Morgunblaðið - 25.06.1926, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
KNlTTSPYlMOmOT IS L A M D S.
I kvcld Eieppo „Fram14 og „Knatt&gsfíraMfjeiag Ke^kJawiEciss**1 hLB% stoti'dwísiega.
Aðgöngomiðar ■ffjrrir ftsliorðna f kp» og fyrin börn ki*. 0.50.
Aðgöngamiðat* fyrir ait mótið kosta kr. 5,00.
Mótanefndin.
OAKLA B2Ó
Á bernskaárnm New York-borgar.
Mikilfeng kvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika:
MARION DAVIES og HARRISON FORD.
Þetta er viðtirkend einhver hin allra mikilfenglegasta
kvikmynd, sem gwð hefir verið í Ameríku . — í henni
koma fram ótal sjerkennilegar persónur, illar og göfugar,
fagrar og falskar, en allar eftk-tdktarverðar.
En efst á hlutverkaskránni er nafn hinnar yndislegu
Marion Davies og vegn^ leiks hennar í þessari mynd ar
nafn hennar og Goldwin-fjelagsins á allra vörum.
Það tilkyunist hjermeð vinum og vandamönnum, að Markús
Auðunsson, andaðist að heimili sínu Dalseli, 22. júní.
Fyrir hönd aðstandenda,
Valdemar Jónsson.
Hðfnm fyrirliggjandi bestn tegnná af
Rio-kafH
mjðg óflýri
Ólafnr Gislason & Co.,
Simi 137.
Hvit vorull
verður fyrst um sinn keypt í
Heildverslun Garðars Gíslasonar.
Frn Haridia
os
Henry Ericksen
halda
IMi
föstudag kl. 73/2 í Nýja Bíó.
Aðgöngumiðar á (kr. 2.00
og 2.50 seldir í Hljóðfæra-
lxúsinu (sími 656) í dag og
í Nýja Bíó eftir kl. 7 ef eitt
hvað er óselt þá.
Nokkrir, siárir, ungir, taumvanir
H E S T A R
verða keyptir þriðjudaginn 29. þ. m. fyrir hádegi hjá
Gardari Gíslasyni.
Svellamenn.
Reipakaðall, ódýr,
V agpiyf irbreiðslur,
Silunganet, allar stærðir,
Silunganetagarn,
Laxanetagarn,
Silungsönglar,
Olíuföt, alskonar,
Gúmmístígvjel,
Hverfisteinar,
Tjöld, margar stærðir,
Málningarvörur ,alskonar,
Férnis, tvær teg-.,
Skógarn,
Vinnuföt, alskonar.
Þessar vörur kaupið þið
ódýrastar í
Veiðarfæraversf.
„Geysircc
Sýnlng
á hannyrðum og uppdráttum
i Landakotsskóla verður hald-
in 26. og 27. júní kl. 12—7
síðdegis.
Tækifærisverð.
Neðantaldar vörur, sem ekki
voru innleystar af kaupanda, og
hafa legið hjer á afgreiðslu selj-
um við nú þegar mikið undir
markaðsverði:
Át- og suðsúkkulaði,
Rúsinur,
Sveskjur,
Þurkuð epli,
Strausykur,
Ymiskonar Kex og
Kökur,
Bourbon Vanille,
Brjóstsykur ýmsar teg.
Garl Sæmundsen & Go.,
Simi 379.
NÝJA BÍÓ
Ofjarl karlmanna
Sjónleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Constance Talmadge,
Convvay Tearle, og
Marjorie Daw.
í amerískum ,,films“ tíma-
ritum eru Constance Tal-
ínadge og Conway Tearle
kölluð ,The Perfeet Lovers*.
Þetta er ein af þeim bestu
inyndum sem þau hafa leik-
ið saman í.
hafa í reglunni öll árin, síðan hún
var stofnuð. Voru það þeir Ind-
riði Einarsson, revisor, Þórðrw:
prestur á Söndum í Dýrafírði og
Magnús prestur á IVesthakka. —
Heilladkeyti höfðu þinginu horist
frá hátemplar og mörgum stúk-
um hjer innanlands. Stórtemplar,
Brynleifur Tobíasson, mintist -Tóns
Magnússonaa.’, forsætisráðh. með
nokkrum velvöldum orðum, og
vottuðu stórstúkuþingmenn hin-
um látna manni virðingu sína með
- O
því að standa upp. A fundmum
var stórstúkustig veitt nær 40
mönnum. í dag verða lagðar firam
skýrslur framkvæmdanefndar og
embættismanna og ennfremur end-
urskoðaðir reikningar stórstúk-
unnar.
Knattspyrnumót íslands hófst á
íþróttavellinum í gæúkvöldi. —
Keppa þar f.jögur ReykjavSkurf je-
lögiu, þau „Fram“, „Knattspyrnu-
fjelag Reyk.javíkur' ‘, „Valur“ og
„Víkingur“ og þár að auki
„Knattspymufjelag Vestmanna-
eyinga.“ Er húist við því að Vest-
mannacyingar verði- hinum skeinu
hætti*r. Er það og gott að íþrótta-
menn Reykjavíkur viti það, að
þeir hafa hitann í haldinu, þar sein
eru íþróttamenn utan af landi.
Aðgöngumiðar að knattspyrnu-
mótinu verða seldir á götunum.
Kr. 370,00 gáfu verkamenti-
irnw, sem vinna við Landsspítal-
ann í Landsspítálasjóð 10. júní,
það voru verkalaun þeirra þann
dag fré morgni til hádegis, er þeir
Iiættu vinnu. Tiltæki þetta sýnir
góðan hug tíl starfsins, og er> þeim
sem það gerðu til mikils sóma.
Jacobsen, frjettaritari „Politik-
en“, er hjer befír veírið um hríð
og var með í konungsförinni hjeð-
an og austur og hjeðan til Av-
ureyrar, fcvr í fyrrakvöld með fs-
landi til Færeyja, þar sem hann
á heima.
Magnús Guðmundsson atvinnu-
málaráðherra fón til Borgarness
með „Suðurlandi“ síðast, áleiðis
norður í land. Hann var staddur
á Hjaltabaklka í gær er hann
frjetti lát .Tóns Magnússonar for-
sætisráðheivra. Hætti hann þá við
ferðaáætlunina, gerði að eins
Iykkju á leið sína til að hitta föð-
ur sinn, og kemur svo beina leið
hingað suður aftur.
heldur
Orgel-Konsert
í FríkirkjHnni sunnud. 27.
þ. m. kl. 9 síðd.
Einsðngup:
Frú Erica Darbo.
Aðgöngumiðar fást i bóka-
verslun Sigf. Eymundssonar,
ísafoldar og hljóðfæraversl-
un Katrínar Viðar og kosta
3 krónur.
=!U5|Ui
íarSai
S K Á T A M Ó T.
5 drengir fara á skátamót
í Budanest.
fara á skátamót Norðurlanda í
Danmöriku.
Drengirnir, sem fara til Buda-
pest, eru þessir:
Sigurður, sonur Ágústs ptrentara
Sigurðssonar, formaður fararinnar.
Hörðivr, sonur Þórðar læknis á
Kleppi.
Gunnar, sonur Guðjóns heitins
úrsmiðs Sigurðssonar.
Grímur Sigurðsson, fóstursonur
Scheving Tho.rsteinsson lyfsala.
Bjöm, sonur Sveins Björnssonar bH
sencliherra. I jRjl
Allir eru drengir þessir hinvr (
röskustu og ferðast eiiúr síns liðs.; gfl
jÞeir bera sjálfír allan kostnað af: gjSj
I íe*rinni, en fyrir sjerstaka samn-1 jn»
inga, verður hann furðu lífíll, eða
1 / . \
(500 krónur á hvern, frá því þeir
fara hjeðan og þangað til þeir:
koma aftur.
Þetta e,r lúð stærsta skátamót, j
sem enn’ héfir háð verið, stærra en j
inótið í Danmörku í fyrra. Verða i
þátttakendur um 8000 og eru aí j Allir þeir, sem reikninga:
iilluui þjóðum Norðiwálfu og víð
ar. —
Skátatelpurnár, sem á
I’RIÍ
Hvít og mislit frá
kr. 5,40 í verið.
m 10111 Mrn,
1 auyave^.
11 telpur fara á skátamót
Norðurlanda.
Með íslandi, sem fór í fyrrakv.
tóku s.jetr far fímm d^átadrengir,
sem ætla á allsherjar' skátamót,
sem halclið í er í sumar skamt frá
Buclapest, og 11 skátastúlkur, sem
í. s. í.
fjelagsins, allar nema tvær.
hafa á Allsherjarmótið, eru
Norður- beðnir að senda þá hið allra
andamótið fara, ferðast á Ikostnað fyrsta til gjaldkera liefndar-
innar hr. Erlendar Pjeturs-
sonar, á afgreiðslu Samein-
aða.
Alla reikninga verður að
senda fyrir 30. þ. m.
Framkvæmdamefndin.
Aldur kvenna.
Yngismaður og yngisstúlka sátu
saman í veitingasal og voru að
spjalla saman. Ált í einu segir
liann:
— Hvé gömul eruð þjer annars ?
— Átján ára. — Já, jeg er ekki ein af þeini,.
— Mig minnir þjer segðuð mj&r.sem segi eitt í dag og annað á,
það sama í fyrra. 'morgun.