Morgunblaðið - 29.07.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.07.1926, Blaðsíða 4
4 MORGUN BLAÐIÐ Tækifærisgjafir, sem öllum koma vel, eru fallegir konfekt- kassar, með úrvals innihaldi. — Þeir fást í Tóbakshúsinu, Aust- prstræti 17. Fjölbreytt úrval af enskum húfum á fulloírðna, sömuleiðis drengjabúfur, margar stærðir og litir. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Ávalt fyrkliggjandi með lægsta verði: Nautakjöt, dilkakjöt, lax, aýr, lax reyktur og rúllupylsur. H.f. Isbjörninn, sími 259. Gosdrykkir, Mp ávextir og annað sælgæti kaupa menn i fre remona Lækjargötu 2. G E N G I Ð. Sterlingspund ............ 22.15 Danskar kirónur (100) .. 120.77 Norskar krónur (100) .. 100.18 Sænskar krónur (100) .. 122.10 Dollar ................ 4.56V2 Frankar (100) ........... 11.47 Gyllini ................ 183.52 Mörk .................... 108.52 D AGBÖK. Jarðarför Bjarna Jónssonar frá Vogi var afarfjölmenn, sem við var að búast. Húskveðju ’hjelt sr. Bjarni Jónsson, dómkirkjuprest- iir. en í kirkjunni talaði Harald- Tir Nielsson prófessor. Líkfylgd- in staðnæmdist fyrir framan Ak þingishúsið. Þaðan báru háskóla- menn kistuna að kirkjunni, en háskólakenna.rpr báru í kirkjuna. T*t úr kirkjunni báru ráðherr- arnir og þingmenn, en listamenh inn í kirkjuga#rðinn. Kirkjan var ágæta vel skrýdd. Feiknin iill §£ krönsum og blómskráuti prvddi kistuna. Á kistuna sendi Alþingi silfur- skjöld, grafinn og gerðan af Rík- arði Jónssyni listamanni. — Yms fjelög og vinir sendu blómvendi og sveiga, þar á meðal „Ger- mania“, Stúdentafjelagið, Há- skólaráðið, Stjórnarráðið, í. S. T., Sveinn Bjii.rns.son sendiherra, J. Böggild fyrv. sendiherra Dana hjer á landi, erlendir ræðismenn, íslenskir listamenn og fylgdi hvea-jum sveig skrautprentað á- varp. — Auk þessa sendi fjöldi einkavina blómsveiga og hinstu kveðju. . Til virðingar við hinn fram- liðna og í viðurkenningarskyni fyrir það, sem hann hafði ge^t fyrir sjálfstæði íslands, gengu háskólaborgarar undir íslenskum fána í hroddi fvlkingar. Síldarverðið er lágt nú, 8—9 kr. fá menn iyrvc málið, af síld sem fer í bræðslu. Jan Mayen-fararnir. Þeir komu til Akuareyrar í fyrrakvöld, aust' an úr Þingeyjarsýslu. Hermála- ráðherrann fór aldrei til Mývatns, fereysti sjer ekki að fara á hest- baki svo langa leið, heldur fór hann í bíl frá Ingjaldsstöðum í Bárðardal til Húsavíltur, og var þar meðan hini.r fóru tU Mývatns. Þangað fóru þewr Recdmitzer sjó" liðsforingi, Nörlund prófessor og yfirmenn á Fyllu. Karl Nikulás- son konsúll var fararstjóri í iand' ferð þessari. Fylla fór frá Akureyri í gær- morgun; átti að koma við í Stykk- ishólmi á leiðinni hingað. Gunnar Finsen og fjelagi haus norskur, Laiwant/.en að nafni, eru nýkomnir hingað til bæjar- ins úr langri gönguför. Þeir stigu af skipi á Akureyri, gengu þaðan upp í Mývatnssveit að Dettifossi, um Húsavík til Akureyrar, og síðan suður sveitir. Hjeðan ætla þeir austur í Flj’ótshlíð og um hehstu staði hjer á Suðvestxw- landi. — Ferðasögu ætla þeir ao skrifa í „Tidens Tegn“ er heim keinur. Jarðarför Kristjönu Magnús- dóttur, ekkju Jóns Stefánssonar, timburmeistara á Akureyri fi>r fram í gær. Kristjana heitin and' aðist um fyrri lielgi. Banamein lienmw* var hjartaslág. Hún var 71 árs. íþróttanámskeið ætlar í. S. í. að halda hjer næsta vetur. Þr.r verða kendar flestar þær íþrótt- ir, sein í. S. f. hefir með hönd- um. Kensla bæði bókleg og verk- leg. Sjerstök áhersla yerðuír lögð á að gera menn hæfa til að kenmt- [ Þórunn ljósmóðir er komin heim úr ferð sinni til No.regs. — Dvaldi hún nokkra sólarhringa í besta yfirlæti í einni fæðingar- stofuninni í Osló, sjer til fróð' leiks og ánægju. — Einnig kom hún á hina nýju fæðinga.rstofn- un í Bergen — skoðaði sig þar um og tók vel eftir að vanda. Stauning forsætis.ráðherra Dana er nú kominn td Hafnar. Sam- kv. frjett frá sendih. Dana hefir hann látið ánægju sína í ljós við Hafnarblöðin út af íslandsförinm. Hann hefir og skýrt blöðunum frá ýmsu hjeðan, einkum snert- andi atvinnuvegi vora, og um jeið notað tækifærið til þess, að benda löndum sínum á, að hirða me'.ra um að kaupa ísl. afurðir, en verið hefip. Hann hefip sjer- staklega sagt frá Korpúlfsstaða- búinu, togaraútgerðinni, og frá fundum no»rræna mótsins, og þá einkum um fyrirlestur Guðm. Finnbogasonar um stjé.rnarbót. — Er óhætt að fullyrða, að Stauri- ing iiefir með komu sinni hingað á marga lund áunnið sjer virð- ingu þeirra manna e.r honurn kyntust. | Lúðvíg Guðmundsson, cand. phil. fer hjeðan með „Lyru“ í dag og ætlar að fe,rðast um Norð- urlönd og Þýskaland, og ef til (vill víðar, í erindum Stúdenta' ráðsins. I Df. Arnold Nordling, docent í norrænum fræðum við háskólann (í Helsingfors, ’hefir dvalið hjer á landi síðan um miðjan júní og , er að kvnna sjer sögustaði hjer. Er hann hjer á vegum stúdenta- skiftanefndfwinnar. Dr. Kroner heitir þýskur lækn- ir frá Berlín, sem hjer liefir dval- ið í hálfsmánaðartíma ásamt frú sinni, sein einnig er læknir. Hafa Iþau lijónin ferðast um austu-r- Jsveitirnar og nágrenni Reykjavík' ur fótgangandi, og láta mikið af Ný bók. Bjarni Sæmundsson: Fiskarnir. • / 544 bls. í stóru broti, með 266 myndum og litprentuðu sj°' korti af íslandi. Verð ib. 15.00, ób. 12.00. Lýsing á öllum íslenskum fiskum í sjó og vatni myndum af þeim öllum og lýsingu á lifnaðarháttufl1 þeirra. Mesta fróðleiksnáma fyrir alla íslenska fiskimeni1* Fæst hjá bóksölum. Bókav. Sigfúsan Eymundssonar* A 1 1.1M. Siiii, iimiied, Aberdeen. Scotiand. Storbritanniens störste Klip-& Saltfisk Köber — Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. ssss ssss Umbáðakassar til sðlifc ódýrt eldsneyti. ■ ■ Olgerðin Egill SkalKagrimsson« gestrisni Islendinga. Um síðustu helgi fóru þau upp í Norðurá.r- dal. Komu þaðan í fyrradag og fara með ,.Lyru“ í kvöld. muniB Fl.5.1- Olnbogabarn hamingjunnar. laugt síðan að mjer hefir gefist nokkurt tækifæri, að ]>á loks, er ])að herst mjer upp í höndurnar, þá kann jeg ekki að meta það. Haim drakk helminginn úr krúsinni og setti hami síðan á boirðið. Svo sagði hann frú Quinn upp al'.i sogu. Henni b,rá í brún. Honum þótti fyrir því, vegna þess að liann hjelt að liún saknaði sín. — Hvenær farið þjer? spurði hún og bar ö,rt á. -—- Líklega eftir viku. Hún leit raunalega til hans og hann sá eigi betiir en að hún fölnaði. — Til Indlands! andva.rpaði hún. Guð minn góð- Lfr! Og þar eigið þjer að vera iiinan um villumenn og heiðingja! Það getur ekki verið alvara yðar að fara þangað! — Jeg á einkis annars úrkosta. — Jeg verð að taka hverju því atviimuboði, sem gefst. Anna.rs er þetta ckki jafn ægilegt og þjer haldið. — En hvaða ástæðu hafið þjer til þess að fara? Þjer ættuð að setjást hjer að og fá yður konu. Hún sá, að nú varð <tð hæökkva eða stökkva. — At’hugið þjer. nri hvernig er ástatt fyrir yður, rnælti hún áður en hann gat svarað og benti á stórt gat á sokknum hans. Þjer ættuð heldn.r að fá yður konu en að flækjast sem hermaður til framandi landa. — Jú, það er heillairáð, mælti hann og' hló. Það er aðeins einu hængur á því, Og hann er sá, að hveí' sem giftist hefir fyrir konu að sjá auk sín. Og verði jeg kyr hjer í Englandi, þá get jeg ekki einu sinr.i sjeð fy.ri r sjálfum mjer. Jeg verð því að taka því ineð þiikkum að fara til Indlands. Hún gekk að borðinu, hallaðist fram á það og horfði beint í augu hans. — Þetta er ekki alveg rjett hjá vður. Margur inaðu.rinn hefir fengið ríka giftingu, en hefði eigi getað kvænst að öðrum kosti. — Þjer hafið ymprað á þessu áður. Hann hló aftur. Yður finst tiltækilegast fyrir mig að svipast nm eftir .ríku kvonfangi. Yður finst jeg vera á þeim buxunum. — Jeg er á því, sagði hún. Þjer eruð maður til þess; ]>jer hafið nafnið og stöðuna, sem konur sækj- ast eftir. Margíir konu hafa miklar eignir, en munav í að fá glæsilegt nafn og virðingarstöðu, eins og k0ll‘ sú sem þjer giftist. Yður gæti einnig þótt vænt 11,11 hana. Húu fa'rir yður það sem yðiw vantar. — Svei mjer þá, þjer eruð hugsunarsaniai'i,eíl jeg bjóst við. Getið þjer ekki bent mje.i' á þessa og þjenugu konu. Það kann að vera, ef yður tæ^'ý það, að þá myndi jeg ekkert 'hirða um þessa á8'ft’t,&, stöðu í Indlandi. En þjer verðið að hafa. hraðan því ]>að er aðeins ein vika til stefnu. F,rá hans hendi var þetta ekki annað en 8lellS’ sem hann bjóst ekki við að hún tæki alvarlega. p þegar hann sá, að henni varð drumbs um ],eSh'a undirtektir hans. þá gerði hann sjer enn þá llieI' dælt við hana. — Það er sennilega ekki eins auðvelt að flft konuna, eins og leggja ráðin á, sagði hann í ertnist01^ Húu lierti upp hugann og horfði beint f?aííl í hann. — Ó-jú, það er enginn galdnr að ná í kolllll0ý sagði hún, ef nokkur alvara væri í yða.r tal1 sæmilega myndarlega konu, á líkum alckri og rj eruð, sem á þrjátíu þúsund sterlingspund í reiðu J og talsverðíw eignir að auki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.