Morgunblaðið - 09.05.1926, Page 8
MOKGUNBLAÐIÐ
Notið nú tækifænð!
Jeg hefi nokkur málrerk, er .jeg rii selja með mjög lág*
Terði í Hafnarstræti 4 (hornhúsið á móti Bifreiðastöð Steiadóre).
Mig er að hifta >ar frá ki. 11—2 og 6—8 síðdegis í dag.
V irðingarfylst.
GisU Jónsson.
Hainllrð ingar!
Með Lagarfoss komu hinir margeftirspurðu, þýsku Linoleum-
dúkar, 2 metra breiðir, og sto þessi nýja tegund „Ploortex44-
gólfdúkar. Einnig ullarpappi undir dúka. Alt selt með Reykja-
▼íknr lægsta yerði hjá
G^nniaiigi Stefánssyni,
Hafnarfirði.
Nokkrar tunnur af ágætu
Spaðsöltuð&a dilkakjöti
fást nu í heildverslun
Garðars Gislasonar.
Góð epli
og
Slialian
Jaífa og fleiri tegundir
selur
. n
lega aftur að berjast við þessar
lausaskuldír — því miður.
Að svo komnu, skal ekkert út
í 'það faúð, hver á sök á því, að
sVona er komið fyrir stærsta vel-
ferðarmáli þjóðarinnar. Tækifæri
nrqn gefast til þess síðar.
En þjóðin mun bafá vakandi
auga á þeiin þingmönnum og
þeim þingflokkum, sem ekki gæta
h-elgustu skyldurmar: Að yera
ætíð á verði mótf fjárhagslegTr
Valiarstræti 4. Laugaveg 10
ís
í pappírshylkjum afgreiddur fyrir-
varalaust.
lagði til, að frv. yrði samþykt
óbreytt, eins og það kom frá Ed.
jVar það áreiðanlega. hið eina
| rjetta, eins Og komið var, því ekki
! þarf að efa, að útgjöldin hefðu
i enn hækkað að mun, ef deildinui
| hefði gefist tækifæri til þess að
| f jalla um frv. að nýju. Örfáar
I brtt. komu líka fram frá þing-
mönnum, og voru þser annaðhvort
teknar aftur eða ekki leyfð af-
brigði um þær, ög frv. síðan sam-
þykt óbreytt. •
kefir í för með sjer tekjurýrnun
fjrir ríkissjóðinn, sem nemur nál.
hálfri miljón króna. Nú er lík-
legt að þetta frv. verði að lög-
*m og má þá hæk'ka tekjuhalla
fjárlaganna mm sömu upphæð', er
þessi tekjurýrnun nemur, eða um
nærri t/o milj. kr. Er þá tekju-
hallinn orðinn yfir % milj. kr.
Neðri deild átti nú enn eftir aö
fjalla um fjárlögin, og voru þau
þar til einnar umr. — Fjvn.
llBPhoisaugifsliy.
Eftir kröfu ríkisstjórn arinnar og að undangenK'
inni útlagningu í fógetarjetti eftir hæstarjettardómv
uppkveðnum 23. þ. m., verður eimskipið „Siegfried" fr*
Hamborg, einkerinisbókstafir A.J.W.V. 148, rúmlestir
brutto, smíðað 1911, boðið upp og selt, ef viðunanlegt
boð fæst, á 3 opinberum uppboðum, sem haldin verða
laugardagana 15., 22. og 29. maí næstkomandi; tvö hi»
fyrri hjer á skrifstofunni, en hið þriðja á skipinu sjálf»
hjer í höfninni, öll kl. 11 f. h.
Söluskilmálar, lýsingar og matsgjörð útnefndra
manna á skipinu, og önnur skjöl snertandi söluna, verða
til sýnis hjer á skrifstofunni viku fyrir hið fyrsta upp-
boð. —
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 8. maí Í926.
Jóh. Jóhannésstato*-
Frjettir yíðsvegar að.
AUmiktí yinna
er nú byrjuð k, Siglufirðí, ;eins'
dg .vant er að vera úm þetta leyti
íra. Meðal annarar starfsemi, sem
þar fer fram nú, er verið að byggja 1 meirá úrval og ódýrara en nokkrw
feíídarmjölsverksiniðjTa, sem þýsk- i
ur maður hefir fengið leyfi til að
i-cisa þar. Var byrjað á bvgging-
uiíni! I fyíirávpr, og er nú haldið |
áfram'. !
í
¥eski
sinni áður, nýkomið.
■».-« § mrn
Bankastræti 11.
ÍF8
Það vakti almennan fögnuð
landsmanná um áramótin síðustú,
þegár kttnnugí Var að hinar svo-
köiluðú lausúskuldir ríkissjóðs
voru gréiddar að fullu.- Þessar
lausaskuldir voru orðnar yfir 1
milj. kr. og voru ákaflegá érfið-
Ui' bággi á ríkissjóði. Menn
væntú því, áð langt vrði að bíða
þess, að samSkonar skuldir kæmú
a'ftúr. En nú virðist vera að því
stefnt. að íslenska ríkið fái bráð-
Johannes Fönss syngur í dag
jklukkan 5 í Þjóðkirkjunni í Hafn-
arfiþði. A þriðjudaginn syngur
hann hjer í Nýja Bíó klukkan 7%.
Meðal annars sVngur hann nýtc
lag eftir Sv. Sveinbjörnsson, sem
aldrei hefi'r heyrst hjer fyr. Mynd
sú a.f hr. Fönss, sem er í blaðinu
í dag, er efþr skopleikarann Ernst
Brasch. Sem ^ dæmi upp á það,
hversu vinsæll Fönss er, köma
oft skopmyndir af honum í blöð-
um erlendis.
aUdnmtycrðin i sumar.
Frá' Siglufirði hefir Morgunbl.j
verið símað, að heldur sje þarj
xlauft utlit með síldarútgerð í'sum-j
ör, En þó fari það Tnjkið eftir því, j
hver verði afdrif sfidarsölufrúm-;
várpanna, sem Alþingi hefir ,'tilj
ineðferöar nú. j
ÓvcAijuiegur þorskafli
er nú um’þetta leyti við .Grím.s-j
ey, og-hefir verið undanfariðf Iíafa j.
•|kip og bátar af Eyjafirði sótt t'ú l ni 2000 skpd.
tyjarinnar, og f-ylt sig.þar. Þilskip | af fiski, er sagt að sjeu kom»*r
á íand í Grinda.vík eftir vertíðiB*-
Er nú orðin þár vel meðal vert.íí'
en þar var lrtili afli framan
Hæstu hlut-ir munu vera á 9. hnudr
að fiska. ,
Onnur aflabrögð
hafft og Verið með fjölbreýttaM*
cg mesta nióti á Eyjafirði í voi'.
Höfrungar liafa verið drepnir ftH-
ínargir, og vjelbátar hafa fengi*
ágætan hákarlsafla, 30—50 tuniror
n fáum sólarhringum. Er svo sagt-t
íið’ norðan, að fjörðúrinn sje fuH-
v.r af átu, og líti .út fyrir miki**.1
ve}ði.skap þar í. sumar.
iiafa fengið mn og yfir 100 skpd!
á stuttum tínxa, og vjelbátar 25—j
30 skpd á tveirn til þrem (Jögum;
Fiskurinn er á mjög grunnu vatni, j
30—-.15 föðmum,.. og er allur .veid.fi-,
nr á iínu. 'Var, revnt með- net, eni
gafst illa. 1
VlKIMGUEIKII
Eins og nærri má geta, urðú sjóræningjarnir
tamslausir, og sjálfoðaliðarnir gengu í lið með þeini.
Blood einn var nokkurnveginn rólegnr, þó ekki vævi
tonum sama um atburðinn. Hann hafði lofað sjalfum
»jer því, að tala fá orð í fullri meiningu við Rivaroi
áður en þeir skildust, og jafna í eitt skifti fyrir .'.II
reikninga þeirra. En nú var hann farinn.
— Við verðum að sigla á eftir þeim, mælti hann,
ná þeim og hegna þeim.
Fyrst í stað voru allir ásáttir um þetta. En þeg*,r
að var gáð, voru aðeins tvö af sjóræningjaskipunum
ajófær, og þau gátu ekki rúmað alla þá, sem með
þarftu að fara. Wolverstone og Iberville, sem ekki
töfðu ski'p sín bardagafær, vildu ekki fara. Þrátt fyrir
alt, (kunnu þó enn að vera. éinhver verðniæti éftir í
torginni, og þau voru þá á valdi sjóræningjanna.
Blood var á báðum áttum. Hann sá að ferðia
v*r hættuleg; en á hinn bóginn var hættulegt að halda
mönnunum í bænuin. Þeir voru til alls búnir eftír
þetta. Hann rjeð það af að fara, og láta kylfu ráða
kasti um úrslitin. Og áður en klukkustund var liðia,
voru „Aiabella" og „Elísabete< á leig út af höfninm
í þeim erindum að ná í Rivarol.
— Þegar við vorum komnir út á rúmsjó, segir
Pitt í endurmimjingum sínum, fór jeg 4 fund Bloods
foringja, því jeg visei, að hann var í þungu skapi
yfir þessu öllú saman. Jeg hítti hann aleinau i.klofa
sínum, þar sat hann og starði dapúr á svip fram
l'yrir sig.
— Hvað er nú til ráða, Pjetur?, hrópaði ungi
maðurinn. Hvaða sorgir þjaka þjer nú? Það getur
þó aldrei verið hugsunin úm Rivarol?
— Nei, sagði Blood lágraddaður, óg var nú opm-
s'kár í fyrsta sinni á æíinni. Ef t,il vill hefir han a
fundið til þess, að hann yrði að ljetta einhverju at'
huga sinum.
— En ef hún vissi —! Já, ef hún Vissi það, mælti
hann. Drottinn minn! Jeg hjelt, að nú hefði jeg lagt
sjóránið niður fýrir fult og alt, en svo kúgar þessi '
franski þorpari mig til að byrja á ný. G-ættu að því,
hvernig umhorfs verður í Cartagena eftir þetta. Og
jeg hefi það að nokkru leyti á minni samvisku* a®
borgin var unnin.
— Nei, Pjetur. Ekki þú, heldur Rivarol. Þ»S
er honum að kenna alt saman. Hvað gast þú gert, tfX
þess að koma í veg fyrir það?
— Jeg hefði aldrei átt að fara ? Það kefði ef Gi
vill hjálpað ofurlítið?
— Pað hefði það aldrei gert. *
— En það amar fleira að mjer, mælti Blood.
Hvað verður nú? Hvernig verður þetta alt fraravegia?
í þjónustu Jakobs konungs gat, jeg ekki verið. Og
starf mitt hjá Frajckalkonungi hefir leitt þetta af sjer.
Hvaða ferill bíður mín? Sjóránið hefi jeg lagt niður
Eigi jeg nú að halda skildi minum óflekkuðum hjeðan
í frá, verð jeg víst að bjóða Spánarkonungi þjónust*
mína. Það er þó altaf einn möguleikinn.
Ep það opnaðist eitt sund fyrir Blood, án þ*ít;
bann óraði fyrir.
Hann Ijet sigla skipum sínum til Hispaniol*'
því þangað áleit haún að Rivarol hefði farið til þ®*1’
að fá sjer matarbirgðir. Sigldu þeir í tvo daga án þe*b
að kölna auga á frönskit skipin. Á þriðja degi gerd
þokuslæðinga, svo þeir sáu við og við ekki neö>*
sfctítt frá sjer. Þetta olli því, að þeir urðu óþolinmóðif-
og óttuðust, að Rivarol mundi sleppa.
Noklkru síðar bar 'vestanvindurinn til þeirra et*
hverskónar drunu-hljóð, sem óvanir menn mundu h»f*
álit.ið, að væri brimsog við strönd.
— Fallbyssur! sagði Pitt. Hann stóð á háþdL
unum hjá Blood. Foringinn kinkaði kolli og hlustað'
um stund, en mælti svox
— Fallbyssuskot úti fyrir Port Royal. . . ■
hlýtur að vera Bishop óbersti, sem þar er á ferðin*’
Og við hverja aðra skyldi hann berjast nú en eiBO*^
Rivaroi. Við verðum að minsta kosti að rannsaka þrtti
Láttu breyt.a, nm stefnn. r ,
Þeir sneru í áttina, seiti hljóðið kona úr, í sky»4’
Urðu drunurnar sterka.ri og greinilegri, eftir því, 96-1
þeir sigldu lengra. Þanflig sigldu þeir nær því klnkk*
t stund. Blood stóð með sjónaulkanii og starði út í þo^*
Mæðinginn. Bjóst hanri við, að koma þá <>g V****
auga á sfeipin, sem berðust þarn*. En alt í einu hljó®*
aðu fallbyssuruar.