Morgunblaðið - 24.06.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.06.1926, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÖ wmm. c Viðskifti. Pípumunnstykki komin aftur í Tóbalkshúsið, Austurstræti 17. Vogir og lóð fást í Jártmvöru- dedd Jes Zimsen. Til bragðbætis heima og heim- •n, fæst mikið, gott og ódýrt í Cremona, Lækjargötu 2. Persille, salat, spinat og körvel fæf«t í „SólejT“, Bankastræti 14. Purspritt, ómissandi í ferðalög, iæaí í Járnvörudeild Jes Zimsen. Tóbaksvörur, allskonair, í mestu úrvali í Tóbakshúsinu, Austur- stræti 17. Beyktur lax er ódýr í heilum lósKUm í Reykhúsinu, Grettisgötu 5(1 B. Sími 1467. Tökum einnig la*: til reykingar. Ðanskar kartöflur á 7 krónitr palcmn í Von og Brekkustíg 1. Vantar mynd í pósökortastærð a£ togurunum Freyr — Coot —■ Valu»r og Garðar Landnemi. — Wpplýsingar A. S. %. Efni i reiðföt g|l ágætir litir, frá kr. 5,85 ^ pr. meter. | ÍÉ »! fefel, Lausayeg, frasaBBBB2s&R Fy^irliggjasicli s Saumgai n, Bindiigarn, Trawlgarn. i ttiai«ii. margar tegundir komtui með Gu31fos:si. \ • VSmhúsið. I S^chard Milka, Vehna, Milkanut, Bittra ete. Caeao og Confect afgreiðist með Original verði frá verksmiðj- unni í Neuehatel, Original fakt- vira frá Suchard. Verðið hefir læikkað mikið. Gæðin eru þekt á íslandi, af 20 ára reynslu. A. Obenhaupt. Einkasali fyrir ísland. Ný músi D A G B Ó K. Úr Borg'arfirði var símað í gær, að þ;i*r vatru góðar sprettuhorfur. En laxveiði hvað vera mjög treg í sumum ám. Er kent um, að ný- vetni skorti. Henry Eriehsen, harmónikusnill- ingurinn kemur með „Novn“ að norðan; hefir liann spilað víða ncrðanlands og alstaðar við ágæta aðsókn. Hann ætlar að halda har- móniknhljómleilka hjer á föstu- daginn, og s])ilar þá kona hans líka á aðra harmóniku. Hallur Hallsson, tannlæknir, var meðal farþega á „Islandi“‘ í gær. Ætlar hann að sitja fund tann- lækna í Stokkhólmi. Aðalfundur Heimilisiðnaðarfje- lagsins verður haldinn í lkvöld kl. 8 í Kaupþingssalnum. H. Erkes, liinn góðkunni bóka- vörðnr frá Köln, kemur hingað með Lagarfossi í kvöld. í þýska fjelaginu ,Ge*rmaniá‘, flytur hann á laugardaginn erindi, sem hanu néfnir „ísland, Thule, Atlantis,“ og hefir hann flutt hann áður víð háskólann í Köln. Þetta er 8 ferð Erkes hingað til lands. Dánarfregn. 1 gær varð bráð- kvaddur í * Lambliúsum á Akra- nesi, hjá syni sínum, Sigurður Jónsson, hómópati, vel þektur maður. Grasspretta er nú sögð hin bésta fyrir austan fjall.Hefir gras þotið upp síðustu viku, enda hafa slkifst á skúrir og sólskin. Biskupskross úr gulli, var bisk- upi afhent að gjöf frá prestum landsins á 60 ára afmæli ihans á mánudaginn. Fjöldi heillaóska- og samúðarskeyta barst biskupi þann dag. i Mestur biti lijer á landi í gær, var 15 stig, í Hornafirði ,en minst- ur á Grímsstöðum, 8 stig. Gylfi, er eini togarinn, sem stundað hefir veiðar. Hann kqm inn í gær, með 60—70 tunnur. Mentaskólinn. — Stúdentaprófi lýkur í dag í Mentaskólanum, en skólauppsögn mun vewða næst- komandi miðvikudag. 50 ára er á morgun, Kristjón Jónsson, trjesmiður, Skólavöa’ðu- stíg- 26. Kennaraþing’ið. Því var slitið í gærkvöldi með kaffidrýkkju þátt- takenda. í fyrradag flutti Sig- urður Jónsson skólastjóri ewindi um „vanrækt börn og meðferð á þeim“ og um ‘kvöldið sýndi Gísii Jónasson kennari skuggamyndir í sambandi við kenslu með skugga- myndum í barnaskólum. I gær voru til umwæðu ýmsar ályktanir og fjelagsmál; en eriudi flutti Lúðvík Guðmundsson, menta- skólakennari um náttúrufræðis- kenslu. í gærkvöldi flutti Sigurð- ur prófessor Nordal ewindi. Páll ísólfsson: Glettur (Humoresken). Fyrir pian©*. — 3,00. Fæst hjá bóksölum. Bókav. Sigfúsan Eymundsioap* Jeg hefi ávalt haft og hefi enn fjölbreyttast úrval af aldkona® úrum í gull-, silfur- og nikkelkössum. — Einnig vil jeg benda & vekjarann „Þór“, sem jeg hefi fengið nýlega. Þriggja ára ábyrgð á hverjum vekjara. Ennfremur hefi jeg hinar viðurkendu B. H. Saumarjelaw frík Bergmann & Huttemeier. Sigurþór Jónsson, úrsmiður. n. 5 M. Smíth, iimited, Aberdeen. Scotland. Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber — Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — TeL Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespomlance paa áassk. IMed „Lagarffoss** komas B I 6 d appelsinup 240 - 300—360. i. Bpynjólffsson & Kvaran. — Símar 8S0 § §49. Stórstúkuþingið, hið 26. í riið-1 BýÍCOmÍÓ inni, verður sett í dag. Mæta full- trúar, framkvæmdanéfnd og aSrir ir þeirt’, er þingið sitja, í Good- templarahúsinu klukkan 12%, og verður síðan gengið í skrúðgöngu í fríki.rkjuna, prjedikar Árni Sig- urðsson. Hnífapör frá kr. 0.75. Do. barna kr. 0.90. Matskeiðar (alum.) kr. 0,35„, Teskeiðar (alum.) kr. 0.15. Gaflar (alum.) kr. 0.25. Hnífapör (alum.) kr. 0.75., Knattspyrnumót íslands. Eins og auglýst er á öðrum stað í hlaðinu, hefst Knattspyrnu- mót íslauds í kvöld klukkan 8% stundvíslega, á Jþrótt&vellinum. Að þessu smni Ikeppa. hestu knatt- spyrnnmenn VestmannafJyja, svo að þetta mót verður án efa það fjölbreyttasta og fjörugasta knattspyrnumót, sem haldið hef- ir verið nú í síðustu fimm ár. Sigurlaunin eru Knattspyrnubikar K. i mm i Eirra, Bankastræti 11. íslands og með honum „besta Knattspvrnufjelag fslands.“ Fje- lögin hafa öll æft sig mikið undir mót þetta, og ætti það að vera nægilegt til að fullvissa fólk um, að hjer vewður um verulegt kapp að ræða. M. Olnbogabarn hamingjunnar. snertu liana. En stríðni liennar og stórlyndi stóð í vegi fvrir því, að hiín vildi láta á því bera Hún hló, og pað var hæðni í röddinni, er hún sagði: — Hvað ætti jeg að gera við allan lieiminn? Þetta ewti hann, og sömuleiðis hláturinn. Hann haíði sagt allan sinn hug í heilagri alvöru, og svo gerði hún ekkert annað en hæðast að honum. Hanu ásett isjer að hefna sín, og varð ískalduw og hörku- legur á svipinn. —• Hlæðu bara. Ef til vill kemur að þeim degi*, að þú hættir að hlæja. Og þá getur verið að annað hljóð komi í strókkinn. — Þegar þú kemnr með allan heiminn? spurði hún. Hann leit á hana með ofsa ásferíðu í augunutn, varð náfölur, og sneri sjer síðan við í hendingskasti, og gekk án þess að segja eitt orð inn á milli trjánna. Hann hafði ekki gengið nema nokkra faðma, þegar kann mætti öldruðum manni alvarlegum, í búningi andlegraw stjettar manna. Hann gefck þar rólegur fram og aftur og las í bók. Hann leit upp, þegar ungi maðurihn kom. Augun voru svipuð og í Nan, en mildari. — Þú hjer, Randal! Lngi maðurinn reyndi að bera sig ka*rlmannlega, þó að hann væri liálfgrátandi. — Jeg kom aðeins til að kveðja. — Það var rjettj Faðir þinn sagði mjer.... Þá heyrðist kallað hár»ri röddu: Þú tefur fyrir þessum unga manni, faðir minn. Hann er í önnum, því nú ætlar hann að fara og leggja undir sig heiminn. Svlvester p*restur hóf brýr sínar ofurlítið og vottaði um leið fyrir brosi á vörum hans. Randal vpti öxlum. Nancy skerntir sjer yfir því, að jeg er að fara hurtu, he.rra prestur. — Því trúi jeg ekki! — Það er henni til mikillar ánægju, eins og þjar sjáið. ILin hlær að því iillu saman. — Hvaða vitleysa! Presturinn tók undir hand- legg unga mannsíns og leiddi hann í áttina að hús- inu. Hún er að gera sjor kætiua upp, mælti hann, hún er hrygg. Svona, eru konunrar. Það kostár mikla fvrirhöfn að læra að þekkja konu, og jeg efast um. ])ega.r öllu er á botninn hvolft, að það borgi sig. En jeg skal ábyrgjast að hún býður þig hjartanlega vel- kominn, hvort sem þú hefi»r lagt undir þig allan heim- inn eða ekki. Ög það vitum við allir, drengur minn,. að þú ferð til þess a.ð vinna miklu málefni ga.gn. Guð verndi þig og flytji þig heilan á húfi heim aftur. Randal ljet þó efcki huggast. Ilann kvaddi prest- inn og hjet sjálfum sjer að koma aldrei heim aftur, hvewnig sem alt veltist. En áður en hann fór frá Pathoridge fjekk liann sönnun fyrir því, að presturinn hafði á rjettu að standa. Nanzy beið eftir því allan næsta dag, að liann. kæmi aftur. En það Brást. Og um nóttina runnu tárin í stríðúm straumum niður á svæfil hennar. Sumt voru gremjutár en flest voru þau þó af sorg vfir því, að Randal skyldi fawa. Snemma næsta morgun, áður en nokkur var vakn- aður í bænum, reið Randal á stað — til þess að leggja undir sig heiminn. Hjefck við belti (hans nýi korðinr, og allstór sjóður í leðurpoka. Þegar 'hana reið frjýn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.