Morgunblaðið - 15.04.1926, Side 4

Morgunblaðið - 15.04.1926, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Fermingar- og aðrar tækifæris- grjafir 'kaupið þið bestar í Nýja hscgreiðslustofunni, Austurstr. 5. Upphlutas ilkið góð«, sem allir hannast Tið, er konai# |ðar. YerS- *♦ lækkað. Eianig sijett silki (Átlask) xnjög gó8 tegaud; Tec# kr. 10,35 í upphlatina. Oaðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Pettesúkkulaði pr. pk. kr. 1,40. V erslun Merkjasteinn, Vestur- götu 12. Hinar frægu „\'ílcing“ appei- síuur a 10 aura stk, Verslun Merkjasteinn. Tækifærisgjöf, sem ríst er sm, að rel líkar, er konfekt-askj*, úr Túbakshúsinu, Austurstræti 17. Nýkomin ágætis epli. Verslun Iterkjasteinn. ftjáfarsandur og sjáfarmöl frá haýjabæ á Seltjarnamesi fæst á- ▼adt keypt á Vörubílastöð Reykja- ▼íltur. Símar 971 og 1971. ílveiti, 'haframjöl, hrísgrjón, mjög ódýrt. Einnig ágætis kart- »ður pr. 15 aura V* 'kg. Verslun Merkjasteinn. Dansskóli Slgurdai* Guðmundssonar Dansæfing í kvöld í Bárunni kl. 9. Oóð ibúð úskast frá 14. maí þ. á. « Ben. Grðndal, verkfræðingur, Vesturgötu 16. Sími 1706. Mýkomin Háputau i afarfjölbreyttu úrvali. Sá blesótti. S í nt a r: 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29 Kululegur i bíla. 60 tegunduin af Cigarettum er úr að velja hjá oss. Jónas frá Hriflu hefir haft þann sið um kosningar, að láta preuta feitleti’aðar klausur á 1. síðu Tímans. Hefir efni þeirra sjaldan komið neinu máli við, — venjulega eigi verið annað en stórj’rtur útúrsmminga-þvætting- : ur. Síðan Jónas hlaut nafnbæturn- ar hjá Sigurði Þórðarsyni, hefir hann tekið upp þennan gamia kosninga-sið, og birti r nú klausur hverja af annari á 1. síðu Tímans með fyrirsögnirjni: „Sala lands- ms“. | Engin heil brú er í klausum j þessum — eklci annað en fúkyrða- vaðall. — Ef Tryggvi heldur á- fram að taka þessar feitletruðu élettur framan á blaðið, er lík- legt, að það loði við, að menn kalli Tímann „þann blesótta". gerð yrði tilraun til þess að ná henni út. Var björgunarskipið j G'eir fengið til þess, og kom hann j að strandstaðnum í fyrradag, en varð að hvarfla frá vegna brims og kom hingað í gær. Af vevðum hafa nýlega komið: Snorri goði, með 60 föt lifrar, Menja, með 60, Apríl, með 105, Baldur með 95, Hafstein, með 70, Gyllir, með 101, og Karlsefni með 95, og Skallagrímur með 83 föt. Togaramenn segja, að afli sje heldur að glæðast. Foráttubrim var enn í gær síð- degis á Stokkseyri og Eyrarbakka - að því er símað var að austan, og óhugsandi lending þar fyrir báta. í verstöðvunum auétanfjails hefir afla.st vel undanfarið, eink- j um 12. þ. m. og lögðu bátar því alldjarft á að róa þar í fyrradag, eins og sagt var frá hjer í blað- inu í gær. Leikfjelagíð. „Á útleið“, verð- ur sýnt í kvöld. Er það alþýðu- sýning. Jón Baldvmsson ekk/ ánægður. f gær voru tveir vbrkam enn á tali niður við höfn, og lýstu m. a. ánægju sinni yfir komu ailra togaranna hingað, og þeirri miklu vinnu, sem af því leiddi fyrir ,verkafólkið. „En það er ólíklegt“, niælti annar þeirra', „að Jón Bald- vinsson sje ánægður að borfa á íöll þessi skip koma og vita að við fáum vinnu við þau.“ „Geta mætti þess til,“ svaraði binn, eft- ir öllum bæxlagangi hans í verk- ^fallinu." Þannig litu þessir verka- menn á afskifti Jóns. af kaupdeil- nm þeirra. K. F. U. M. heldur fund í kvöld kl. 8y2. Piltum á aldrinum 17—21 ‘ árs er sjerstaklega boðið á fund- inn. í Búkaverslun Sigf. Epunússoflar- ÞEIR, sem kaupa reiðhjól, ættu að koma og reyna kúlulagera-framgaffla í Hlamlet-reiðhjól, sem hafa 28 ára reynslu við að styðjast hjer á landi. Sigurþór Jónsson. A. Ólafsson & Sclii*flsni« Simi 1493. Bobbins-Togvír, -Manilla.-Vörpugam, -Hessian,- Bindi- garn, -Saumgarn. — Segldúkur allskonar. — OIíu- fatnaður allskonar. FLIK-FLAK Jafnvel viðkvæmustu Iitir þola Flik-FIak þvottinn. — Sjerhver mislitur kjóll eða dúkur úr fínustu efnum kemur óskemdur úr þvott- inum. Flik-Flak er alveg óskaðlegt niuniö n. 5.1. D A G B Ó K. Úr Ásu hefir verið bjargað 30 \—40 skippundum af fiski. En brimið í fyrradag hindraði frek- ari flutning úr því.Sjór hvað ekki hafa komið mikill í skipið enn. \ Nýja búð hefir Eiríkur Hjartar- son rafmagnsfræðingur opnað við Klapparstíg, í húsi ,Hita og ljóss; og sélur þar ýms rafmagnstæki. Hann hefir og viðgerðarstofu líka. Dr. Kort K. Kortsen heldur fyr- irlestur um Thöger Larsen í dag kh 5—6 í Háskólanum. gullgildi. En eigi vérður sjeð, að ríkisvaldið ætli sjer inn á þá braut. Noregsbanki mun hafa öll töx á því, að koma í veg fyrir skyndi- hækkanir, og er gert ráð fyrir, að hann geti sjeð um, að gengi krón- unnar geti hækkað smátt og smátt. • Morgunblaðið er 6 síður i dag. | Rauði krossmn hefir efnt til I námslceiðs í heimahjúkrun sjúkra Dvergastemsprestakall var veitt í Landsbankanum og hefst það á 8. þ. man. sjera Svemi Víking I110rgun og stendur til 28 þ m Gnmssym. Hann hefir undanfarið Eftir því> sem Morgbl. var t verxð settur prestm- að Þórodtfc- nýlega, mim vera liægt að W 14. nóv. 1907, um skipun sókn- ai-nefnda og hjeraðsnefnda; 3. umr. 2. um ríkisborgarrjett, liversu menn fa liann og missa; 2. umr. Nd. 1. Frv. til 1. um veitinga- •sölu, gistihúshald o. fl.; 3. umr. 2. um breyting á lögum nr. 52, 28. nóv. 1919 (Ritsíma- og tal- símakerfi); 3. umr. 3. um breyt- 'ing á vegal., nr. 41, 4. júní 1924; 8. umr. 4. um innflutningsbann á dýrum o. fl.; ein úmr. 5. um heim- ild fyrir veðdeild Landsbanka ís- lands til að gefa út nýja flokka ’(seriur) bankavaxtabrjefa; 2. timr. 6. um hreyting á lögum nr. 21, 4. júní 1924 (sauðfjárbaðanir); '2. umr. 7. um útrýming fjárlkláða; 1. umr. (Ef deildin leyfir). 8. um heimild handa atvrh. til að veita sjerleyfi til virkjunar Dynjandis- ár og annara fallvatna í Arnar- firði; 1. umr. (Ef deildin leyfir.) fyrir jfermingarnar seljum vjer allar leir- postulínsvörur með mikkú° afslætti. Til dæmis: 0^ bollapör áður kr. 1.00 í11* 0.70 aura parið. Kaffistell $ manna. 16 stk. á kr. 17.75 12 manna. Aðeins 23.00. arstell steintau 28.00. PostiP línsmatarstell 12 m. mjo£ vandað, aðeins kr. 100,00 áð' ur kr. 130.00. Diskar frá 0.4$ — stórar ávaxtaskálar kf- 2.90 o. s. frv. Aðrar nauí' synjavörur mjög góðar °$. ódýrar t. d. ágætt gerhveít* á 0,30 Vs kg. o. s. frv. Það er dýrt að undirbúa fermingu barna, en mikið spara af þeim kostnaði, e* þjer gerið innkaup á rjett' um stað, en það er í Versh Þörf, Hverfisg'ötu 56, sím1 1137. Komið sjálf og reynið! ilfsalan stendur yfir f 2 daga enn pá. Vörnhásii stað í Kinn. Skip rak á land á Þingevri í Dýrafirði í ofsarokinu í fyrrinótt. Heitir það „Express“, og kom í fis'ktökuerindum til Proppébræðra. Símað var^að vestan í gær, að það væri óbrot.ið, en ósagt látið, hvort það kæmist út hjálparlaust. Ásu-strandið. Ákveðið var fyr- ir nokkru af vátryggingarfjelagi því, sem „Ása“ var trygð í, að I ast þar að til nárns ennþá. Skálkþinginu lauk í gærkvöldí með kveðjusamsæti, er taflmenn ^ hjeldu í Bárunni. Skákmeistari varð Sigurður Jónsson, hafði hann j 7 vinninga. Næstur varð í I. fl. E. Gilfer og 3. Ari Guðmundsson. Taflmennirnir að norðan fara á | Esju í dag. Dagskrá Ed. í gær. 1. Frv. til laga um breyting á lögum nr. 36, G E N G I Ð. ! Sterlingspund.............. 22,15 i'Dans'kar kr................119,34 i Norskar kr................. 99,17 , £>ænskar kr........... .. 122,21 Dollar.......................4.56% Frankar..................... 16,05 Gyllini.....................108,60 hlörk.......................183,31 Flóra íslancS^ 2. útgáfa, er komin út. Kostar í kápu kr. 12.50, 8^* ingsbandi kr. 15.00, í skinnb*11^ kr. 17.50—19.00. Bókin aeo^ hvert á land sem er gegn kröfu. Fæst á afgr. MorguO^'r Austurstræti 5. Aðalútsölnnift®1^ er Steinarr St. Stefánsson, A8®1' stræti 12, Reykjavík. Póstbóú 922.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.