Morgunblaðið - 16.06.1926, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.06.1926, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ : ÍSAFOLD. 13. árg., 135. tbl Miðvikudaginn 16. júní 1926. ísafoldarprentsmiðja ú. f. B528&m GAMLA BÍÓ HæffySegar lygar. Paramountmynd í 8 þáttum. AðalMutverk leika Charleg de Roche, Póla Negri. J^ck Holt. Póla Negjri sýnir í þessari mynd enn betur en áður, hve leikhæfíleikar hennar eru fjölbreyttir og glæsi- legir, og þar sem Paramountfjelagið aldrei sparar neitt til þess að alt sje sem skrautlegast og fegurst, verður útkoman eins og hjer: Kvikmynd, sem hefir mikið listagikli. Hjartanlegat þakkir til aUra }>eirra, er sýndu mjer vinsemd d fimtugs afmœli mínu. Garöar Gislason. Hje.rmeð tiikyrwiist, að sonur minn. Gísli Kjartansson, er nndaðist á Landakoti 8. þ. m.T verður jarðaður frá Príkickjunni I Hafnarfirði 17. þ. m. kl. 2 e. h. Kirkjuvegi 11, Hafnaífirði. Guðríður Sveinsdóttir. Jarðarför ekkjunnar Rannveigar Þorsteinsdóttur, fer fram F*rá heimili hennar, Lambastöðum í Garði, sunnudaginn 20. þ. m., ög hefst kl. 11 f. h. Helga Þorsteinsdóttir. Þorgeir Magnússon. Innilegar þakkir til allra, fjær og nær, fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför móður otíkar og tengda- móður, Guðbjargar Melchiorsdóttur. Reykjavík, 14. júní 1926. Stefanía Priðrilvsdóttir. Þórunn Benediktsdóttir. Grímúlfur Ólafsson. Bjcrgúlfun Ólafsson. Hamhurger Pftilharmonisches Orctiesler. Hljðmleikar Siðaati hljómleikur undir stjórn Jóns Leifs, í Dómkirkjunni miðvikud. 16. þ. m. kl. ?y2. — Aðgöbgumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu allan daginn ídag og í Iðnó frá kl. 4. Sími 12. B. D. S. S.s. Lyra fer hjeðan á morgan, fimtudaginn 17. júni kl. 6 siðd. til Bergen, um Vestmannaeyjar og Faereyjar. Flutningur tilkynnist nú þegar. Farseðlar ssekist fyrir klukkan 6 i kvöld, Bnnars verða þeir seldir öðrum. Nic. Bjarnason. Annað Glnntar- kvöld í kvöld kl. 7y* í Nýja Bíó. Henrik Dahl (baryton) og Helge Nissen (bassi) frú V. Einarson við hljóðfærið. Aðgöngumiðar seldir í Hljóð' færahúsinu. Sími 656. Pant* aða miða «ru menn beðnir að sækja fyrir kl. 12 á hádegi í dag. M.s. Suanur fer föstud. 18. jtmk Viðkomustaðir: Búðir, Stapi, Sandur, Ólafsvík, Stykkishólmur, einnig Búðardalur, ef nægilegur fiutningur fæst. Tekið á móti fylgibrjefum á fimtudag og vörum á föstudag til hádegis. G. Kr. Guðmundsson, Lægjartorg 2. Sími 744. Qlóaldin (blóð) 240-300-360 » komin aftur. Rúgmj öl, „Ha vnem öllen' ‘. Hveiti, „Sunrise* ‘. Hveiti, „Standard“. Svínafeiti, „lkona' ‘. Smjörlíki, C. C. Flórsykur, danslkur. Haframjöl, „Vesta“. Súkkulaði, „Konsum“. Do. „IIusholdning“. Blegsódi. Kartöflumjöl. Hrísgrjón. C. Behrens, Hafnarstræti 21. 8ími 21. muniö R. 5.1. NÝJA BÍÓ Kvenskasslð! Sögulegur sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkið leika: Virginia Valli og Milton Sills. landsmðlafundi höldum vje*e sem hjer segir: í Keflavík fimtudag 17. júní kl. 7 síðdegis. j Við Ölfusárbrú laugardag 19. júní kl. 1 síðdegis. Að Stórólfshvoli sumnidag 20. júní kl. 3 síðd. A Akranesi mánud. 21. júr.i kl. 5 síðd. • , í Borgarnesi þriðjudag 22. júní kl. 4 síðd. . j Landskjörsframbjóðendur. Ibúð, 3—4 herbergi og eldhús óskast 1. október í vönduðu húsi i Austurbænum. — Fyrirfram greiðslö alt að 1000 til 1500 krónur. Guðm. B. Vikar, klœðskerí, Laugaveg 21. Sími 658. Drenoia smekkbuxur Allar stserðir komnar aftur. Ódýrast í Veidarfæraverslunin MGeysir<f E» fi nýkomin á 16 aura sik. Versl. Vísir. Verslunin „PARIS“ hefir fengið margt fallegt, svo sem: blóm, kvenslipsi, barnnfatn- að úr »tulle«, flauelisbönd, og stimur á upphluti og úrval af tækifærisgjöfum. Hrogn. Þeir. sem hafa selt mjer hrogu, geri svo vel ag afhendi þau síð- asta lagi á fimtudag n. k. G. Albertsen, Ingólfsstræti 3. Sími 1219. Ahillar Sumarsjöl í mörgum og fallegum litum. frá 37,00 hjá Eglll laimeL Ballonarnir margþráðu eru aftur komnir í Serslun lnsibjorjor Johnson 1. Septbr. beg. 2 Aars Udd. af Husholdningslærerinder. 1 Aars Udd. ai Haandarbejdslærerinder. Kostskolen med 6 og 10 Mdr. Kursus. Program sendes.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.