Morgunblaðið - 23.05.1926, Qupperneq 2
2
MORGUNBL AÐIf)
Noregssaltpjeturinn
er kominn.
Pantanir óskast sóttar semfyrst
Siuperfosfat er ennpá til.
er þar œargt mjög merkilegt, og
varla nokkuð, sem mjer þótti
bett'a að lesa, en það sem nú skal j
sagt. Bradley og kona hans halda:
fund með miðli, sem Craddock1
heitir. Hann ér það sem kallað!
er direct voice medium; veran sem '
jkemur‘,talarþarekki af munni mið- j
ilsins, he}dur heyrast raddirnar i
Biðjið kaupmann yðar um Beauvais-
niðursuðu, því þá fáið þjer það besta.
í heildsölu hjá
O. Johnson & Kaaber.
Tilkvnning
frá Bakarameistarafjelaginu.
Brauðsölubúðir verða opnar yfir hvítasunnuna sem hjer segir:
Á hvítasunnudag frá kl. 9—11 árd., og á annan í hvítasunnu til
klukkan 6 síðdegis.
Stjórnin.
ISiieiie rakyjeíar*
Giletto blBð
¥ioiet er*akbÍÐð
SlípwJ e’ai*
Heilo alipvje!
a*eninjjaveski
Feningabuddur
JÁRNVÖRUDEILD
IÐRUN *
EFTIR DAUÐANN.
Sig. Guðmundssonar. Dansæfing á
mánudagskvöld kl. 9y2 í Bárunni.
Þessar eldspítur fást í flestum
verslunum bæjarins og eru tví-
mælalaust þær bestu og merkið
er líka það fegursta.
^imiiHHfiiimHimiiiiiniiitiiiiiiiiimimuimiiiniiiiiit^
j 1 BffiaiCt. I
IiiiNiiiiiiiiimiiiiiiiiininiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiini
Ssnsurdíkvr og |
fiðuiisld Hankiu |
vHurksad gœði |
niiiimmiiiiiimimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiimmmiiiiii
I.
Góður og merkur maður er skrif-
ar mjer, segist hafa verið að lesa
bækur H. D. Bradleys, Towards
tlie Stars og The Wisdom of the
Gods. Finst brjefritaranum mikið
um bækur þessar, enda er þar
ástæða tii. En þó er ekki eins
mikil frámför í síðari bókinni og
j æskilegt hefði verið. Fyrri bókin
íh.eitir: Áleiðis til stjarnanna, To-
j wards the Stars, en því miður gæti
, ! síðari bókin ekki heitið Tho Stars
reached, stjörnunum náð, því að
þar bólar ekki á þeim skilningi,
að framhald lífsins er á öðrum
stjörnum. En að skilja það, er
aðalatriði. Skilningur á tilgangi
og stefnu lífsins, byrjar ekki fyr
en menn vita það. Ár eftir ár
hefi jeg nú verið að berjast við
að hjálpa mönnum í 4 heimsálfum
og mörgum löndum, til að skilja
þetta, en árangurslítið ennþá, eins
og rás viðburðanna sýnir svo
greinilega, og jafnvel vetrarveðr-
ið, sem hjerna er, þegar þetta er
ritað (9. maí) ; því að þannig vor-
veður mun ekki koma á íslandi,
nema meðan hinn mesti sannleik-
ur yc einskis metinn. pað er gam-
all siður á jörðn hjer, að meta
1 ekkert eins lítils og einmitt þann
sannleika, sem mest ríður á að
vita, og það er af þeirri ástæðn,
umfram alt, sem vjer mennimir
erum ófarsælustu verurnar sem
jörð þessa byggja, og mannkynið
mundi líða undir lok fyr en varir,
ef ekki yrði þar breyting á.
n.
The Wisdom of the Gods (Viska
guðanna) er að vísu ekki sú bók,
jsem jeg hefoi óskað eftir. En þó
miðilinn. Einn ,andinn‘, sem þarna
j talaði, kvaðst vera náttúrufræð-
ingurinn A. R. Wallace (Úollas)
— hann var einn af frægustu nátt-
úrufræðingnm Breta, og dó fjör-
' gamall, 1913, fæddur 1822. „Hann
mintist á bók eftir sig, sem hann
^ jkvað heita Man’s Place in the
Universe (Staða mannkynsins í al-
heiminum). Hann sagði að bókin
væri öll vitlaus, að hann óskaði
að hann hefði ekki skrifað hana,
og ef unt væri, þá vildi hann safna
saman öllu sem til væri af bók-
; inni, og brenna“. ( Wisdom of the
Gods, s. 131).
I
j III.
I f bók þessari, sem hinn fram-
i liðni Wallace iðrast svo mjög eftir
I að hafa ritað og vildi geta eyði-
j lagt gersamlega, er því haldið
fram, að mannkyn muni elrki vera
til í öllum alheimi, nema á þessari
; einu jörð. — Menn munu því
skilja, að jeg þykist varla. geta
fundið orð til að lýsa því nóg-
samlega, hve mjög mjer þykir
þessi vitnisburður hins framliðná
vísindamanns merkilegur. Brad-
ley hafði sjálfur ekki nokkurn
áhuga á þéssu máli, hann
kveðst eklci hafa Íesið bók þessa,
' og jafnvel ekki vita hvort' hún
heiti eins og hann skrifar, en
þar er þó rjett farið með. Og
spiritistum yfirleitt, mun einmitt
þykja þessi bók ágæt, enda hefi
jeg sjeð að ýmsir vitna í hana,
máli sínu til stuðnings, sem ekki
skilja, að lífið eftir dauðann er í
náttúrunni, engu síður en það líf
sem vjer lifum í líkama þeim,
sem gerður er af efnum þessarar
jarðar. Þegar Wallace ritaði þessa
bólc sína, vissi hinn mikli líffræð-
ingur ekki það, sem hann er nú
farinn að vita hve mjög ríðnr á
að skilja, nefnilega að lífið ér
þáttur í sköpun heimsins, -vex upp
á hinum ýmsu hnöttum, og á að
þroskast svo, að það sigrist á öll-
um torfærum, sem eru á leið að
því takmarki að ná alfullkomnun.
Því að tilgangur heimsins er að
verða alfullkomin vera eða guð
almáttugur. En nú sem stendur
er ekki til neinn guð almáttugur,
eins og hver maður, sem vill nota
vit sitt, getur skilið. Þvi að ef til
væri almáttugur og algóður guð,
þá væri ekki til neitt annað. Eða,
með öðrum orðum, öll vera væri
alfullkomin.Að hugsa sjer guð sem
eina persónu eða þrjár, er rangt.
Guð er óendanlega margar per-
sónur, og hver þeirra óendanlega
fullkomin. Jeg veit að vísu, að
fæstir munu trúa mjer, menn eru
svo óþjóðrælcnir, halda að ekkert;
t)je nokkurs metandi í þessum efn-
um, ef það’er ekki sótt til Austur-
landa. En þó segi jeg það satt,
að vjer hjema vesturfrá, verðum
að vera í þessum fræðum sjálf-
stæðari en vjer höfum verið um-
hríð, og forðast að taka undir það,
sem svo oft er sagt, að viðfangs-
efni trúarinnar, geti ekki verið
þekkingaratriði. Sannleikurinn er
sá, að eina leiðin til að gera sjer;
H$komið, ód$rt;
Kápu- og kjólasillki.
Suma rk jólaefni.
Upphlutaskyrtuefni.
Silkisvuntuefni.
Flanel, fjöldamargir litir.
Silkisokkar, mjög ódýrir.
nflatiJiildtir Björnsdótiir,
Laugaveg 23.
|!
é !
Reykið
Þetta merki er trygging fyrir
besta gerpúlveri sem fáanlegt
er, — notið aðeins ekta vöru
og biðjið um gerpúlver frá
Efnagerð Reykjavfkur.
lóns Sigurðssonar
VINDLA
rjettar hugmyndir um guð, er að
nota skynsemina; guðleg opinber-
un er hjer ekki til. Vjer verðna
að nota svo vit vort, að vjer upp-
götvum verur þær annarstaðar' í
heiminum, sem lengra eru komnar
en vjer, getum fengið samhand við
þær og lært af þeim. Þá fyrst
komumst vjer á hina sönnu fram-
faraleið, sem er leiðin til þess að
verða guð. En aldrei munum vjer
á þá leið komast, meðan vjer
misskiljum éins og Wallace gerði
í þessu efni, og er því engin furða,
þó að hinum merka og góða manni
hafi orðið mikið um, er hann kom
eftir daúðann frani á annap jörð,
í nýum líkama, og. skildi, hvílíkt
óhappaverk hann liafði orðið t.il
að vinna með þessari bók sinni,
sem á svo háskalegan hátt miðar
til að styðja lýgi og villu.
Það er hin mesta ráðgáta, livern-
ig hinum mikla náttúrufræðingi
gat orðið þannig á, að segja það,
sem vitlausast verður sagt í nátt-
úrufræði. Það væri skárra að segja
að einungis einn dropi sje saltnr í
öllu hafinu, heldur en að halda því
fram, að einungis á einum hnetti
í alheimi, sjeu til lifandi verur.
Því að ékkert er til í öllum heimi,
sem leitast eins við að breiða sig
út, eins og lífið. Jeg ætla eklci að
sinni að skýra neitt frá tilraunm*
mínum til að ráða þá gátu, heldur
geta þess, hve mjög mjer þykir
það góðs viti, Wallace skuli
eftir danðann hafa tekist
að koma fram þessari til-
raun sinni til að bæta úr því, sem
hann hafði misgert. Er það eitt
af mörgu, sem sýnir að dagur
er í nánd. — Og ærið fegnir
munum vjer verða sólinni,
því að mjög er þessi nótt löng
orðin, og kraftar vorir að þrot-
um komnir.
16. maí.
Helgi Pjeturss
Leiðrjetting. 1 grein minni,
um Henry Ford, sem heimspeking,
hafði orðið bagaleg misprentun. í
staðinn fyrir: En þó þykir mjer
líklegra, að um þesskonar áhrif
komi þar til greina, les: En þó
þykir mjer líklegra, að um þe3S-
konar áhrif sje ekki að ræða. Ann-
arskonar áhrif munu það vera, er
þar koma til greina.
H. P.
Veggfóður.
Mikið úrval. mjög ódýrt.
Bjorn Björnsson,
vcggfóðrári.
Laufásveg 41. Sími 1484.
Skœri,
Broderskæri,
Vasaskæri,
Hnappagataskæri,
Klæðske^askæri,
Vasahnifar,
Hárklippur,
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zlmseai.
Kýkomid
mikið úrval af alskonar
kjólatauum. Verðið töluvert
lægra en áður.
Einnig Ijereftiu og rekkju-
voðaefnin kr. 3,65 í rekkju-
voðina, oí? m. fl.
. Lítið í gluggana í dag!
^ersiun iiunniiðrunnar & Go.
Eimskipafjelagshúsinu.
Taurullur.
Þvottapottar.
Balar.
Fötur.
Þvottabretti.
Gólfmottur.
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
^iiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiimiiiiiuiiiiiiiuiinie
H líerslunin |
1 Bjfira Hristjðnssoi
= iiuiuuiiimiiuiuiiiiiuiiiiNiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuuiiii
| Liertisnærfainaður, 5 |
=§ kvenna,
| ullar, bómullar og silki.
iniiuiffliiiniiiiinniiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiuiiiiinuiR,
Til sölu.
byggingarlóð á góðum stað 1
Hafnarfirði, upplýsingar hjá
Guðjðni Jðnssyni.
Austurgötu 15. Hafnarfirði-