Morgunblaðið - 23.05.1926, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
c
Viðskifti.
Drengjafataefm og kvenreið-
fataefni í miklu úrvali. Verð frá
kr. 8,00 mtr. tvíbreitt.
Guðm. B. Vikar.
Hósfreyjur! Reynið CIDOL. —
Nýjasta og besta sjálfvinnandi
þvottaduft. Heimsins besta þvotta-
efni.. Biðjið um það þar 6em þjer
verslið, og þjer kaupið ekki annað
úr því.
Mjólkurbrúsar, stórir og smáir, þar nyrðra enn, en allir útgerðar
afaródýrir. Pötur, emaill. og galv. |menn eru samt sem áður að búa
með gjafverði. Hannes Jónsson, sig undir hana, og mun þorskút
Laugaveg 28.
----*-------
Mikil verðlækkun á gerfitönn
um. TiL viðtals frá 10—5. Sími
447. — Sophy Bjarnason, Lauga
ve<j 49.
2000 króna lán óskast, gegn
veði og góðum vöxtum, í 2VÍ
mánuð. Tilboð, merkt X, sendist
A.S.f.
Tökum að okkur að. betreikkja
! og mála. T'pplýsingar í síma 401
Matros-drengja-húfur, allar
Btærðir nýkomnar. Lækkað verð.
Guðm. B. Vikar.
c
Leiga.
3
2 herbergi og eldhús óskast nú
þegar. Þrent fullorðið í heimili
Areiðanleg greiðsla. TJpplýsingar
48.
Alt fatatillegg og smávara til ‘jsíina 1704 eSa á Skólavörðustíg
Baumaskapar. Þeir, sem þurfa að
kaupa þessa vöru, fá alt á sama
Btað.
Guðm. B. Vikar.
c
Húsnæði.
)
Þvottasápan „Little Peter“ hef- Njálsgötu 4 B
ir nú rutt sjer til rúms um endi- j
langt England, besta, hreinasta og
drýgsta sápan. Sannið til: Enginn
þvær betur en „Litli Pjetur“. —j
,jLitli Pjetur“ er í flestum vers'l-'
unum og fús til aðstoðar við þvott
inn.
Stofa til leigu fyrir einhleypan
c
Vinna.
Þjón vantar til afgreiðslu
veitingahúsi. A. S. f. vísar á.
)
Rjól selur enginn ódýrar en Tó-
bakshúsið.
Gosdrykki og öl selur Cremona
f Lælkjargötu 2.
EhibíI. vðrur
fást i mesta og besta
Pramvegis verða ódýrar ferðir ^rvali i
fyrir fólk og flutning að Ölfusá
kl. 10 árd. hvem þriðjudag, fimtu
'dag og laugardag frá Vörabíla-
6töð Reykjavíkur, við Tryggva-
götu. Símar 971 og 1971. — Af-
greiðsla við Ölfusá hjá Agli Thor-
arensen.
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
Karlmannshjólhestur til sölu á
Grettisgötu 46. /
Kartöflur, ísl. og danskar. —
ödýrar gulrófur. Hannes Jónsson,
Laugaveg 28.
Sykur. Rúgmjöl. Haframjöl.
Hveiti, afaródýrt enn. Verðið
hækkað erlendis. Hannes Jónsson,
Laugaveg 28.
HVkomnlr:
Dömu-skinnhanskar mis-
litir frá kr. 5,50.
Tauvindur. Taurullur. Klemm-
fflt' Þvottabretti. Þvottabalar. —
OV/uvjelamar frægu og varahluta
i þær. Prímusar. Alufniniumvörar
með gjafverði. Hannes Jónsson,
Laugaveg 28.
Launawea.
Mikið úrval af allskonar
húsáhöldum
nýkomið.
Athugið gluggana i
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
arstræti 8. Pjelagskonur L. F. K.
R. í Sillribúðina, Bankastræti. Pje-
1-gskonur Thorvaldsensfjelagsins á
Bazarinn. Pjelagskonur í Bama-
vinafjel. „Sumargjöfin“ hjá Guð-
Íjóni Guðjónssyni, Þingholtsstræti
13,
Ocujga Land syngur á þriðju-
daginn kemur, og eru þá ný'lög
a boðstólum.
Hjúskapur. Á þriöja í hvíta-
sunnu, hinn 25. þ. m., veröa gefin
saman í hjónaband í Cattbns í
Þýskalandi, unfrú Hse Luchter-
hand, dóttir P. Luchterhand borg
arstjóra, og Ragnar H. Blöndal á
Alafossi.
75 ára verður 25. þ. m. Einar
Snorrason, sem kendur befir verið
við Melkot. Er hann mörgum bæj
armönnum að góðu knnnur. Mörg
ár var hann í þjónustu Hjálpræö-
i.shersins hjer í bæ. Nú dvelur
liaun á Elliheimilinu Grund, og
væri vel gert af þeim, sem þekkja
gamla manninn, aS gleðja hann
afmæli hans.
Frá Siglufirði var símað í gær,
þar væri og hefði verið indæl-
asta tíð. Vertíð er tíkki byrjuð
gerð verða svipuð Norðanlands
og undanfarið.
Þorsaflinn í Grímsey. Hann er
'enn nokkur, en þó minni, en þeg
ar hann var sem mestur. Bátar
hafa fengið 10—25 skpd. í ferð.
Enginn síldarafl/ er nú á Akur-
eyrarpolli. En hann hefur jafnan
verið nokkur um þennan tíma,
hefur með lionum verið lagður
grundvöllur undir góða vertíð,
því beitan >er eitt aðálskilyrðið
fyrir því, að vel fiskist norðan-
lands á þessum tíma. Samt sem
áður er því spáð, að mikill þorsk-
afli verði fyrir Norðurlandi í sum
ar.
f sýninga/'gluggúm Morgunbl.
eru í dag sýndar myndir frá Nor
egsför söngmannanna, — ásamt
nokkrum úrklippum úr norskum
blöðum um sönginn. Þar eru og
nokkrar myndir úr lífi „farfugl-
anna“ — sbr. greinina í Lesbók-
inni um Æskuhreyfinguna þýsku.
Afllir biðja um
og allir viija
LUDVIG DAVIDS kafíi-
bæti. Hann gerir kaffið
miklu bragðbetra og
veitir því gullbrúnan lit.
Engin húsmóðir getur
verið án þessa kaffibætis. Gætið vand-
lega að vörumerkinu ; „Kaffikvörn“.
í heildsölu hjá
0. Johnsra & Kaaber.
fcVa remaerke,.
Síldarsalan. Þær frjettir hafa
borist að norðan, að síldarútgerð
armenn ætli að fjölmenna hingað
á Goðafossi, til þess að sitja fund
þann, sem halda á hjer um stofn-
un síldarsölufjelagsins. Munuþeir
alment vera á móti því, að fjelag-
ið sje stofnað.
Kna/tspyrnumót 3. flokks byrj
ra á morgun kl. 6 síðd. á æfinga-
velli K.R. Keppa þá Valur og K.
R.
Bo/nTa fór frá Leith á föstu-
dagskvöld Ikl. 12. Kemur hún við
í Pæreyjum og Vestmannaeyjum.
Er hún væntauleg hingað
þriðjudagskvöld.
Gjald|>rot og rjottvfsi
eftir R. P. Leví fæst í bókaverslunum. Svar til Ólafs Eyjólfssonaf
kemur út með Lögrjettu irtnan skamms.
R. P. Levf.
Þessir sálmar verða sunguir: á
undan prjedikun: nr. 224, 228 og
229, og 229, og á eftir prjedikun
nr. 421 (3 fyrstu og síðasta vers-
ið) og nr. 234. -— Kl. 2 síðd dönsk
messa úr dómkirkjunni (dr. theol.
Neiiendam). — Kl. 5 síðdegis:
Guðsþjónusta úr dómkirkjunni
(dr. theol. Jón Helgason biskup).
Þessir sálmar verða sungnir: á
undan prjedikun: nr. 229 og 232,
og á eftir prjedikun nr. 230 og
497. — Kl. 8 síðdegis: Hr. Sveinn
Þorkelsson, einsöngur með aðstoð
hr. Eniil Thoroddsen. Kl. 9 síðd.
Samspil. (hr. P. O. Bernburg á
fiðlu og hr. Jón ívars á píanó).
Á morgun kl. 11 árd.: Guðs-
þjónusta frá Dómkirkjunni (sjera
a Bjarni Jónsson). Þessir sálmar
verða sungnir: á undan prjedik-
Hurðarskrár.
Hurðarlamir.
Blaðalamir.
Kantlamir.
Skápskrár.
Kassaskrár.
Skothurðarskrár.
Skothurðarhjól.
Kjallaraskrár.
Kamesskrár.
off fl. o. fl. nýkomið-
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
á annan kl. 1-
nn nr 239, 226 og 102, og á eftir
Listasafn Einars Jónssonar er prjedikun nr. 303 og 646. — Kl.
lokað á Hvítasunnudag, en er opið ,5 síðd ?nð.s],jónn.sta frá d6m.
kirlkjunni (sjera Priðrik Hall-
grímsson), þessir sálmar verða
sungnir: á undan prjedikun nr.
559 og 102, og á eftir prjedikan
nr. 303 og 637. — Kl. 8 síðd. ein-
söngur (Sopran). Kl. 9 síðd. mú-
sik frá Rósenberg.
50 ára er í dag frú Soffía
Hjaltested, koiia Pjeturs Hjalte-
sted, mesta dugnaðar- og merkis-
kona, og af hinni frægu Pinsens-
ætt. '
Sj ómannastofan. Guðsþjónusta I Grein nm kosningu Hriflu-Jón-
dag og á morgun kl. 6 e. mÁasar j ráðgjafarnefnd, verður að
báða dagana. Allir velkomnir.
bíða næsta blaðs.
Hjúskapur. Gefin voru saman
í bjónaband af bæjarfógeta í gær
A.ndrea p. Jónsdóttir og Egill P.
Einarsson trjesmiður, bæði til
heimilis á Lokastíg 9.
T/úlofun sína hafa opinberað
ungfrú Anna Sigurðardóttir, Óð-
insgötu 17 B, og Guðjón Þorsteins
son verslunarm., Laugaveg 44.
Morgunblaðið er 8 síður í dag,
aulc Lesbókar.
Kappre/ðar Hestamannafjelags-
ins „Fákur“ fara fram á morgun,
eins og getið hefur verið um í
blöðunum. Þeir hestarnir, sem lík
legastir eru til að vekja þarna at-
hygli, era Sörli, Andvari, Þytur
og Hrani, og eru þeir allir í sama
hlaupflokki, stökkhesta.
Víðvarpið. — í dag: kl. 11 árd.
guðsþjónusta úr Dómkirkjunni
(sjera Friðrik Hallgrímsson). —'
Skrítlur.
Stúlknatal.
— Lá hann á hnjánum, meðan
hann var að hiðja þín?
*— Nei, það gat hann ekki, því
Ú þeim sat jeg.
Kvennahjal.
— Að hugsa sjer slíkt! Það er
nú meira en ár síðan maðurinn
þinn dó, og þú ert ekki enn farin
að gifta þig aftur.
— Jeg að gifta mig aftur? Nei,
nei, það geri jeg ekki, þó jeg svo
yrði tíu sinnum ekkja.
Sykurg/'ísinn.
Móðirin (við son sinn kornung-
an): — Jeg hjelt, að þú hefðir
g'ðymt sykurgrísinn þinn til að
sýna henni Siggu litlu hann.
— Það ætlaði jeg líka að gera.
En svo var hann orðinn svo
óhreinn, að jeg varð að jeta hann.
Hnífapör.
Matskeiðar.
Teskeiðar.
Gafflar.
Kjöthnífar.
Kjötgafflar.
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsevi’
munið n.5.1.
ÁBkabl. Mofgunbl. 23. maí 1926.
MORGUNBLAÐIÐ
5
I
^BDULL^
cigarettur fást alstaðar.
ávalt fyrirlíggjandi í heild-
sölu hjá
Tiikmnln.
iVið höfum gert mjög hagstæðan samning við er-
ienda málningarverksmiðju og getum því selt okkar
Málningarvörur mun ódýrar en aðrir.
HlliriBuna ®a«a
Nffl.
(Ort á ritvjel).
Jeg heilsa yður, unga vorsins töfrar,
yður, sem seidduð mig úr dölum Rínar,
íslenska vor, sem eruð jafnvel fegri
útsaumi Rómastóls og dætrum Vínar.
Útlönd er hismi; heimskumál í rúnum,
hljómlausir söngvar fáráðleikans auma,
óráðið svefnhjal vondra dægurdrauma!
— Döggin er fegurst yfir íslands túnuat.
Og bóndinn fer í ferð um hvíta óttu,
með fjóra vagna og aktýgjaðar drógar.
Tryppin í dalnum taka sprett til skógar,
tvævetlan karar nýgotunginn smáa.
Hvers ertu að bíða, hrafnaklukkan bláa?
Kolviðarhóll er kunnur næturgestum,
kaffíð er drukkið þar á brotna stólnum
og þar er voldugt víðboð handa prestum:
vitlausir strákar húrra yfir pólnum.
Keilir er eins og konungsstóll í salnum;
karlarnir spá og taka í nef úr baukum.
Stoltara er fátt en fögur ær í haga,
fegurra ei neitt en lambið mitt í dalnum..
í Ölvesinu er mikill mór í hraukum,
í Múlakoti glóir fjöldi af laukum.
Guð lætur víðinn vaxa handa lömbum:
vegurinn austur líkt og.amerísk saga!
Guð gefi bílnum góðan dag í Kömbum!
Halldór Kiljan Laxness.
-------O—OQO--O------
Á hljómleikapalli Nýja Bíó stóð
í fyrrakvöld ung söngkona, hing-
að nýkomin frá útlöndum og töfr
aði með söng sínum fjölmennan
hóp áheyrenda. Var þar margt
manna með góðum skilning á
sönglist og fögrum tónuin.
Brenda og malaða
kafffið frá
Kaffibrenslu
okkar, verður ávalt
|iað Ijúffengasta.
0. JohMson ék Kaaber.
Ungfrú Gagga Lund.
Lófatak áheyrenda og fögnuður
yfir því, sem söngkonan færði
þeim í tónum sínum, voru venju-
fremúr hjartanleg, þarna stóð eitt
af börnum bæjarins og færði þeim
eftir alllanga dvöl erlendis, nokk-
urskonar blómvönd í tónum, marg
litann, haglega og smekklega
bundinn. Blómin rjetti hún áheyr-
endum sínum, hvert fyrir sig, sum
voru með suðrænum, ítölskum og
frönskum litum, önnur voru dönsk
og þýsk, en síðustu blómin úr
vendi þeim, sem him liafði knýtt
og- sem' hún í sönglok rjetti áheyr-
endum, vora íslensk; þau vora
ek'ki eins litsterk og hin, en söng-
listakonan afhenti þau síðust allra
og undirstriliaði með því, að henni
væru þau kærust, þau mintu hana
á æskuárin hjer í Reykjavík og
Jienni mun þá fyrst hafa þótt hún
vera komin heim.
Þessi unga söngkona, ungfrú
Oagga Lund, liafði ekki gleymt
a'skumáli sínu, hún söng það með
ágætum, skýrum framburði og með
besta skilning á efni ljóðanna og
gerði þeim hin sönm skil og er-
lendu ljóðunum. Söngrödd ungfrú
Lund er ágæt, fagurlega taminn
Mezzo-Sopranrödd, mjúkir og
hljómfullir tónar, hærri sem lægri.
Röddin er mikil, svo að lienni er
ávalt vel beitt, og lireimurinn sjer-
kennilega fagur. Ungfrú Lund hef
ir ágætt vald yfir rödd sinni og
kann að bregða fyrir sig undur-
blíðu, hreinu og lireimfögru mez/.o
piano. Söngur ungfrú Lund er
ekki lcaldur ,,yfirborðs“-söngur,
Jiann er fluttur af ungfrúnni með
heim sanninn um, að ummæli þaU.
sem liún hefir hlotið erlendis fyrir
songlist sína, hafa tekkert sagt umj
of, bún á þau öll sannarlega skilið
og meira til. Það var sönn nnun
að kynnast sönglist ungfrú Lund
og lir. Emil Tlioroddsen, sem ágæt-
lega ljek undir á „flygelið“, gerði
sitt til að söngskemtun þessi varð
fögur „harmonisk“ heild frá byrj
un til enda.
Ungfrú Lund efnir aftur til söng
skemtunar næstkomandi þriðjudagts
kvöld. Verður þar margt fagurt á
söngskrá, innlent og útlent; ung-
frúin hefir tekið upp þá góðu ný-
breytni, að láta vel gerðar þýð-
ingar fvlgja erlendu ljóðatextun-
um á söngskránni, svo allir megi
skilja hvaö með er farið.
Á. Tli.
SKIPULAGIÐ
í VESTURBÆNUM.
Bæjarstjórnin neitar að sam
þykkja tillögur skipulags-
nefndar um tilhögunina á
Hólavelli.
Hvar á „háborgin“ að vera?
Háskóli, stúdentagarður og
kaþólsk kirkja?
Á fimtudaginn var, var skipu-
lagsuppdrátturinn af Vesturbæn-
um til.2. umræðu í bæjarstjórn.
Við fyrri umræðu komu fram
tillögur um það, að breyta til með
fyrirætlanir um Hólavöll, byggja
þar m. a. báskólann og stúdenta- j
garðinn. Var það aðallega Pjetur j
Halldórsson, sem hjélt því fram, j
að Hólavöllur væri bæði fegursti,
hentugasti og eðlilegasti staður!
fyrir þær byggingar. !
Prestað var þá að taka nokkra
ákvörðun í málinu.
En þareð allmargar umsóknir
liggja fyrir, um byggingarleyfi í
Vesturbænnm, sem . eigi er hægt
að afgreiða, fyrri en skipulagið
sönnum innileik og einstakri smeklc'er ákveðið, vildi borgarstjóri og
vísi. Auk íslensku laganna söngj byggingarnefnd liraða málinu, fá
ungfrúin átakanlega vel „Der Eieli j uppdráttinn samþyktan sem fyrst,
Avald' braust“ (Dunar í trjálundi) svo greitt, vrði fyrir þeim, sem
og „Die Porelle“ eftir Sehubert, byggja vildu.
tvö skínandí lögur lög eftir Bralimsj Nú mun og ákveðið, að byggja
fylgdu þar á eftir, en liinir ein- hina veglegu, kaþólsku kirkju á
keiinilegu og fögru tónar Lange- j Landakotstúni. Samkv. skipulags-
Miillers við kvæðabálk Ingemann's uppdrættinum á hún að standa
„Söngvar Sulamitli s“ voru síb-. spölkorn sunnan við Túngötu,
ustu erlendu lögin á söngskránni. j gegnt spítalanum, miðja vegu
Ungfrú Lund söng alt þetta, svo milli núv. kirkju og skólans.
og tiiö seytjándu aldar sönglögj En bæjarfulltrúarnir, sem til
eftir Lully og Scarlatti með ágad- jmáls tóku, litu svo á, að ef kirkj-
um og bóflegum „dramatiskum' ‘, an yrði bygð þarna, myndi loku
tilþrifum. Söngur ungfrúarinnar fyrir það skotið að haga þannig
og meðferð hennar við hin mörgu hyggingum uppi á túnunum, að
og ólíku hlutverk færði okkur vel færi um háskóla þar og aðrar
Handbók með
myndum og full-
koranum uppl.
um ástandið i
Canada, ásamt upplýsingum
um hvernig nýjum innflytj-
endimi er hjálpað til að fá
starfa, fæst án endurgjalds hjá
upiboðsmanni járnbrautanna
P. E. 1 a Cour
CANADIAN NATHJNAL
RAILWAYS.
(De canaöisVa Statsbaner)
Oplysningsbureau Afd. 61.
Raadhuspladsen 35 Kbh.B
S i m a r :
24 verslunin.
23 Poulsen.
27 Fossberg.
Klapparstig 29.
flVflálning
með einkennilega
lágu verði.
byggingar, sem reisa ætti á sama
stað og hann.
Um mál þetta urðu langar um-
ræður í bæjarstjórninni, og heitar
ineð koflum. Stóðu þær yfir í 3þá
klulkkustund.
Vildi borgarstjóri fá uppdrátt
skipulagsnefndar samþyktan. En
bæjarfulltrúarnir vildu enga sam
þvkt. gera, sem kæmi í veg fyrir,
að haigt væri að reisa liáskóla á
Hólavelli — eða hafa þar autt
svæði — skemtigarð.
Höfðu þeir eklkert verulegt við
aðra hluta uppdráttarins að at-
huga.