Morgunblaðið - 20.05.1926, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafoid.
15. árg., 113. tbl. — Fimtudaginn 17. maí 1928.
Isafoldarprentsmiðja h.f~
Gamla Bíó
Verðlaunakvikmynd í 11 þáttum. Aðalhlutverk leika
Ronald Colman — Alice Joice — Nóah Beery.
Sökum þess hve myndin er löng, verða aðeins tvær sýn-
inga-r í dag kl. 5 og kl. 9. — Aðgongumiðar seldir frá kl. 1,
en ekki tekið á móti pöntunum í síma.
Uikflslag Itykimfkur.
9
a
sa
Leikið vepðair i iðnó i kvöid kl. 8.
Aðgöngumiðar seldfr i Iðnó i dag frá kl. 10—12 og eftir*kl. 2.
Tekið á móti pöntunum á sama tíma í síma 191.
Ath. Vegna mikillar aðsóknai- eru menn vinsamlega beðnir
&ð vitja pantaðra aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er,
avo hægt verði að selja þá öðrum.
Sími 191.
Simi I9le
Togaraeigendnr.
Margra ára erlend og innlend reynsla er fyrir því, að Aberdeen-tog-
vindur eru þær sterkustu og ábyggilegustu sem fáanlegar eru. Bn
þess ber vel að gæta, að í Aberdeen eru smíðaðar márgar tegundir
®í vindum, en einungis ein tegund hefir unnið sjer þetta örugga nafn
og það er „Stratli“.
Umboðsmenn !
Ai Schram.
Sími 1493.
öll geymsla
' Herðubreið er óskað eftír að verði tekin fyrir mánaðarlok, því bóist
6í við, að Herðubreið hætti þá. — Geymsla samt ekki afhent á laug-
^fdögum.
Periistaffelð.
ijr
vs i n isigiiis
hmsfar.miSaf.meður.
n
Skri
OP flastt i
Hirkjustrætí 10.
Viðtalstími 11—12 og 4 6
ný%f©iddv fæst i
fn ii lí
nýkomin;
\
Stunguskóflur,
Garðhrífur ódiýrar,
Arfagref fl. teg.,
Kvíslar alskonar,
Ristuspaðar,
Blómaspaðar fl. teg.,
Blómaspaðar með hrífu,
Arfaklórur,
Barnaskóflur,
Barnahrífur,
Barnafötur,
Blómstursprautur fl. teg.
Kartöfluskóflur,
Kartöflugaflar og m. fl.
nýkomið af
garðyrkjuáhöldum.
JÁRNVÖRUDEILD
JES ZIMSEN.
Botnfarfl
á járnskip, ágæt tegunð
(mikið notaður af skipum
Sameinaðafjelagsins).
nýkomin.
Áreiðanlega lægsta verð.
o. Elllnosen.
Morgunblaðið
fæst á Laugavegi 12
B3r
Nýja Bíó
m m
ir i
Stórfenglegur rússneskur sjónleikur í 7 þáttum,
eftir samnemdri lieimsfrægri sögu eftir stórskáldið
Maxim Gorki.
Þetta er sú fyrsta mynd, sem hingað kemur, gerð að öllu
leyti af Rússum, bæði að leilt og öllum öðrum útbúnaði, og
þykir hún skara langt fram úr öðrum myndum eftir erlend-
um blaðagreinum að dæma. — Eitt er víst, að mynd þessi er
mjög ólík myndum þeim er hjer hafa sjest, en altaf geta
orðið skiftar slcoðanir um hvað best er af því tagi og svo mun
verða um þessa mvnd. Bn fáar myndir hefir jafnmikið verið
skrifað um.
Sýningar kl. 7y2 og 9. — Alþýðusýning kl. iy2.
Barnasýning kl. 6.
Harry Langdon á baðstaðnum.
Afar skemtileg gamanmynd.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
Alúða'r þakkir fyrir samiið þá, sem mjer og mínum hefir verið
sýnd við fráfall og jarðárför konu minnar, Ragnhildar Ólafsdóttur.
Bjarni Magnússon.
Jarðarför mannsins míns, sonar og’ bróður, Sigurpáls Magnússon-
ar, fer fram á laugardaginn kl. 1 e. m. og byrjar með húskveðju frá
heimili okkar, Óðinsgötn 14 A.
Friðborg’ Hulda Guðmundsdóttir, Magniis Jóhannsson
. Sigfús Magnússon.
Jarðarför okkar kæru fósturdóttur og systur, Þuríðar Pálsdótt
ur frá Fljótsdal í Fljótshlíð, sem dó 9. maí, fer fram frá dómkirkj-
unni föstudaginn 18. þ. m. kl. 3^» e. m.
Dyrleif Jónsdóttir, Steinunn Pálsdóttir,
Sigurhorg Pálsdóttir, Margrjet Pálsdóttir,
Hjer með tilkynnist, að Jónas Jónsson frá Hlíð á Vatnsnesi and-
aðist á Landakotsspítala sunnudaginn 13. þ. m.
Jarðarförin fer fram föstudaginn 18 .maí kl. 2 frá dómkirkjunni
Aðstandendur.
TIIIE ét RUBBER EIPORT CO.,
Akrnn, Ohlo, II. S. A.
Gleymið alðrel, að Gooðyear bíladekk ofl slöngur eru
óöýrust ogenöingar best og fást hjá
einkasalanum hjer á lanM
P. StefAnsson.
All-Bran
á hverjn heimill.