Morgunblaðið - 07.05.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.05.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 ^ORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. ííefandi: Fjelag- í HeykjaTÍk. .tstjórar: J6n Kjartans*on, Valtýr Stefánsson. Ahglýsingastjðri: E. Hafbere. skrifstofa Austurstræti S. Sími nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. ■^skriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuíSi. Utanlands kr. 2.50. lausasölu 10 aura eintakiC. E&LENBAR £lMFR®GNM Frá Marokkó. ^íniað er frá París, að Marokkó ílugliðið haí'i mikinn úthúnað bak varnarvirki Abd-el-Krims. rn á bráðan frið í Marokkó fer ^inkandi Allsherjarverkfallið breska. Forsætisráðherrann hefir sagt, að fyrsta skilyrði til samninga sje afturköllun Iandsverkfallsins. Holienskir verkamenn hlaupa undir bagga með enskum verkamönnum. MálshöfðunartiIIagan gegn Sigurði Þórðarsyni. hn í tvo daga fnlla stóðu yfir uni- g þingi um þingsál.till. óu«sar frá Hrifluf um málshöfð- Segn Sigurði Þórðarsyni, út ff nieiðandi ummælum um Al- núv. dómsmálaráðherra og Þfaðsdömarann í Rvík. ius og títt er um slíkar till. Ei . a J. fóru umræðurnar uijög a_ víð og dreif. Er ilt til þess að J;!ta- að hinum dýrmæta tíma lögsins sktdi vera varið til þess r®ða slík mál sem þetta, og Khöfn, 6. maí. FB. Símað er frá London, að sporvagna-akstur hafi ekki lagst niður í Bristol. Baldwin hefir lýst því yfir, að fyrsta skilyrði til samningatilraunar sje, að Iandsverkfallið verði aftur- kallað. — Símað er frá Amsterdam: International Transport Workers lofa 200 miljóna gyllina hjálp. Eldsvoði og gassprengingar á höfninni. Afskaplegar eyðileggingar. -oOo- FiskaSli á ðlln landinn þann 1. ntai 1926. að sv0 kefir toörg önnur svipuð, sem J. J. Veiðistöðvar: Vestmaimaeyjar Stokkseyi i Eyrarbakki . . Þorlákshöfn. . Grindavík . . Sandgerði . . Garður og Leira Kefiavik. . . Vatnleysustr. og Vogar Hafnarfjörður (togarar) — — (iinuskip) Reykjavík (togarar). . — — (önnur skip) flutt inn í þingið. ver-?n J' J' k°m á þÍng’ hefír|AKrane8 . . í líkast því, sem hann hafi j Hellissandur ^ 10 að sækjast eftir því, að Qlafsvík Sga þangað inn mál, sem frek- ei8a heima í ljelegustu sorp- utr*' löðU: hst 1T1 stórborg-anna, en í helg- Stykkíshólniur. Vestfirðingafjórðungur: JV Be&K tta1r"“eTi' ^^gafíMangur: !nsms sett sjerstakan svip ái ^gi. Þar hefir oft verið háð- j J ^eðslegur hildarleikur um i *. nQ°i'ð einstakra manna, innan ^gs 0g utan. |e egar hmghelgin er svo gífur- ^ misnotuð, sem raun hefir á lð> síðan J. J. kom á þing, þá V°n Þeir hln8meim> sém sæti í sömu deild og J. J. ej haG mist þolinmæðina. Þeir W^’ Sem k,mnir eru andrúms- þo'mu í efri deild, síðan J. J. hangað, geta skilið þá af- sem hetta mál fjekk í vec» 'ÍPlhh Afgreiðslan varð al- íeg S''erstæí5, °ff mundi áreiðau- hvergi í lieiminnm hafa . homið fyrir, annarsstaðar ího * efri cteilJ Alþingis íslend- har sem J. J. á sæti. Þál,- Stórfiakn rSmáfiskur Ysa Ufsi Samtals Samtals V. ’26 7. ’25 30.651 30.651 27.591 860 6; 8 65 9251 3 110 22 640J 212 3 6 3 224 531 377 15 18 1 411 1 980 4 266 83 176 4.525 3.000 184 59 243 300 5.363 256 71 5 690 4.300 576 576 224 9.335 704 371 1 409 11.819 19 124 548 17 31 6 602 1 200 24.389 3.060 655 3 044 31.148 47.105 8 773 335 703 42 9 853 6.478 55 40 2.444 1.502 620 620] 700 125 75 200) 145 193 10 348 0 89.391 4.855 2 168 4 505 100.918 117.145 7.042 2.653 145 791 10.631 3 667 121 85 206 59 5 345 445 4 12 5.806 4.037 101.899 8.038 2 317 5.308 117 562 124.908 1.500 l 2 197 1.700 1.762 103.399 8.039 2.319 5.505 119.262 126.670 97.526 2.168 772 26 204 126.670 Frá klnkkim 11 I, teg verða allar bækur útgáfunnar seldar með neðan- töldu verði: Bjarnargreifarnir, áður 4.50, nu 1.50. Maður frá Suður-Ameríku, áður 6.00, nú 2.00. Sú þriðja, áður 1.50, nú 0.50. Spæjaragildran, áður 3.50, nú 1.00. Hefnd jarlsfrúarinnar, áður 5.00, nú 1.60. Sonur járnbrautarkongsins, áður 5.00, nú 1.50. Kvenhatarinn, áður 1.00, nú 0.25. Smásögusafnið, hver saga, áður 0.25, nú 0.10. — Pöntunum veitt móttaka í síma tólf sex níu. Sögnátgálaa, Bergstaðastræti 19. NB. Þyki mönnum verðið of hátt, getur vel verið, að hægt verði að nefna annað. Samtals 1. maí ’25 - Samtals 1. maí ’i4 — 100 924 Aflaskýrsla úr Austfirðingafjórðungi ókomin fyrir síðari hluta ítp ilmánaðar. Fiskifjelag íslands Reykjavik tillögu þessari lítilsvirðing sýnd af flutningsmanni hennar. Hún •sjer því ekki ástæðu til að sinna tillögunni að neinu leyti, og tekur fyrir næsta mál á dagskrá* ‘. ti1} ' sem ,j. a sæti. Pál,- Rökstudda dagskrám var sam- Var vísað frá með svohljóð- hykt 111 eð 8 atkv- gegn 4' Me5 1 rökstuddri dagskrá frá dagskránni vorn: G. 01., I.H.B., Cari Ólafssyni, 5. lands'kj. J- Jós., Jóh. Jóh., J. M., B. K.f i E. P., H. Steinss., en móti: Guðm. !ól., Í.P., S.E., E.Á. J.J. og Á.H. >ví að ríkisstjórnin get-. greiddu ek'ki atkvæði. ,, ehkl skipað embættismönn- j ________ „ _______ 11111 að Landskjörslistarnir. j^ fara í meiðyrðamál, og j íöo ' >ví að flutningsmaður til- i dSi >essarar hefir í opinheru, | Víðl, G E N G I Ð. Rvík í gær. ‘'snu blaði, verið lýstur ærn Sterlingspund............ 22.15 hitj 'ns lygari og rógberi af hin- Danskar krónur...............119.28 Vin Sailla manni, sem hann nú Norskar krónnr , 1 láta 98.88 tafi staf ' RV° Vltanlegt sje, gert ráð- Dollar............... 4.5714 þej anir til að hreinsa sig af Franskir frankar............ 14.73 máburði’ >a verður deildin Gyllini ..................... 183.87 ta lögsækja, án þess að Sænskar krónur..........................................................122.32 líta SVe á, að henni sje með Mörk...........................108.72 F/inm l/istar komu fram. Eins og kunnugt er, fer fram kosning þriggja landskjörinna þingmanna (og þriggja til vara), þ. 1. júlí n. lt. Þann 5. maívoru síðustu for vöð að leggja fram lista til lands- kjörsins í snmar. Vofu þá og honum eru: frú Bríet Bjarnhjeð- insdóttir, frú Guðrún Lárusdóttir Halldóra Bjarnadóttir og frvr Aö- albjörg Sigurðardóttir. Li'sti íhaldsflokksins. Hann er C-listi, og hefir ber- sýnilega mestu mannvali á að skipa. Efstur á honum er Jón Þorláksson fjármálaráðlierra; þá Þórarinn Jónsson alþm., hæstarj,- dómarafrú Gnðrún Briem; Jóna- tan Líndal á Holtastöðum; Sigur- geir Gíslason verkstjóri í Hafnar- firði og Jón Jónsson í Firði við Seyðisfjörð. Fr ams óknar 1 /'stmn. Ilann er D-lisli, og eru á hon- um: Magnús Krist jánsson lands- verslunarstjóri, Jón Jónsson bóndi í Stóradal, Kristinn Guð- laugsson á Núpi í Dýrafirði, sjera Þórhallsson. Sjálfstæð/'sflokkur/'nn? Þá hefir og komið fram listi frá þeim mönnum^ sem eru í Sjálf stæðisflokksbrotinu, og má líta svo á, sem þar sje flokkshrotið að gera tilraun til að rísa UPP að nýju. Á listanum eru: Signrður Eggerz hankastjóri, Signrður Hlíðar dýralæknir, Magnús Frið- riksson bóndi á Staðarfelli, Magn- ús Gíslason sýslnm. á Eskifirði, Hinar G. Einarsson í Garðhúsum í Grindavík og Jakob Möller al- iþingism. Morgunbl. mun síðar drepa á þau mál, sem helst munn marka afstöðu kjósenda til’ lista þessara. D A G B 0 K. T.O.O.F. 1085781/2 — II. Guðspek/'f j elagið. — j(Reykja- víkurstúkan1 ‘, heldur sameiginleg- komnir fram 5 listar; svo úr æði m með „Septímu" laugar- daginn 8. þ. m. kl. 8i/2 stundvís- lega. — Efni: Lótusdagur. miklu verður að velja, þegar kosn ing fer fram í surnar. Austan úr Mýrdal var Morgun- blaðinu símað í gær, að þar væri Alþýðuflokksl /'stinn. Hann er A-listi, og eru á hon- ’um Jón Bldvinsson, frú Jónína ... ,, . _ TTi Jorö mJog fann að grænka. Menn. Jónatansdóttir, Erlingur Fnð.ions: * ■ . * R .. . _ , ,, -r. \ eru sem oðast að setja niður i son á Akureyn, Rebekka Jons-| J ...... * , .. þ. T- 1 garða þar eystra, og yfir hofuð dóttir á ísafirði, Rikarður Jonsson y J B ' .... . ao tala eru oll vorverk uti við my rndhöggvari og Pjetur G. Guð- 'mundsson Revkjavík. Kvennabst/. pá hafa og konur komið fram með lista, og er hann B-listi; á fiskaðist vel. unnin miklu fyr nú en vant er, vegna hinnar ágætu veðurblíðu, sem verið befur. — Undanfarna daga gaf á sjó úr Mýrdalnum og Hjónaband. Gefin voru saman í hjónaband síðastl. föstudag af sjera Bjarna Jónssyni, ungfri Soffía Einarsdóttir og- Björn Ein- arsson, Hverfisgötu 43. Landsbókasafn/ð. — Yfirbóka- vörður hefur beðið Morgunbl. að flytja þá orðsendingu til bæjar- búa, að hann vænti þess, að þeir, sem hefðu bækur að láni frá safn- inu, yrðu búnir að skila þeim fyr- ir 14. þ. m. Vill Mbl. eindregið styðja þessi tilmæli yfirbókavarð ar; því er nokkuð kunnugt um, hve miklum örðuglei'kum það er bundið, að fá fólk til að skila bókum í tæka tíð, sem það hefir feng’ið að láni á safninu. Lagarfoss fer hjeðan í dag til Hafnarfjarðar, og þaðan samdæg urs til Þýskalands. Hjeðan flytnr hann, auk annara vara, um 800 tannm af lýsi og 100 balla af ull. Og í Hafnarfirði tekur hann 400 - tuíinur af lýsi og eitthvað fleira. Tuttugu og f/'mm ára lijúskap- arafmæli eiga á morgun Þórunn Sveinsdóttir, og Þórður Magnðs- son, Vesturgötu 10. ,.Hamingjuleið/'n“, bók sú, seia getið var um hjer í Mbl., að væri von á bráðum á bó'kamarkaðins, er nú komin út. Þýðandinn er Árni Ámason. Af veiðum kom í gær togarinn Draupnir, með 50 föt lifrar. Til einfættu konunnar frá í. 5 krónur. Til Stranda/'kirkju frá konu í Hafnarfirði 5 kr., N.N. 3 kr. Johannes Fönss varð að fresta hljómleikum sínum í grerkvökli vegna lítilsháttar lasleika. Hljóm- leikarnir verðá næstk. þriðjudag, og gilda aðgöngumiðar að hljóm- leikunum í gærkvöldi þá. Mjög mikið þötti til siings hr. Fönss koma, og er ekki að efa, að fult hús verður á þriðjudaginn. Á snnnudaginn syngur hann, með að stoð Páls ísólfssonar, í Þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði kl. 5. No/'sk/r línubáta/' hafa komið bjer inn undanfarið og lagt upp afla sinn. Hafá þeir aflað vel. Lyra fór hjeðan í gær, áleiðis til Noregs. Farþegar voru um 40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.