Morgunblaðið - 19.06.1926, Page 1

Morgunblaðið - 19.06.1926, Page 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD. 13. árg., 138. tbl. Laugardag'hm 19. júní 1926. ísafoldarprentsmiðja h. t. 19. júni Landsspftalasjððsdagnrinn mmmmmmmmmmmmm—mmmm eP Í dag Hátíð frá kl. SV2. — KI. 4—5 við Austurvöll: Ræða. — Hljóðfærasláttur. K3. 5 á íþróttavellinum: Ræða. — Þjóðdansar. — Barnasöngflokkur. — íþróttamót fyrir stúlkur. — Dans. — Ágætar veitingar. Kl 5 í Bárunni: Hlutavelta. Fjölbreyttir og smekklegir munir; margir góðir vinn- ingar. Kl. 5VÉ Sýning í Nýja Bíó. Kl. 6 Sýning í Gamla Bíó. — Ágætar myndir sýndar. Állur inngangseyrir gefinn Landsspítalasjóði. Kl. 8 í Iðnó. Kveldskemtun: Frú Soffía Kvaran og herra Friðfinnur Guðjóns- son skemta. — Barnadans. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4. — Sjá sjer- staka dagskrá, sem seld verður í dag. Landsspítalasjóðsnefndin. Erlend vara er sóð, en sú OP beftPÍ. Nýkomid aftar hið margeftir- spurða „sportfataefni“ — og besta fataefnið i pessum bæ 'ZZ: Afgr. Álafoss, Hafnarstr. 17. Simi 404. GAMLA BIÓ Hæftftulegap lygap. Paramouutmynd í 8 þáttum. Aðalblutverk leika Charles de Boche. Póla Negri. Jack Holt. Sýnd i siðasta sinn í kaöld. stans Jarðarför Jóns Þórarinssonfw* fræðslumálastjóra, fer fram þriðjudaginn 22. þ m., og hefst með húskveðju á heimili hins iátna, Laufásvegi 34, kl. 1 e. h., eu sorgarathöfn verður 'haldin í Gtarðakirkju á Álftanesi kl. 3 e. h. sama dag. * Skpifsftofe Sunnudag hlukkan 3 * í Nyp-Bíó. Olnntarne Henrih Dahl (baryton) 09 Helge Nissen (bassi) Aðgöngumiðar á kr. 2.50 og 3.50 seldir í Hljóðfærahúsinu (sími 656) í dag, og í Nýja lííó á morgun kl. 2, ef eitt- hvaÖ verður óselt. er í Hafnarstræti 16, uppi. Tateiœi 596 Skrifstofan opin fyrst urn sinn kl. 6—10 siðd Kjörskrá liggur frammi. Rauði krossinn. Aðalfundur fjelagsins verður haldinn í Verslunarráðssalnum ^ónudag 21. þ. m. kl. 5 e. h., ekki sunnudag 20. þ. m. Stjörnin. ttléaldln (biáð) 240—300—380 komin aftur. NÝJA BÍÓ Sonny. o I Sjerkennileg'ur og fagur sjónleikiw í 7 þáttum. Aðalhiutverk- ið leikur RICHABD BARTHELMESS. Á ófriðarárumun skeði margt undarlegt. — „Sonny“ er mömmu-drengur, sem fellur í ófriðnum, en vinur hans tekur að sjer að leika hans hlutverk, en kemst í ýmsar ógöngur fyrir bragðið. Richard Barthelmess, sem c,v einn hinn vinsælasti leikari, sem nú er uppi, leíkur hjer tvöfalt hlutverk af mik- illi snild. kk Ustvinaijelag fslands. Hin 6. almenna listsýning ve»rður opnuð laugardaginn 19. þ. ni. kl. 4 e. li. í húsi fjelagsins við Skólavörðutorg, og verður fram- vegis daglega opin efti.r kl. 1 síðdegis. Rvík, 18. júní 1926. Sýningai*nefodin. Veiðileyfi i Soginu fást hjá B. S. R. og á Hótel ísland. muniö fl. 5.1. H. i M. SiDltl), limlted. Aberdeen. Scotland. Storbritanniens störste Klip-& Saltfisk Köber — Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korresponðance paa dansk. Best að auglýsa i Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.