Morgunblaðið - 19.06.1926, Qupperneq 2
2
MORGTTNBL AÐIÐ
Höfum fypirliggjamli
„lerenles11 haframj51
í Ijerefftspokum
Kaupið nHercules1* haframjöl.
Þaö er kjarnmikiö hreint og braðgoftt.
FACIT
reiknivjelin kemur með næstu skipum.
Vandaðasta margföldunar, deilingar og
frádráttar reikningsvjelin, er tíl íslands hefir
komið, en þó jafnframt ódýr.
Svensk vinna. — Svenskt efni.
F A CIT sparar vinnu.
F A CIT borgar sig því sjálf á stuttumtíma.
F A CIT gerir yður geðgóðan, því með
henni reiknið þjer ávalt rjett, — án þess að
þreytast. —
Einkasali á íslandi: I
Terslwtlo Bflrn Eristjánsson. j
M, . . I ■ ■ I
Kopbs vinin
Eru Ijúffersg og ómenguð
spánarvin.
Hfálparþjón
vantar á 1. farrými á „Guiifoss<(. Upplýsingar um borð, þegar
skipið kemur.
SM 7811 Þlngjwailaferðir. jSM
á sumxtidaginn fara bílar til Þingvalia, eins og að undanförnu, frá
Reykjavík kl. 10 árd. og heim að lcvöldi. — I ferði.rnar er notað:
nýir „Buick“ og þægilegur kássabíll. Einnig milli Kvíkvw ogHafn-
arfjarðar á klukkutímafresti alla daga.
Bifreiðastoð Sæbergs.
Allsherjarmót I. S. í.
17. júní.
Hjer fara á æftir úrslit i þeirn
íþróttum, er Ikept var í þennan
dag.
íslensk glíma 1. fl. (yfir 70 kg.).
Eggert Kristjánsson 1. verðl. (Á).
Sigurðu-r Ingvarsson 2. vl. (Týr).
Ágúst Jónsson 3. vl. (Á).
Þátttakendur voru 6.
fsl. glíma 2. fl. (60—70 kg.).
Vagn Jóhannsson 1. vl. (Á).
Guðn[ A. Jónsson 2. vl. (Í.R.).
Björgvin Jónsson 3. vl. (Á).
Þátttakendur vorn 8.
Fy^irtiggjandi s
Saeimgai n,
BimSigarn,
Trawlgarn.
ill ifiiiíi s Ei.
Minnhflrpur
góðar og ódýrar
nýkomnar.
Nýtt.
Limonadepulver í pökk-
um, mjög kröftugt, og
bragðgott fæst nú í öllum
verslunum. Afar hentugt í
ferðalög. Notkunarfyrir-
sögn fylgir hverjum pakka.
Verð aðeins 15 aurar pr.
pakka, er nægir í eitt
vatnsglas.
Efnagerð ReykSavikur
100 stiku hlaup
varð ekki ótkljáð.
Þrístökfc.
Reidar Sccensen 1. vl. (Í.R.), —
stöklk 12,48 stikuf (í^l. met. 12,
40).
'Ósvald Knudsen 2. vl. (Í.R.), —
stökk 12,25 stikur.
S'igurl. Kristjánsson 3. vl. (í. R.),
stökk 12,19 st.
Þátttakendur voru 8.
1500 stiku hlaup.
Karl Pjetursson 1. vl. (K.R.), —
tími 4 mín. 33 sek. Isl. met 4
mín. 25,8 sek.
Ingvi S. Árdal 2. vl. (Á), tími 4
min. 34,4 sek.
Geir Gígja 3. vl. (K.R.), sami
tími og hjá Á.vdal.
Þátttakendur voru '8.
Stangastökki og 4X100 stiku
boðhlaupi var frestað.
11.
8
Bankastræti 11.
I.IHH
Konungsförin norður.
Aluliar
Sumarsjöl
í mörgum og fallegum
litum.
frá 37,00
hjá
Soill Ililisil
2JRR™
arilaföanlanlS
S í m a r :
24 verslunin.
23 Poulsen.
27 Fossberg.
Klapparstíg 29.
m
n —
H.F.
EIMSKIPAFJELAG
ÍM» ÍSLANDS
„Cxulifoss**
fej hjeðan á mánudag 21. júní,
kl. 6 síðdegis, til útlanda (Leith
og; Khafnar). Farseðlar sækist á
nrónudag.
iiLagarfoss11
fe.v hjeðan 29. júní til Bretlanðs
og Hamborgar. Skip fer frá Huli
10. júlí beint tU Spánar, og er
þetta því góð ferð til að senda
fisk gegmungangandi til Sipánar.
Þó ekkí hefði verið gert, ráð
fyrir því npphaflega, Ikomu kon-
ungshjónin við á Siglufkði í norð
urleiðinni. Komu þau þangað á
fimtud. Gekk konungur í land
með föruneyti sínu senni hluta
dagsins, og dvaldi í landi um 2
tíma. Eftir að konungur kom um
borð, lágu skipin kyr á firðinum
]>ar til undk morgun, að þau
lijeldu inD á Eyjafjörð.
Við Hrísey staðnæmdust þau,
og fór konungur í land og stóð
þar við nm stund.
Kl. 4 e. h. í gær, komu skipin
til Akureyrar, og gekk ikonung-
ur st.rax í land á innri bæjar-
brýggjunni. Bauð Jón bæjarstjóri
Svcinsson konungshjónin velkom-
in. En 40—50 hvítklæddar stólk-
ur stráðu blómum á veg hans
upp bvyggjuna.
Þá var g
Injssins, og þar drukkið te. Þar
flutti Steingrímur bæjarfógeti
Jónsson ræðu fyrir minni korj-
ungs, og mintist föðu.r lians og
afa og komu þeirra liingað. —
Konungur svaraði, og báðum í
senn, hæjarstjóra óg bæjarfógeta.
Síðan hafði konungur nolkkra
viðdvöl í húsinu, og fór síðan,
ásamt drotningu og
iðnsýninguna norðlenslm í barna-
skólanum.
í dag fara konungshjónin fram
að Kristnesi og Grund.
mcð einkenniíega
lágu uerði.
FLIK-FLAK
Jafnvel viðkvæmustu litir
þola FIik-Flak þvottinn. —
Sjerhver mislitur kjóll eða
dúkur úr fínustu efnum
kemur óskemdur úr þvott-
inum. «
Flik-Flak er alveg óskaðlegt
Iðnsýningin norðlenska.
sem stendu.v yfir þessa dagana, á
Akureyri, hefur vakið hina mestu
athygli. Er hún haldin í Barna-
engið til Samkom.J- sk61ahúsinu< 0„. er þar margt fag
urra og vel ge.rðra muna.
Mesta eftirtekt hefur vakið
skerfur sá, er Klæðaverksmiðjan
Gefjun leggu'r til sýningarinnar.
Bru jjar 50 dú'kar ýmskonar, er
verksmiðjan hefur, unnið, auk
ýmsra.v annarar framleiðslu verk
smiðjunnar.
ITá hefur og sýningargestum
föruneyti ár þótt mjög koma til vefnaðar, sem
nemendur við Kvennaskólann á
Blönduósi hafa gert. Hefur hann
verið unnin undir stjóírn og
kenslu Ástu Sighvatsdóttur. En
m
3.rs
aa
fue
am
hún hefur
ann.
kent í 2 ár við skól-
I
sterkar og fallegar
frá kr. 17,50
ííijð |lll ]íMÍ
Sidchard
Milka, Velma, Milkanut, Bittra
etc. Cacao og Confect afgreiðist
iheð Original verði frá verksmiðj-
unni í Neuchatel, Original fakt-
óra frá Suchard. Verðið hefir
læikka.ð mikið. Gæðiii eru þekt
á íslandL af 20 ára reynslu.
A. Obenhaupt.
Einkasali fyrir fsland.