Morgunblaðið - 23.06.1926, Blaðsíða 1
13. árg., 141. tbl.
Miðvikudaginn 23. júní.
ísafoldarprentsmiðja b. f.
ÍSAFOLD.
frlend nara er góð, en SÚ íslenska er befl*i. Œýkomíð aftai- híð margeftir.
spurða „sporifataefni‘* — ódýrasta
og besta fataefn»ð i þessum bæ. —
Afgr. Áíafoss,
Hafnarstr. Í7. Simi 404.
Mikilfeng kvifc»ynd í 10 þáUtna. Aðalhlutverk leika:
MARIOU DAVIES og HAREISON FORD.
Þetta er viSnrkend einhver iiin allra mikilfenglegasta
kvikmynd, sem gwð hefir vei-ið í Ameríku . — 1 henni
koma fram ótai sjerkennilegar persótiur, illar og göfugar,
fagrar og falshar, en allar oftártefttarverðar.
En efst á bfntverkaskránm er naí'» hinnar yndislegu
Marion Davies eg vegna leiks heunar í þessari mynd e*-
nafn henmar og €f*ldwiu-fjelagsins á aiira vörum.
H.f. Eimskipafjelags íslands verður haldinn í Kaupþings-
salnum í húsi fjelagsins laugardagmn 26. þ.m. og hefst
kl. I e.h.
Adg&ngumiðar að fundinum verða afhenftir
hlufthðfum eg wnhoðsmSnnum hlufthafa á skrif-
sftofu fjelagsins,
miðvikudaginrs 23. og fimfudagiim 24. p,ni.
kl. 1 — 5 e. h.
STJÓRMIN.
B. D. S.
íarðarför dóttur okkar, Kristínar, fer fram frá Dómkirkjunni1
í dág (miðvikudaginn 23. júní) og hefst með húskveðju kl. 2 e. h.
firá heimili liinnar látnu, Lokastíg 10.
Jensína Matthíasdóttir Ásgeir Eyþórsson.
reiknivjelin kemur með,næstu skipum.
Yandaðasta margföldmiar, deilingar
frádráttar reikningsvjelin, er til íslands hefir
komið, en þó jafnframt ódýr.
Svensk vinna. — Svenskt efni.
F A CIT sparar vinnu.
F A CIT borgar sig því sjálf á stuttum túna.
F A CIT gerir yður geðgóðan, því með
henni reiknið þjer ávalt rjett, — án þess að
þreytast. —
Einkasali á íslandi:
BESTU SHERRY OG PORTVIN
ERU FRÁ FIRMANU
ova
fev* hjeðan, ve&ftus* og norður um land, ftil Noregs,
samkv. áœtSun, 27. þ. m. Vidkomusftaðir* kringum
land: ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Húsavik,
Seyðisfjörður, Norðfjörður, Eskifjörður, Reyðar-
fjörður og Fáskrúðsfjörður.
Farseðiar, sem hafa verið panftaðir, verða
að sækjasft fyrir kl. 4 á fSstudag, annars seldir
öðrum.
Flutninguír' afheit^isl fyrií* hádegi á föstudag.
Nic. Bjarnason.
ÚTBOD.
Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa viðbyggingu við
^aufdumbraskólann, Laugaveg nr. 108, vitji uppdrátta
og útboðslýsingar á teiknistofu húsameistara ríkisins,
Skólavörðustíg nr. 35, næstu daga.
Reykjavík, 22. júní 1926.
Guðjón Samúelsson.
onznuz n
JBBSZ * OPOBTO
BIDlll RTÍD DM Dll
1.1M. Smfih, llmited
Aberdeen. Scotland.
Storbritanniens störste KIip- & Saltfisk Köber
— Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. —
Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.
KorrespoBfiauee paa áaasfc.
THORDUR S. FLVGEHRINQ,
Calle Estación no. 5, Bilba .
Umboðssala á fiski og hrognum. — Símnefni: »THORING« — BILBAO
Símlyklar: A. B. C. 5th, Bentley’s, Pescadores, Universal Trade
Code & Privat.
Constance Talmadge,
Conway Tearle, og
Marjorie Daw.
L amerískum .,t'ilms“ tíma-
i’itum eru Constance Tal-
madge og Gonway Tearlé
kölluð ,The Perfect Lorers'.
Þetta er ein af þeim bestu
myndum sem þau hafa. leik-
ið saman í.
Hysuslir
í 1 kg. stykkjum.
Ódýrt í heildsölu í
Ágæf eldavjel ©s$
ofnar til sölu
með tækiffærisvrerði.
til mannflutninga til sölu ódýrlj
gegn greiðslu strax.
Upplýsingar í dag á Hólel
Skjaldlweið frá 11—1, miðdag.
«