaaái
birgðir frá A. S. Bornholms Maskinfabrik.
Ofnar, emaill. og svartir.
Eldavjelar.
Skipsofnar.
Þvottapottar.
Ofnrör 9“—12“—15w—18“—24“
Hnjerör með loki og án loks.
Rörmúffur og alskonar ofnristar.
Maskínuhringir.
Eldfastur steinn 1“—lx/»“—2“.
Ofnsteinar, bognir.
Eldfastur leir.
Pantanir afgreiddar um alt Iand.
d' þ
;• j. '■ l
C. Behrens
Pósthólf 457.
Keykjavík. • Sími 21.
Frá Noregi er skrifað:
Almenningur líugsar hjer mikið
um gengismálið: hver»stefna verð-
ur tekin í því máli framvegis.
Gengissveiflur hafa verið hjer
iniklar undanfarin ár. Þær valda
miklum truflunum í verslun, iðn-
aði og atvinnulífi yfirleitt.
Þ. 2. janúar 1925 stóð sterlings
pund hjer í kr. 31,30, en krónan
hækkaði ört næstu mánuði, og °.
september s. á. stóð sterlpd. í kr.
Dansk-islenska fjelagið
(íslandsdeildin)
heldur ársfund sinn í dag 15. apríl klukkan 8Vá
á Hótel ísland. —
Stjórnin.
22,50. Um síðastl. áramót hafði
gengi sterlingspunds stígið aftur
í kr. 23,88. En það sem af er þessu
ári, hefur gengið aftur farið hehl-
Ur hækkandi. í febrúarlokin var
gengi sterlingspunds skráð á kr.
23,00, en í viðskiftum manna var
það stundum ekki dýrara en kr.
22,20.
Orsakir til gengishækkunar
geta verið margar. En aðalástæð-
an mun vera sú, að Norðmenn
ætla sjer að hækka krónuna upp í
gullgildi. Xoregshanki hefir tjúð
sig fylgjandi þeirri stefnu, en
get.ið þess um leið, að hækkunin
þurfi að vera hægfara, ef hún á
eigi að vakla truflun á atvinnu-
lífinu.
Frá ýmsum atvinnurekendutft
hafa 'komið fram raddir um það,
að stýfa skuli krónuna neðan yi5