Morgunblaðið - 09.05.1926, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 09.05.1926, Qupperneq 5
4 MORGUNBLAÐIS Nvtt hús í Hafnarfirði til söla. Lítil útborgun. Hagkvæm láns- kjör. — Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 11. Nýkomið: Fyrir karlmenn, SkyHur Og Sokkar í fallegu úrvali. KBÚ8 af nýj*m ri •Rri sMÍrönL Lftð í gincff*** kji Tlkar, Lungsreg Vi.__________ tsUuk «se í Berfnknoii. Olóaldin og góð epli selur Tó- bakshúsið, Austurstræti 17. Ágætt saltkjöt 0.90 pr. y2 kg., í smásölu, hefur H. P. Duus. Nýlegt sex manna far, með öllu tilheyrandi, og hentugt undir vjel, er til sölu. Upplýsingar í •síma 9 í Keflavík. Karlmannafatnaðarvörur best- ar og ódýrastar í Hafnarstræti 13, Karlmannahattabúðinni. — Einn- ig gamlir hattar gerðir sem nýir. Hey Ágætis hestahey ó 20 aura kilóið hjá Jes Zimsen. € Föt saumuð fljótt og vel á Laugaveg 19. P. Ammendrup. Vanan lóðamann vantar suður í Sandgerði. Upplýsingar á Fram- mesveg 1 C. Sími 1328. Síkinnsaumastofan á Laugaveg 19. Setjum upp skinn frá 25 kr. P. Ammendrup. Stúlka óskar eftir vist hjá góðu fólki, tveggja mánaða tíma. Upp- lýsingar á Skólavörðustíg 3. Sportföt á karlmenn og konur, saumuð best og ódýrust á Lauga- veg 19. P. Ammendrup. c Húsnæði. 1 Herbergi fjnrir einhleypa til leigu. Upplýsingar gefur Jónas H. Jónsson. Geymslupláss. 2 rúmgóð og rakalaus kjallara- herbergi til leigu strax. Ágæt til vörugeymslu. Sími 1248. c Tilkynningar. » DANSSKOLI Sig. Guðmunds- sonar. Dansæfing í kvöld í Bár- unni kl. 9y2. Vinnulðt Blá nankinsföty nýkomin, allar stœrðir, verðið mikið lækkað, Veiðarlæraversl. „Geysir“ DAGBÓK Frli. af 2. síðu. Trúlofun sína birtu í gær ung- :frú Andrea Jónsdóttir, Grettis- ! götu 53 A, og Bagnar Lárusson kaupm., Barónsstíg 20. Nýja orgelið. Þessa dagana er \ verið að koma hinu nýja orgeli fyrir í Fríkirkjunni. 4 manns vinna að því, auk þýska orgel- byggingarmeistarans, sem með því kom. Orgelið var smíðað í Frank- furt a. d. Oder, hjá W. Saner. En þaðan eru ýms bestu orgel í Ev- rópu, þar á meðal Berlínar Dóm- 'kirkjuorgelið. Gewandhausorgelið og orgelið í Thomaskirkjunni í Leipzig o. s. frv. Gert er ráð fyr- ir, að hægt verði að vígja orgelið í næsta mánuði. Morgunblaðið er 8 síður í dag, auk Lesbókar. Snjólausf er nú orðið á Siglufirði, að lieita má, og er það mjög óalgengt á þess um tíma. ♦ 450 skpd. eni nú ha?stu bátar búnir að fá í Keflavílr, en margir eru með um 400. Vertíðin er orðin þar ágad. Síðustu viku fengu bátar 6—12 skpd. á dag, þegar róið var. Góðan afla, 11—12 skpd., fengu hæðstu bát- ar í Sandgerði í gær. Sækja þeir hann austur fyrir Grindavílc. Ilef- ir verið góður afli í Sandgerði alia siðastliðna viku. Aðkomubátar eru nú flestir farnir þaðan, Isfirsku bátarnir fyrir löngu, og sömuleiðis Vestmannaeyjabátar, og Akumes- ingar eru að flytja sig hcim um þetta ieyti. Dómur liefir verið kveðinn upp í máli þeirra tveggja togara, sem „Þór“ tók síðast. Var þýski togarinn dæmdur í 11 þús. gullkr. sekt, en sá enski í 10 þús. gullkr. sekt. Sagt er að Þjóðverjinn áfrýji dómnum til Hæstarjettar, en Eng- lendingurinn ekki. / dag kl. 4 heldur Hljómsveit Reykjavík- ur hljómleika í Nýja Bio. Karla- kór Reykjavíkur aðstoðar. fisiræli 10. % Sími 1135. hefir fengið afarmiklar byrgðir af allskonar húsgögnum, svo sem: Borðstofuhúsgögn úr eik 1 Buffe, 1 anrjette-borð með 3 plötum og 6 stólar með nið- urpallssetu. Verð 'kr. 1125.00 til 2200.00. Svefnherbergishúsgögn hvítcreme-Iakkeruð: 2 rúm, 2 náttborð, 2 stól-1 liogni, innlagður rammi kr. 95.000. ar, 1 servantur og toiletkommóða, með kant- slípuðum spegli. Verð kr. 950.00 til 1200.00. Borðstofuborð, útdregin á endanum, fyrir 12 menn, eikar- plata; rendir fætur. Verð kr. 100.00. Borðstofustólar, brenni, eikarbónaðir með stoppaðri setu. Verð kr. 16.50. Borðstofustóiar, eik; bónaðir með stoppaðri setu. Verð kr. 22.00 og 25.00. Blómasúlur, allskonar, mahonipóleraðar og svartar. Verð kr. 10.50, 12.00, 16.00, 30.00 og 33.00. Blómaborð og skrautborð, mahognipóleruð og gylt, ekta gylliug. Verð kr. 27.00 og 30.00. Stráborð, allskonar, frá kr. 15.00. Barnakerrur, afar fallegar, kr. 45.00. Myndarammar, póstkort, visit og cabinet, afarstórt, smekklegt og ódýrt úrval. Speglar, margar tegundir, frá kr. 12.50. Skrautspeglar, Málverk, frá skínandi fallegum og þektum stöðum í Nor- egi, afar ódýr, frá kr. 125.00. Brysselteppi, 2x3 metrar, kr. 170.00 og 180.00. Borðstofustólar, eik, bónaðir með feldri setu. Verð kr. 24.50. Birkistólar, mahognipóleraðir, frá kr. 8.50. Strástólar, frá kr. 21.00. Saumaborð, mahognipólerað. Verð kr. 70.00, 104.00, 124.00, 46.00, 59.00 oval. Saumaborð, eik, bónuð. Verð kr. 36.00 og 39.00. Reykborð, með messingplötu. Verð kr. 50.00. Salonborð, oval mahognipólerað. Verð kr. 148.00. Salonborð, rund, mahognipóleruð kr. 180.00. oval maliogni, ekta, kr. 240.00. Skrifborðsstólar, Verð kr. 60.00 og 70.00. Reykborð, afarfalleg, til að fella niður á báðum endum, úr eik. Verð kr. 65.00. oval, ekta gylling, frá kr. 90.00 og langir ma- Vörurnar sendar gegn póstkröfu að viðbættum flutningskostnaði hvert áland sem er. Verslunin hefir aðeins verið rekin síðan 3. október í haust, en er þó síðan orðin landsþekt fyrir að selja aðeins ódýrar, vandaðar og framúrskarandi smekk- legar vörur. — Athugið verðið okkar. Virðingarfyslt. II 1135. Hnsgaguaverslnuiu, 10. (Reknet) ffeld alveg tilbúin, nýkomin, mjög ödýr. Veiðarfæraversl. „Geysir“ G E N 6 I Ð. Rvík í gær. Sterlingspund............. 22.15 Danskar krónur............119.28 Norskar krónur............ 98.40 Sænskar krónur............122.26 Dollar................... 4.57% Franskir frankar.......... 14.67 Gyllini...................183.99 Mörk......................108.78 * THE UNIVERSALCAR Með næstu skipum fæ jeg fjölda ai bílum„ bæði vöruflutninga- og fólks-bílum. Fólksbilar, Touring car kr. 3,800 Vörubílar i tons — 2,000 Reykjnvík, 9. mai 1926 P. Stefánsson, umboösmaður Fordbila. vers vegna Vegna þess — Spyrjið kaupa menn „HAMLET“ og „p ÖR“-reiðhjólin? — þau eru ódýrustu og bestu reiðhjólin, sem þekkjast. sem reynt hafa. — Ennfremur hefi jeg alt tilheyrandi reiðhjólum. Hvergió' Sigurþór Jónsson úrsmiður, Aðalstræti 9. dýra^ Aukabl. Morgnnbl. 9. maí 1926. M ORG U'N BLAD ÍÐ 5 Stærsta úrval á Is andi Hefi úr mörg hundrað úrum og klukkfim að veija. Klukkur frá kr. 10,00 upp i kr. 1000,00 — Úr frá kr. 30 upp i kr. II 0,00 Alt keypt frá I. fltíkks verksmiðjum og eru öll úr og klukkur vandlega eftirlitnar át en þaer eru seldar og auk þess fylgir skriileg ábyrgð. Trulofunarhringar af öllum stærðum og gerðum, — Ennfremur stórt úrvaf Sigurþór Jónsson, silfui - gullvör - m. * Aðalstrseti 9. x I I I I ÍIMlshöfðunaríilIagan. F|rlfll|||Ull:d i'aala forseta sameinaðs þitigs í Ed. þann 6. þ. mán. fiveiti: flild Medal international Titaaic Snowdrop S. Beaedlktssoi & Go. Sími 8. 3 linur S IÍZ. J i.xa I cigarettur fást alstaðar. ávalt fyrirliggjandi í heild- sölu hjá 0. lohnson 9 Kaaber H. i M. Snitt, Unitgd, Aberdeen. Scotland. Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber — Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmíth, Aberdeen. Ktrmptnluti paa Aaask. Jeg æt.la að leyfa mjer að fara örfáum orðum um tillögu þá, er hjer liggur fyrir, einungis að þvf leyti, sem hún snertir mig sjer- staklega sem hjeraðsdómara í Rvík, svo og um ræðu háttv. fl.m. Árás Sigurðar Þórðarsonar, | fyrv. sýslumanns, í ritinu „Nýi sáttmáli“, á mig, beindist eins og kunnugt er, aðeins að embætt- isstarfsemi minni og þó ekki nema að einum af mörgum þátt- um hennar, nefnilega meðferð sakamála.. Við hina aðra embætt- isstarfsemi mína virðist hann ekk- ert hafa að athuga og. heldur eigi við manngildi mitt. Árásinni mátti. skifta í tvent, nefnilega algerfega órökstuddar (dylgjur um það, að jeg stingi 1 sakamálakæjjum undir stól og ljeli * þær ek'ki koma vfram, og kritik á ! ránnsókninni út af hvavfi Guðjóns sál. frá Melum, eða hinu syo- nefnda Guðjónsmáli. Af því að ómögulegt var að vita I við hvað var átt með dylgjunum, | bjet jeg mjer nægja að því er þær! . siierti að lýsa þær opinberlega ósannar og vísa þeirn heim til föð- urhúsanna sem ómaklegum i garð minn og fulltrúa minna og hefir höfundurinn orðið að kyngja þeini niður aftur með þögninni. Um rannsóknina í Guðjónsmál- [ inu skrifaði jeg hinsvegar allítar- j lega í brjefi, e.r jeg sendi höf. ! fáum dögum eftir útkomu pjesa j hans og þykist hafa leitt þar rök ! að því, að líkurnar fyrir því, að í ' Aðalsteinn hefði myrt Guðjón sál. i j sjer til f jár, væru ekkj aðrar en j þær, sem bygðar væru á drykkju- jrausi „kroniskra alkoholista“ og j bæjarþvaðri, er reyndist ekki ann- að en þvaður, þegar farið var að rannsaka það, þet,fa brjef mitt, var síðar birt í Morgunblaðinu og víðar, svo að það er alkunn- ugt orðið. Ætla jeg mjer ekki að fara að hafa upp innihald brjefs- ins hjer til þess að önnur útgáfa af því komi í Alþingistíðindunum eins og háttv. flm. hefir með upp- lestri símim í gær gert það að verkum, að 3. útgáfa mests hluta af „Nýja sáttmála“ kemur þar. | Auk þess hefir þáverandi full* trúi minn„ sem með rannsóknina fór framan af áf minni hálfu,' rftað um málið allítarlega í blaði því — „Stormb1 — er hann gef-1 ur nú út og haldið um það fjöl- sótta. opinbera fyrirlestra, bæði j hjer og í Hafnarfirðí. Jeg held að mjer sje því óhætt að treysta því, að allur almenn- ingur sje búinn að átta sig á því,1 hve rakalaus þessi árás á embætf- isfærslu mina var, og að jeg standi nokkurn veginn jafn rjett- ur eftir í almenningsálitinu, að j minsta kosti hefi jeg ekki merkt annað. Háttv. flm. gat þess, að fyrsta útgáfa „Nýja sáttmála“ vær.i nú útseld og önnur komin út og fanst mjer hann vilja ráða þar af, að mjkið marli. væri. te’kið, á ritinu. Jeg get nú ekki verið honum samuaála um, að ,svo þurfi <ið vera, • j . ’Tsleudlhgaf hafa því miður þarm ókosf, -að þeim þykir gáman að lilusta á og les'a skammir um ná- utígann. Sái sem græða vill á út- gáfu p.jesa eða blaða, þarf þií oft ekki annáð til þéss að fá kanp- endur. en að ráðast á og skamma fflonn — því fleiri og því gífur- legar, þes.s betnr gengur ritið út. Mjer er t. a. nii kunnugt um, að 2500 eintök hafa selt hjer í bæn- um á einni viku af „Harðjaxl“ i Odds Sigurgeirssonar, hins sterka af Skaganum og hefi jeg þó ekki heyrt að mark sje tekið á því, sem í því blaði stendur. Háttv. flm. er sjálfur riðinn við blað, sem sent er út í þúsundum eintaka vilculega og get jeg hugs- að mjer, að nokkuð af þeirri út- breiðslu, sem það blað hefir feng-1 ið, stafi meðfram af því, að í því! eru oft skammir. Þá virðist mjer háttv. flm. vilja ! bera sarnan árás þá, er jeg varð fyrir í „Nýa sáttmála“ og árá.s! þá, er hann varð sjálfur fyriv! síðar af hálfu höfundar þessa j pjesa, í grein í blaði einu hjer í bænum, og Iíta svo á, að gæti jeg látið vera að fara í mál út af árásinni á mig, þá gæti hann i látið Vera að fara í mál út af árásinni á sig. Hjer skjöplast. háttv. flm. sem oftar mjög að mínu áliti, því þessar tvær árásir eru að engu leyti sambærilegar. Eins og jeg tók fram áðan snertir árásin á mig þót> ý rok- Sveitanenn. Reipakaðall, V agnyf irbreiðslur, Silunganet, allar stærðir, Silunganetagarn, f Laxanetagarn, Silungsönglar, Olíuföt, allskonar, Gummistígvjel, Hverfisteinar, Tjöld, margar stærðir, Málningarvörur, allsk., Fernis, tvær tegundir, Skógarn, Vinnuföt, allskonar. Þessar vörnr kaupið þið ódýrast í Veiðarfseraversl. G E Y S I R“ 99 itaiii ií: Veggfóðri, loftpappír, gólfpappa og tjörupappa. Björn Björnssoiiy veggfóðrari. Laufásvegi 41. Sími 1484. Með Gullfoss 'komu feikna- byrgðir- af búsáhöldum og gler- taui, einnig allskonar Skóflur. STÓBAR BYKGDZR. BESTA VERÐ. iPliWF MU Hafharfirði. mn væri bygð, ekki manngildi mitt eða mína borgaralegu æru. Hún snertir aðeins eina hlið em- bættisstarfsemi minnar og þótt jeg væri óduglegur sakamála- dómari, þá gæti jeg haldið óskerrtri embættisæru minni fyrir því, ef jeg væri duglegur embætt- ismaður á öðrum sviðum. Háttv. flm. hefir hinsvegar ver-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.