Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1926næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Morgunblaðið - 09.07.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.07.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 8 morgunblaðið Stofnandl: Vilh. Plnsen. f grefandi: Pjelag: í Reykjavík. Ritstjórar. J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. ABg-lýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 3. ^ínii nr. 500. Auglýsingaskrífst. nr. 700. Helmaslmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askriftag-jald innanlands kr. 2.00 á, m&nuöi. Utanlands kr. 2.50. J lausasölu 10 ura eintakH5. Verkaskiftlng stjórnarinnar. Jón Þorláksson tekur við forsætisráðherrastörfum, en Magnús Guðmundsson við störfum dóms- og kirkjumálaráðherra. srlendar SÍMFREGNIR Kbh. PB. 7. júlí. Fjármál Frakka. Símað er frá París, að Caillaux ki'efjist traustsyfirlýsingar áður '“ll nákvænia.- tillögur í fjárhags- ^álunum eru lagðar fyrir, en um ■áform í f járhagsmálum sagoi hann, að hann aðhvltist í aðalat- l'iðum tillögur sjeæfræðinganna. fiaillaux krafðist að lokum um- iJoðs til framkvæmclar fjárhags- ■áformum sínum án íhlutunar bingsins. Breska stjórnin ikaupir kol erlendis. Símað er frá London, að stjórn- in hafi beðið þingið mn 3 miljón :'lr punda til kolakaupa erlendis. GLÍMUFÖRIN. Svendborg, 8. júlí. Nú e.r Danmerkurför íslensku "límumannanna lokið. Lauk henni ineð glímusýningu á „Gyxnnastik- höjskolens Stadion1 ‘ í Ollerup. — Voru þar 8000 áhorfendur. Glímumeunirnir koma heim með Gullfossi“ næst. Bvstander Sundmótið á sunnudaginn. Síðan Jón Magnússon, forsætis- Undir forsætisráðherraembættið ráðherra, fjell f.rá, ha.fa hinir ráð- hejva eftirgreind niál: Stjórnar- herrarnir skiftst á um að gegna skráin. Alþingi, nema að því leyti, störfum hans. Var sú skifting ger sem öðruvísi er ákveðið. Almennj eftv samkomulagi j)angað til kon- ákvæði nm framkvæmdarstjórn ’ ungur hefði gert endanlega skip- ríkisins. Skiþun ráðherra og1 un á um það, hve.rnig verkaskift- laúsn. Forsæti ráðuneytisins. SkifT- ing stjórnarinnar s'kyldi hagað ing starfa ráðherranna. Mál, sem framvegis. snerta stjórnarráðið í heild. Enn í gær gaf konungur vo,r út fremur utanríkismál. Þá er for- skipun um þetta í Amalienborg, sætisráðherra og forseti bankai’áðs og samkvæmt þeirri skipun tekur íslands. Jón Þorláksson, fjármálaráðhewa | Magnúsi Guðmnndssyni at- við störfum forsætísráðherra, auk vinnumálaráðherra er falið að síns embættis, fyrst mn sinn, eðiiír fara með dóms og kirkjmnála-| þar til meiri hluti Alþingis Is- ráðhe.vraembættið samhliða sínu: lendinga óskar annars. ráðherraembætti? -----------o-0-o----------- €6 Skemtiskipið „Carinthiaí Skipið verður nokkru lengur en við var búist í fyrstu. Skemtanir ferðamanna í gær. Hvernig deginum í dag verður varið. Eins og frá ihefir ve.rið skýrt bjer í blaðinu áður, verður kapp- S1111d háð á sunnndaginn kemur ÍJtí í Örfirisey hjá Sundskálanum tar, og hefst kl. 4 síðd. Um 50 keppendiw* hafa þegar gefið sig íi'am og þar af eru rúmlega 20 stúlkur, eða fleiri en nokkru sinni •aður. Keppendur í stakkasundi eiga ílð koma í kvöld 'kl. 8 út í eyju hafa með sjer áskilinn sund- klæðnað. Keppendasktfá verður seld á SÖtnnmn á morgun, en á sunnu- ^agirin. verða seld frumleg merki «1 ágóða fvri- Sundskálann. Stauning, forsætísróðheæra Daua, frú hans koma með ,Islandi‘. Hann fer með „íslandi“ öeimleiðis, eh býv hjá Pon- tenay, sendiherra, meðan hann Jvelur hjer. • I*rófessor Knud Berlin, seni ílestir íslendingar munu kannast ^*ð frá sjálfstjórnardeilu vorri Dani, er meðal farþega á „ís- iandi“ hingað. Ætlar hann nú 111 eð eigin augum að sjá land og bjóð. Kjettarfrf stendur nú yfir hjer 1 key'kjavík og er því ekki loltíð Er en 1. september næstkomandi. ..........:» Það má jafnan telja merkisvið- hurð 'hjer, þá er hin stóru ferða- mannaskip koma hingað, enda setur ftvðamannafjöldinn sjerstak an svip á hæinn í hvert skifti. — Þetta sást og í gær, enda var það engin furða, þar sem svo margir ferðamenn 'kpmu með ,Carinthia‘. Leiðinlegast va.r, að veðrið var ekki gott, rigning mikimi hluta dagsins og/þykt loft. Klukkan um 9 í gærmorgun fór þó allstór hóp- ur. eitthvað um 80 manns austur að Þingvöllmn í fjölda mörgum hifreiðum. Var þe.v veður hið besta, sólskin og blíða allan tíni- ann. Kl. um 4V& fór annar flokkur álíka fjölmennur til Þingvalla. Fjöldi fólks fór í bifireiðum inn að Laugum og- suður í Hafn- arfjörð, en þeim ferðum stjórn- aði ekki ferðamannas'krifstofan hjer, heldur umsjóna.rmenn ferða- mannaima mn borð. Eru þeir 9 alls. í dag Yerður sennilega farið snemma tíl Þingvalla og einnig austur á Kambabrún. Þó .væður þar mestu nm hvernig veður verð ur, eðnr fitlit um veður. Einnig verða . farnar skyndiferðir um ná- grenni Rvíkur. r Farþegar á skipinu eru eins og áður er sagt 350 alls. Af þeim má nefna Mr. Gilbe.rt Fuller, forstjóra ferðamannaf je- lagsins Raymond & AVhiteomb Co. í Boston, konu lians og dóttur; Mr. John W Argenbriglit, skinna- kaupniann frá New York, sern liingað kom í fyrra og fjekk þá að veiða, og var að veiða í allan gærdag; Mr. John -T. Cornisli, vátryggjanda frá Boston, frú hans, son og tvæ.r dætur; Mr. Henry Endicott (sem hjer kom í fyrra á Franconia), frú hans, son og dóttur; Mr. W. G. Russel Allen, Boston; Mr. Burton Holm- es T-ravelogues og frú frá New York (Mr. Holmes liefir ferð- ast um allan heim og er frægur fyri.r fyrirlestra sína, sem hann hefir flutt um ferðalög sín); Mr. Eróniar 3660. þrjú þúsund og sexhundruð krónur fyrir altil- búna fólksflutningabifreið, fallega hið ytra og fyrsta flokks að efni. Hámarks gæði, sem ein- ungis fyrir Fords miklu franileiðsiu og haganlegu vinnuaðferðir, er hægt að selja fyrir svo lágt verð. Nánari upplýsingar viðvíkjandi framleiðslu- vörum Fords gefa neðanskráðir umboðsmenn Fords á islandi. Fólksflaimngskbifreið Kr. 3809 fob. Reykjavík. Sueinn Egilsson Reykjavík. P. stofánsson Reykjavík. * John D. E. Jonps, frá New York, komi hans, tvo sonu og dóttur; fMr. Wm. E. Kay, lögfræðing frá Jacksonville, Flo.rida, og frú hans; Mr. Cart T. Kelles og frú frá Boston; ðlr. Robert C. Knox, vátrvggjanda frá Hartford, Conu., lionu hans, son og tvæ.r dætur; Mr. Henry Krauter og frú frá 'New York (þetta er í fjórða sinni sem hann kemur hingað til ís- lands); M.rs. Waifer II. Lipe og dóttur frá New York; Mr. \. Everit Macay frá New York, sem ferðast í verslunare.rindum ásamt Mr. Edgar Paidi og Mr. Frank M. Rhodes; Mr. Reginald W. 'Orcutt frá New York (hann ætlar að verða lijer eftír af skiii- inu); Mr. Franeis X. Quinn og firú frá Philadelphia, sem hjer voru í fyrra; dr. Samnel Yr. Stratton, formann „Massachusetts Institute of Teohnology“, áður skrifstofustjóra stjórmi.rinnar í Washington; Mr. Alfred vom Hofe, New York; Mr. L. D. Wéstervelt rithöfund frá New Yo.rk: Mrs. Matthew.Jóhn Whitt- all, Worcester, Massachusetts; Rt. Rev. James R. Winehester, hisk- up í Arkansas; Mrs. E. G. Kht, ’ ’pickles' ‘ -vei’ksmið jueiganda í Richmond, Virginia. Kvikmyndir teknar. Með s'kipinu er frægur ferða- maður, Burton Holmes dð nafni. Hefir hann eigi ge»rt annað í 25 án en að ferðast, um heiminh og halda svo fyrirlestra og sýna myndir — fyrst skuggamyndir og síðan kvikmyndir — frá þeim lönd um c.r hann hefir ferðast um. — Mr. Holmes liefir nú með sjer aðstoðarmann, Franklin Lavarre frá Honolutíi. Tóku þeir báðir kvikinyndir lijer í gæ.r og ífyrra- 'kvöld. í fyrrakvöld tófeu þeir t. d. myndir af höfninni lijer og ' „Botniu“ er hún fór hjeðan; einn- ig af söngflokknum, sem kom nm horð. En myndir af glímumönn- nnum mistóknst þá. Þess vegna fjekk Mr. Ilolmes fjc.ra bestu glímumennina, ásaint Sigurjóni FOP d- bilar eru ávalt fyrirliggjanöi. Lækjartorg 1. P. Sðefánsson. Pjeturssyni, til þess að koma um borð í gær og sýna þar glímu eft- ir fegurstu reglum listarinna»r og voru þar tebnar myndir af öllum brogðum, og vörnum gegn þeim. Va.r Holmes ábaflega hrifinn ,af glímunni og munu myndirnar hafa tekist vel. í gær vorn teknar myndir af götulífi í Reykjavík og ýmsum merkum stöðum, svo sem Safnahúsinu og söfnunum, lík- nes&i Ingólfs Arnarsonar, Aust- u.vstræti, fiskverkunarstöð og Laugunum. Þótti þeim fengur að fá slíka mynd, þar sem margt. fólk er við þvott í sjóðandi laug. — Alls munu þeir hafa tekið 1000 nietra „filinu“, en ívdag ætla þeir að.bæta miklu við, ef veður leyfir. Samtal við fararstjórann. Pa.rarstjórinn heitir Mr. Alden Degen frá Boston. Á honuni livíl- i'r það að sjá um alt skipulag far- arinnar, skemtanir farþega og yfirleitt allur vandi fsrðalagsins. Morgunblaðið ltítti hann snöggv- ast að máli í gær. Skýrði liann frá því, að meðal farþega væru 9,. sem hefði verið hje.r áður á vegum fjelagsins. Farþegar væri nú fleiri on við hefði verið húist í fyrstu og rjeði þar um hvað tíðin hefði vetrið köld vestra í vor og sumar. ,,Og svo þegar við komum til íslands, til þess að fá sólskin, þá er hjer þoka, og súld.“ — Hvert er ferðinni lieitið hjeðan? — Við förnm lijeðan annað ikvöld kl. 11 áleiðis til Hainmer- fest í Noregi og Nord Kap. — Þaðan snðnr með landi til Þránd- heims, Be*rgen og Ósló. Þaðan til Kaupmannahafnar. Þaðan fil Am- sterdam. Þaðan til Southampton' í Englandi og er húist við að konia þangað 30. júlí. Þar skilja • far- Hvensokkar Baðmull frá kr. 0,85 ísgarn — — 1,85 Silki-------2,35 Ágætir litir. m ii taucavcp. US’ s Sni sS m Fy^ipliggjandi s Saumgai n, £3indigai*ny Trawlgarn. þegar við skipið og fara ýmsir á ferðalag víðsvegar um Evarópu. „Carimliia” fór fyrstu för sína frá SoUthampton í ágúst í fyrra. Eftir það fóar skipið 5 mánaða hringferð umhverfis hnöttinn fyrir Raymond & Whitcomb Co. í október fer skipið aðra liring- fc.rð umhverfis hnöttinn fyrir oss. Auk þess höfum við þrjú önnur skip í förum: „Colnmbus“ (32.- 500 smál.) fer til Vestur-Indía; „Lacoitía“ '20.000 smál.) sigtír suður tíl Panaina, gegn um skurð- inn, suður fyri.r suðurodda Ame- ríku og lieini aftur eystri leiðina. Fjórða skipið heitir „Samaria“ (20.000 smál.) og fer það skemti- för til Miðja.rðarhafsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 155. tölublað (09.07.1926)
https://timarit.is/issue/100861

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

155. tölublað (09.07.1926)

Aðgerðir: