Morgunblaðið - 25.06.1926, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 25.06.1926, Qupperneq 3
MORGITN BLAÐIÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ St.ofnandi: Vilh. Finsen. gefandi: Fjelagr í Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsing'astjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Slmi nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Ivj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuði. Utanlands kr. 2.50. í lausasölu 10 ura elntakttJ. ERLENDAR SÍMFREGNIR Briand myndar stjórn. Khöfn 24. jóní. FB. Simað er frá París, að Briand ííafi myndað stjórn með þátttökn miðflokkanna og' radikala. Caill- anx er* fjármálaráðhetrra, en hann setti það skilyrði, að Poinearé yrðí ekki í stjórninni. Plestir ráð- hérra.rnir sömn og áður nema. Painleve. ^ í Óeirðir í Moskva. Símað er frá Moskva, að miklar æsingar sjen gagnvart Englencl- ingnm þar. Múgurinn .rjeðist á enskar verslunarskrifstofur, en lögreglan dreifði Iionnm. Sigurbergsdóttir, Moldbrekkn í Kolbeinsstaðahreppi og Guðmund- ur Guðmundsson Hróarsholtí í Flóa. Brauðverð lækk^r. í dag lækka.r verð á brauðum hjá meðlimum Bakarameistarafjelagsins þannig: Verð á franskbrauðum verður 0.60 (áðitr 62 au*rar), á ritgbrauð- um 0,60 (áður 65 aurar), á súr- brauðum og- sigtibrauðum 0.40 (áður 42 attrar).Verðlækkun þessi e.r miðuð við þá verðlækkun er i var á þeirri sendingu af bveiti j og rúg er síðast kom hingað. Er j rúgmjöl nú um 4 kr. ódýrara pr. j 100 kg., en í sl. októbe.r og bveitij ttm -3 kr. ódýrara pr. 63 kg. mið-; að við sama tíma. Brauðverð- j læklkunin er einnig miðuð við verðlækknn á sykri og mjólk og smjöri. En síðan í október bafa hvorki kol nje vinnulaun lækkað. | s A 1 d&g og næstu 4 virka daga verðui' gefinn miksll afslátfur á 5!lum viirum i versiun minni. — Komið og skoðid vörurnar, og nofið tækifærið að fá hagfeld kaup. HalMér Signrðsson, Ingólfshvoli. Viðskifti. Stúdentsprófi var lokið í gær,- gengu undir prófið yfir 40. Skóla- úppsögn verðttr 30. þ. m. Kven-feiðhanskar nr. 61/!., eru til sölu í versl. SkólavörSttstíg 14. Inntökupróf í byrja á langa.rdag; hafa aldrei fyr gengið jafn margir undir inn- tökupróf í skólann. Harley Davidson mótorbjól í ágætu standi, fæst með tækifæris- ve.rði. Guðjón Einarsson, Liver- Mentaskólann pool. I ; hafa PípumimnStykki komin aftur í Tóbalksbúsið, Austurstræti 17. Egg stór og góð í verslun G. á Gunnarssonar, sími 434. ■ D AGBÖK. I. O. 0. F. 107625814. III. ,,Geysir“ heafskipið, er væntan- legt bingað í dag klukkan 10—11. Morgunblaðið er 8 síður í dag. Aðalfundur Eimskipafjel agsins jverður baldinn á mtwrgun. Þeir sem ekki hafa náð sjer í aðgöngu- miða að fundinum ennþá, geta fengið þá á skrifstofu fjelagsins 5 dag, kl. 1—5 e.b. Embættisprófi í læknisfræði var lokið í fyrradag og titskrifuðust 6 kandidatar: Björn Gunnlaugsson, I. einkunn 202% st. Eiríkur Bjömsson, II. einkuim betri 153% st. Lárus Jónsson, II. einkunn betrí 151% st. Ólafttr Olafsson II. einkunn foetri 133 st. Pjetur Jónsson, I. einkumi 173% st. Sveinn Gunn- Ærsson, I. einkttnn 184% st. Hjónaband. Þann 19. þ. mán. voru gefin saman í fojónaband að Moldbrekiku í Kolbeinsstaða- foreppi af sjera Stefáni Jónssyni á Staða*rhrauni, ungfrú Guðrún I -Vogir og lóð fást í Já*mvöru- deild Jes Zimsen. Til bragðbætis foeima og foeim- <m, fæst mikið, gott og ódýrt í 'Vcuuona, Lækjargötu 2. Persilie, salat, spinat og körvei fæst í „Sóley“, Bankastræti 14. Þnrspritt, ómissandi í ferðalög, Magmús Bjömsson prófastur Prestbakka er nýkoininn til foæj- J arins.Sagði hann grassperttu góðá eystrá og foeilsufar manna got.t. Jcn læknir Benediktsson kom hingað í fyrradag með „Oðni '. Hann stundár nú sjarfræðisnám, við i tannlækningaskólann í Höfn og jlýlcur þar fullnaðarprófi á næsta ivori. Fer hann hjeðan með ,Nova‘ um foelgina og verður í No*rðfirði J fæst í Járnvörudeild Jes Zimsen. í sumar. Er þetta sumarleyfi foansj . 'Omissandi ílerðalög”5m~'sára- frá skólanum. j umbúðapakkar; fást í „París“. Eggert. Pálsson, alþingismaður' Tóbaksvörur, allskona,r, í mestu var meðal farþega á íslandi síð- lírvali 1 Tóbakshúsinu, Austur- íjst. Hann er lasinn og sigliir til ?træt! 1T. þess að leita sjer lækninga. Nýju kartöflm-nar komnar aft- Jttr. Mjög lágt verð. Versl. Merkja- Landsspítalinn. Forstöðukonur | steinn Vestnrgötu 12. Landsspítaládagsins foafa foeðið Morgunblaðið að skila foesta þakk- læti til allra, er veittu • starfi þekra 19. júní liðsinni, hvort held- ur með gjöfum til hlutaveltunnar og veitinganna, vinnu eða annari aðstoð. Stórstúkuþingið var sett í gær. Voru þangað konmir 80 fullúrú- KCTBWWB® Vinna. Tvær kattpalkomtr óskast. Lpp- lýsingar á Vesturgötu 30, uppi. Tapað. — Fundið. Kventaska 1 (lítil) tapaðist á ar í'rá þremur umdæmisstúkum, leiðinni frá Tjarnargötu, yfir 36 undirstúkum og 15 unglinga- tjarnarbrúna og ttpp á Grundar- stúkum. Var þar sjerstaklega stíg. Finnandi beðinn að skila. á minst þriggja manna, e*r starfað A. S. í, gegn funðarlaunum. Verðskulduð frægð. Hinir endurbættu Ford-bílar eru sanrtarlega þess virði sem þeir kosía. — Takíð eftir, hve stályörbyggingin fer vel og er faliega máluð, og hinum einfalda, en hentuga stýrisútbúnaði og bremsum, og þier munuð sannfærast uni að eftirspurnin er ekki tilviljun. — Stýrisliiólið er stórt og ó hentugum stað. Bremsurnar sterk- ar. Ford er með rjettu í aílra afhaldi. — Nán- ari upplýsingar viðvikjandi öllum vörum frá Ford gefa neðanskráðir umbóðsmenn á Islandi TUDOR« SEDAN, kr. 4775 fob. Reykjavik. Sweinn Egiísson. P. StefSnsson. Reykjavík. the universal car Bílar em ávalt fyrirliggjandi hjá P. Stefánsson umboðsmanni, Lækjartorgi 1. Olnbogabaru hamingjurmar. með múrnum, sem blómstrandi kirsúberjatrjen. gnæfða yfir, var gluggi opnaður yfi*r honnm, og höfuðið og foerðarnar á Nan komu í ljós. — Randal ■ kallaði hún með blíðri rödd, Hann stöðvaði foestinn og leit upp. Hann fjekk fojartslátt. -r- (Nan! Öll sál hans lá í þessu forópi. —• Jeg .... jeg er b*rygg yfir því, að jeg skyldi hlægja að ]ijer, Randal. Jeg var í raun ög veru ekki svojkát. Jeg hefi nú legið vakandi alla nóttina til þess að ná í þig, áður en þú færir. Nú ætla jeg að kveðja þig, og biðja guð að varðveita þig, og komdu nú strax aftur. Nan! li.rópaði Randal aftur. Það var það eina, sem foann gat sagt. Svo datt eitthvað niður á makkann á hestinuin. Randal greip það. Það var glófi fullur af blómum. , Þá beyrðist foljóð ofan frá. — Glófinn niinnj brópaði Nanzy. Jeg misti hann, Randal! Hún beygði sig út úr gluggakistunfoi og rjetti liendurnar niðu.r til bans. En liún var of foátt til þess, að unt væri að koma glófanum aftur í hend- ur hennar. Og nú tókst foenni foeldur ekki að narra liann með nppgerða.r-framlkömu sinni. Hann tók foatt- inn ofan, og stakk glófanum undir bandið. — Jeg ætla að bera hann eins og nokkurskonar skjaldarmerki, þar til jeg keni og bið þín aftur. Hann kysti glófann, setti hattinn á liöfuðið og reið á stað. Gleymdir þá etkki að vinna handa mjer heim- inn! kallaði foún foálf-feimnislega á eftir lionum: en nm leið brutust tárin fraln. Finnu ár liðu þar tii bann kom aftur lieim. Þá höfðn ki.rsuberjatrjen enn borið blóm, liann sá þau á ný vagga krónnm síuAm í vindinum yfir gráa múrn- um, sem yar umhverfis garð prestsetursins. Faðir bans var uú látinn fy*rir tveim árum, hafði dáið í London, því þar hafði liann dvalið eftir að Randal fór í þjón- ustu Monks. Þó hann befði ekki efnt ]>að loforð, að leggja undir sig allan heiminn, þá hafði hann þó UaÓ minsta kosti unnið sjer álit og traust og sæmilega stöðu svo ungur maður, og það var þó altaf bycjim til annars meira. Þeg'ar banu gekk inn, stóð fyrir friunau hánn i'lbleg. mögur kona, seTu lítið rninti á hina þriflegu Mattliildi, sem áðivr fyrra var ráðskona prestsins. Hann starði á hana., og fyltist óljósum ugg og ótta. — Er.. .. presturinn heima? spurði foanu. —• Já, foann er þarna inni. tautaði lmn. og leit tortrygnislega á þennan unga, glæsilega mann. Viliíð ]>jer bíða augnablik, meðan jeg læt hann vita um komu vðar. Síðan gekk húu inn ganginn og kallað': Húsbóndi góðiv! Það er fojer ókunngúr maður, sem vill tala við yður! Okunnugur maður! Því talaði fkonan svona! Þetta lilaut að vcra aunað prestur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.