Morgunblaðið - 19.06.1926, Síða 4

Morgunblaðið - 19.06.1926, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Bjól er hvergi ódýrara en í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Til bragðbætis heima og heim- •n, fæst mikið, gott og ódýrt í Cremona, Lækjargötu 2. Glænýr lan í Herðubreið. Oluntarne á nótum og plötum. Tóbaksvörur, allskona»r, í mestu úrvali í Tóbakshúsinu, Austur- Btræti 17. BaUette-Sússie o. fl. nýkomið. Glóaldin og’ epli selur Tóbaks- húsið, Austurstoæti 17. Ódýi’ir og góðir flugnaveiðaírar fást í Yersl. Meúkjasteinn. Spaðkjöt 75 aura, Smjör 2 kr., Harðfiskur 90 aura, Kajrtöflur 12 aura x/» kg., Egg 16 aura. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Fluguveiðara selur Hannes Jóns- son, Laugaveg 28. Hattabúðin í Kolasundi — Frönsku barnahattarnir komnir. — Anna Asmundsdóttir. — Tilkynningar. Til Þingvalla í kvöld fara „Buick“-bílar frá Sæberg kl. 3 tííðd. Lágt fargjald. Simi 784. A Skátafundi að Lögbergi tínd- ist gaffall, morktvw' „Erla“. Skil- ist til Þórarins Egilssonar, Hafn- arfirði. Leiga. íbíið með 2—3 herbergjum og eldhúsi óskast síðast í ágúst eða t september. Tilboð sendist: P. Eggerz-Stefánsson hjá Nathan & Olsen. ILátið Milners peningaskápa gæta fjármuna yðar. Nokkrir fyrirliggjandi í Landst|ÖB*nunni. Rich’s KaHMr Eykur heilbrigði, jafnvel hið ódýrasía kaffi vgrður ilmandi ogj bragðgott ef það er blandað með' Rich’s. Fæst hjá kaupmanni vðar í pk. á */8 kg. á 35 aura. í heildsölu hjá Sr. A. Johaassa, Sími 1363. Hliúðfaralidsið. Málari óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 1813 frá kk 10-12 f. h landi, svo vel og skörulega sem margir hafa ])ó tekið undir það. Jeg býst við að margir spyrji, hvað valdið hafi nppreisninni móti Laugarvatni, þaír sem allir höfðu lofað samskotunum al- mennu, án þess að binda efnd- irnar við einn stað öðrum frem- ur. Jeg sleppi öllum getsökum og hviksögum, sem jafnan verður meir en nóg af, þegar æsingair hlaupa í mál. Allir vita, að Laug- arvatn er hinn fegursti staður, og húsameistari telrn þar hygg- ingarsíkilyrði góð, en hitt er satt, að það er á útjaðri hjeraðsins og í strjálbýli og vetra ríkissveit. Þetta sakar nú lítt þá, er skólann mundn sækja; en menn g ra sjer í hugarlund, að á skólasetrinu ve>rði við og við haldin námsskcið með fyrirlestrum fyrir utanskóla- menn, og þá er betra, að skól- anum sje vel í sveit komið. Að því leyti er hann betur settur á Hveralieiði, sem e*r í miðri sveit og hæir þjettir í kring, Þangað er og Rangæingum ákemmra að sækja. Þar þykir mjer líka hið fegursta 'hússtæði. Hinu get jeg varla trúað. að sumir sjeu nú horfnir frá því, að vilja nota jarðhitann, sem báðir þessir stað- ir hafa að bjóða, og telji engii mnna að nota kol og mó til hit- unar. Ekki get, jeg ímyndað mjer, að það mnni minria en 4000— 5000 krónum á á*ri í eldsnevti og vinnu. Þeim þúsundum virðist mjer betur varið til annars, svo sem að styrkja fátæka unglinga til náms, fvrir nú utan það, hver munur c*r á að taka hjá sjálfum sjer eða sæikja til annara landa. Magnús Helgason. ef bygt er á Hveraheiði. Þegar nú þess er gætt, að engin iofcrð um tillög eru enn komin úr 5 hreppum Arnessýslu: San.l/íkur- lrreppi, Olfusi, Stokksey*rarhreppi, Laugardal og Selvogi, og þrír hinir fyrst töldu eru hinir fjöl- mennustu og tveir að minsta kosti taldir vel efnaðir, og auk þess e>r kunnugt, að mörgum Rang- æíngum er alt eins umhugað um að fá hjeraðssikóla reistan eins og Árnesingum, þá virðist mjer eigi vanta nema herslumuninn, og trúi því ekki fyr en jeg tek á, að skólamálið drukni svona nænri DAGBÓK. Messur: 1 Dómlkirkjunni á morg un kl. 11 sjera Bjarni Jónsson. Kl. 5 sjera Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2 síðdegi.r, sjera Gunnar Árnason prjedikar. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, sjera Ólafur Ólafsson. í Landakotskirkju hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. guðsþjónusta með prjedikun. í Hafnarfjarðarkirkju messar Sigurjón Árnason; altarisganga. Safnaðarfundu.r strax að endaðri messu. Dáuarfregn. Aðfaranótt síðasta þriðjudags andaðist hjer á frakk- neska spítalanum Kristín Ásgeirs dóttir, dóttir Ásgeirs Eyþórsson- ar og Jensínu Matthíasdóttur. — Banamein hennar var brjósttær- ing. Hafði hún tekið veikina fyr- ir nokíkrum á.rum, en náði þó góð- um bata; en veikin tók síg upp aftur fyrir einum tveim mánuð- um. Ilún var 24 ára að aldri. Skrifstofa C-listans (íhalds- flokksins) er í Hafnarstræti 16; opin fyrst um sinn daglega fra 'kl. 6-—10 síðdegis. Talsími 596. Kjiirskrá liggur framrni. Kjósend ur, sem fara burt úr bænum, ættu að muna að kjósa hjá bæjarfó- geta, áður en þeir fara. Frú Miche, sem sýnt liefir hjer ýms dýr undanfarið, hefur farið þess á leit við lögreglustjóra hjer, ásamt manni sínum, að henni yrði leyft að setjast að hjer í bæ með dýr sín, og hefu*r hún þá í hyggjn, að því er hún segir, að kaupa hesta hjer og temja á svipaðan hátt og önnur dýr. —• Ek'ki er Morgunblaðinu kuúnugt um, 'hverjar undktektir málaleit- un hennar hefur fengið. StjórnaJfarsleg' afst^ða Gaut- lands frá 950—1050 heitir ritgorð, sem Barði Guðmundsson sagn- fræðingur liefur birt í „Historisk tidskrift“ þetta áj. Hefur hún verið sjerprentuð, og Mbl. borisí eitt cintak. Ritgerðin ber það með sjer, að mikil vinna liggur á bak við samningu hennar. Hefw höfundnrinn auðsjáanlega notað fjölda heimildarrita. Dýravemdarinn, 3. blað, 12. ár- gangur, er nýlega kominn út. — Hafði hinn nýlátni ritstjóri þess, Jón fræðslumálastjóri Þórarins- son, lagt síðuStu hönd á heftið, rjett áður en hann ljest. 1 þessu hefti er m. a. grein eftir hann, er heitk’ „Sunnudagnr dýranna“. Mestur hiti hjer á landi í gær var 10 stig, minstur 6, á ísafírði. Á Bókmentafjelagsfundinum í fy.vrakvöld voru allir þeir, er úr stjórninni áttu að ganga, endor- kosnir. Heiðursfjelagar voru kosn ir dr. Hannes Þorsteinsson þjóð- s’kjalavörðtu, Páll E. Ólason pró- fessor og Valtýr Guðmundsson prófessor. Fjelagsmenn eru nú um 1700. Rektor háskólans var kosinn í gær Guðmundur Tho>roddsen fyr- ir næsta skólaár. 16. þ. m. hjeldu brúðkaup sitt í Ósló: Louise Skaug og Fr. Stein- holt. Hjúskapur. Þann 9. þ. m. voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir og Þor- varður Þorvarðarson bankarit- ari. Faðir brúðgumans, sjera Þor- varður Þorva»rðarson í Vík í Mýr- dal, gaf þau saman í Bessastaða- kirkju á Álftanesi. Flestum verslunum verður lok- að í dag frá kl. 4 e. m. Hæstirjettardómur var upp kveðinn 11. þ. m. í máli því, e>r aðalpóstmeistari höfðaðí gegn Tryggva Þórhallssyni ritstj., út af ummælum, er stóðu í Tíman- nm (8. tbl., „Gögnin á borðið“, 27. tbl. „Opið brjef“, f. á.); var það í sambandi við brjefhw’ðinga nválið á Klaustri o. fl. — Tr. Þ. var dæmdur í 200 kr. sekt og 300 kr. málskostnað, en öll hin Nf múgflt. Páll ísólfsson: Glettur (Humoresken). Fyrir pian©* — 3,00. Fæst hjá bóksölum. Bókair. Sigfúsar Eymundssoar. niiiiiitmiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiinifiiirj átöldu ummæli dæmd dauð og ómet'k. Listsýningin verður opnuð í dag kl. 4 síðd. í húsi Listvina- fjel. við Skólavöwðustíg. Ungfrú Gagga Lund. Það hef- ur tekist að fá uugfrú G. Lund til þess að syngja á inorgyn við Ölvesárbrú, svo að nú verður í fyrsta sinn þar eysúra kostur á að heyra fræga söugkonu syngja. Helge Nissen og HenJik Dahl syngja nokkur lög úr ,Glunterne‘ á undan sýningunni í Nýja Bíó, kl. 5y2. %'ningin er eitt atriði í prógrammi La ndsspíta 1 adagsins- „Óðinn“ — strandvarnar- skipið nýja. Reynsluferðin. Á þriðjudaginn var farin sjö klukkustunda reynsluferð á nýja, íslenska strandvarnars!kipinu, ,Óð- inn‘, að því er segk í frjett frá sendihérra Dana lijer. Reyndist skipið hið bysta. Meðal þeirra, sem förina fóra, voru Jón Krabbe stjcvrnai'falltrúi, fulltrúar hermálaráðuneytisins, þeir Gyldenkrone kapteinn og "Wolfhagen sjóliðsforingi, full- trúi ísl. veírslunarfjel., Otto Tuli- nius, fulltrúi ísl. Stúdentafjelags- ins, Jakob Gíslason, og frjetta- ritari Morgunbl., Herhert Sig- mundsson framkvstj., Ólafur Sveinsson vjelfiræðingur og loks foringi skipsins, Jóhann P. Jóns- son. t förinni var skotið, undir stjórn Gyldenkrone. ndkkrum reynsluskotum með fallbyssum skipsins. Skipið reyndist hið besta, því þrátt fy»rir mótstraum og storm gekk skipið betur en tilskilið var og eyddi minni koi- um. Að förinni lokinni var íslenstki fáninn dreginn að hún á skipinu, og er það þar með afhent hinni íslensku stjórn. Síld. Þeir, sem kynnu að vilja gjöra tilboð í að selja 5—10 þúsunl tunnur af hræðslusíld, cif. Shett- landseyjíw, seinnipartinn júlímán- aðar, gjöri svo vel og tali við Richard Eiríksson, Klapparstíg 11. Sími 1297 eða 972. Morgan Brothers heimsiræga viu: Portvfn, Madeira, Sherry, e r u best. margar tegumdii* komu msð GiaSSífossi. Vörnl éb ð Fasteiynastofaa, Vonarstræti 11 B. Annast kaup og sölu fasteigna. Áhersla lögð á hagkvæm við- skiftj beggja aðila. Jónas H- Jcnsson. Símar 1327 og 327. —* !

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.