Morgunblaðið - 16.05.1926, Blaðsíða 8
8
MOKGUNBLABIÐ
Stopitn pappiraframleíðflndtir á Nordurl&ndum
inlu PiDerGo.. UL Gsli
Afgreiöa pantanir, hvort helctur beint erlendis frá, eða af fyrir-
figgjandi birgðum I Reykjavik.
Einkasali á íslandi
Barinr Bísias®® -
Alskoinai* slltfataefoi.
Til dæmis rifflað molleskinn, mörg verð. Kakitau,
brúnt fl. teg. Nanquin, grátt og blátt, fleiri tegundir
og alskonar tilbúin slitföt.
Ásg. G. Guulaagssaa & Co.
Imperial ritvjelia
er besf.
Brenda og malada
kaffið frá
Kaffibrenslu
okkar, verður ávalf
það Ijúffengasfa.
0. Jshasoa & Kaaber.
fslenskt smjðr
ór Borgarfirði. Verðið lækkað
Herðubreið.
Alt
sem þarf til fata, er best
að kaupa í
I ili
Laujiavej,
Símar
24 verslunin.
23 Poulsen.
27 Fossberg.
Klapparstíg 29.
Málniiiff
með einkenniíega
lágu verði.
•h Tryggvi tók það upp. Bn svo
fór að lokum, a$ Blönduósakólinu
var líka feldur (með 16 gegn 5)
og var frv. þar með úr söguniji.
Efri deilct á fösíudag,.
Þar voru 6 mál á dagskrá og 5
þeirra lokið á venjulegum fundar -
tíma.
1. ffdppérastH. Um það mál
deildu þeir litla stund B. Kr. og S.
E., og voru deiluatriðin hin sömu
og áður. Var frv. samþ. með 7:6
.atkv. og afgr. sem lög.
2. Vörutollurinn var sömuleiðis
samþ. (meö 8:5) og afgr. sem lög.
■i. Um sölu á síld. Þar áttust að-
allega við Sig. Eggerz, sem taldi
sig fulltrúa frjálsrar verslunar og
því á móti frv., og Jóhann, sem
vörnum hjelt uppi fyrir frv. Eft-
ir talsvert karp var frv. samþ. meö
7:6 atkv. (I. H. B. fjarverandi)
og afgr. sem lög.
4. Hlunnindi handa nýjum banka
var einnig samþ. (með 9:4) og af-
gr. sem lög.
5. Um rannsókn veiðivatna var
eftir litlar umr. vísað til síðari
umr.
6. og síðasta málið var tekið af
dagskrá og fundarefni þar með
lokið.
En skotið var á fundi að nýju
um kveldið.
1. Akveðið að ein umr. skyldi
fara fram (á næsta fundi, sem
haldinn yrði þegar að loknum þess-
um fundi) um tilf. til þál. um skip-
un nefndar til að semja frv. til
laga um almennar sjúkratrygging-
ar. En tiU, þessi var þá nýkomin
frá Nd.
2. Rannsókn veiðivatna afgr. sem
ályktun AJþingis.
3. TUl. tii þál. um að sýslumenn
og bœja-rfógetar slcuh ekki eiga sæti
a þingi. Pylgdi Jónas tiö. þeasari
úr garði, en var eitthvað venju-
fi-emur daufur, eins og honum
væri ekki ljóst, hvert hann væri að
halda. Var honum bent á, að þessu
væri ekki hægt að breyta mema með
atjórnarskrárbreytingu og varð þá
í eun meiri vandræðum. Ilefir að
líkindum fundið, að hann var að
syngja sitt síðasta vers og að Iokiö
væri vaðli hans að þessu sinni.
Um till. þessa fór svo, að hún
var steindrepin með 9: 3 atkv. (J.
J., E. Á., I. P.; Guðm. Ó. greiddi
ekki atkv. og E. P. var fjarver-
andi). Þar með var þessum fundi
lokið.
Eftir fjórðung stundar vai’ sett-
ur fundur að nýju og þá tekán
fyrir sjúkratryggingatill., sem um
getur í næsta fundi á undan. —
Urðu um hana örlitlar umr. og
mæltist atvrh. til, að hún yrði ekki
samþ. Bar þá E. Á. fram till. um
að vísa málinu til stjórnarinnar og
var það samþ.
Var þá fundarefni tæmt og þar
með lokið fundarefni deildarinnar
að þessu sinni.
Ávarpaði forseti (H. Steins.)
deildarmenn meö stuttri ræðu og
þakkaði þeim góða samveru og sam
starf á þessu þingi og árnaðí þeim
heilla og utanbæjarþingmönnum
góðrar heimkomu.
Stóö þá upp Ágúst Helgason eg
vottaði forseta þakkir fyrir góða og
röggsama fundarstjórn og óskaði
honum góðrar heimkomu. — Tóku
deildarmenn undir það með því að
standa upp nema Jónas. hann sat
og drúpti höfði, fölur sýnum og
aumingjalegur. ,
Þar með var fundi slitið og var
hann sá 78. í röðinni á þessu þingi.
Nedri deild á fósiudag.
1. Seölaútgáfan. Því máli var
vísað til 2, umr. og fjárhagsnefnd-
ar, eftir litlar umr.
2. Breyting á lögum um stofnun
Landhelgissjóðs Islands.
Um það mál urðu talsverðar um-
ræður, er snerust aðallega um það,
að niálið mundi daga uppi að þessu
sinni. Til málamynda var því vís-
að til 2. umr. og lengra fór það
ekki. Voru 9 með því en 8 móti;
fleiri ekki á fundi.
3. Launauppbót sínumianna. Jak.
Möller, sem ber fram þessa till.,
ljet þess getið, að hún væri flutt í
samræmi við það, að símamönnum
er ætluð uppbót í fjárlögum fyrir
1927, en hvergi fram tekið, að þeir
fái uppbót fyrir þetta ár, sem virð-
ist þó að skoða megi alveg sjálf-
sagt. Um þetta urðu dálitiar deil-
ur. Auk flm. mæltu þeir Á. J., O.
Th. og Tr. Þ. með því, að uppbót
þessi yrði greidd. Var till. samþ.
og afgr. sem ályktun neðri deildar
til ríkisstjórnarinnar.
4. Þá var afgr. sem ályktun Nd.
áskorun um að ríkisstjórnin und-
irbúi löggjöf um rjett erlendra
manna til þess að leita sjer atvinnu
á íslandi.
Þá hófst síðari umr. utn sjúikra-
tryggingartill., og hún afgr. til Ed.,
eins og getið er um þar.
6. Þá svaraði fjrh. íyrirspurn
um eftirgjöf á skuld, og er frá því
skýrt á öðrum stað. .
Tvö mál voru tekin af dagskrá
samkv. ósk flm. þeirra, og þar
með lir sögunni.
Var þá dagskrá lokið, en skotið
á fundi síðar og seölaútgáfan af-
«r. til 3. umr. Höfðu brtt, verið
bornar fram en voru feldar; urðu
þó allmiklar umr. um þær áður.
Þá var þegar settur fundur að
nýju og seölaútgáfan afgr. sem lög
frá Alþingi. Fleira lá ekki fyrir
og sagði forseti (B. Sv.) þá lokið
störfum deildarinnar að þessu
siuni. Þakkaði hann þm. góða og
langa samvinnu og ámaði utan-
bæjarmönnum góðrar ferðar og
heimkomu, en öllum góðs gengis og
þess, að þeir madtu heilir hittast á
þingi. Qskaði hann þess að síðustu,
að þm. Dalamanna, Bjarai Jóns-
son frá Vogi, sem verið liefir veik-
ur um hríð, kæmi til næsta þings
heill og hraustur.
Síðan var fundi slitið og var það
sá 80. í röðinni á þessu þingi.
Þínglausnir.
Þær fóru fram í sameinuðu þingi
í gær kl. I.
Las forseti (Jóli, Jóh.) upp
skýrslu yfir störf Alþmgix 1926 og
ev hún 4 þessa leið;
A. Þingfundir hafa verið haldnir:
1 neðri deild 80
í efri deild 78
í aameinuðu þingi 8
B. Þingmál og úralit þeirra:
I. Lagafrumrörp:
1. Stjórnarfrumvörp
a. lögð fyrir Nd. 15
h. lögð fyrir Ed. 10
— 35
2. Þing'mannafrumTðrp]
a, borin fram i Nd. 49
b. borin frara í Ed. 13
62
87
Þar af
a. Afgreidd sem lög
atjórnarfrumvörp 22
þingmaunafruinv. 29
b. Feld
þingmannafruravörp
c. Vísað frá raeð rökst.
dagskrá
þingmannafrumv.
d Víaað til stjórnarinnar
þingmannafrumvörpum
e. Ekki útræsdd
stjórnarfrumvörp 3
þingmannafrumv. 15
51
10
6
2
18
87
II. Þingsályktunartillögur.
a. bornar fram í Nd. 16
b. bornar fram i Ed. 17
c. ‘bornar fram i Sþ. 3
— 36
Þar af
a. Þingsályktanir afgreidd-
ar til ríki8stjórnar.
1. Ályktanir Alþ. 8
2. Ályktanir Nd. 4
3. Ályktanir Ed. 3
— 15
b. Þingsályktun um fram-
kvæmdir innanþings 1
Firliliilir
margar stærðir nýkomnar.
Verðið mjög lágt.
Mil EiRil» Cd.
c. Feldar 3
d. Vísað jfrá með rökst.
dagskrá 2
e. Vísað til stjómarinnar 8
f. Ekki átræddar T
— 36
III. íyrirapurnir.
&. bornar fram i Nd. 2
b. borin fram í Ed. 1
— $
Þar af tveim svarað.
Mál til meðferðar í þingiaa
alls 127.
Þá mælti forseti nokkrnm orðuisr
til þingheiws.
Rœða forseta.
„Þá er nú störfum þessa 38.
löggj farþings íslensku þjóðarinn-
ar loKÍð, eftir að þingið hefir átt
setu í 99 daga. Á þessu þingi hef-
ir verið unnið mikið, deildarfundir
verið langir og margir og nefnda-
störf ærin.
Þinginu auðnaðist ekki að binda.
enda á seðlaútgáfumálið. Hinsveg-
ar hefir það sett lög um nýjan
banka, samþykt fjárlög, sem kalla.
má sæmileg, og ljett sköttum, sjer-
staklega af framleiðslunni.
Af öðrum lögum, sem þingið hef
ir samþykt, vil jeg sjerstaklegs
nefna hin nýju fræðslulög, lögi»
um skipströnd og vogrek, lögin um
útsvör og lögin um kosnipgar í'
inálefnum sveita og ba:ja, sem alt
eru allmiklir lagabálkar, og loks
lögin um framlag til kæliskipa-
kaupa, sem þegar má segja að kom
in sjeu til franrkvæmda.
Að svo mæltu vil jeg leyfa mjer
að óska öllum utanbæjarþingmönn
um góðrar heimferðar og gleðilegr,
ar heimkomu.
Þeirri tveimur háttvirtu lands-
kjörnu þingmönnum, sem setið hafa
á þessu þingi, en auðsætt er, að
ekki muni eiga setu á næsta Alþ.,
jeg sjerstaklega leyfa mjer að
færa þakkir fyrir samstarfið o*
samveruna í vetur.“
Að ræðu forseta lokinni, las for-
sætisráðherra upp konungsbrjef um
að Alþingi væri slitið að þeasu
sinni.
Stóðu þm. upp úr sætum sínum
og hrópuðu 9-falt húrra fyrir kon
ungi voruin.