Morgunblaðið - 23.05.1926, Blaðsíða 1
YIKUBLAÐIÐ: ISAFOLD. 8 síður.
13. árg., 116. íbl. Sunnudaginn 23. maí 1926. lsafoIdarprentsmiðja h. £.
BAl ♦ ND ðr ísl. ul af mörgunt litum, fæat hvergi jafn gott. ^ II Nœgar birgðir nú og framvegis. Hafns l LAFOSS irstr. 17. Simi 404. 1
GAMLA BÍÓ
sýnir á annan í hvítasunnu kl. 6 fyrir börn, kl. 7->/2 og 9 fyrir
fullorðna:
Litla drotningin.
Sænsk kvikmynd í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika:
Gunnar Tolncss, IWargita Alfwén, Stina Berg.
petta •er falleg og afarskemtileg sænsk ástarsaga, um unga,
ærslafengna stúlku, er lætur að lokum kúgast af ást sinni.
Margita Alvéu er ný, sænsk kvikmyndastjarna, sem strax
vann aðdáun áhorfenda með þessari mynd.
SPÉHÍS
Systir okkar og mágkona, frú Oyða Þorvaldsdóttir, andaðist í
Kaupmaimahöfn í dag.
Rej’kjavík, 22. maí 1926.
Kristín porvaldsdóttir.
Marta Þorvaldsson. Th. Krabbe.
Hjermeð tilkynnist vinum og ættingjum, að elsku litli dreng-
urinn okkar. Jónas, andaðist á Parsóttahúsinu þann 22. þ. m.
Guðfinna og Binar Pálsson.
Halldóv* Kiljan Laxness s
Upplestur
úr Vefaranum mikla frá Kasmír, Nýja Bíó, 2. Hvíta-
sunnudag, kl. 4. Aðgöngumiðar í bókaversl. Sigfúsar Ey-
mundssonar og ísafoldar og við innganginn.
Kappreiöar.
Munið eftir kappreiðunum á annan í hvítasunnu,
þaer hefjast klukkan 3 eftir hádegi.
Stjórnin.
fHrw
LEIKFJCLAG
REYKJAVÍKUR
Prettðndi kvðld
eða hvað sem vill
verður leikið annan Hvítasunnudag kl. 8 síðd. í Iðnó,
i siðasta sinn.
Aðgöngumiðar, sem keyptir voru til föstudagsins,
gilda þá. — aðgöngumiðar seldir annan hvítasunnudag
frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. f
Simi 12.
mmm sniwe
Konsum,
Husholdnings,
Souvenír de Paris,
*
Konge & Kronprins,
Mon plus ultra.
Ksnfekf og ðtsúkkiilaSS
frá GaHe og lessei,
IMMiiEi
Simi 8. (3 linur)
Gagga Lund
syngur í Nýja Bíó þriðjud.
25. þ. m. kl. 7V4.
Ný söngskrá.
Frakkneskir, þýskir, dansk-
ir og íslenskir söngvar. —
Aðgöngumiðar fást íbóka-
versl. Sigf. Eymundssonar
og ísafoldar á þriðjudag.
Útiæfingar
eru á þriðjU' og föstudagskvöld-
um kl. 8 og sunnudagsmorgnum
klukkan 10.
Stj6rnin.
r. i j;
af mörgum gerðum eru
ávalt fallegust og best í
Derelim lngibjargar Johnson
Þakpappi,
Panelpappi,
Saumur,
G6lfi> og Veggflísar,
Korkplötur,
lfirnet.
n. EieiFssofl s Fiim.
Pósthússtr. 9. Sími 982.
NÝJA BÍÓ
Móðir mín!
,,Saa
Hrífandi fallegur sjónleikur í
9 þáttum.
Aðallutverk leika:
COLLEN MOORE,
Ben Lyon, John, Bowers,
Wallace Beery,
Ford Sterling,
Sam de Grasse,
Gladys Brockwell,
Rosamary Theby o. fl.
Það hefir víst ekki komið
fyrir áður að jafn margir á-
gætis leikendur sjeu saman
komnir í einni kvikmynd, því
bjer er bókstaflega úrval
bestu leikara, eins og sjá má
af ofangreiudum nöfnum; —.
lijer er líka um sjerlega góða
mynd að ræða, — mynd, sem
jafna má við þær bestu kvik-
myndir, sem hjer hafa sjest.
Sýning á annan daghvíta
sunnu kl. 7 og 9.
Sjerstök barnasýning kl. 6
þá sýnd:
Lögregian ketnur.
Harold Lloyd.
Nýtt frjettablað og fleiri
skemtilegar myndir.
® a
Þakka fyrir auösýnda
j| vindttu á sextiu dra af-
ffi mceli minu.
Dan. Daníelsson.
kaigiaiBiiuiiKiiaBfBMaggssHagfiaaa
Rlðmabús
■ aa
smjop
í heilum kvartilum, selur
Búrhnifar
Búrwogir
Brauðhnífar
Hakkawjelar
Hakkabretti
Hakkajárn
JÁRNYÖRUDEILD
Jes Zintsen.