Morgunblaðið - 23.05.1926, Blaðsíða 8
8
mokgunblaði©
Hfiir timir
geri nflar krifur
Legsteinar, girðingar, rammar og
alt aðlútandi steinsmíði framleitt í
fjölbreyttustu úrvali, og sam-
kvæmt nútímakröfum, á stein-
smíðaverkstæðinu „Bjarg“, Laug-
veg 51.
Teikningar tfl sýnis.
Sent gegn eftirkröfum út um land.
Magnússon, SteÍRSmlðUr.
«mi 764.
flalgaards Ullarverksoiiðjur, Sandnes,
•skar eftir áreiðanlegum og duglegum mönnum fyrir
Reykjavík og víðar um land, til að annast um móttöku
•g afgreiðslu ullar, sem verksmiðjan tekur að sjer til
vinnu í tau o. fl.
Eiginhandar umsóknir og meðmæli merkt Aalgaard
sendist A. S. í.
NIÐARÓSSBRJEF.
Þeir voru tímamir, að Niðaz’-
•* var einskonar höfuðstaður ís-
lands. — Flestir íslendingar fóru
®tan, og oftast til Niðaróss, á
land jarls eða konungs, og gerðust
iermenn þeirra, eða skáld. — —
Margur íslenskur ljóðsnillingur
kvað ljóð sín í konungshöllinni,
og hlaut fyrir lof höfðingja og
•tórmenna. —
Tímarnir hafa breyst. — Inn-
anlandsóeirðir í báðum löndum
•8' aðrir atburðir slifrg samgöng-
um milli íslands og Noregs, og
fáir íslendingar hafa átt leið til
Niðaróss seinustu aldirnar.
Niðarós er nú þriðji stærsti
bær í Noregi. — íbúarnir eru al-
varlegir menn og þykja heldur
seinir í snúningunum. — Ekki
eru þeir gjarnir á að láta tilfinn-
ingar sínar í ljósi. — Það er mælt,
að margt sje líkt í skapferli ís-
lendinga og Þrænda!
Fyrir skömmu heimsótti hópur
íslenskra söngmanna Niðarós. —
Söngskáli bæjarins, sem vanalega
er hálftómur, þótt frægir lista-
menffl láti til sín heyra, var troð-
fullur í þetta sinn. Olli því tveat:
Eyrst það, að kórsöngur «r sú
tegund sönglistar, sem Þrændu-
unna mest og skilja best, og sv*
hitt, að svo sjaldsjeðir fuglar,
sem íslendingar eru, áttu hlut aS
máli: — Jeg held ekki að merm
hafi gert sjer háar hngmyndir
um söng þessara sendimanna frá
fámenna eylandinu langt út við
1 íshaf. — Strax eftir að söngmen*-
: irnir hófu sönginn mátti les*.
undrun og aðdáun á hverju and-
liti og við hvert lag óx aðdáuni*.
Fögnuðurinn var gengdarlau*.
— Fólk hlustaði standandi á mörg
Iögin. — Mönnum bar saman mi,
að sjaldan hafi prændir fallið eins
úr skorðunum og þetta kvöld. —
Söngdómarar hjer eru allir ,sa«-
j mála um, að söngvararnir hafi
| verðskuldað þennan fögnuð.
j Kalla þeir heimsókn íslendiag-
anna merkisviðburð í músíksög*
bæjarins, og álíta íslandskóri*
I jafngott og bestu sænsk kór. —
!Br þá mikið sagt, því Svíar er*
viðurkendir kórsöngmenn. — Um
söngstjórann segir stærsta blaðið
í Niðarósi „.... en fremragende
musikalsk leder, hvis maalbeviste
ledelse det var en fornöielse at
lytte til.“
Jón Halldórsson á mikið lof
skilið fyrir frábærlega góða stjór*
á kórinu, — en sjerstaklega meg-
um vjer íslendingar þakka ho*-
um að hann hefir fært frændum
vorum Norðmönnum heim sannin*
um það, að ennþá er ísland bygt
mönnum með hæfileika og sterka*
irtekt frændþjóðarinnar á landi
vilja, — að hann hefir vakið eft-
irtekt frændþjóðarinnar á landi
voru. — Þessi söngför hefir vafa-
laust gert meira gagn í þá átt
en nokkur annar viðburður, og
ætti Jón Halldórsson skilið að fá
opinbera viðurkenningu fyrir.
Aftur hefir íslenskur söngur
ómað undir þökum Niðarósbæjar
FLINT er ábyggilega einhver sú vandaðasta tegu»«
bifreiða, sem völ er á. Þeir sem hafa í hyggju að kaupa
bifteiðar ættu að tala við oss og leita sjer upplýsingh
um hinar ágætu FLINT bifreiðar.
Sýnishorn hjer á staðnum.
HJaKti B]3i«nssorB & Co.
Stuaguskóflnr.
Stevpuskóflur.
Kolarekur.
Arfagref.
Arfaklórur.
Járnhrífur.
Gafflar.
Ristuspaðar.
Höggkvíslar.
Krakkaskóflur.
Blómsprautur.
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
MiHi tveggja landa eru aftur
bundnir strengir, sem slitnuðu í
hringiðu atburðanna, —— strengir
viðkynningar og vinfengis.
Niðarósi 10. maí 1926.
Þ. H.
Fallegir
SScinn-
hanskav*
nýkomnir.
Verd fró kr. 5,50.
Eilll lillilíl,
Ðassknr saamnr
er bestur
Mýtt uerð, mjisg óeSýr
JÁRN V ÖRUDEILD
Jes Zimsen.
VÍKINGURINM
— Jeg — jeg.... Tirkisstjórinn var rjett *úna
að segja mjer....
— Þjer skuluð ekki vera óttaslegnar um of, ubj-
frú Bishop, mælti Blood landstjóri, Jeg ætla ekki að
*ota stöðu mína til þess að koma fram persónulegri
hefnd. Jeg ætla þvert á móti, að vernda frænda yðar.
Jeg mun reyna að koma honum aftur til Barbadoes.
Ungfrú Bishop gekk hægt nær honum.
— Mjer þykir óumræðilega vænt um þett* —
^rst og fremst yðar vegna. Hún rjetti honum hendin*.
Hann leit á hana hikandi.
Jeg vil ekki snerta hana með þjófs- og ræ*-
ingjahendi, sagði hann.
Þjer eruð þetta e!kki lengur. Hún reyndi
að brosa.
— Þó er það ekki yður að þakka, sagði hann.
Annars held jeg, að hjer sje ekki meira að segja, annað
en það, að jeg fullvissa yður um, að jeg mun heldur
ekki nota stöðu mína til þess að ná mjer niðri á Júlían
lávarði. Jeg hugsa, að með þessu sjeuð þjer friðaðar.
— Já yðar vegna, og aðeins yðar vegna. Jeg gat
ekki til þess hugsað, að þjer gerðuð neitt ilt eða van-
sæmandi.
Og þó er jeg þjófur og sjóræningi!
Getið þjer aldrei fyrirgefið mjer þessi orð?
Jeg verð að játa, að mjer finst þau’ miskun-
arlaus. En hvaða ástæðu hefi jeg til að taka mjer
þau nærri ?
Hún leit döprum augum á hann og rjetti höndina
í annað sinn og mælti:
Nú fer jeg, Blood landstjóri, Úr því, að þjer
eruð svo göfuglyndur við frænda minn, fer jeg með
honum aftur til Barbadoes. Það er ekki sennilegt, að
við sjáumst aftur. Getum við e!kki skilið eins og vinir?
Jeg veit, að einu sinni gerði jeg yður órjett. Og það
hefir hrygt mig mikið. Viljið þjer ekki.... viljií
þjer ekki kveðja mig?
Hann tók í hönd hennar og horfði íaeð dapur-
legum svip á hana. Svo sagði hann:
—Pjer ætlið að fara aftur til Barbadoes? Og
Júlían lávarður fer með yður?
— Því spyrjið þjer um það? sagði hú*.
— Flutti hann yður ekki skilaboð frá mjer?
— Jú, og þau höfðu mikil áhrif á mig. Þau sý»d*
mjer það greinilega, að jeg hafði haft á röngu »$
standa og dæmt of strangt. Jeg verð þó að minst*
kosti að játa þetta fyrir yður. Jeg dæmdi, þegar jeg
hafði ekki rjett til að dæma.
Hann hjelt enn um hendi hennar.
— En Júlían lávarður? spurði hana, og leit á
hana skæruni, brúnum augunum.
— Júlían lávarður fer sjálfsagt heim til Hng-
lands aftur. Hjer hefir hann ekki nieira að gera.
— En bað hann yðar ekki... . Þjer eigið þó ekki
við það, að þjer hafið hryggbrotið hann?
Þjer eruð óþolandi! hrópaði hún og reif sig
lausa. Jeg hefði ekki átt að koma. líún hljóp til dyr-
anna, og hann á eftir og greip hana í faðm sinn. Hún
varð dreir-raúð og augun skutu leiftrum.
Þetta eru líklega sjóræningjasiðir, mælti hún.
Lofið mjer að fara!
— Arabella! hrópaði Blood í bænarrómi. Er þet’ta
ætlun yðar. Á jeg að láta yð ur fara og sjá yður
aldrei aftur? Eða viltu gera útlendingsdvöl mína bæri-
lega, þangað til við getuin farið bæði saman heim?
Þú grætur ? Hvað hefi jeg sagt, sem gæti komið þjer
til að gráta?
Jeg jeg áleit? að þú mundir aldrei opna
hjarta þitt, sagði hún og brosti með tárin í auunum.
Júlían lávarður var þröslkuldur á veginum.
pað hefir aldrei verið um neinn annan að ræð»
e* þig, Pjetur.
Þau höfðu vitanlega margt um að tala, svo margb
að Blood gleymdi landstjóraskyldum sínum.
Á meðan 'þessu fór fram, hafði floti BishoF*
kastað akkerum, og óberstinn var kominn í land ásamí
Júlían lávarði. Nokkrir hermenn höfðu tekið á móF
honum með virkisstjóranum í broddi fylkingar, ása*t
tveim mönnum, sem hann ekki þékti, öðrum litlum, **
hinum riSa að vexti.
Mallard virkisstjóri geklk fram og mælti:
— Jeg hefi hjer með skipun um, frá landstjóf'
*num á Jamaica. að taka yður fastan. Fáið mjer svef*
yðar.
Bishop bara starði. Bvo mælti hann að lokum :
— Hvað gengur á.... ! Taka mig fastan; seg^
þjer. pjer hljótið að vera sturlaður! Hann ' leit *
livern af öðrum. Jeg er sjálfur landstjórinn.
Þjer voruð það, sagði litli maðurinn se**
stoð bak við virkisstjórann. En það hafa ýmsar bref1'
mgar orðið síðan þjer fóruð burtu. Yður er velt !',r
völdum vegna þess, að þjer hafið, án þess að naiú'
synlegt væri, yfirgefið embætti yðar hjer og látiö
-Jamaica varnarlausa eftir, sem þó var í hættu,
skylda yðar var að vernda. Vegna þess, að þjer en!Íi
skipaður af stjórn Jakobs konungs, er ekki ómögule!^’
að þjer verðið áikærður fyrir drottinssvik. Og
er algerlega undir eftirmanni yðar komið, hvort þier
verðið hengdur eða ekki.
Bishop tók andköf, blótaði og spurði svo í skyo^1
legum ótta:
— Hver fjandinn eruð þjer?
— Jeg er Willoughly, aðallandstjóri hans hátó0'
ar í Vestur-Indíum. Þjer hafið víst fengið fregn n0
komu mína.
Það var eins og allri reiði Bishops væri bla®*®