Morgunblaðið - 19.06.1926, Page 3

Morgunblaðið - 19.06.1926, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. f~ gefandi: Fjelagr I Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartanssón, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuði. Utanlands kr. 2.50. í lausasölu 10 ura eintakHJ. Skélamál i. o. G. T. SnnnIendiKiga.1 ERLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn 17. júní. FB. Stjórnaonyndun erfið í Frakk- landi. Símað er f.rá París, að ef Bri- and heppnist stjórnarmyndun, heimf i hann ótakmarkað umhoð til þess að framkvæma fjárhags- um'bætur og loforð lnngsins um, að það verði stjórninni til engirar ihindrunar í þessu. Poiniaré, er fús til þess að taka þátt í stjórn- inni, en rádikalar neita samvinnn við h.ann, og er búist við því, að það m'uni taka langan. tíina að mynda nýja stjt'vn. * Breskir verkanienn og leng^ng \dnnutlmans í kolanámunUm. Shnað er frá Lond.on, að verka- menn hóti ýtrustu mótspyrnu :gegn tillögu stjórnarinnav um lengri vimiuthna í kolanámunum. Að norðan. Akureyri, 18. júní. FB. HnsmygTun. Fjórir menn settir í gæsluvarðhald nyrðra. Smyglunarmál er hjer á döf- inni. Bjarui Jóhannesson og Jó- hannes Hjálmarsson, báðir á Siglufirði, eru nú í gæsluvavð- haldi þar; Jón Guðmundsson frá íteykjavík og tveir aðrir liafa ver ið tdknir fastir hjev í gær, gruli- aðir um að vera riðnir við vm- smyglunina. Vín hefir fundist í Selvík á Skaga, sem álitið er, að fyrnefndir menn hafi flutt þang- ■að með mótorbátnum Tryggva.— Rannsókn stendur yfir í málinu. Engin hátíðahöld 17. júní 17. júní leið hjer, án nokkurrar tilbreytni, nema að flog'g blöktu á stöngum í bænum. Nýtt blað. Nýtt blað, Einar Þveræingur, kom út í gav. Blaðið er málgagn • frjálslyndra maiina, og er Sigurð ur Hlíðar ritstjóri. Um það hefir verið allmikið tai- ] að um hríð og blöðin oft minst á það. Virðist mörgum Revkvíking-1 um vera ant um það, sem þetur er, enda eru margir þeirra komn- iv austan yfir „f jallið'‘, úr Ar- J nessýslu og Rangárvalla. Nú telja margir málið komið í mát, og enga von um framgang þess; er hlutaðeigendum drjúgum ámælt fyrir alla frammistöðuna, og skell- ir skuldinni sinn á hvern. í um-! mælum manna, þykiv mjer kenna 1 nokkurs misskilnings og ókunn- ugleika, sem von er, því að saga málsins hefir hvergi verið rakin, og þess lítt. getð á prenti, livað í því hefir gerst lieima í hjéráði. | Jeg þykist sæmilega kunnugur; málavöxtnm, og sýnist mje.v enn! þá óþarfi að örvænta um góðar piálalyktir og rjettað spara.ámæl- in við hjeraðsbúa um sinn. Skólamálið á lengri sögu en | hjer verði rakin til hlítav, en} stutt ágrip er þó betra en ekkij til kkýringar. Nokkru fyrir ófvið- j inn niikla hafði komið til tals með sýslunefndum Avnesinga og Rangæinga að stofna til hjeraðs- skóla á Suðurlandi, fá X'estur- Skaftfellinga í fjelag um hann og velja skólasetur miðsvæðis í hjeraðinu, og var Stórólfshvoll til nefndur. Mál þetta kom litt eða ekki tíl almennings kasta og fjell niður um sinn. Þegar eftir ófriðinn váknaði það við aftul' og á almennum fundi í T’jórsártúni fyrir báðar sýslur veturinn 1911)—20 voru samskot, hafin til skólastofnunar og áskov- un send í alla hreppa um að efna til almennra samskota. Arangur- inn, sem kom í ljós af þessari áskorun, voru loforð um 6000 kr. úr Grímsnesi, 9000 úr Hruna- mannahrepp, 5500 úr Gnúpverja- hrepp, 8000 úr SkeiðaJhrepp, 3000 úr Hraungerðishrepp og 11000— 12000 úr Rangárvallasýslu. Vet- urinn 1922—23 voru nefndir kosn ra afmæli AlþJóSa-Hegla Ge©d-Templara og 40 ára afiaæli Stórstúku íslands heldut* Stócstúkan hátiðlegt með samsæti á „Café Rósenberg" íimfydapinn 24. |úni9 kl. 7 siðdegis. Allir fjelagar Goodtemplarareulunnar að sjálfsög'ðu velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Allar veitingar verða ág'ætar, eins og vant er hjá Rósenberg. Ný kvæði verða sungin. Ræður fluttar, og fagnaður hinn mesti, eins og vant er, þegar Templarar eru í sinn hóp. Aðgöngumiðar að samsætinu fást hjá Sveini Jónssyni, Kirkjustræti 8 B, —. (Veggfóðursbúðinni), frá því á mánudag. í sámsætisnefnd: Sveinn Jónsson. FIosi Sigurðsson. Felix Guðmundsson. Gróa Andersson. Kristjana Benediktsdóttir. steinlíms, ef jörðin Laugarvatu vavi keypt á 30,000 fkr. og skól- inn settur þar. Olfusingar huðu 12000 kr. og ókeypis aðflutning á efni, ef skólinn væri settur þar í svéitv Skólanefndin fjekþ nú húsameistara ríkisins til að skoSa alla þessa staði, sem til hofðu ] verið nefndir. Hann gaf svo i skýslu um bygginga.rslkilyrði á ] þeim öllum, og segir þar að sjer lítist best. á Lauga-rvatn. Á næsta sýslunefndar fundi var 2 mönn- um bætt við í skólanefndina og! henni falið að leita frekari sam-1 skota. og tryggja hin eldri Ioforð j og ákveða skólastaðinn, ef til kæmi. Lofo.rðin, er nefndin f jekk, | gömúl staðfest og ný að auki,1 voru þessi: Hrunamannahreppur 8000, Bisíknpstungna- 6000, Gríms- nes- 6000, Gnúpverja- 5500, j Hraungerðis- 3000, Yillingaholts-j að standa fyrk- framkvæmdnm. Vatnsglös frá 25. aura stk. Vatnsfíðskur með glasi frá 1 krónu stk. Assiettur1 fyrir ís frá 20 aurum stk. Öskubakkar frá 45 aur. stk. Glerskálar, mjög ódýrar, og margt fleira. M. P. Duus, Gle i vörudeildin. ar í háðum sýslum til að gangast ,, . . , , . . 2000, R'keiða- 1800, Gaulverjabæj- 10*111- I Evravbakka GENGIÐ. Rvík í gær. Sterlingspund............ 22.15 Danskar krónur...........120.77 fyrir málinu. Þær áttu sameigm legan lokafund með sjer í jan. '24 og kom ásamt iim, að ráðast dkyldi í skólastofnun og fela sýslunefndunum forustu og fram- kvæmd. Þegar til þeirra kom, synjaði sýslnnefnd Rangæinga, en sýslimefnd Árnesinga tók málið að sjer, kaus þriggja manua nefnd til að fylgjá má.linu fram og láta vannsaka skólasetur, er völ væri á. Öllnm virtist þá koma saman um, að kjósa til þess einhver-i þann stað, þar sem nota maitti jarðhita í stað eldsneytis, og að ætlast til þess, að hver sá hrepp ur, er fengi skólann til sín, legði eitthvað vá sig umfram aðra. egar þessi málalok spurðust, 1000, j reis mikil óánægja út af þeim með fundahöldum og mótmælum gegn Laugarvatni, og virtist þá ar- 1500, ’Grafnings 500 og Þingvalla- 500;1 a.lls 35,800. Síðan skoðaði nefndinj siálf alla staðina með lýsingu I , . . , , „ , ,, •' . ' iekki vænlega horfa um fullar og hústmeistara í höndum, gerði J II JOlal áætlun um stofnkostnað á hverj- j uniun. efndir á samskotaloforð- Alþingi hafði tekið vel undir stv-rkbeiðni um stað og valdi að því búnu í einu Ihljóði Hveraheiði. Þar með! taldi hún skólastaðinn ákveðinnJ , ] stotnkostnaði, et A svslunefndarfundi í vetur, ., nioti annarstaðar fra. skvrv- hún því næst frá gerðum , ,v. 1 * ari hafði sínum. Þá fyrst kemur sundrung , . „ * aætlað kostnað við það í málið og togstreitan um stað- inn. Oddviti sýslnnefndar vildi j eklki láta skilja s,vo erindð, sem .'skólanefnd liefði verið falið, að hún hefði rjett til að velja stað- Norskar k Sænskar k Ðollar .. Franskir fi Gyllini IVlörk .. miir ínur ikar ---"'"•víSj'fc- 101.21 122.28 4.56,5 , 13.29 183.27 108.46 , ,, ,in<n, uema svslunefnd samþykti, Þessi tilboð komu nu tram tnn , . , ,, ■jog lauk svo þeirri deilu, að akveos ið var, að sýslunefndin skyldi velja staðinn síðar á öðrum fundi. Ótryggur ís. slkólasett:.”: Biskupstung’namenn buðu að gefa Haukadal með hjá- leigu, eða 20,000 kr. í peningum, og ákeypis flutning á efni frá bílbrautarenda, ef skólinn væri settúr í Biskupstungum, en annars 6000 kr. hvar sem liann yrði, og ])ótti drengilega af stað farið. Hrunamenn buðu skólasetur á Ilveraheiði og lofuðu þá að bæta: við sín fyrri loforð 17,000 kr. — — Taktu skautana mína, Grímsi, ‘og farðu út á Tjörnina. Ef þújþar í talið verð jarðai"innar j ert ekki kominn heim aftur eftir hálftíma. þá hætti jeg mjev ekki út á ísinn í dag. Hann var kallaður saman 6. apríl, Yar þá gengið til atkvæða um 3 staði; fyrsti og annar fj.ellu,, en sá þriðji var Laugarvatn, og va.r hatm samþyktur með flest- öllum atikvæðmn, einnig þeirra., sem vildu hina heldur, því að jþeir álitu, að fjellí hann líka, ')á væri skólamálið alt fallið, og Tvo a fund- og aðflutning! inn. Síðan var nýrri nefnd falið , þar i taiiö verö jaroafmnar Högnastaða, þar sem Hveraheiðin j ')ví vil,lu l*ir síst valda' er, og aðflutningur. Laugdælir j sýsluuefndarmenn vantaði < íbuðu 10,000 k \rnesinga til af 3/5 kæiúu á Húsameist- teiknað skólahúsið og fullgert 120,000 kr., er verð ja*rðarinnar bætist þar við 30,000 kr., verður! stofnkostnaður alls á Laugarvatni 150,000 kr. Kæmu þar af 90,000 í hlnta hjej’tiðsins. Sýslumaður hafði fengið loforð fyrir baúka- láni, 50 þús. kr. gegn veði í skóla- húsinn uppkomnu, en ráðuneytið kvaðst eigi nmndu greiða neinn styrk úi' ríkissjóði fyr en til væru af hiimi hálfunni 90,000 k»r. í tiltækum peningum eða- áíreiðan- legurn lánloforðum án veðbanda á skólaliúsinn tilvonandi. Yar nú enn 'kölluð saman sýslunefndin til að ráða fram úr vandræðun- um. Bar skólanefndin þá til- liigu þar IV.'am, að liverfa frá Laugarvatni að Hveraheiði, eins og þeir hefðu áður lagt til, og aður minni, lmsið jafn dýrt, 120,000 ki\, en jörðin ekki nema 5500 k*r. og hluti hjeraðsins því ekki nema 75300 kr. Ef að því væri nú liorfið, væru þegar er vildi tiltækir peningar frá .Iíruna- mannahreppi 22,500, Gnúpvwja- 5500, BiJknpstungna- 6000, Eyr- arbakka- 1000, íþróttaf jelaginu Skarphjeðni 1000 og nokkrum ut- an hjeraðsnúimmm - 3000, samtals 39,000 kr. Þegar þar við bættúst onnur gefin lofo*rð, sem engin ástæða væri til að ætla að brygð- ust, þar sem þau liefðu aldrei verið bundin við neitt sje*rstakt skólasetur, ])á væri ekki eftir að útvega nema 20,000 kr. og mætti jetla, að einhver ráð yrðu a5 útvega þá uppliæð án þess að veðbinda skóláhúsið, enda sjálf- sagt að stefna að því, að skólinn kæmist upp skuldlaus. Eftir nokkrar umræður var samþykt með atkv. fjölda sú tillaga frá. oddvita, að slá málinu á f.rest — sennilega þangað til Rangæingar hafa gengið til atkvæða urn, hvort þeir vilja ganga í samlög við Árnesinga um málið. Sú at- ‘kvæðagreiðsla á að fara fram í sumar. Þannig stendur þá málið, að 20,000 kr. vantar til þess að bentu á, að þar yrði stofnkostn- skólinn ve.rði reistur skuldiaust. <

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.